Morgunblaðið - 03.12.1931, Page 1
Ast söngvarans.
Þýsk talmynd í 8 þáttuni.
Eftirtektarverð mynd, efnisrík og framúrskarandi vel leildn.
Aðallilutverk leika:
Carmen,
nsagan, sem söngleikur-
inn er bygður á, er
nýlega komin út á ís-
lensku. Fæst hjá bók-
sölum. Verð 2.50.
Hautan frð Sanssoicl.
Hljóm-, tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum, leikin af þýskum
ágætis leikurum eins og þeim
Otto Gebiihr, Walther Janssen og BENATE MÖLLER
Ivan Petrovicb og Lil Dagover.
J Öllum þeim, er sýndu okkur vinsemd á silfurbrúðkaupsdegi
• okkar, 1. desember, vottum við hjer með innilegiistu þakkir.
•
J Giróa og Sigurður Þorsteinsson,
• Steinum á Bráðræðisholti, Reykjavík.
•
Javðarför inóður okkar og tengdamóður, húsfrú Sigríðar Olafs-
dóttur, er ákveðin laugardaginn 5. þ. m. frá dómkirkjunni. Hefst
tueð húskveðju að heimili hennar, Bústöðum. kl. 11 árd.
Ragnar Jónsson. Olafur Jónsson. Olafía Jónsdóttir.
Herborg Jónsdóttir. Guðbergur Jóhannsson.
Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og kær-
leika við andlát <>g jarðarför Ragnheiðar sál. Blöndal.
Halldóra Blöndal. Magnús Guðmundsson Blöndal.
Sigríður vSveinbjarnardóttir frá Holtj undir Eyjafjöllum andað-
ist á Elliheimilinu 1. desember.
Aðstandendur.
Jarðarför Stefáus Egilssonar múrara fer fram frá heimili Sig-
valda Kaidalóus læknis í Grindavík, sunnudaginn 6. des. kl. 1 lJ/o.
Aðstandendur.
Bazar K. F. D. K.
verður haídinn í húsi K. F. U. M. þ. 4. des. kl. 3 síðd.
Verður þar seld vönduð handavinna afar ódýrt.
Ókeypis inngangur.
Kl. 8Vl* verður haldin skemtun á sama stað. Þar verð-
ur skemt með kórsöng, Karlakór K. F. U. M. Samspil,
harmonium og cello. Einsöngur: Erling Ólafsson. Erindi:
Ungfrú Þóra -Friðriksson. Einsöngur: Fru Guðrún Ágústs-
dóttir.
Aðgangseyrir 1 kr. fyrir fullorðna, 50 au. fyrir börn.
Veitingar seklar á staðnum.
Hentng jólagjöf.
Besta jólagjöfin er góð bók. Skálholt I.—II. í skinn-
bandi fyrir að eins 22 krónur (bæði bindin), er valin
jólagjöf. Fæst hjá bóksöium. Að eins 40 eintök til.
Ódýrar vörur til
jólanna:
Gardinuefni, mikið úrv.
Kápuefni frá 6.50 mtr.
Skinnkantar og Skinn-
hanskar frá 7.90 parið.
Kvenkjólar úr silki frá
29.50.
Kvenkjólar úr ull frá
18.75.
Drengjafrakkar frá kr.
11.50.
Matrosaföt, falleg og ó-
dýr.
Kven- og Barnaundir-
fatnaður, alls konar.
Upphlutasilki m. teg.
Silkisvuntuefni og Slifsi
verða alt af best og ó-
dýrust í
Verslun
Guðbl. Bergþðrsðóttur
Laugaveg 11. Sími 1199.
DlDllKÉIi
Sigurðar Guðmundssonar
og
Fríðar Guðmundsdóttur.
1. dansæfíng í þessum mánuði, í
kvöld í K. R.-húsinu, uppi, kl. 9.
(sú sama sem ljek í Einkaritara bankastjórans). Efni myndar-
innar er að mestu tekið úr lífi Friðriks Prússakonungs á þeim
tímnm er hið fræga sjö ára stríð hófst, og eru hjer sýnd ýmis
' tildrög að byrjun stríðsins, og áður en því stríði lauk, hafði
Friðrik Prússakonungur lilotið viýurnefnið Friðrik mikli.
Sjónleikur í 3 þáttum eftir Arnold Ridley.
Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL 1.
Júlatrjesskraut
fjölbreytt úrval liefi jeg í umboðssölu hjer á staðnum svo .sem:
Kúlur, allsk., Kúlulengjúr, „Glimmeri ‘ -lengjur, Toppa, Stjörnur,
ísvatt, Fugla, Flugvjelar, Bjöllur, Lugtir, Rósir, Englahár, Stjörnu-
Ijós, Gerfi-Jólatrje, Flögg, Klemmur o. fl.
Verðið lágt eftir atvikum.
Hjðrtnr Hansson,
Austurstræti 17.
Uppskipun á kolum stendur enn yfir.
Kolasalan S.i.
Sími 1514.
I
lokisilin
Fúnar
Plðtnr
með gjafverði.
í dag 3 vikur til jóla.
Hljúðfærabnsið
(Braunsverslun).
Vesturbæjarklúbburinn.
Dauslelknr
í K. R.-húsinu laugardaginn 5. des. Músík hljómsveit
Hótel ísland. Aðgöngumiðar seldir hjá hr. Guðm. Ólafs-
syni, Vesturgötu 24, og í K. R.-húsinu kl. 5—7 föstudag-
og laugardag. \
STJÓRNIN.
0000000000000&000000&<>000&000&000000<
s Allt með islenskum skipum! *fil
ooooooooooo oooooooooooo ooooooooooooo.