Morgunblaðið - 20.08.1931, Side 4

Morgunblaðið - 20.08.1931, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ef leið ykkar liggur um Hafn- irfjörð, þá munið að kaffi og mat- ntofan „Drífandi“ Strandgötu 4 aeiur bestan og ódýrastan mat og drykk. Heitur matur alla daga. Fljót afgreiðsla. Virðingarfylst. Jón Guðmundsson frá Stykkis- óólmi. Ódýr matarkaup. Fyrsta flokks frosið dilkakjöt á 60 aura pr. V2 kg. Pantið í síma 259. H.f. fsbjörninn. Gisting og algesigar veitingar eru 1 hinu nýja skólahúsi í Reykholti í sumar. Þar kvað vera ódýrt og gott að vera. Bílferðir um Kalda- dal til Reykholte, eru á þriðjudög- um og föstudögum frá Aðalstöð- inni. Matsvein vántar á mótorbátinn Bjarnarey. Upplýsingar um borð hjá skipstjóranum. Orgel til leigu. Hljóðfærahúsið. (Brauns verslun). Kjrystalskálar, vasar, diskar, tertuföt, toiletsett, postulínsmatar- stell, kaffistell og bollapör með heildsöluverði. Laufásv. 4, Hjálm- ar Guðmundsson. Epli, Appelsínur, Bananar, Gitrónnr. KODAK & AGFA FILMOR. Alt sem þarf til framkðll- unar og kopieringar, syo sem: dagsljósapappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, qkálar 0. fl. fæst í Laugaveys Hpðteki. Bannlð ng brennivínið. Vitlaus löggjöf. Nýlega heyrði jeg tvo menn vera að tala um hegningarákvæði bannlaganna og tóku þeir tvö dæmi til samanburðar. Það skyldu vera 2 menn sarnan á skipi. Annar stelur 1000 kr., hinn fer með eina Whiskyflösku, sem hann keypti í hafi, í land og selur kunningja sínum. Nú kemst þetta hvort t.veggja upp, og hverja refsingu fær þá þjófurinn og hverja sá, sem seldi Whiskyflöskuna ? Ef þjófurinn er ungur maður og hefir ekkert afbrotið áður', fær hann sennilega skilyrðisbundinn dóm um mánaðarvist í hegningar- húsi og annað ekki. Hann sleppur því við alla hegningu, ef hann hagar sjer vel. Þá er eitthvað öðru vísi tekið í lurginn á manninum, sem seldi Whiskyflöskuna. Hann yrði fyrst sektaður, að minsta kosti um 1040 kr., og síðan yrði hann væntanlega dæmdur í 3 mánaða fangelsi. Er nokkur snefill af viti í slíku rjettarfari? Dettur sjálfum þing- mönnunum það í hug ? Mannskæða löggjöfin. Enn halda manndráp áfram af völdum bannlaganna. Blöðin gáto þess nýskeð, að maður hefði dáið af trjespiritus eitrun. Hann er sá sjötti. En þingmenn og bannmenn láta sjer þessa vel lynda. G. H. Dagbók. 'JhL.. Nýkomið s Gulrófur. Rabarbari. Hvítkál. Kartöflur, ágæt teg., í heil- um sekkjum og lausri vigt. Lágt verð. DEÍFHNDi ítAugaveg 68. Slmi 2898. Veðrið í gær: Lægðin yfir ír- landi er alldjúp og færist norður eftir, svo hún mun valda vaxandi NA-átt við Færeyjar í nótt og hjer austan lands á morgun. Klukkan 5 í kvöld var bjart- viðri og hægviðri á öllu Vestur- og Norðurlandi. Austanlands var sums staðar skýjað, en úrkoma ekki teljandi. Hiti 14—17 stig á SV-landi, en 8 stig á NA-landi. Veðurútlit í Reykjavík í dag: N-kaldi. Ljettskýjað. Hvennagullið. burtu öllum efasemdum. Hann greip í taumana, sló í klárana, og vagnina tók að skrölta af stað. — Varaðu þig, bamið mitt, heyrði jeg að greifinn kallaði. Varaðu þig. Vertu sæl, stúlkan mín. Hún gekk aftur á bak, með þungum ekka, og myndi vafala.ust hafa hnigið til jarðar, ef jeg hefði ekki stokkið fram og gripið hana í arma mína. Jeg held að hún hafi ekki vitað hvaða armar hjeldu lienni í þess- ari stuttu andrá, svo utan við sig var hún af þeirri sorg, sem hún hafði barist við svona lengi. Að lokum varð henni ljóst að það var þessi viðbjóðslegi Bardelys, sem hjelt henni í örmum sínum, mað- urinn, sem ha.fði veðjað að hann skyldi fá hennar, svikarinn, sem hafði komið til hennar undir fölsku nafni, þorparinn, sem hafði logið að henni af meiri miskunn- arleysi, en hún gat búist við af mesta þrælmenni, sem hafði svarið að ha.nn elskaði hana, en sem sótt- Knattspyrnuíjel. Víkingur. Fund- ur verður ha.ldinn í K. R.-húsinu (uppi) í kvöld kl. í>, fyrir kapp- liðs- og varamenn í öllum flokkum. Úrslit B-mótsins. í fyrrakvöld var háður úrslitakappleikur móts- ins og fór hann á þá leið að K. R. sigraði Val með 2:1. Hlaut K. R. því Víkingsbikarinn að þessu sinni. A þessu móti skoraði K. R. 21 mai’k á móti 1. Mun það vera met í fyrsta aldursflokki. Guðmundur Guðfinnsson augn- læknir er nýlega farinn í augn- lækningaferð út á land og verður fjarverandi til 1. september. Kvenrjettindafjelag fslands efn- ir til skemtiferðar á morgun, aust- ur að Hveragerði í Ölfusi. Eru því nú síðustu forvöð fyrir fjelags- konur að tilkynna. þátttöku sína. Dr. Helgi Tómasson var meðal fa.rþega á Gullfossi í fyrra kvöld. Fer hann til Lundúna fyrst, en þaðan til Bern, á læknaþing er þar verður haldið. Hann verður að heiman rúman mánaðartíma. Dánarfregn. Frú Oddrún Sigurð- ardóttir og Helgi Magnússon kaup- maður hafa orðið fyrir þeirri mlklu sorg að missa dóttur sína, Jakob- ínu Agnetu, 17 ára að aldri. Hún andaðist í Landsspítalanum aðfara- nótt mánudags 17. þ. m. Max Pemberton kom frá Eng- landi í fyrrinótt. Hafnarfjarða.rvegur. Bjami Snæ- björnsson flytur svohljóðandi til- lögu til þingsályktunar: „Efri deild Alþíngis ályktar að skora á ríkisstjómína að láta þegar í stað rannsaka, ihvar heppilegast sje frambúðarvegarstæði milli Hafn- arfjarðar annars vegar og Suður- landsbrautar og Reykjavíkur hins vegar, gera áætlun um kostnað slíks vegar og leggja fyrir næsta þing.“ Svohljóðandi greinargerð fylgir tillögunni: „Tillaga þessi er samkvæm tillögu vegamálastjóra til samgöngumálanefndar efri deildar, er hann svarar erindi nefndarinnar viðvíkjandi frum- varpi því, er nú liggur fyrir við- víkjandi nýjum vegi milli Hafna.r- fjarðar og Suðurlandsbrautar.“ Síra Oktavíus Þoriáksson frá Japan sýnir skugga-myndir í K. F. U. M. húsinu í Hafnarfirði kl. 8y2 annað kvöld. Allir velkomnir. Gilletleblðð ávalt fyrirliggjandi í heildsðlu. Vilh. Fr. Frímannsson Sími 557. Bílstöðin Bíllinn hefir afgreiðslu sína fyrst um sinn á Njálsgötu 4. Sími 1954. StBteSDBD •r stéra trtll kr 1.25 á borðið. Á þriðjudagskvöld kl. 8 ætlar hann að tala í Stokkseyrarkirkju. Gullfoss kom við í Yík í Mýrdal í gær og tók þar 340 balla af ull frá Verslun Halldórs Jónssoiíar. Skipið fór frá Vík kl. 6,45. Barnavernd Líknar, Bárugötu 2, er opin hvern fimtudag og föstu- dag kl. 3—4. Pjetur Á. Jónsson óperusöngv- ari efnir til kveðjusöngskemtunar i Ga-mla Bíó í kvöld kl. 7%. Þetta enr síðustu forvöð, sem Reykvík- ingar hafa til að hlusta á þenna afburða söngmann, því að hann er á förum hjeðan. Væntanlega fjölmenna Reykvíkingar á þessa. söngskemtun. Grænlandsmálið. Utanríkismála- nefnd hefir skila'ð áliti sínu um þirigsályktunartillögu Jóns Þor- lákssonar viðvíkjandi Grænlands- málinu. Ræður nefndin Alþingi einróma til, að tillagan verði sam- þykt. Tillagan verður til umræðu í sameinuðu þingi í dag. í kvöld kl. 7 keppa þau fje- lögin, Fram og Valur. Stúkan „Dröfn“ og unglinga- stúkan „Bylgja“ efna til berja.- farar að Selfellsskálá, næstkom- andi sunnudag. (Sjá nánar aug- lýsingu í blaðinu í dag). Nýkomið: Slifsiskögur, fjölbreytt úrval . Silkibönd, svört, hvít og mislit. Sloppar, hvítir og mislitir. Kvensokkar og bamasokkar. Veriðð mjög lágt. NÝI BAZARINN, Austurstræti 7. Sími 1523. Nýtt grœnmeti: Hvítkál Gulrætur Rauðbeður Tómatar Laukur. VersL Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Rykfrakkar. Peysufatakápur. Rúskinnsblússur í öllum stærðum og margt fleira. Nýkomið í ManGhester. Laugaveg 40. Sími 894. ist. eftir því'einu að vinna veðmál sitt. Og það fór hrollur um hana, svo að hún skalf eins og hrísla og hún hrifsaði sig undan taki mínu og hljóp burtu, án þess svo mikið sem líta við mjer, og flýtti sjer inn í höllina. Jeg gaf skipun um að tatka af hestunum, í sama mund og hinir síðnstu af mönnum Saint-Eustache hurfu undir hliðhvelfinguna. 19. kapítuli. Jeg skal giftast yður, ef — Ungfrúin ætlar að tala við yður, tilkynnti Anatole loksins. Hann var búinn að fara tvisvar sinnum áðnr til Roxalönnu, til þess að hiðja hana að veita m.jer sam- tal við sig, áður en jeg færi burt frá Lavédan, en í bæði skiftin hafði hún neitað mjer. Núna, í þriðja sinnið bað jeg hann um að segja að jeg færi eki burto úr höllinni fyr ^en hún hefði hlustað á það, sem jeg ætlaði að segja. Að því er virtist, hafði ógnuu þessi borið árangur, þar sem bænir máttu sín einkis. Jeg gekk á eftir Anatole iír hin- um rökkurdimma forsal, þar sem jeg hafði gengið eirðarlaus fram og aftur, inn í hinn glæsilega sal, með útsýni yfir garðinn og fljótið þar sem Roxalanna beið eftir mjer. Hún stóð í innsta horni herbergis- ins, við einn af hinum stóru glugg- um, sem var opinn, því að þó að komið væri fram í október, var loftið þó hjer suður í Languedoe jafn milt og heitt og í París og Picardie um hásumarið. Jeg staðnæmdist á miðju gólfi í herberginu og beið þess með þolinmæði, að henni þóknaðist að taka eftir að jeg væri kominn og snúa sjer að mjer. Jeg var ekkert pelabam. Jeg hafði sjeð sitt af hverju, lært sitt af hver.ju og dval- ist á ýmsum stöðum. Klunnalegur hafði jeg a.ldrei verið, svo er mín- um ástkæru foreldrum fyrir að þakka og hafi jeg verið ofurlítið feiminn — fyrir mörgum árum þegar jeg fór fyrst að taka þátt í hirðlífinu í Louvre og Lux- eroburg, þá voru það tilfinningar, sem jeg var fyrir löngu búinn að brista a.f mjer. Og samt. sem áðui’ faust mjer á meðan jeg stóð í Hiltar liair cg harðir. Smekklegt úrval. VöruhBsii. FyririigBlandi: Þurkaðir ávextir,- Rúsínur, steinlausar Apricots, Ex. Choice Blandaðir ávextir Ex. Choice Perur, Ex. Choice Ferskjur, Ex. Choice Sveskjur 80—90 Sveskjur 30—40 Epli Ex. Choice. Mjólkurtielag Reykjavíkur. Heildsalan. Nýkomið: Reimar, Reimalásar Reimavax. Versl. T«U. Paalua. Klapparstíg 29.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.