Morgunblaðið - 16.10.1931, Blaðsíða 4
4
T
Rugltilngilighik
Margrjet SignrSardóttir flutt af
ITrðarstíg 16, nú á Þórsgötu 21,
neðstu hæð. Prjónar ems og að
undanförnu.
Trjesmíðavjelar, að ýmsu tagi, í
góðu standi, til sölu með tækifæris-
verði og aðgengilegum skdmálum.
Sími 532.
Gott slátur, ddka og af fullorðnu
fje, afar ódýrt. Heim flutt alla
þessa viku. Upplýsingar á Afgr.
Álafoss, sími 404. '
Fjölritun. Daníel Halldórsson.
Hafnarstræti 15, sími 2280.
Hvammstangakj ötið, fyrsta send-
ingin er komin í og 1/1 tunn-
um. Nokkrar % tunnur óseldar.
Ný sending kemur með „Esju“.
Þeir sem vilja tryggja sjer þetta
kjöt til vetrarins, ættu að panta
nú þegar. Gæðin þekt. Verðið lágt.
Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti
6, sími 1318.
Niðursuðudósir með smeltu loki
£ást smíðaðar í blikksmiðju Guðm.
J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sxmi
492.
TyHuber uýkomin.
K1 e i n,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Við eigum von á talsverðu
af prima spaðsöltuðu
Saltkjöti
frá Norður- og Austurlandi,
sem. við, vegna peningaeklu
höfum orðið að taka af við-
skiftamönnum okkar til
greiðslu á framleiðsluvörum
okkar.
Viljum selja kjöt fetta
án nokkurs hagnaðar
fyrir okkur, beint til neyt-
enda.
Pantið í tíma
og
hringið í síma
2358.
Magn. Th. S. Blöndahl h.f.
Vonarstræti 4 B.
t slátrið
þarf að nota íslenska rúgmjölið
Jrá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur.
Efekort, annað rúurmjöl er jafn-
gott til sláturgi rðai'. Biðjið kaup-
mann yðar um íslenska rúgmjölið
iiafi hann það ekki til, þá pantið
] að beint frá Mjólkurfielagi
I' eykjavíkur.
Mjölkurtjelag Reykjavfkur.
Allt meft íslenskum Skipiim! 4*1
,,Ste£nir“, III. ár 5. hefti, er ný-
kominn. Efnið er þetta: Ráðstafan-
ir gegn kreppunni, Sumarskóli í
sambandi við Háskóla íslands eftir
Guðm. J. Gíslason, „Þurt“ brúð-
kaup (saga), Fornmenn ganga um
meðal vor, Framtíð loftskipanna,
Neyðaróp frá Rússlandi, eftir Val-
geir Skagfjörð, Frá Alþingi (sum-
arþingið), Spámaðurinn Jósep
Smith, Kviksettur (framhaldssaga)
o. fl. Fjöldi mynda er í heftinu.
„1930“ heldur fund í kvöld.
Farsóttir í september. Samkvæmt
skýrslu frá landlæknisskrifstof-
unni um heilsufar í landinu í sept-
embermánuði, hafa þann mánuð
620 menn veikst af kvefsótt (þar af
rúmur helmingur í Reykjavík),
554 af iðrakvefi (þar af 387 í
Reykjavík og á Suðurlandi), 365
af hálsbólgu (þar af 243 i Reykja-
vík), 54 af kveflungnabólgu, 31
af inflúensu, 26 af skarlatssótt (á
Suðurlandi og Norðurlandi; eng-
inn í Reykjavík), 25 af rauðum
hundum, 24 af taksótt, 7 af munn-
bólgu (5 í Reykjavík og 2 á Aust-
urlandi), 7 af gigtsótt, 3 af heima-
komu, 2 af blóðsótt, 2 af taugia-
veiki (annar á Suðurlandi, hinn á
Norðurlandi), 2 af hlaupabólu, 2
aí umferðargulu og 2 af „kossa-
geit‘ ‘.
Farsóttir og manndauði í Rvík.
Vikan 27. sept. — 3. okt. (í svig-
um tölur næstu viku á undan).
Hálsbólga 57 (50). Kvefsótt 96
(55). Kveflungnabólga 10 (2).
Iðrakvef 27 (35). Taksótt 0 (6).
Munnbólga 3 (0). Mannslát: 8 (5)
Landlæknisskrifstofan.
Balletskóli Rigmor Hanson. —
Vegna balletsýningarinnar i leik-
húsinu í kvöld, verður tímanum
breytt þannig í kvöld, að flokkur
C verður kl. 9 og fl. D kl. 10
í K. R. húsinu, ilitla salnum, uppi.
„Venus“ kominn til Bjarnareyj-
ar. Svolátandi skeyti hefir útgerð
togarans ,Venus“ borist. Komum
til Bjarnareyjar að kvöildi hins 14.
október. Vellíðan allra. Kveðjur.
Togarinn „Maí.“ Sú flugufregn
gekk hjer um bæinn í gær, að
menn væri orðnir hræddir um tog-
arann „Maí“, sem Hafnarfjarðar-
kaupstaður keypti af íslandsfjelag-
inu í fyrra. Var hann í Englands-
ferð, og sagt að ekki hefði spurat
til hans í marga. daga. „Maí“ kom
frá Englandi til Austurlandsins á
föstudaginn var, og fór þaðan
norður um í veiðiför. Kom hann
inn til fsafjarðar á mánudaginn
var, og hjelt svo áfram ísfísk-
veiðum.
Jarðarför frú Mörtu Pjeturs-
dóttur fór fram í fyrradag, að við-
stöddu miklu fjöílmenni. Síra Frið-
ik Friðriksson flutti húskveðju,
en síra Friðrik Hallgrímsson lík-
ræðu í dómkirkjunni. Embættis-
menn St. Verðandi báru kistuna
úr heimahúsum, og einnig inn í
kirkjugarðinn, en framkvæmda-
nefnd Stórstúkunnar bar kistuna
í kirkju og ættingjar og vinir úr
kirkju.
Kjördæmamálið. Strax eftir þing-
lok kom milliþinganefndin í kjör-
dæmamálinu saman á fund og á-
kvað að koma aftur saman seint
í þessum mánuði. Einstakir nefnd-
armenn munu þó vafalaust nota
xenna tíma til þess að viða að
gögnum í málinu, því að svo er til
ætlast, að nefndin skili áliti fyrir
næsta þing. Nefndarmenn eru nxx
albr staddir hjer í bænum, nema
Bergur Jónssön sýslumaður, en
hann kemur hingað seinni hluta
mánaðarins og setst þá nefndin
á rökstóla.
„Dýravemdarinn", 6. tbl. þ. á.,
er nýkominn út. Flytur Iiann m. a,
Um hesta, háttu þeirra og vit,
MORGUNBLAÐIÐ
framhaldsrítgerð eftir Daníel Dan-
íelsson, Næturferð, kvæði, eftir
Þórarinn Sveinsson, bónda í Kíla-
koti í Kelduhverfi, Vitrar ær, eftir
Guðjón Jónsson, Ási, Holtum,
Frækinn foli, eftir Valdimar 01-
afssson o. m. fl.
Áfengissmyglun. Á miðvikudags-
kvöld varð lögreglan þess vör, að
verið var að smygla áfengi úr
Botniu og tókst að handsama þá,
er að Iþví unnu. Var rannsókn
þegar hafin og játuðu tveir skip-
verjar sig eigendur að víninu og
kváðust ætla að selja það hjer i
landi. Annar þeirra var aðstoðar-
matsveinn en hinn búrmaður skips-
ins. Þeir verða dæmdir fyrir
smyglun. Áfengið var 13 hálfflösk-
ur og tvær heilflöskur af whisky.
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur heldur fund í kvöld kl. 9
í Kaupþingssalnum. — Sigurður
Skúlason magister les upp frum-
samda sögu. Einnig verður rætt
um breytingu á fundardegi. Fje-
lagsmenn beðnir að fjölmenna.
Brytarair hjá Eimskip. Eimskipa-
fjelag íslands hefir sagt öllum
brytum á skipum fjelagsins upp
stöðum sínum frá næstu áramótum.
Hingað til hafa brytarnir sjálfír
haft á hendi sölu á fæði til skip-
verja og farþega á skipum fjelags-
ins og annast allar veitingar um
borð í skipunum. Nú mun fjelagið
sjálft ætla að hafa þetta með
höndum.
Orðsenöing
til bllndra manna.
Eins og að undanförnu mun jeg
endiirgjaidslaust leiðbeina blindum
mönnum við smákörfugerð eða
aðra ljetta og auðlærða handiðn.
Ganga mun jeg lxeim til þeirra,
útvega þeim verkefni og selja
vinnu þeirra án nokkurrar þókn-
unar.
Biðja vil jeg alla þá, sem vita
af blindum mönnum, sem auðum
höndum sitja í þeirra ævarandi
myrkri og heilsu hafa til að vinna,
að hvetja þá til starfa og láta mig
vita um héimilisfang þeirra. '
Að endingu vil jeg biðja alla
alþýðu manna ;að örva þessa blindu
menn til starfa með því einu að
kaupá að öllti jöfnu smá muni þá,
sem til sölu eru í Körfugerðinni,
Skólavörðustíg 3.
Virðingarfylst,
Þórsteinn Bjarnason.
Ný bók.
Saga Oddaslaðar.
Það er löngu viðurkent að
Egils-öl
sje betra en annað öl. Enda stærsta og fullkomnasta.
framleiðsla í þeirri grein hjer á landi.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Heilos er komii.
Borðstofnborð
og- borðstofustóla
kaupa nú allir í
Húsgagnaversl. Reykjavíkur,
Vatnsstíg 3. Sími 1940.
þegar
ykkur vantar bíl, þá hringið
í síma 1954.
BÍLLINH.
flukaniðuriöfnun.
Skrá yfír aukanRSurjöfnun út-
svara, er fram fór 13. þessa mán.
liggur frammi almenningi til sýnis
á skrifstofu bæjargjaldkera, Aust-
urstiæti 16, frá 16. þ. m. til 29.
þ. m., að báðum dögum meðtöld-
um. Skrifstofan er opin ksl'. 10—12
og 1—5 (á laugardögum þó aðeins
kl 10—12).
Kærur yfir útsvörunum sjeu
komnar til niðurjöfnunarnefndar
áður en sá tími er liðinn, er skrá-
in liggur frammi, eða fyrir kl. 12
að kvöldi hins 29. okt. n.k.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
15. okt, 1931.
K. Zimsen.
Weck
niðursuðuglösin eru best. — Allar
stærðir og varahlutir fyrirliggj-
andi í
Lifur og hjörtu.
Fengum í gærkvöldi lifur-
og hjörtu.
KjðlbAðin Borg.
Sænsku námskeiö
heldur Isl.-sænska fjelagið. „:Sví—
þjóð“ í vetur. Verður þar kent að
lesa, skrifa og tala sænsku. Nán-
ari upplýsingar gefur Guðlaugur
Iíósinkranz, Fjöluisvegi 11, Sími
1237. —
VINNUF.ÖT MEÐ ÞESSU
«*«-1E3NJmehki ^ / ' I
REYNAST BEST 1 -
* 4- BHRTELSEN * CO. % UVKJAV1K j 'i
Hýslðtrað dilkakiöt,
lægst verð í bænum. Lifur og;-
hjörtu. íslenskar gulrófur og ísh.
kartöflur. Sviðin svið. Sent um altx.
Hún er þegar fullprentuð (end-
urskoðuð), 16i/2 örk, með 25 mynd-
um og uppdráttum. Helstu kaflar
eru: Ábúendur og prestar. Eignir
og tekjur. Bújörðin. Bæjarhúsin.
Kirkjan og Kirkjumunir. — Aðrir
póstar: Ávarp. Oddaverjar. Frá
Staðamálum. Skóknn í Odda. (Mál
dagar. Búsmunir. Kvigildi. Bakka-
bæir. Yfírlit. Hjáleigur. Lands-
spjöll. Jarðamat. Fylgiskjöl. Við-
auki. Nafnaskrá. Heimildarrit).
Næ.stu daga verður bókin borin
tíl þeirra hjer í bæ. er vilja panta
liana (10 kr.), í síma 773.
Skólanámsfall sem staðið
hefir í 2 ár.
1 Rælingen í Noreg.i eru tveir
larnaskólar, Rudskóli og Holts-
skóli. Fyrir tveinun áram var gerð
nokkur breytmg á þvi hvert svæði
skyldi fylgja hverjum skóla, og
áttu þá allmörg böra að flytjast
frá Rud til Holts. En þessu neit-
uðu foreldrar algerlega og hættu
að senda börn sín í skóla. Báru
þeir það fyrir sig, að ekki hefði
verið leitað umsagnar þeirra, um
þessa nýju skiftingu, að börnin
ætti miklu lengri leið til líolts,
heldur eri til Rud, og í þriðja lagi,
að þeir vildi ekki taka böra sín úr
sjöskiftum skóla og setja þau í
fjórskiftan. Hvorki skólastjórn nje
aðstandendur baraanna vildu láta
sig, og í tvö ár hafa börnin ekki
kontið í skóla. Hafa nær 40 skóla-
börn mist af skólavist fyrir þetta.
En nú kemur málið fyrir hjeraðs-
rjett, og verður þá sennilega á
enda kljáð.
Versl. Björninn,
Bergstaðastræt’ 35. Sími 1091;-
Bílstjórar:
Bílstjóra-JAKKAR
do. Vetlingar,
fóðraðir og ófóðraðir).
NÝKOMNIR!
VOruhúsli.