Morgunblaðið - 22.08.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ef leið ykkar liggur um Hafn- dtrfjörð, þá munið að kaffi og mat- stofan „Drífandi" Strandgötu 4 •elur bestan og ódýrastan mat og drykk. Heitur matur alla daga. Fljót afgreiðsla. Yirðingarfylst. Jón Guðmundsson frá Stykkis- hólmi. Nýtt grænmeti: Hvítkál Gulrætur Rauðbeður Tómatar Laukur. Versl. Fess. Ódýr matarkaup. Fyrsta flokks frosið dilkakjöt á 60 aura pr. % kg. Pantið í síma 259. H.f. fsbjörninn. Krystalskálar, vasa.r, diskar, tertuföt, toiletsett, postulínsmatar- stell, kaffistell og bollapör með heildsöluverði. Laufásveg 44. Hjálmaa- Guðmundsson. Nýkomið: Harðir og linir hattar, ©nskar hófur fyrir drengi og full- orðna, sokkar, nærfatnaður o. fl. jÓdýrast og best. Hafnarstræti 18, Karlmannahattabóðin. — Einnig gamlir gattar gerði'r sem nýir. Glæ ný stór og smá lúða, salt- fiskur og þurkuð skata, á aðeins 25 aura % kg. Fæst daglega í Fisjkbúðinni, Kolasundi 1, sími 1610 og 655. Stór, blesóttur hestur, tapaðist í gær úr Skildinganesgirðingunni. jFinnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1770, 300 eða 340. Hfts til sftln. Stórt tímbur-vðrugeymsluhús til sölu á Eyrarbakka. Skýlaus gróðrarvegur smiðnm, að rífa það og flytja í sumar og setja hjer upp í vetur meðan lítið verður um atvinnu. Uppl. í síma 529 á sunnud. í sunnudagsmatlnn, Nýslátrað dilkakjöt, lifur og hjörtu, svið og afbragðs saltkjöt á 40—45 aura % kg. gulrófur. Versl. Björninn, Bergstaðaetræti 35. Sími 1091. Seitháls Laugaveg: 12. Sími 2031. Hjer birtist mynd af hinni ungu, efnilegu dóttur Helga •Magnússonar kaupmanns, og fmi Oddrúnar Sigurðardóttur, er and- aðist þann 17. þ. m. Þau hjónin hafa orðið fyrir þeirri miklu sorg, að missa tvær ungar dætur sínar á skömmum tíma. Ungfrú Jakobína. verður jarð- sungin í dag. IDaibðk. Veðrið í gær: Loftvog er hæst yfir Grænlandshafimi fyrir suð- vestan Island (765 mm.), en fer svo hækkandi eftir því, sem aust- ar dregur og er aðeiiis tæpir 750 m.m. í Danmörku og Eystrasa,lts- löndunum. Yfirleitt er hæg N-átt lijer á Iandi og bjartviðri víðast 'hvar. Þó er skýjað loft á Norðurlandi og sennilegt að heldur að heldur kólni þar í veðri og herði á norð- anáttinni annað kvöld. Veðurútlit í Reykjavík í dag: NV-gola. Úrkomulaust og senni- lega Ijettskýjað. mefi Vilborgarkoti í Mosfellssvdt er til sölu nú Jiegar. Upplýsingar gefur Pjetur Jakobsson, Kárastíg 12. Sími 1492. Agætar nýjar kartöflur. 35 anra kg. Næstkomandi sunnudag efnir Glímufjelagið Ármann til skemti- ferðar a.ustur að Laugarvatni. I heimleiðinni verður farið um Þing- völl. Eins og allir vita er þetta einhver hin allra skemtilegasta leið, sem farin er í bílum, og Laug- ardalurinn mjög rómaður fyrir fegurð. í förinni verður ágætur harmónikuspilari, svo að fólkið ^arf ekki að láta sjer leiðast á viðkomustöðunum. Sjá augl. í blaðinu í dag. Á. Messað á morgun: f Dómkirkj- unni klukkan 10 árdegis. Síra Bjarni Jónsson. Útvarpið í dag: Kl. 19,30 Veð- urfregnir. Kl. 20.25 Einsöngur (Pjetur Jónsson, óperusöngvari). KI. 20.45 Þingfrjetfir. Kl. 21 Veð- urspá og frjettir. Kl. 21,25 Hljóm- leikar. Kl. 21.45 Dansmúsík. Berjaför. í blaðinu í dag er aug- lýst berjaför stúknanna flestra í Reykjavík og sumra úr Hafnar- firði. Verður farið austur í Þing- vallasveit á líkar slóðir og Morg- unblaðsfólkið fór á dögunum og hefir látið af hið besta. Þa.ð eru unglingastúkm’nar lijer: Æskan, Unnur og Díana og Vonarljósið í Hafnarfirði, sem förin er aðal- lega gerð fyrir, og styðja. að því að vel takist verndarstúkur þeirra og fleiri stiákur og templarar yfir- leitt. Haldist góða veðrið, sem alt útlit er fyrir, getur þessi för orðið ungum sem gömlum til heilsubótar og hressingar. Menn ættu síst að sjá eftir fáum krón- um í því skyni og fleygja þeim máske í lakari nautnir, sælgætis- át, eða því um líkt. Stúkurnar Bylgja og Dröfn fara upp að Álafossi og Reykjum á morgun kl. 10 árd., en ekki að Selfjallsskála eins og áður var auglýst. Sjá nánar í augl. í blað- inu í dag. Pjetur Jónsson söng í fyrra- kvöld í Garnla Bíó og var fátt áheyrenda, enda er nú tími til slíkra skemtana einhver sá lak- asti, sem hugast getur, eigi síst þegar veðrið er jafngott og það | er nú með degi hverjum. Pjetur var ágætlega fyrirkallaður og söng hans tekið með miklum fögnuði. Stjórnarskráin. Minnihluti stjórn- arskrárnefndar í Ed., þeir Jón Þorláksson og Jakob Möller hafa skilað nefndaráliti um stjómar- skrárfrv. Sjálfstæðismanna. Legg- ur minnihl. til, að frv. verði samþ. óbreytt og bendir á, að ef frv. verði samþ. nú, þá geti það fengið endanlega. afgreiðslu samtímis till. væntanlegrar milliþinganefndar í kjördæmamálinu. Eigi þarf að geta þess hjer, að Afturlialdið hefir ákveðið að svæfa stjórnarskrána á þessu þingi. Airni Pálsson bókavörður hefir verið skipa*ður prófessor í sögu við Háskóla íslands frá 1. sept. nk. að telja. Eins og kunnugt er, var það Árni Pálsson sem fór með sigur af hólmi í samkeppnisprófi því, er háð var um stöðu þessa. Lokunartími brauð- og mjólk- ursölubúða. Á síðasta bæjarstjórn- arfundi lá fyrir samþykt heil- brigðismálanefndar um það, að sú ein undanþága skyldi vera á samþykt um lokunartíma sölubúða að brauð- og mjólkursölubúðum megi halda opnum á almennum helgidögum, sumardaginn fyrsta og 2. ágúst kl. 9 til 11 árdegis og 3 til 4 síðdegis, eingöngu til sölu á brauði og kökum, mjólk og rjóma. Breytingartillaga kom fram frá Stef. Jóh. Stef. að felia burtu tímann seinni part dags frá Icl. 3 til 4, svo búðir þessar verði aðeins opnar kl. 9 til 11 á helgum dögum. Var breytingartilla<gan samþykt og síðan tillaga heilbrigð- ismálanefndar. Tóbakseinokunin orðin að lögum. í Nd. í gærkvöldi samþyktu Aft- urhaldsmenn og sósíalistar frum- varp um einkasölu ríkisins á tó- ba.ki. Feld var brtt. um það, að eiínkasatan iskyldi jafnan Jhaijh fjölbrej’ttar vörur. Er þetta ein- okunarfóstur sósíalista þar með oifiið að lögum. Flausturverk. Þrír þingfundir voru settir í Ed. í gær, og í Neðri deild tveir. Var afgreiddur fjöldi mála. flest með afbrigðum frá þing sköpum. Átta frumvörp voru orð- in að lögum á þeim degi kl. 10,1 sex í Ed., en tvö í Nd., og stóð þá enn fundur þar. ■ u Álafossi í fyrramálið. Lagt af stað kl. 9i/o árdegis frá Lækjar- torgi. Frosiö dilkakjöt er ódýrasti maturinn, 0,60 og 0,75 pr. y2 kg. Matarverslun Túmasar lónssonar, Laugavegi 2. Sími 212. Laugavegi 32. . Bræðraborgarstíg 16. Sími 2112. Sími 2125. Fyrirliggjandi: Kartöflur margar teg. Appelsfnur 150 og 17 & Laukur í kössum og pokum. Eggeri Krisijánsson ék Co. Ekkert viðbit iafnast á við m Hjartaás m smjörlíkiö- Djer bekkið það ð smjörbragðinu. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að anglýsa verslnn vora og gera áteiknaðar vörnr vorar knnnar nm altls- land á sem skjótastan hátt, bjóðnm vjer ölln íslenskn kvenfólki eftirtaldar vörnr: áteikn. kaffidúk . . . 130X130 om. 1 — ljósadúk . . . 65X 65 — 1 — „löber“. . . . 35X100 - 1 — pyntehandkl.. . 65X100 — 1 — „toiletgarnitnre“ (4 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burðar- gjalds. Við ábyrgjnmst, að hannyrðirnar sjen úr 1. fl. ljerefti og með fegnrstu nýtiskn mnnstrnm. Aðeins vegna mikillar fram- leiðsln getnm við gert þetta tilboð, sem er bafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer ernð óá- nngð, sendnm við peningana til baka. PöntunarseðiU. Morgunbl. 2,/s—'31 Nafn................................. Heimili.............................. Póststöö............................. Hefdarfrúr qo meyjar nota altaf hið ekta aust- urlanda ilmvatn Furlana. ;Útbreitt_ um allan “ heim. Þúsundir kvenna <FljKiAV\ >'ola-i,a8 4«« emgOngU. Fæst í smáglösum með skrúftappa. Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá: 1.1. Eiiagerð neií Undirritnð pantar hjermeð gegn eftir- kröfn og bnrðargjaldi...........sett iiannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 8 sett send bnrðargjaldsfritt. “ - ‘ öj Skandinavisk Broderifabrik, Nörrevoldgade 54. (tidl. Herluf TroUesgade 6,) Köbenhavn K. «r stéra ®riii kr L25 Fyrirliggjandi: Þurkaðir ávextir,- Rúsínur, steinlausar Apricots, Ex. Choiee Blandaðir ávextir Ex. Choice Perur, Ex. Choice Ferskjur, Ex. Choice Sveskjur 80—90 Sveskjur 30—40 Epli Ex. Choice. Mjólkurtjelag Reykjavíkur. Heildsalan. á karðift. Nýkomiö: Reimar, Reimalásar Reímavas. Versl. Valft. Paalsra. Klappftrstíg 29.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.