Morgunblaðið - 31.10.1931, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
<e
Fjölritun. Daníel Halldórsson
ilafnarstrœti 15, sími 2280.
Geymsla. — Reiðhjói tekin til
geymslu. Örninn, Laugaveg 20 A.
Sími 1161.
Kjenni dönsku og byrjendum
ensku og píanóspil. M. Einarsson,
Ásvallagötu 1. Heima eftir kl. 8
síðdegis.
Útlendingur óskar eftir tilsögn i
íslensku 4. kl.st. í viku. Tilboð
morkt „íslenska11, sendist A.S.Í.
Glœnýr silungur, lækkað verð.
Piskbúðin Hverfisgötu 37. Sími
1074.
fD Kinnls.
Nýtt dilkakjöt, afbragða salt-
fcjíft, íslenskar gulrófur Og kart-
•iíur. — Hvítkél.
Sent um alt.
Bjðrninn.
Bergstaðastræti 35. Sfmi 1091.
Smjlr ag ostnr
frá Mjólkursarnlagi Kaupfjelags
Eyfirðinga fást hjá neðangreind-
W» verslunum:
Vía’fllunin Barónsbúð Sími 1851
Beti. Guðmundsson & Co. — 1760
Kjötbúðin Borg — 1834
Kaupfjel. Borgf. • — 514
Versl. Guðj. Guðm. — 28.3
— Guðm. Þórðarsonar — 427
— Halld. fí. Gunnarss. — 1318
— Jes Zimsen — 4
Kjötbúðin Herðubreið — 678
Versl. Kjöt og Græmaeti — 1042
Kjöt og Fiskur — 828
J. C. Klein — 73
Versl. Liverpool — 43
— Lögberg — 2044
Versl. Pjeturs Kristjánss. — 2078
Verslunin Rangá — 402
öilli & Valdi — 2190
Ve.rsl. Vísir — 555
Kol & Kox.
Holasalan S.f.
Sími 1514.
Kapok
Fiiur og dúnn
best og ðdýrast 1
WOruhósini
Nýtt nautakjOt.
Klein,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Dranio-
fnkkor
mikið úrval nýkomið I
fnanchester.
SímJ, 894.
Kolly,
fleetar aterðúr, nýkomnar.
f heildsölu hjá
Bniifr isL sauvlukifjelsgs
Sími 496.
BOknnardroparnir
í þessum umbúð-
um, eru þektaat-
ir um alt land
fyrir gœði og
einnig fyrir aC
vera þeir
drýgstu.
Húsmœðux I
Biðjið ávalt um
bökunardropa
frá
Hi. Efnagerð Reykjavíkur.
Reykt kindabjúgu,
ódýr matur og góður, fást í
MATARBÚÐINNI, Laugaveg 42.
MATARDEILDINNl, Hafnarstr. 5.
KJÖTBÚÐINNI, Týsgötu 1.
Sigurþór Jónsson,
Austurstræti 3.
iDllitiv Miiir
annað en að fara hingað og horfa
á veginn, sem liggur til frelsisins,
bak við hæðina ] ama. Jeg skal
segja yður, að jeg þrái að vita
hvað er hinum megin. Jú, jeg hefi
iíka lesið nokkurar bækur. Bæði
pabbi og mamma höfðu lært — og
jeg veit og finn að líf mitt hjer
er tilgangslaust.
— Það er vist fleira en þetta
sem amar að, sagði Gerald. Mjer
sýnist svipur j'ðar bera vitt um
teynda sorg.
í þessu vetfangi Ieit hún á hann
— andlitið var náfölt og þögull
vottur örvílnunar hennar og ótta.
Það var þetta sama útlit sem við
fyrstu sýn hafði algerlega hverft
hugum þeirra frá því að draga dár
að henni. Þegar hún svo að lokum
hóf máls á ný, var röddin hálf-
kæfð af ekka.
— Stjúpi minn kom heim rjett
áðan og ekkjan Dumay var með
honum. Hann ætlar að giftast
henni svo hún hjálpi honum við
búið. Og — og Pierre Leschamp
Hjálparstöð Líknar fyrir berkla-
veika er i Bárugötu 2 (gengið
iui) frá Garðastræti). Læknir við-
staddiir á mánudögum og mið-
vikudögum kl. 3—4. Vegna sí-
vaxandi aðsóknar verður læknir-
inn einnig frá 1. nóvember við-
staddur á föstudögiun kl. 5—6.
Drengur eða telpa óskast til
þess að bera Morgunblaðið til
kaupenda á Laugamesveginum.
Ríkisskuldirnar. Út af saman-
burði ríkisskulda nokkurra ríkja,
sem gerður var hjer i blaðinu í
gær, skal það tekið fram, ?ð þar
sem talað var um ísland, var að
eins átt við ríkissjóðsskuldirnar, en
ekki allar ríkisskuldir. Sje þær
dregnar saman kemur í Ijós að
ríkisskuldir Islands eru um 400
krónur á hvert mannsbam í land-
in;u, eins og oft hefir verið sýnt
fram á. (Sbr. fjárlagatæðu Einars
Amasonar á þjnginu í vetur).
Síra Gunnar Benediktsson flutti
s.I. sunnudag erindi um kristi-
legt. barnauppeldi og nýja lcverið
í Iðnó og var hvert sæti skipað.
Nú endurtekur liann þetta erindi
í dag i Varðarhúsinu kl. 4.
Mikil snjókoma var i gær aust-
ur í Skaftártungu, og á Siðu var
kominn hnjesnjór. í gærkvöldi
gerði Máku þar eystra. Bíll lagði
af 3tað í gærmorgun úr Skaftár-
tungu vestur yfir Mýrdalssand,
en var ekki kominn til Víkur í
gærkvöldi. Er búist við, að hann
hafi orðið fastur á Mýrdalssandi.
K.F.U.M. í Hafnarfirði. Sam-
koma sunnudagskvöld kl. 8y2. —
Sigurjón Jónsson talar. Allir vel-
komnir.
Nobelsverðlaun.
Stokkhólmi, 30. okt.
Ilnited Press. FB.
Læknisfræðiverðlaun Nobels
hafa verið veitt prófessor Otto
Warburg í Berlín, fyrir uppgötv-
anir hans viðvíkjandi starfsemi
öndunarfæranna.
Gengið.
London 29. okt.
Gengi sterlingspunds er miðað
við dollar 3.90.
New York: Gengi sterlings-
• punds $ 3.87(4, er viðskiftum
' auk.
var með þeim. Veitingamaðurinn í
þorpinu. — Ó, guð! — Ó, guð! —
— Pierre Lesehamp, tautaði Ger-
ald sefandi. Haldið þjer áfram,
hamið mitt.
Stúlkan hreyfði varimar, en kom
ekki upp nokkru orði.
— Kannske hann hafi stungið
upp á því að þú trúlofaðist hon-
um? spurði hann.
Augu fiennar sýndu það ljós’lega
að tilgáta hans var rjett.
— Hann er gamall, feitur,
drykkjurútur, sagðí hún kjökrandi.
Jeg vil heldur deyja en giftast
honum.
Ungu mennirnir snem sjer að
kofanum. Þeim sýndist liann eins
og friðhelgur reitur. Blár reykur-
inn liðaðist mjúklega upp frá reyk-
háfnum, sem stóð upp úr fínlegu
hálmþakinu og mildur kvöldfriður
breiddi blæju sína yfír. En þegar
þessar hugsanir voru að ná tökum
á þeim, heyrðu þeir skerandi radd-
ir og hvínandi h'látur og mennirnir
í kofanum tóku aftur að syngja.
— Getur þú ekki álitið okkur
vini þína? sagði Gerald innilega.
Hvað getnm við gert fyrir þig?
ItowmwmOLÆilSI
Sel jnms
1. fl. íslenskar kartöflur
mefi mjðg lágn verði.
Drengnr efia stúlka fiskast til að bera
norgnnblaðið til kanpenda
ð Langarnesveginnm.
Atvinnnleysisskýrslnr.
Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram
skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka-
kvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Reykjavík 2. og 3. nóv-
ember næstkomandi.
Fer skráningin fram í Goodtemplarahúsinu við Vonar-
stræti frá kl. 9 árdegis til kl. 19 að kvöldi.
Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera við-
búnir að svara því, hve marga daga þeir hafa verið óvinnu-
færir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þéir hafi síð-
ast haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða.
ástæðum. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskapar-
stjett, ógjagafjölda og um það í hvaða verkalýðsfjelagií
menn sjeu.
Borgarstjórínn í Reykjavík, 31. október 1931.
K. Ztmsen
í slátrið
þarf að nota íslenska rúgmjðlið
frá Mjólkurfjelagi Reykjavíknr.
Ekkert annað rúgmjöl er jafn-
HAgmJOl
og alls konar
gott til sláturgerðar. Biðjið kaup-
mann yðar um íslenska rúgmjölið.
Hafi hann það ekki til, þá pantið
það beint frá Mjólknrfjelagi
Reykjavíknr.
krydd
f slátrið.
Mjólkurtjelag Reykjavfkur.
Versl. Foss.
Blóðmörinn
verðnr bestar
ol þjer kanpið
Rngmjölið
hjá oss. m
TiRiTOWÐI
Laugaveg 63. Símt 2393.
Laugaveg 12. Sími' 203L
Tr jesmiðir!
Reynið KASOLIN
límduftið. Þá munuð þjer fram-
vegis ekki nota annað lím.
Einkasali á íslandi
Lndvíg Storr.
Laugaveg 15.