Morgunblaðið - 26.11.1931, Side 4

Morgunblaðið - 26.11.1931, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ B5ZS5ZS5ZSH y fluglvsingadagbók y Ptressað o<r stykk.juð föt á Prakkaatífr. 17. Pr.jón teldð á sarna stað, einnig þjónustufólk. Málfríð- ui' Einarsdóttir. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Orninn, Laugaveg 20 A. Sími 1161. Fisksalan Nýlendugötu 14. — Munið símanvimerið 144;J. Kristinn Magnússou. Ódýrt fiskfaxs. nr. 1, á 65 aura y2 kg. Fiskfars nr. 2. á 45 aura Yz kg. Fiskbúðingur 85 aura y% kg. piskmetisgerðin, Hverfis- göt.u 57, sími 2212. K.íallari. stór. ltlýr, þur, góður tii geym.slu á bifreiðum eða vörum •er til leigu nú þegar lijá Jóni Iiúrussyni, Fngólfsstrœti 12, sími 1844. — ,_________________ Húsmæður! Símar 2098 og 1456 ítafa verið, em og verða bestu fisksímar bæjarins. Ný ýsa í dag. Saitfisku'- fyrir neðan Þórsverð. Piano, lít-ið notað, sem nýtt, ■selst nú fyrir nijög lágt verð. Notið þetta einstaka tækifæri. — Hljóðfærasaian, Laugavegi 19. Klelns kiðtfars reynist beat. Kleln. Baldursgötu 14. Sími 73 Ný bók: Iratnhlldur skáldsaga eftir Jón Bjömsson, Fæst í bókaverslup.um og á , afgreiðeln MLorgtm- blaðsins Dagbók. Veðrið í g'ær: Lægðin sem var að nálgast suðurströnd Islands á þriðjudagskvöHdið hefir valdið A- stormi i Vestmannaeyjum í dag en nú er áttin alt í einu orðin sunnan um alt land, nema á Breiðafirði og Vestfjörðum; þar er A-livass- viðri og sums staðar rigning. — Hiti er 5—6 stig um alt laud. Lægðin mun verða fyrir vestan landið á morgun og valda lilýrri S-átt um alt land. (í Hveradölum á Hellisheiði er nú 11 em. snjó- dýpt-, en bílfæri talið allgott). Ný lægð vestur af írlandi mun hreyfast norðanstur eftir og getur farið að gera vart við sig lijer á landi annað kvöld. \'eðurútlit í Reykjavík í dag: S-’gola. Milf og allgott veður. Leikbúsið. Draugalestin verður sýnd í kvöld kl. 8. Hjálpræðisheriim. Betrunar- og bænadagar verða baldnir dagana 26.—29. nóv. Sækið samkomur þessa daga. í kvöld, fimtudag, stjórna Axel Oisen kaptein og frú hans. Föstudag, ensain Holland. Laugardag kapt. Svava Grísladótt- ir. Sunnudag stabkapt. Arni M. Jóhannesson og frú. Samkomurnar byja, kl. 8 síðd. Stabskápt. og frú hans, ásamt fleiri foringjum. taka þátt í öllum samkomunnm. Lúðra- flokkur og strengjasveit aðstoða. Allir velkomnir! Áhætta útgerðarmanna. Á einni viku var seldur í Englandi og Þýskalandi ,aflinn úr 4 togurum Kveldúlfs. Fekst alls fyrir hann um 900 sterlingspund og mun þá láta nærri, að baHlinn á rekstri þessara fjögurra skipa sje um 80 þús. kr. á einum mánuði. Margir aSrir af íslensku togumnmn hafa selt fyrir mjög lágt verð. og yfir- leitt mun vera mikill halli á tog- araútgerðinni á þessu hausti. Hins vegar mun það vera sæmileg af- koma þeirra, sem keypt hafa báta- fisk á togara og sent með þeim á erlenda markaði. &kipaferðiir: Gullfoss kom liing- að í gærkvöldi að vestan. -— Goða- foss kom hingað í gærkvöldi frá útlöndum. — Brúarfoss kom til Hamborgar í gærmorgun. — Detti- foss kom hingað í gærdag að vestan. — Lágarfoss kom til Ak- ureyrar í gærmorgun. — Selfoss er enn í Kristianssand. fsfisksala. Þessir þrír togarar seldu afla sinn í Englandi í gær og' fyrradag: Bragi, 550 kit fyrir 460 stpd. Yenus 600 kit fyrir 867 stpd. (Lagði á stað heimleiðis í gær). Belgaum 2000 kit. 575 stpd. Þess má ge.ta um sölu Belgaums að hann hafði ætlað sjer til Þýska- lands og veiddi því fisktegundir, sem þar var áður góður mark- aður fyrir, svo sem upsa og karfa, en slíkan fisk vilja Englendingar ekki. Síldareinkasalan. Fundur var haldinn í gærkvöldi í Skipstjóra- fjelaginu Aldan til þess að ræða um síldareinkasöluna. Berklaveiki magnast ár frá ári í Suður-Þingeyjarsýslu. Dóu til- töluiega margir úr henni í sumar, flest úngt fólk. (FB). Fiskafli var stopull á Húsavík nyrðra. seinni hluta sumars. Olli það, að sjómenn lögðu ekki eins mikla stund á róðra, eins og áður, vegna þess hvað fiskur var í lágu verði. í september þó oft róið og aflinn seldur nýr í botnvörp- unga, sem fluttu hann út ísvarinn. Útvarpið í dag: 10,15 Veður- fregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19.05 Þýska, 2 fiokkur. 19,30 Veður- fregnir. 19,35 Enska, 2. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Golf- straumurinn, I. (Jón Eyþórsson). 20,30 Frjettir. 21,00 Illjómleikar: Piano-sóló (Hans Neff). 21.15 Upplestur (síra Árni Sigurðsson). 21,35 Grammófón hljómleikar: Fiðlukonsert í D-dúr, eftir Brahms Stúdentafjelag' Reykjavíkur. — Aðalfundur fjelagsins verður haldinn í Varðarhúsinu í kvöld ld. 8y2. Væntir stjórnin þess fast- lega, að fjelagsmenn fjölmenni á fundinn. Aðgöngumiðar að samáti og dansleik Stúdenta 1. des. verða seldir í Lesstofu Háskólans föstu- dag og laugardag ld. 5—7, og ekki eftir þann tíma. Súðinni, þessari frægu „járn- braut smáhafnanna“ íiefir verið lagt upp um óákveðinn tíma, og flestir skipverjar verið afskráðir. Hefir heyrst að rikisútgerðin mnni hafa tilkynt póiststjóminni, við- víkjandi póstferðum út um land, að alveg sje óvíst, hvort Súðin fari í nokkura strandferð fyrir janúar- mánaðarlok. Fjártaka á Kópaskeri byrjaði. 21. sept,- og lauk 20. okt. Var Úruiðgerðir fljótt og vel afgreiddar hjá Sigurþór. BARNABÆKUR: Fjögur æfintýri....0.50. Litli Kútur og Labbakútur 1.00. Rófnagægir......... 1.50. Allar með myndum. slátrað 12.500 fjár. En í fyrra- haust rúmlega 11.000. Fjöigar sauðfje árlega mikið í hjeraðinu. Nálega 2000 fleiri dilkum var slátrað hjer í haust en í fyrra, en hinsvegar 300 færra af full- orðnu fje. Verður því sýnilega emi um alLmikla fjárfjölgun að ræða í lijeraðinu, meðfram vegna þess hve lágt verð er á kjötinu. Munu bændur hafa treyst nokkuð á, að geta, fengið ódýrt og gott síidarmjöl til fóðurs frá síldar- verksmiðju ríkisins, með viðun- andi borgunarskilmálum, en þær vonir hafa brugðist. Fengu bænd- ur aðeins 2/5 af því sem pantað var, með þ-ví að krafist var stað- greiðsiu. Má því búast við, að horfur um fóðurforða bænda verði ekki í sem bestu lagi, er vetur gengur i garð. Binsvegar þarf vonandi ekki að óttast fóðurskort, eí framhald verður á góðu tíðar- fari. (FB). iMannalát. Á sumrinu hafa and- ast Þórai-inn Jónsson gagnfræð- ingur frá Skógum í Oxarfirði og Helga Sæmundsdóttir frá Leir- höfn. Var Þórarinn rúmlega tví- tugur, söngmaður góður og að öllu liinn mannvænlegasti. Hélga Sæmundsdóttir var gömul kona, er iiafði búið um 50 ár á stórbýl- inu Leirhöfn. Var Helga viðurkend fyrir höfðingsskap. drenglund og risnu. (FB). Axel Einarsson heitir málari hjer í bænum. Hefir hann undan- farna daga haft nokkur málverk eftir sig til sýnis í biiðarglugga Kristjáns S. Torfason á Laugavegi. Ekki mun liann hafa lært nema lítið eitt, en rnáilar sjer til skemt- unar. — Wanderer. Varðarfimdur aunað kvöld kl. 8i/2. Magnús Jonsaon tailar nm: „fjármágn og vinnu.“ Kristileg' samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 i kvöld. Allir velkomnir. Nýkomið s Hveiti HHH í 50 63 kg. ljereftspokum. Haframjöl „Björninn“ í 50 kg. ljereftspokum. Mjólknrfjelag HaykjaTfknr. Heildsala. Smásala. Dlvasteppl. Borðtemi o#*- margt fleira, nýkomiö í Manchestor. Sími 894. lillniir Ulirlinr Lávarðurinn verður nú að afsaka, en--------- Gerald var þungur á svip, er hann kom aftur til vina sinna. Myrtile horfði á hann með auð- mýkt. — Geðjast yðnr ekki að þessum fótum? spurði hún að lokum hálf liræðslulega. —- Jú, sannarlega, sagði hann glaðlega og hóf sig aftur í gott skap með áreynslu. Mjer finst jafn vel að við ættum að snæða dögurð hjá Ciros. Komdu nú Kristófer. Frú Lenore er — nom. VIII. Konumar tvær sátu á svölun- um á viðhafnarbústað sínum. Frú Poniére sat í hniprj á stólnum, og reykti vindling sinn í gegnum Oangt munnstykki. En Pálína frænka hennar virtist hafa gleymt bæði kaffinu og vindlingnum. — Umhverfið sýndi ljóslega bæði munað og miklar eignir. Silfur- .fötm á borðinu, og rósofnir dúk- amir, sem þær voru nú búnar að yfirgefa, vorn úr fínasta efni og fagnrgerð, skreytt með kórónum og kniplingum. Á miðju borði stóð skál með rauðum rósum og kaff- ið glitraði í bollum úr þunnu skrautppstúlíni. Aftast. á ávölun- um stóð þjónn, er virtist fullkom- in fyrirmynd enskra þjóna. And- litsdrættirnir voru óhreyfanlegir, og svipur hans og látbragð eins og alt annað en óskir frúarinnar væri reykur. — Mjer leiðist þetta alt saman — nema sólskinið sagði Pálína að lokum og virtist hugsi. Frænkan lyfti langri og grannri hendi sinni og gaf þjóninum merki. Hringarnir g'litruðu í sól- skininu — þjónninn hneigði sig og fór. — Við verðum að vera þolin- móðar og bíða, sagði hún. — Eftir hverju? spurði sú yngri kæmleysislega. —• Eftir því, sem koma vill, svaraði hún. Bendir nú alt á breyt- ingu. Nú er það ekki höndin sem ritar á vegginn. Nú er hrópað svo heyrist um veröid alla. — Það var annars ung stúlka í tísknbúðinni í dag, sagði Pálína. Mjer þótti gaman að heyra hina ástúðlegu frú Lenore, segja frá henni. Hún er sýnilega aðeins sveitabarn, sem tveir ungir piltar hafa fundið og komið með hingað í fyrsta skifti. Auðvitað er hún orðin ástfangin í öðrum þeirra — það var auðsætt. — Þetta virðist ósköp algengt, svaraði frænkan áhugalaust. En áframhaldið? — Það er ekkert — nenia. að jeg öfundaði hana. — Það vær.i sjálfsagt auðvelt að skifta um hlutverk við hana, sagði hún bituriega. Sennilega ert þú eins fögur og hún og að minsta kosti mundi framkoma þín gera aðstöðu þína mun betri. Pálína brosti og urðu þá andHts- drættir hennar mýkri og meira að- laðandi. —- Já, þetta er nú ágæt glaðn- ing, tautaði hún, einkum af því að annar þeirra ungu manna, sem hafa tekið ungu stúlkuna að sjer, er þegar búinn að gera árangurs- lausar tilraunir í þá átt að láta kynna sig fyrir mjer. — Guð minn góðnr, sagði fní Poniére brosandi, og með hæðnis- keim í röddinni. Allir menn eru götustrákar! Veslin gurinn I —• Það vill nú svo til að þessi nngi herra er sjálfur aðalsmaður, Irma hefir á hverjum degi,- nýtt smjörliki. Ætíð ódýrast. Mikill peningaafsláttur. Hafnarstræti 22. Útgerðarmenn! Ef þjer hafið í huga að kaupa yður nýja vjel í báta yðar fyrir næstu ver- tíð, þá snúið yður til und— irritaðs. Inspektör Giæver, Ilótel ísland, sem gefur yður állar nán- ari upplýsingar um Ny— gTeimótorlnn. Haaiarharinn riklingur í pökkunu nýkominn. Versl. Foss. Lautraveií 12. Sími 2031. GUletteblöð évalt fyrirliggjandi í heildsölu. Vilh. Fr. Frímannssott Sími 557. Takið þafc nógu j snemma. ) BtOið tkki mað ttí taka Fersál, þangað ttí' þét eruð arðin taaia RffMtir tuuvflfiir ktb »k«B»flMb* Wt • Kbn •• —*-*4- trk«iiiAtrflItajM. bdi b» taf. fl taugatMtU.tfl, «•■• °9 •fnuuldfcebwdb. Hft I >Mvum •• lUbmantm, mMnd •« HWbf «• «t RtMnm UUUKWk*. BfTliB RtK fltrflkfl I <i| *e mtfl p*r*a W1 1—lkflHur Þflwu Khkraft nm Ulmmim r«mM (k. mt k«««U««r* tfrír þ4 Ma PMÍik^gfOfðe^ððgi VarUt •MrlMngar. Tm* fc|4 fc4rrf.lmk.mm. t»bebm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.