Morgunblaðið - 26.11.1931, Side 1

Morgunblaðið - 26.11.1931, Side 1
Vikublaö: isafold. 18. árg., 274. tbl. — Fixntudaginn 26. nóvember 1931. fsafoldarprentsmiðja hJP. Gamla Bíó Síðasta furiulrlettin. Áhrifamikil og spennandi taimynd í 8 þáttum. Aðallilutver kieika: George Bancroft-Clive Brook. Þetta er fyrsta talmyndin, sem er d.jörf og sönn lýsing á hinum óvœgilegu aðferðum amerískra blaðamanna um, livernig þeir vinna og safna frjettum, án til'lits til hagsmima annara, heimilisástæðna og hamingju, alt í þeim tilgangi, að verða fyrstir að fá frjettir, sem vekja eftirtekt. George Ban- eroft. leikur óvæginn ritstjóra í þessari kvikmynd — og er í essinu sínu myndina á enda. Teiknimynd Talmyndafrjettir. — Leikhúsið — Drangalestln. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Amold Ridley. Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL 1. Sími 765. Verslnnin Sími 765. Reykjavík Hverfisgöln 64 (homið á Frakkastíg og Hverfisgötu) IV verðnr opnnð i dag. Þar verfla seldar: Alls konar matvörur, hreinlætisvörur, sælgætis-, tóbaks-, burstavörur og fleira, með bæjarins lægsta verði, gegn staðgreiðslu. Verslunin byggir tilverurjett sinn og fram- tíðarmöguleika á því, að hagsmuna viðskiftamanna sje gætt í hvívetna. — Yðrar MBdtr heim. — Sfml 765. — Síml 765. Fyrlrligg)enili: Niöursoðnir ávextir, allir fegtmtlir. H. Benediktsson ð (So. Sími 8 (f jórar línur). mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm fluglýsið í Morgunblaðinu. Jarðarför okkar hjartkæru dóttur og móður, Ragnheiðar Blöndal, fer fram frá Dómkirkj-unni föstudaginn þ. 27. þ. m. Kransar afbeðnir. Halldóra Blöndal. Magnús Guðmundsson Blöndal. Konan mín elskuleg, Sigríður Felixdóttir, andaðist 25. nóvember. Jarðarförin auglýst síðar. Jón Rafnsson, Baldursgötu 26. Nýja Bíól Salto Mortale. Staflan sem forsifflri fyrir A/S Sildoljefabriken ,,Njord“, Axarfirði, er laus og óskast, í hana maður með sjerfræðiþekkingu, sem getur unnið sjálfstætt. Um- sókn.ir með meðmælum sendist A/S Sildoljefabriken Njord, pósthólf 724, Oslo. Að eins maður með bestu meðmælum kemur til greina. 'skttoMotiWt Forbindelse sðges med prominent Firma eller Person, der vil oprette Specialafdeling for Salg og Distribution af 1. Klasse Smörolie fra europæisk Kon- cern. -r— Tfflbud bedes sendt til A.S.f. i Billet mrkt: „Koncem". Skítastálkur Fjelagsfundur verður hald- inn annað kvöld (föstudag) kl. 8 í K. F. U. M. Aríð- andi aJS allar mæti og stund- víslega. Hárlliii. Undirrituð tekur að sjer „krull- ingu“ heima hjá fólki. Pöntunum veitt móttaka í síma 1 '*f»* Hidda Hristinsdditir. E66 fyrirliggjandi i heildsölu. Magnús Matthíasson. Sími' 532. Hol. Hoks. Yfirstandandi uppskipun á bestu tegimd af kolum. Gerið pantanir á meðan kolin eru þur. Verðið óbreytt. Kolaverslnn 6. Kristjánssonar. Símar 807 og 1009. Hfksma: Hangikjöt af sauðum. 80 aura % kg. Reyktur silungur. Kæfa, afbragðsgóð. Timrawai Laugaveg 63. Simi 2393. Rakarastofa 25 ára. í tilefni af því, að rak- arastofan í Eimskipa- fjelagshúsinu er nú að verða 25 ára, hefir henni verið gerbreytt, að öllu leyti eftir ströngustu kröfum bæjarbúa. Nýir stólar, og í öllu vönduð og fljót afgreiðsla. Njót- ið þægindanna þegar þau fást ókeypis og skiftið við oss. Virðingarfylst, Síguröur ðlafsson. Vatnsbylgfur. Handsnyrting. Hndlitsbdð Undirrituð tekur að sjer ofan- greind störf heima hjá fólki, eða á Vesturvallagötu 6. Pöntunum veitt móttaka í síma 374 til kl. 1 daglega. Ltna Jflnsd ttir. Nokkur þúsund krónur í veð- deildarbrjefum til sölu. Gnflm. Bnfltúnssen. Grettisgötu 16 (búðin). IflflBBT OKAESSBI, tuB*tarjettarmálaflutnmg*m*ður. SkriÍBtofs: Hafnarstræti &; Blmi 871. Viðtalstími 10—12 f. h.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.