Morgunblaðið - 08.09.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.09.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 18. árg., 206. tbl. — Þriðjudaginn 8. september 1931. ísafoldarprentsmiðja h.f. Illliið ISBÍOB í 199 með því að kaupa yður ódýrt fataefni. Sjerstaklega verður selt þessa viku gott og ódýrt efni í skólaföt á drengi. — Band, ýmsar tegundir fyrir lítið verð. Aigr. Álafoss Laugaveg 44. Sími 404. Sonur okkar elskulegur, Jón Guðmundur Þorsteinn, andaðist að beimili ókkar, Gunnarssundi 1 í Hafnarfirði, að morgni bins 7. sept. Jarða.rförin ákveðin síðar. —■ Hafnarfirði, 7. sept. 1931. Guðrún Einarsdóttir. Þórarinn Gunnarsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjartkæra dóttir, Dagbjört Jónsdóttir, andaðist að Vifilsstöðum 5. þ. m. Guðbjörg Jónsdóttir. Jón Guðmundsson, Digranesi. ; Bróðir minn, Sveinbjörn Ingimundarson, andaðist 5. sept. á Landsspítalanum. Pjetur Ingimunda.rson. Hfj* bjí aw Einkaritari bankastjórans Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. SÍÐASTA SINN í KVÖLD. Vegna annríkls á saumastofu vorri, ættu þeir, er hafa í hyggju að fá sjer' föt og vetrarfrakka fyrir haustið að gera pantanir sem fyrst. Geijnn, útsala og saumastofa, Laugaveg 33. ÍJtsala á veggfóðri. í nokkra daga frá 13. þ. m. að telja. (eftir næstu belgi) seljum við öll veggfóður okkar með 25% afslættd. NB. Það skal tekið fram, að þeir, sem hafa undir böndum afganga af veggfóðrum frá okkur, eru beðnir að skila. þeim fyrir lok þessar- ar viku, því ella verður það ekki tekið aftur fyrir meira en útsöluverð. jvpnHniwr Bankastræti 7. Sími 1498. Tilkynnlng. Sökum hinna erfiðu tíma og tíðu beiðna um gjafir á hlutaveltur, tilkynnist hjer með að fjelagar í Fjelagi mat- vörukaupmanna Reykjavíkur, sjá sjer ekki fært að sinna gjafabeiðnum í því skyni, og verða engar undántekningar gerðar frá því. Fjelag matvörukaupmanna. Píanókensla. Valborg Elnarsson, Laugaveg 11. Sími 1086. Erling Krngh syngur í síðasta sinn á morg- un (miðvikudag) kl. 8y> í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Hlióðfaraverslun Halga Hallgrlmssonar Sími 311. Hnsið Aðalstr»ti 14 er til sölu til niðurrifs. Semja ber vig P. A. Andersen, Austur- stræti 14 III. Viðtalstími kl. 5—7. heldur áfram. Alls konar tilbúinn fatnaður á konur, karla og börn, seldur með 20 til 50% afslætti. Komið og kaupið.-------------------Ódýrt á Laugaveg 5. Aftur stðr anglýslngasala i IRIHA, Frá þriðjudagsmorgni 8. sept. og eins lengi og birgðir end- ast, fær hver sá, er kaupir 2 pund af Irma A-smjörlíki, gefins fallegan, hvílan disk. Munið okkar háa peningaafslátt. Bafnarstræti 22. Hafii hier sieð ítðlsku lampana? Þeir eru ódýrari en ætla mætti, eftir út- liti. Minnist þess, að nú kosta Therma raf- magnsstraujárn 12 krónur. Jnlfns Bjðrnsson, raftækjaverslun, Austurstræti 12. Ný|nng. Hólel Skióldbreið. Miðvikudagskvöld, Premíudans og fleira óvænt til skemtunar. Dans frá 8y2—ny2. Ekki tekið á móti borðpöntun- um i sima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.