Morgunblaðið - 14.11.1931, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.11.1931, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ S Blllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. = Rltstjórar: Jón KJartansson. = Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Sfml 600. s Auglýsingastjórl: E. Hafberg. Auglýsingaskrlfstofa: Austurstræti 17. — Sisal 700. = Helmaslmar: Jón KJartansson nr. 742. = Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 & m&nuQi. = Utanlands kr. 2.60 á m&nuQi. H 1 lausasölu 10 aura elntaklO. 20 ura meQ Lesbök. = llllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllirS Bókmentauerðlaun Norðurlanöa, Sigurd Christiansen sigurvegari. Huað kemur nŒBt í símamálinu? Á þriðjudag: Fyrir 100 króna afnotagjald fást 400 símtöl. Á fimtudag: Ekki ósennilegt að 800 símtöl fáist fyrir afnotagjaldið. Síðar sama dag: um gjaldskrána! Alt óákveðið Stofnað var til 'samkeppni í ár um það hver skrifaði bestu skáld :SÖguna á Norðurlöndum (Danmörk, Noregi, Sví])jóð). Var kosin sjer- • Stök dómnefnd, tii þess að dæma um ])ær bækur, sem sendar voru, og urðu þær a'ils 339. Ekki gátu dómendur orðið sammála um það liver skyldi hljóta verðlaunin og fellu atkv. þannig: „To levende og en död“, eftir Sigurð Christian- sen, póstfulltrúa í Drammen tvö atkvæði (Albert Engström og Ein- ■ar Skavlan). „Susanne“ eftir Jo- hannes Buchholtz, eitt at.kvæði (Ludvig Holstein). „Gehenna. En man och hans samvete“ eftir Jarl Hemmer, eitt atkvæði (Fredrik Böök), „En dag i Oktober“ eftir Sigurd Hoel, eitt atkvæði (Francis Bull), ,,Herremandsbörn“ eftir Bent Steenberg, eitt atkvæði (Vil- helm Ándersen). Eftir þessari atkvæðagreiðslu var það svo dæmt að Sigurd C'hrist iansen skvldi hljóta verðlaunin, en þau voru 25 þiis. krónur. Auk þess fekk liann norsk verðlaun, 10 þús. kr„ sem veitt voru, fyrir bestu norsku skáldsöguna í ár. Þar að auki fær hann venjuleg rithöfund- -arlaun fyrir bókina, sem nú hefir verið prentuð á norsku, -sænsku og dönsku, og síðan gefin út í mörgum þýðingum. Alls er talið að harin muni fá fyrir hana um 100.000 krónur, og eru það >ekki margir Norðurilanda-rithöfund ar, sem hafa fengið annað eins fyrir eina bók. Sigurd Christiansen mun lítt kunnur hjer á landi, en hefir þó •skrifað mafgar bækur. Nýlega «ýndi þjóðleikhúsið norska leikrit eftir hann, sem heitir „En rejse I natten“, og var að því gerður anikill rómur. Símamál Reykjavíkur hefir ver- miðað við hina fyrri gjaldskrá ið dagskrármál bæjarbvTa síðustu (með 400 samtölum). Þessi lækkun daga. Þetta mál liefir nú fengið er hverfandi flítil og srinanotendur! sína broslegu hlið, jafnhliða hinni jafn illa settir eftir sem áður. alvarlegu. Gjaldskrá, með 100 kr. afnota- Á þriðjudag leyfði settur lands- gjaldi, þar sem leyfð yrðu 800 símastjóri skrifstofu bæjarsímans símtöl og 5 aura gjald fyrir hvert að trikynna símanotendum, að bú- símtal þar fram yfir, myndi líta ið væri að ákveða gjaldskrá fyrir þannig iTt á reikningum símanot- hina sjálfvirku símastöð. Sú gjald- enda: skrá var á þá leið, að árlegt af- SímtöT Kosta notagjald yrði 100 krónur (sama á dag: á ári: og nú), en fyrir það gjald gætu 4 133.00 menn aðeins fengið 400 símtöl 6 169.50 „eða sem svarar tvö símtöl flesta 8 206.00 helgidaga. en eitt virka daga“, 10 242.50 eins og landssímastjóri orðaði það 15 333.75 ; viðtali við Alþýðublaðð. 20 425,00 Ef símtölin hinsvegar yrðu fleiri 30 607.50 en 400 á ári, skyldi greiðast 5 40 790.00 aura aukagjald fyrir hvert samtal, 50 972.50 sem þar yrði fram yfir. Auk þess 1' Bannsúkn á viðskiftamálum og fjármálum Þjóðverja. Berlín 13. nóv. Uriited Press. FB. TJP. hefir fregnað frá áreiðanleg- um heimildum, að samkomulag í gruridval'laratriðum hefir náðst milli Frakka og Þjóðverja um að taka til ítarlegrar rannsóknar fjár hags og' viðskiftamál Þjóðverja. — Frá ýmsum formsatriðum, er sam- komulaginu við koma, hefir þó ekki verið gengið og halda því samningatilraunir áfram. Tölur þessar sýna, að hækkunin er gífurleg frá því sem nú er, og að hún er svipuð og samkvæmt fyrri gjaldskránni. skyldu nýir símanotendur greiða 100 króna stofngjald. Þannig var gjaldskráin á þriðj- daginn var. Þegar fregnin barst tiJ síma- notenda, varð óánægja mikil og Landssímastjórinn virðist vaða almenn meðal bæjarbúa. Var og fullkomlega í reyk <um það, hve sýnt fram á, að ef landssímastjóri mikill er stofnkostnaður. sjálfvirku ætlaði að halda fast við þessa stöðvarinnar. Hann talar um tvær okur-gjaldskrá, yrði afleiðingin sú, miljónir. Þó virðist hann ekkert að símanotendum fækkaði stórum. jvita í hverju þessi hái stofnkostn- V'lmenningur hefði ekki ráð á, aður er fólginn. Almenningur veit, að hafa síma með slíku okurgjaldi/að sjálf stöðin kostar uppsett um Þessi almenna óánægja varð til (700 þúsund krónur. Þar rrið bætist þess, að landssímastjóri fór að hlutdeild í húsverðinu, ea. 100— | hugsa sig um. Og þegar sírnanot- 120 þús. kr. Ofan á þetta bætir endur töluðu við skrifstofu bæjar-jsvo landssímastjóri hvorki meira ins á fimtndag, var þar gefið Fnje minna en yfir miljóna króna. skyn, að nú væri talað um 800 j Þegar hann svo er spurður, hver símtöl fyrir afnotagjaldið (10O,þessi kostnaður sje', nefnir hann kr.) Þegar svo blöðin áttu ta.1 við, linukerfi bæjarins. Þó veit hann landssímastjóra seinna þenna ekki nema bæjarbfiar hafi þegar sama dag, sagði hann, að ekkert J greitt að fullu sitt línukerfi. Hann væri enn ákveðið um gjaldskrána hefir ekkert athugað þetta, lands- — þar kæmi svo mörg atriði til greina. Eða m.ö.o. landssímastjóri virtist ekki hafa minstu hugmynd um, hvaða gjald sanngjarnt væri að krefja símanotendur í Reykja- vík. Hina fyrstu gjaldskrá hefir liann þyí samið álgerlega út í bláinn, án þess að hafa minstu hugmynd um hvað hann væri að gera. Og houum kom ekki til hugar, að leita upplýsinga hjá sjerfróðum mönnum, heldur ætl- aði hann að skattleggja símanot- endur í Reykjavík um mörg hundruð þúsund krónur á ári, al- gerlega að óþörfu. Þetta sýnir best hve gersamlega hinn setti landssímastjóri er úti á þekju í þessu máli, sem hann er settur yfir. Skrifstofa bæjarsímans hefir verið að orða 800 samtöl fyrir stofngjaldið (100 kr.) Vitanlega væri sú gjaldskrá jafn ómöguleg og sú fyrri. Með sTíkri gjaldskrá myndu símagjöldin aðeins lækka um 20 krónur á ári hjá hverjum notenda. símastjórinn. Að sjálfsögðu verður að bæta og fullkomna línukerfið í bænum m. a. að koma því öllu niður í jörð- ina, en þetta verður ekki gert í einni svipan. Framkoma landssímastjóra i þessu máli er þannig, að Reyk- víkingum ætti að vera það ljóst, að þeir verða að taka málið í sínar hendur nú þegar. Þetta geta þeir gert með stofnun fjelags síma- notenda. Frá Svíþjóð. Stokkhólmi 13. nóv. Gústav Svíakonungur hefir farið að dæmi bresltu og hollensku kon- ungsfjölskyldnanna og tilkynt, að hann óski þess að laun sín og risnufje verði lækkað um 50.000 krónur meðan á kreppunn stendur. Krónprinsinn hefir einnig óskað þess að laun og risnufje sitt verði lælckað um 15.000 krónur. mansiúríu-öeilan. lapanar og Kínuerjar berjast London 12. nóv. United Press. FB. Fregnir frá Tientsin herma, að óeirðir hafi haldið þar á- fram allan daginn á miðviku- dag og horfuimar taldar alvar- legar. Hinsvegar tilkynnir sendi- herraskrifstofa Japana: , Orustu milli kínverskra ræningja og kínverskra her- manna linti kl. 3 í morgun, en síðar hófu Kínverjar skothríð á sjerrjettindasvæði Japana og voru sumir þeirra þá að eins í fimtíu metra fjarlægð frá svæð- inu. Japanar svöruðu ekki í sömu mynt, til þess að koma í veg fyrir, að í orustu lenti milli Kínverja og Japana, enda hættu þá Kínverjar skothríð srimi, a. m. k. í bili. Tokio: Opinberlega tilkynt, að Þ j óðabandaT agsfulltrúi Japan a, Yoshisawa, komi fram fyrir hönd Japan á ráðsfundi bandalagsins, sem haldinn verður í París þ. 16. nóvember, til þess að ræða um deilumál Japana og Kínverja út af Mansjúríu. — Matsudeira, sendi- herra Japan í London, og Yoshiba, sendiherra Japan í Rómaborg, verða einnig fulltrúar Japan á ráðsfundinum. Tokió 13. nóv. United Press. FB. Alt bendir til, að mikil orusta sje hafin á stóru svæði fyrir norð- an Nonni-fljót. Japanar halda þvi fram, að Maclianslian hafi fyrir- skipað almenna sókn. Fregnir hafa borist um, að kínverski hershöfð- inginn Chatghaipeng hafi safnað •liði upp á eigin spýtur og ætri að leggja ti’l orustu við Machans- han. Horfurnar í Mansjúríu eru tald- ar mjög alvarlegar. Tilkynt hefir verið opinber- legt, að slegið hafi í bardaga í Heilungkianghjeraði. Fjórir jap- anskir varðliðsmenn biðu bana, en einn var handtekinn. 74 særðir Japanar eru komnir til Supinghai á leið til Mukden. Unöirbúningsfunöur í Dýja B í ó undír stofnun fjelags símanotenda á morgun klukkan 2 síðd. Uppástunga Morgunblaðsins um boða til fundar í Nýja Bíó, kl. 2 stofnun talsímanotendafjelags hjer á morgun, til þess að ræða um í bænum, fekk þegar mjög góðár. bæjarsímagjöldin og f jelagsstoín- undirtektir. Símanotendur sjá í (un. Yæntanlega verður þar sam- hendi sjer, að slíkur fjelagsskapur þykt að stofna fjelagið og undir- er nauðsynlegur. | búningsnefnd kosin, er síðar boðar í gær komu þingmenn bæjarins tri stofnfundar. á fund í skrifstofu Morgunblaðs-1 Eigendur „Nýja Bíó“ höfðu þeg- ins, ásamt forset-a bæjarstjórnar ar boðið, að lária hnsið ókeypis Guðmundi Ásbjörnssyni og ritstj. fyrir fund þenna. Alþýðublaðsins. ■ | Jakob Möller 1. þingm. Reyk- Þingmennimir tóku að sjer að víkinga vérður málshefjandi. Verslnn Breta. Ráðstafanir gegn óheiðar- legri samkeppni. London, 13. nóv. TTnited Press. FB. Tilkynt er ,að Walter Runciman verslunarmálaráðherra muni til- kynna neðrimálstofunni á mánu- dag, að þjóðstjórnin muni beita heinrildum í lögum um neyðarráð- stafanir til þess að koma í veg fyrir innflutning á hvers konar er- lendum varningi, sem dembt er á markaði í óheiðarlegri viðskifta- samkeppni og veldur framleiðend- um sams konar innlends varnings hinu mesta tjóni. Ráðstafanir við- víkjandi slíkum innflutningum verða teknar af stjórninni eftir því sem ástæður eru til. Bengið. London, 13. nóv. United Press. FB. Gengí sterlingspunds miðað við dollar 3.79%. New York: Gengi sterlingspunds er viðskiftum lauk $ 3.78. Dagbók. Veðrið í gær: Lægðarmiðjan, er var suðvestur af íslandi í gær, er nú konrin upp að SV-strönd lands- ins og er djiip, um 720 mm. Urn alt land er fremur hlý og sums staðar allhvöss S- og SA-átt með rigningu. Hefir rignt mikið sunn- anlands síðasta sólarhring. Á N og V-landi er hiti 3—6 st„ 7—9 st. syðra, en alt að 10—12 st. á Austfjörðum. Úti fyrir Vestfjörð- um mun vera hvöss NA-átt. — Lægðarmiðjan hreyfist NA-eftir og fer líklega yfir landið sunnanvert í nótt. Er því viðbúið að vindur verði NV-lægur suðvestanlands á morgun með skúra eða jafnvel jeljaveðri. VeðurúfTit í Rvík í dag: NV- átt, stundum allhvöss með skúrum og jeljum. Messur í dómkirkjunn á morgun Id. 11. síra. Bjarni Jónsson (Alt- arisganga); kl. 2 Bamaguðsþjón- usta (sr. Fr. H.); kl. 5 síra Fr. H. Messað í fríkirkjuuni á morgun kl. 2, sri'a Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðar Bíó sýnir um helgina hina. ágætu þýsku tal- og söngvakvikmynd „Ein nótt ór konuæfi/ ‘

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.