Morgunblaðið - 03.12.1931, Side 4

Morgunblaðið - 03.12.1931, Side 4
I MORGUNBLAÐIÐ Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugaveg 20 A. Sími 1161. Fisksalan Nýlendugötu 14. — Munið símanómerið 1443. Kristinn Magnússon. Hárliðun. Undirrituð tekur að sjer hárliðun heima hjá fólki. — Pön^unum veitt móttaka í síma 1045 til kl. 12 á hád. og eftir kl. 1 í síma 831. Hulda Davíðsson. Nýútsprungnir túlipanar fást daglega hjá Yald. Poulsen, Klapp- atrstíg 29. Sími 24. Postulínsmatarstell, kaffistell, bollapör, krystalskálar, vasar. tertuföt, toiletsett, nýkomið. Lauf ásveg 44. Hjálmar Guðmundsson BARNABÆKUR: Pjögur æfintýri....0.50 Litli Kútur og Labbakiitur 1.00 Rófnagægir......... 1.50 Allar með myndum Glæný ýsa. Símar 2098 og 1456 Radiotæki, tveggja til þriggja lampa, fyrir batteri, óskast. Sendið tilboð tit A. S. í. í dag, merkt „Radio“. Fisksalan, Yesturgötu 16. Sími 1262. Nýstrokkað s m j 8 r frá mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðstól um í öllum okkar mjólk urbúðum, svo og versl- uninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Vikt kauilr. Matbaunlr, hálfar, do. heilar. Síldareinkasalan. Hinn 30. nóv. s.l. var fundur haldinn í Skipstjóra og stýrimannafjelaginu Hafsteinn. Var þar samþykt svolátandi til- laga út af Síldareinkasölunni: „Skipstjóra- og stýrimannafje- lagið „Hafsteinn“ lætur einróma í Ijós óánægju sína yfir Síldareinka- sölu íslands og forstjórum hennar og skorar á þing og stjórn að af- nema hana. Bnn fremur að allar gerðir hennar verði gagnrýndar hið fyrsta og síðan birtar almenn- ingi“. Hjónaband. 1. des. voru gefin saman í hjónaband á Eyrarbakka, ungfrú Sigríður Haraldsdóttir og Lárus Böðvarssori apótekari. Síra Gísli Skúlason gaf þau saman. fsfisksala. Ólafnr hefir nýskeð sclt afla sinn í Englandi (1580 körfur) fyrir 1205 sterlingspund. Er það sú besta sala, sem nú lengi hefir farið fram. Ari mun hafa selt í gær, en frjett var ókomin um hvað hann hefir fengið mikið. Gyllir, togari Sleipnis, er nú á leið til Frakklands með fullfermi af fiski, og selur í Boulogne sur Mer og eitthvað sennilega í Belgíu. Er þetta fyrsta tilraunin, sem íslendingar gera að selja ísfisk í Frakklandi. Á fundi fulltrúanefndar Síldar- einkasölunnar, sem haldinn var í gær kl. 4 (var frestað til þess tíma frá kl. 10 um morguninn) var fyrsta málið á dagskrá að kjósa nefnd til að ákveða ferðakostnað fulltrúanna, (og líldega dvalar- kostnað hjer). í nefndina voru kosnir: Þorsteinn Sigurðsson, frá Akureyri, Rögnvaldur Jónsson og Steindór Hjaltalín. — Formaður fundarins, Erlingur Friðjónsson :at þess, að sumir nefndarmenn jyrfti að fara heimleiðis með Esju dag, og þyrfti því að „ná í aur- ana“ áður en þeir færi. — Það víst ekki Síldhreinkasalan^ sem borgar þessa^aura, heldur ríkis- stjórnin. Fróðlegt að vita hverjir f fulltrirannm verða þar drýgstír metunum. Til Strandarkirkju frá ónefnd- um 20 kr. (sent í brjefi), M. E. 5 kr„ S. J. (gamalt áheit) 18 kr„ K. F. 10 kr. N. N. 2 kr„ fjelögum 30 kr„ A. J. 40 kr„ Nóa 10 kr. Fríkirkjan í Reykjavík. Mótt. áheit og gjafir frá ,,umrenningi“ 5 kr„ A. X. 10 kr. Afh. a¥ dbl. „Vísir“ frá K. Ó. 10 kr„ G. E. 10 kr„ K. J. 2 kr„ ónefndum 7 kr„ G. E. 5 kr„ Gömlum manni 2 kr. Afli. af „Alþýðublaðinu“ frá S. J. 5 kr. Afh. af sr. Árna Sigurðssyni frá konu 10 kr„ 2+9 10 kr„ Dóru ó kr„ k.irkjugestí 10 kr. Afh. af Fr. Pálssyni frá G. Einarsdóttur 10 kr. Samt. 101 kr. Með þökkum meðtekið. Ásm. Gestsson. Guðni Kristjánsson, kaupmaður í Yopnafirði, er staddur hjer í bænum og fer með Esju annað kvöld heimleiðis. Sjöttugsafmæli á í dag Sæmund ur Halldórsson, kaupmaður í Stykk ishólmi. Athugasemd. Þess skal getið út af því sem sagt var um af- hjúpun minnisvarða Hannesaf Haf steins, að Matthías Ólafsson er ekki formaður minnisvarðanefnd arinnar heldur Kristján Bergsson forseti Fiskifjelagsins. Karlakór Reykjavíkur fór fvrir nokkuru suður að Vífilsstöðum og söng þar. Hefir Morgunblaðið ver- ið beðið að skila þakklæti sjúk- linga tíl kórsins fyrir komu hans þangað. Nafnabreytingar í Noregi. QolVtreylur H Pevsur. Höfum ávalt ífjöil- breytt og fallegt úrval af treyjum og peysum á fullorðna og börn. VBrahúslð. Þórðnr Þórðarson læknir. Viðtalstími kl. 4—5 daglega á lækningastofu Ólafs Þor- steinssonar, Skólabrú 2. — fíími 181. Heimili Ránargötu 9A. Heimasími 1655. lolliign Mmr yður báðum tíl miðdagsverðar með okkur. — Nei, nei! Minnist ekki á það, svaraði Pálína í flýti. Áður en við tölumst nokkuð meira við, verðið þjer að lofa mjer því að sýna yður áldrei heima hjá okkur, eða gefa á nokkurn hátt til kynna að þjer þekkið mig og hafið talað við mig. Ekki heldnr annars' staðar, til dæmis í klúbbnum þó við hitt- uinst þar. — Hvers vegna í ósköpunum má það ekki, mælti hann óþolinmó.ð- lega, Jeg Mýt þó að geta fundið einhvern sem er fullboðlegur til að kjrana mig. — Ef þjer lofið því ekki strax. að fara að mínum ráðum, þá fer jeg þegar leiðar minnar. — Jæja, jæja, auðvitað lofa jeg þessu, sagði hann góðlátlega, En má jeg ekki — svona okkar á milli — spyrja yður: Þekkjumst við þá eiginlega, eða þekkjumst við ekki? — Við erum algerlega ókunnug, svaraði hún. -— Þá verðið þjer að fyrirgefa dirfsku mína, að jeg skuli háfa, Þrátt fyrir það írafár, sem orðið hefir iit af nafnabreytingum á ýmissum stöðum í Noregi (t. d. Þrándheimi, Niðaiós), er enn hald- ið áfram toeð uppástungur að nafnahreytingum. Nú seinast sam- þykti hjeraðsstjórnin í Bö með 12:5 atkvæðum að brejrta hjeraðs- nafninu í „Böherad“. En þegar á eftir komu fram mótmæli frá 1300 mönnum í hjeraðinu. Hjeraðsstjórn in tók þá málið fyrir á næsta fundi aftur, og þá var það sam- þykt með 14:6 atkvæðum að hjer- aðið skyldi heita Bö framvegis, enda þótt Böherad væri jafngott riafn! Hex 09 kaliiliraui. Hargar tegnndir, seljnm við mjðg ðdýrL" Benediktsson & £o. Sími 8 (fjórar línur). mótorbðtar, fáeinir, geta enn þá fengið viðlegupláss hjá okkur í Sand- gerði yfir komandi vetrarvertíð, ef samið er strax.. Haraldnr BOðvarsson & Co. Akranesi & Sandgerði. HaaarUurinn riklingur í pökkum, nýkominn. VersL Foss. Laugaveg 12. Sími 2031 E6BEBT CLAESSEH, hnBtarjettarm&laflutningsmoður. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. ðími 871. Viðtalstími 10—12 t h Úruiðgerðir fljótt og vel afgreiddar hjá Sigurþór. Kol & Kox. Kolasalan S.f. Sími 1514. Þið. sem kunnið að meta að hafa fallegar tennur. Kaupið hina ágætu og ódýru tannbursta, sem nú eru á boðstólum b Laugavegs Apóteki. Þar fást einnig allar þektustu og bestu tegundir af tannkremL komið til yðar, sagði hann og hneigði sig djúpt. Pálína virtist hugsa sig um. — Ef alt gengi sinn rjetta gang, þá ættuð þjer í raun og veru að fara nú þegar, sagði hún. En af því að þetta er sjerstaks eðlis, þá ætla jeg að gera aðra uppástungu. ■ — Gerið þjer það, svaraði hann áfjáður. — Jeg sá yður í bifreiðinni þeg- ar þjer ókuð heim til föður yðar áðan. Viljið þjer aka með mig stutta skemtiferð núna, — Með ánægju, hrópaði hann ákafur. Hvar á jeg að stansa til að taka yður? — Við hliðið hjá skrautbýlinu. Frænka mín sefur og það skeður kraftaverk ef hún vaknar fyr en tveir klukkutímar eru Hiðnir. Þetta er minn eini frítími á daginn. Hún vísaði honum brott með skipandi látbragði. Þegar hann var horfinn fór bún niður af snösinni, og fór í hægðum sínum að ganga upp brattann heim til hallarinnar. Nokkmm sinmim hrosti hún með sjálfri sjer og hló — bfurlítinn skæran hlátur. Þessi stutta skemtíferð' olli Ger ald síðar töluverðra heilabrota. — Pálína settíst i lága sætíð við hlið- ina á honum og hallaði sjer aftur á bak mjög ánægjuleg á svip. Hún sýndist algerlega niðursokkin í þessa sjaldgæfu skemtun. En óðar og Gerald liægði á ferðimú í því skyni að tala við hana varð hún stutt í spuna — svo ekki sje sagt ósvífín — og uppástungu hans, um að aka ti'l „Nissa“ og drekka iar te, neitaði hún algerlega. Eftir hálfa aðra klukkustund stöðvaði hann vagninn aftur við hallarhbð- ið og hún yfirgaf harm, og þakk- aði fyiúr með því að kinka laus- lega til lians kolli. — Villjið þjer koma með í aðra ferð — kannske á morgun? spurðí hann ákafur. — Jeg geri ekki áætlanir um ueitt, og mjer finst það ekki senni- íegt. En jeg þakka yður fyrir vin- semd yðar. Þetta er sannarlega indæll vagn. Hún gekk á braut og svipur hennar var eins og hún hefði veitt honum sjerstaklega mikinn heiður með því að fara þessa ferð með honum. Gerald ók hægt heim til sín og fór til systur sinnar, som sat úti á svölunum. — Þekkir þú nokkuð þessar Hfkoniii: Hangikjöt af sauðum, 80 aura y2 kg. Reyktur silungur. Kæfa, afbragðsgóð. TIRiMMDl Laugaveg 63. Sími 2393. GilletleblöA ávalt fyrirliggjandi 1 heildsðltí, Vilh. Fr. FrlmumssMb % Sími 557. Dlvanteaoi. Boriteaoi og margt fleira. nýkomið f Mauchesfer* Sími 894.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.