Morgunblaðið - 03.12.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.12.1931, Blaðsíða 3
MOKGUN BLAÐiÐ 'flnuiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuHiiiniiiiiiMiiiiMiiiimiinmiiiiiiiii^ Útpef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. = Rltstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgreiBsla: Austurstrætl 8. — Slml 600. = Auglýsingastjóri: B. Hafberg. Augiýsingaskrlfstofa: Austurstrætl 17. — Slstl 700. ^ Helmasimar: Jón KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = B. Hafberg nr. 770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. = Utanlands kr. 2.60 á mánuBi. = 1 lausasölu 10 aura etntaklB. 20 ura meB Lesbók. = HIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIirB Frá Norðfirði. DdUÖatevgjur Sílöareinkasötunnar. Upplýst var á fulttrúaráös- fundi í gær. aö einkasalan hefir ekki aöeins eyöilagt afkomu sjómanna og út- geröarmanna, heldur mun hún einnig baka ríkissjóöi stórkosttegt tjón. Ríkissjóður stendur í ábyrgð fyrir ’|2 miljón og á auk þess hjá einkasölunni 275 þús. kr. í ógreiddum tollum. Akveðið var á fundinum á mánu tyrir slculdum, því að þótt einka- dag.skvöldið, að framhaldsfundur saian teldist eiga ea. 80 þús. kr., skyldi iiefjast kl.-10 í gærmorgnn, sem yrði eftír, þegar áætlunar- en af einhverjum atvikum dróst verð síldarinnar væri drearið frá ]>að til kl. 4. j sjóðseignum, væri þetta herfileg Þegar fundur var settur og allir blekking, þar sem skuldirnar væru fulltrúar komnir, var tekin fyrir taldar ca. 100 þús. kr. lægri en til umræðu bráðabirgða-efnahágs- upplýst væri að þær muudu vera; ökýrsla einkasölunnar, sem birt er tómtunnur metnar 81 þús. of hátt, á öðrum stað hjer í blaðinu. Las saltbirgðir, sktífstofubygging o. fl. Erlingur Friðjónsson, fundarstjóri, 20 þiás. of hátt, síldarskemdirnar hana fyrir áheyrendur. jalls ekki teknar til greina, þótt Ymsir tóku til máls út af þessu upplýst væri, að a. m. k. þrjðji pari bráðabirgðayfirliti, um efnahag ur síldarinnar væri skemt og til- Síldareiakasölnnnar, en mikið af tiilulega mest dýrasta. síldin; yrði umræðunum fór í að ræða axar- því að draga frá vegna skemdanna sköft einkasölunnar á víð og dreif. a. m. k. 540 þiís. kr. Tjón vegna ó- Finnur Jónsson mintist á seljanlegrar síldar mýndi nema ca. skemda saltið frá Ostensjö og 300 þús., vantalinn sölukostnaður spurði hvaða bætur hann hefði 'og geymsla erlendis ca. 100 þiás. greitt. Lýsti hann saltinn sem úr-l I>ótt áætlanir þessar væru ekki salti, nreð fiskuggum, slori og jafn- nákvæmar, myndi það sýna sig, að vel heilum fiskum. Jefnahagurinn væri síst betri, en Ingvar Guðjónsson, taldi einka- þessar tölur sýndu. Einkasöluna sölunni margt til salca; fór því vantaði því yfir miljón króna til næst út í einstaka liði í efnahags- þess að eiga fyrir skuldum. Tjáði skýv.slunni, og sýndi fram á, að ræðum. að Iokum, að hann og Haf- skuldirnar væru taldar m. k. 100 steinn Bergþórsson, fulltrúar sunn- þús. kr. lægri, en þær væru í raun lenskra útgerðarmanna, hefði á- og veru. Ennfremur sagði hann kveðið að bera fram svöhljóðandi eígnir einkasölunnar metnar alt of tillögu: hátt, t. d. skvifstofuskúr á Akur- j „Þar sem ljóst er af bráðabirgða eyri á 25 þús. kr. ,sem væri í hæsta uppgjöri Síldareinkasölunnar, að lagi 10 ]>ús. kr. virði. Verð á ó- Jfyrirtækið á ekki líkt pvi fyrir seldum birgðum væri talið langt skuldum, þegar tekið er tillit til um hærra, en nokknrt vit væri í; þess, að síldarbirgðirnar eru áætl- hann hefði t. d. gert tilraun til að^aðar langtum hærra verði, en þær selja gegn um Brödr. Levy þá'eru seljanlegar fyrir og stórum hreinsuðu síld, sem til væri og útgjaldaliðum slept, þá leggur einkasálan teldi 24 kr. virði hverja fnndurinn til við landsstjórnina, að tunnn, en Br. Levy hafi ekki tekist Norðfirði, miðvikudag. Fullveldisdagsins minst lijer með samkoínu í gær í barna- skólahúsinu. Ræðuhöld, upplestur og söngur, blandað kór undir stjóru Helga Pálssonar Nóg síld. Fjörðurinn fullur af síld. Stórar torfur óðu inn allan fjörðinn í gærkvökli. Öll net full. Alt saltað í dag. Tíðarfar alt af afav óstöðugt. Viðskiltakreppan. Runciman fjármálaráðherra Breta öruggur. London 2. des.: Þrátt fyrir hið mikla verðfall . sterlingspunds í gær (þriðjudag) er ríkisstjórnin vojigóð um gengið. Fullyrt ev, að Iiunciman verslunarmálaráðherra bafi látið í Ijós á fundi í iðnaðar og verglunarmálanefnd þingsins, að verðfall sterl.ingspunds í gær hefði verið því að 'kenna, að mikil sala hefði farið fram á sterlingspund- um erlendis. Kvað liann hollensk- rim bönkum aðallega um að kenna verðfallið í gær. Hollenskir bankar hefði orðið fyrir tapi á sterlings- pundaeign siimi. Breskir bankamenn og' stjórn- málamenn gera lítið úr ótta manna við gengishrun, telja hann ástæðu- lausan. Þessarar skoðuuar verður og alment vart í kauphöllunum, «nda fóru viðskifti fram í gær með kyrð og ró í kauphöllunum, þi'átt fyrir hið nýja verðfall ster- lingspunds. Bresk verðbrjef höfðu hækkað í vevði. er viðskiftum •dagsins lauk. Gengi Sterlingspunds. Loudon, 1. des. Mótt. 2. des. United Press. FB. Gengi sterlingspunds miðað við álollar 3.311/2, er viðskifti hófust, -3.30, er viðskiftum lauk. New York: Geugi sterlingpunds $3.32, er viðskifti hófust, $3.31, •er viðskifum l'auk. --------■ • • ^ Frá Spáni. Madrid, 2. des. Þjóðþingið (cortes) hefir lolrið við að semja stjórnarskrárfrtím- varpið og samþykt það. Tilkynt er, að Azana fje -fyrsti forseti lýðveldisins, og verður hann form- lega kosinh í byrjun næstu viku. Frumvarp hefir verið lagt .fyrir þiugið um laun forsetans. Er ráð- gert, að hann liafi eina miljón peset.a í árslaun. Einnig er ráð- gert að forsetinn fái árlega til ferðalaga, starfsmannahalds, í borðfje o. s. frv. 1.250.000 peseta á ári. að fá kaupendur fyrir 12 kr. pr. tunnu. Steinþór Guðmundsson kvað merkjlegt, að höfuðvitleysur einka- sölumiar hafi verið gerðar, þegar hann var fjarverandi; t. d. hafi i ^ sumar verið samþyktar ávísanir til saltenda fyrir fullum verkunar- 'launum, þótt mikið væri eftir veiðitímans og saltendur ekki bún- ir að aflienda einkasölunni síldina. Hefði ]>etta orsakað, að einkasalan hefði fengið 10 þús. kr. skell á Ingvari Guðjónssyni vegna sildar- skemda. Ingvar skýrði síðan frá, að Stein þór liefði notað sjer sömu heimild ' .V, og mundi einkasalan einnig skað- ast á söltunarfjelagi hans. Sveinn Benediktsson kvað bráða birgðaáætlun einkasölunnar sýna, ao fyrirtækið ætti ekki líkt þvi hún þegar í stað lilutist til um, að einkasalan gefi sig upp og bú liénnar verði tekið til skiftameS’- ferðar, sem gjaldþrota". Nefnd var kosin á fundinum til þess að tala við ríkisstjórnina út af fjárhagsöngþveiti einkasölunnar og' hlutu þessir kosningu: ITaf- steinn Bergþórsson, Finnur Jóus- son og Þorlákur Guðmundsson. Ætlast er til, að nefndin tali við ríkisstjómina snemma í dag; fundur hefst af nýju kl. 10 árd., en engin ákvörðun verður tekin fyr en nefndin hefir skýrt. frá undirtektum stjórnarinnar. Tleilt var mjög hart, á^einka- 'söluna á ]>essum fundi. Sjerstáka athygli vökt.n fyrirspurnir frá nefud, sem Fjelag línuveiðaraeig- enda kaus í haust til að rannsaka gerðir einkasölunnar. ...» —•••• ...------~ ' ..■■■■■■■■ -... : ".j.’zas:"1:,,.:' .. .=r* BRÁÐABIRGÐAYFIRLIT yfir efnahag Síldareinkasölunnar. S K U L D I R : Landmándsbankinn Kbh. 375.000 ,d. -f- 14 árs vextir*....... Landsbankinn Akureyri 325.000 -f- % árs vextir ............. Ógr. víxlar Kbh.: Östensjö & Uddevella 189.600 ............. — ----- Hansen & Ösleby, Rahr og Wesche ................ — Bæjarsj. Ak. víxill 36.000, aðrar eftirst. 17.400 ..... — Austfjarða víxlar 79.815. Saltvíxlar 8.273 ............ —- vátr.gj., Esph. og út á millis'íld ..................... Áætl. reksturskostn. til 15/4. (Laun starfsmanna, húsal., ljós, hiti, pappír, ritföng, prentun, símskeyti, Porto, tele- fóngjald og ýmislegt ófyrirsjeð) ................. Áætl. ógr. Útfl.nefnd og endurskoðendum........ kr. 9.000 — — matsmönnum 5.000. Dómkvaðning 3.000 — 8.000 — — áætl. ferðakostn. inkl. Líndal ........ — 14.000 — — viðhald á. 60 þús. tn. síldar á ísl. í 5 mán. áætl. Markaðsl.sjóður áætl. 36.500. Varasjóður áæth 159.500 .... Eftirstöðvar á síldarreikningi frá 1930, áætl............... Ógr. útflgj. af Rússasíld frá 1930 ................ kr. 45.000 Ógr. útfl.gj. af útfl.síld 1931 ................... — 216.745 Ogr. vörugjald af aðf'l. 'vörum.................... — 15.000 Ógr. fyrir tunnugeymslu, út á síld og f. salt, áætl. Áætlaðar eftirstöðvar af verkunarlaunum ...... ísl. kr. 480.000 —' — 342.000 ------ 238.000 ------ 65.55« ------ 53.40« ------ 88.088 ------13.300 ------ 53.000 ------31.00« ------ 20.00« ------ 196.00« ------ 52.695 ------ 276.745 ------16.000 ------ 225.000 Skuldir samtals kr. '2.150.778 E I G N I R : Áætl. birgðir af tómtunnum, skv. uppgerð 15. aprfl, að viðbætt- um innfl. 1931, og að frádr. söltun 1931, exel. millisíld, eiga að vera til ............................................ 35.825 áætl. frádr. fyrir fyrningu frá og með 1929 .... 8.825 = ættu að vera eftir nothæfar ................ 27.000 tn. á 5/1 Áætl. saltbirgðir 440 tonn á 40 tonn á 40.00 ......... 17.600 — sm'áílát, krydd, sykur, f. salt ete............... 10.000 Skrifstofubygging, áhöld og innbú .................... 25.000 Ógr. í Kbh. f. selda. síld og innstæða Lndmb. — víxlar á Akureyri fyrir selda síld .... — fyrir selda síld til Ameríku .......... Innstæða á hlaupáreikn. á 'Siglufirði ...... Óselt á íslandi og í útlöridum 109.009 tn. ... Til jafnaðar ............................... ----- 135.000 — — 52.600 117.795 6.750 áætl 67.280 34.848 ? 1 1.736.605 Eignir samtals kr. 2.150.778 M.l'riias f' ' Sundurliðun á síldarbirgðum Síldareinkasölunnar skv. skýrslu yfirmats- manns 10. nóv. og skýrslu skrifst. í Kbh. 4. nóv. 1931. (Útdráttui'). Síldarbirgðir erlendis ......................................... 48.741 tunnur Síldarbirgðir innanlands ...................................... 60.268 — Síídarbirgðir erlendis frá fvrra ári ........................... 4.572 — Samtals 113.581 tunnnr Sundúrliðun á birgðum eftir tegunudm. Saltsíld 69.531 tunnur. Verð pr. tunnu skv. áætlun Hreinsuð 19.829 — — — — — — Linsöltuð 19.980 — — — — — -— Skersíld 60 — Kryddsíld 3.785 — — — — — — Aðrar tegundir 398 — — — — — — Samtals 113.581 tunnur. Verðmæti samtáls kr. 10.00 24.00 20.00 10.00 25.00 30.00—45.00 1.618.586.00 * Ríkisábyigð er á þessu láni. Kosningar í New Jersey. New York, 2. cles. United Press. FB. Aukakosning til þjóðþingsins hefir fram farið í borginni Eliza- beth, New Jersey. Percy Stewart, sem er demokrat og andbanning- ur, var kosinn. Kjördæmi þetta hefir til þess ávalt sent menn úr fiokki republikana á ]>ing og bann menn. — Stewart, veittist mjög að Hoover forseta í kosningunum og vítti. hann fýrir framkomu Iians í mörgum þjóðmálum. í fulltrúadeildinni eru nú 219 þingmenn úr flokki demokrata, 2J4 úr flokki republikana og 1 úr flokki verkamanna og bænda : (Farm-labour-party). Ríkisstjórinn í New Jersey befir útnefnt Warren Harbour, sem er í flokki republikana, til þess að taka sæti Hwight Morrow’s í öldunga- deild þjóðþingsins, sem er látinn, út kjörtiímabil bans. Harbour er andbanningur. —-—«m>—— Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvökl. Allir veíkomnir. Dagbok. Veðrið imiðvikudagekv. kl. 5): Hægviðri um alt land, víðast N— NA-átt. Bjartviðvi á S- og V-lancU, en nokkuð skýjað á N- og A-lancfe. Vestan lands er 3—7 st. frost, e* á SA-Iandi er hiti um 0 st. Lægðin vestnr af Bretlandseyjum er víð- áttumikil og djúp og hreyfist NA- eftir. Hún veldnr hlýrri S-átt og rigningir um Bretlandseýjar og norður um Færeyjar. Hjer á laudi mun liún liafa i för með sjer vax- andi A- og NA-átt í nótt og á morgun með úrkomu einkum á SA og’ A-landi. Vestan lands helst veður líklega þurt. Veðurútlit í R-vík í dag: Stinn- ingskakli á NA. Úrkomulatist. Leikhúsið. Draugalestin verður sýnd í kvöld i 6. sinn Fer nú að fækka. sýningunum fyrir jólin, því í yikunni fyrir jól verður ekki leiltið. —■ Á sunnudagimi kemur verður barnasjónleikurinn „Litli Kláus og stóri Kláus“ sýndur í fyrsta sinn. K. F. U. K. heldur bazar i húcsi K. F. TT. M. á morgun, er byrjar kl. 3. Kvöldskemtun heldur fjelag- ið á sama stað annað kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.