Morgunblaðið - 22.10.1931, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.10.1931, Qupperneq 1
Vikublað: Isafold. 18. árg., 244. tbl. — Fimtndaginn 22. október 1931. Isafoldarprentsmiðja h.f. 6a«la Bíó Dóttir Irnmskóganna Kyikmyndasjónleikur í 7 þátt- um. Aðalhlutverk leika : Joan Orawford, Robert Montgomery, Ernest Torrence, GOKKE MEÐ KVEFI. Afarskemtileg gamanmynd í 2 þáttum. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda uináttu og samúð á 75 ára afmœli mínu. Elin Briem Jónsson. JarðarfÖr Margrjetar Þórðardóttur fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 23. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Stýri- mannastíg 10, kl. 1 síðd. Marie Ellingsen. 0. Ellingsen. mniiiiiiiiiiniiinHfiimintiniitiniiniiiiiMimfmn iimmiimrairiniimiiiiimiMiuuiiunwiiumuiiiwia CKivers Jams Made from the Hnest freshly gathered Fruit and refined Sugar only Chivers' OldeEnóiiih Marmalade J'he /írijiocrut of - ‘the 'Breahfajt We\i CKivers’ Jellies Flavoured with Ripe Fruit Iuicea— > Delieious, Wholesome, and Refreehm*. > Chhers & Sons, Ltd., TM« ORCHAMD rAtTOIT. NIJTOIt. CAMKIDCC. KMCLANB WMMIIIIIMIINIIIIIIIimiWIWHIIIIWIIIIIIIimH CHIUER5 uörur Sultutau, marmelaöe, larðarber, Blanðaðir úuextir fl. teg. em selðar í huerri búð. Bakarhs og Mjólkursölustúlkur em beðnar að mæta á fundi hjá Kvennadeild Verslimarmannafje- agsms Merkúr, sem haldinn verð- ur í Hótel Borg, uppi, fimtudag- inn 22. þ. m., klukkan 8y2 sxðd. Fjölmennið! Stjórnln. mei'kið tryggir yður valið og metið 1. fl. spaðkjöt. Höfum nú 'hjer á staðnum spað- kjöt í heilum, hálfum og fjórð- ungs funnum frá bestu sauðfjár- lxjeruðum landsins. Kjötið er flutt heim til kaup- anda innan bæjar. Samfa. (sl. samvinnnfjelaga. Sími: 496. Utsala. Ljósir silkisokkar, ágætir til litunar, seljast á að eins kr. 1.50. Stefán Gnnnarsson, Skóverslun, Austurstræti Reykjavík. Soaðkiöt. Nýja Bíó Lokkandi markmið. íiDas lockende Ziel). Þýsk tal- og söngvakyikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi þýski tenor- söngvari. RICHARD TAUBER, er allir munu minnast með aðdáun, er heyrðu hann syngja í myndinni Brosandi land, er sýnd var hjer fyrir nokkru. - Leikhásið - ímyndnnarveibin Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðd. Listdansleikur á undan sjónieiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. ATH.: Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4. c H I C Nokkrar tunnur af hinu ágæta spað- kjöti frá Vík í Mýrdal, nýkomnar. Sláturfjelagið. Trðlofunarhringarnlr reynast best lijá Sigurþór Jónssyni, Austurstræti 3. er nafnið á kjólaversluninni, sem opunð er í dag í Banka- stræti 4 (þar sem verslun frú Kr. Kragh var áður). Nýtísku kjólar beint frá París. Stúlka, sem lært hefir á „Tilskærerakademie“ í Kaup- mannahöfn, verður fyrst um sinn til viðtals frá kl. 4—7 á daginn, til þess að lagfæra, ef óskað er. Ýmiss konar Parísar nýungar eiga framvegis að koma með hverri skipsferð. Kjólar, mjög stórt úrval, fallegasta snið og tíska. Verðið afar lágt. Verslnn Kristínar Signrðardittnr. Laugaveg 20 A. Sími 571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.