Morgunblaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.12.1931, Blaðsíða 3
MÚftGLNBLAtÍiÐ ÖtKef.: H.f. Arvakur, Reykjavlk. || Rltstjörar: J6n KJartan»»on. Valtýr Stef4n»»on. Rltstjörn og afgreiBsla: Austurstrœtl 8. — Staal ÍOO. = AuglJ'slngaStJörl: E. Hafberg. Auglýslngaskrif stof a: Austurstrœti 17. — Slasl 700. = Helmaalmar: Jön KJartanaion nr. 742. Valtýr Stefánason nr. 1220. g E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOl. s Utanlands kr. 2.50 & mánuBL j= í lausasölu 10 aura elntaklO. 20 ura meö Le»bök. = luiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiri HJeraðsmálafnndar Norðnr-fsfirðinga. Isafirði, 4. des. FB. Þing og hjeraðsmálafundur Norð ur-ísfirðinga var haldinn að Arn- gerðareyri dagana 28.—30. nóv. s.l. Mættir voru 22 fulltrúar úr öllum hreppum sýslunnar, ásamt þingmanni kjördæmisins. Samþykt ar voru m. a. þessar tillögur: 1. Skorað á Alþingi að afnema <Iýrtíðaruppbót á launum yfir 3000 kr. 2. Skorað á Alþingi að færa saman opinber störf og embætti eftir ]iví sem unt er og leggja nið- ur lítt þörf embætti, m. a. embætti bankaeftirlitsmannsins. Enn frem- ur að fresta framkvæmd jarðrækt- arlaganna fyrst um siíui. 3. Skorað á ríkisstjórnina, að segja af sjer, en að myndiið verði sa.msteypustjórn, er bafi það aðal- hlutverk að draga úr útgjöldum og' greiða fyrir markaði innlendra vara erléndis. 4. Mælt með að thi breskir botn- vörpungar fái aðsetur á Flateyri, «n það sje m. a. sett að skilyrði að allar skipshafnir sjeu íslenskar og úr veiðistöðvum Vestfjarða. 5. Lagt til, að skipuð verði 5 manna nefnd, er i sje landlæknir og 4 aðrir læknar til að endur- skoða berklavarnalögin. 6 Skorað á stjórnina að setja dr. Helga Tómasson aftur í vfirlækn- isembættið á Kleppi. Lokasennan á silöarfunðinum Erlingur Friðjónsson funðarstjóri þuerbrýtur öll funöarsköp og sósíalistar einir taka að sjer 5ílðareinkasöluna. Lokafundur fulltrúaráðsins var lialdinn í gænnorgun í Kaupþings- salnum. Lágu þar fyrir margar tillögur. Fyrsta tillagan, sem borin var undir atkvæði var frá þeim Sveini Benediktssyni og- Finni Jónssyni og var hún um það, að fundurinn mótmælti því. að rtflutningsnefnd Síldareinkasölunnar takí á móti jskilríkjum Einkasölunnar frá upp skemdri síld og greiði fyrír liana °g' hafa lokið störfum síuum verkunarlaun, og þess krafist að fjrir miðjan febrúar. greiðslur sem fram hafa farið fyrir slika síld, verði innheimtar aftur. næsta sumar, og var tíllaga þessi samþykt með 10 shlj. atkv. Þeir Sveinn Benediktsson og Hafsteinn Bergþðrsson báru þá fram tíll. um að skora á ríkis- stjórn að slripa þriggja manna nefnd tíl þess að rannsaka allan hag Einkasölunnar Skyldi hún liafa aðgang að öllum skjölum og Þessi tillaga var feld með 7:5 atkvæðum. Var þá komið að aðalverkefni Var till. þessi samþykt með 8 samhlj. atkv. Þá las fundarstjóri upp tillögu 'hflutningsnefnd til næsta aðal- frá þeim Sveini Benediktssyni og * ondar og aðra fjóra til vara. Áttí Hafsteini Bergþórssyni og var hún af' vera hlutfallskosning. Kom á þá leið, að þar sem ljóst væri, fram einn listi' Sv- Ben- skoraði að Einkasalan á ekki fyrir skuld- á fundarstjóra að lesa upp nöfnin um, og bráðabirgðaáætlunin áætli a hstanlim, en l)a<i kvaðst hann verð fyrir óselda sild langtum ekki £era' Sveinn lýst\ Þa yfir hærra en nokkurt vit sje í, en Þvi> f.trir liönd þeirra Hmm full- auk þess stórum útgjaldalið- tina "tgerðarmanna að þeir myndi um slept, þá skori fundurinn á llvorki taka Þátt 1 Þessari kosn- ríkisstjórnina að gera Einkasöluna in®u níe viti k3or) í nefndina, þótt íiú þegar upp sem gjaldþrota. einhvor þeirra stæði á þessurn lista. Önnur tillaga kom frS Friðrik Fleiri listar komn ekki fram °8 Steinssyni og var hún á þá leið, vai l)v' Þessi sjálfkjörinn, en á að þar sem það væri nú ljóst, að 1101111111 voru þeir: Síldareinkasalan ætti ekki fyrir Erlingur Friðjónsson, Akureyri. ekki undir hegnirigarlögin.“ Álieyrendur, sem fyltu salinn út úr dyrum, ljetu ótvírætt ánægju sína í Ijós út af þessari yfirlýsingu. Sveinn krafðist þess að hún vrði bókuð í fundargerðinni, en Erling- ui' harðneitaði. Kvaðst vera hjer fr.ndarstjóri og ráða því hvað bók- að yrði. Þá átti að kjósa einn endur- skoðanda og annan til vara .Ingv- ar vaktí máls á því, að heppilegast væri að endurskoðendur yrði hinir sömu og verið Iiefir, því að þeir væri langt komnir að endurskoða reikn ingana. Ekki leitst þeim jafnaðar- mönnum á þetta, heldur kusu þeir Þorstein Þorsteinsson verkam. á Akureyri sem endurskoðanda og Vilhj. Hjartarson kaupfjelagsstjóra í Siglufirði til vara. Nú var ekki annað eftir, en lesa upp bókun fundarins, en Sigurjón :í. Olafsson sagðist ekki vera bvi- inn að „bóka neitt af þessu mold- viðri“. Urskurðaði Erlingur þá að ann skyldi skýra fundinum frá því hvernig hann ætlaði að bóka vað sem gerst hafði, og síðan gætí ieir í fjelagi sjeð um bókunina, iví að þeir tveir ætti að undir- fundarins að kjósa fjóra menn í skrifa |1;ma! Og ekld yrði bókuð yfirlýsing Sv. Ben. og Hafst. Berg- skuldum, síldin, sem hvin ætti, áætluð nviklvv dýrari en Iiægt sje Finnur Jónsson, ísafirði. Jón Axel Fjetursson, hafnsögu- að selja hana og sölu- og við- maðvvr í Reykjavík. haldskostnaður erlendis ekki tal- Gunnlaugur Sigurðsson, verka- inn nveð í bráðabirgðáskýrslunni, maður á Siglufirði sje það augljóst, að eigi að halda Sem varamenn voru kosnir lórssonar. Var engu tauti hægt við liann að koma. Sigurjón skýrði frá hvernig hann ætlaði að bóka lögðu jafnaðarmenn blessun sína yfir það, og sagði þá Erlingur fnndi slitið. Vheyrendur vonv svo gramir út a.f einræði Iians og rangindum að liáværar raddir lveyrðust um, að hann ætti það skilið að vera hýdd- ur áður en hann færi heim. Sr framkoma skip- terrans á Ægi óþol- andi skipverjum? Hvað segja skipverjar sjálfir? Breska þingið samþykkir innflutningstolla. London, 4. des. United Press. FB. Neðrimálstofan hefir fallist á ■gerðir verslunarráðuneytisins við- víkjandi álagningu rinnflutnings- tolla, alt að 100% af verðmæti innflutts varnings, einnig lista þá yfir innflutningsvörur, sem versl- vmarráðuneytið hefir birt, og áður hefir verið símað um. (Á vörur þær, sem táldar voru upp ó listuni þessum, var lagður 50% innflutn- ingstollur vegna óvenjulegra inn- flutninga). Heimskreppan. Viðskifti Frakka og Breta. París, 4. des. United Press. FB. Ráðlierrafundur verður haldinn í verslunarmálaráðuneytinu í dag til þess að ræða hvað gera skuli vegna innflutningstallar áðstaf ana Breta. Á fundi þessum verður á- kveðið hvaða tillögur sjerfræðinga- nefndin, undir forustu Elbef, skuli bera frarn við bresku stjórnina. áfram yrði af síldveiðum næsta ái' að greiða hallann, en allar lík- ur bendi til að síldarútvegurinn væri dauðadæmdur ef þessi leið væri farin, ályktaði fundurinn: 1 að skora á ríkisstjórnina að hlutast til um að Einkasalan verði gerð upp, 0 að sjá um að hallinn af rekstri Einkasölunnar í ár komi ekki niður á næsta ár, 3.' að skipa þriggja manna nefnd til aðstoðar við uppgerðina og leggja fyrir næsta Alþingi til- lögur um framtíðarskipulag síldarútgerðarinnar. Þegar fundarstjóri hafði lesið upp þessai' tíll., gat hann þess, að ef hin rökstudda dagskrá sín, senv þii't er ;jer á öðrum stað í blaðinu, sem liann ætlaði sjer að bera upp fyrst, yrði samþ., skoðáði hánn þessar tíll. báðar fallnar. Bar . hann svo rökstuddu dag- sama hátt: Ilalldór" Friðjónsson, Ak. Jón Ki'istjánsson útgm. Ak. Þorst. Sigurðsson verkam. Ak. Haraldur Gunnarsson forstj. Ak Er þetta eíhs og allir sjá einlit hjörð. Og má um nefndina segja, að „þar mun verða ein hjörð og ] einn hirðir“, þegar rikisstjórnin hcfir tilnefnt fimta manninn. Að kosningu þessari lokinni kvacldi Sveinn Benediktsson sjer hljóðs og bar fram frá sjer og Hafsteini Bergþórssyni eftirfar- andi yfirlýsingu: „Þar sem meir.i hluti fulltrúa fundarins hefir samþykt, að kjósa skuli útflutningsnefnd til ]>ess að halda áfram starfrækslu Einkasöl unnar, þrátt fyrir það, að allir fulltrúarnir eru sanvmála um að fyrirtækið eigi ekki fyrir skuld um, þá lýsa undirritaðir fulltrúar yfir ]jví, -— þár eð þeir líta svo skrána undir atkvæði og var hún á, að stjórn Einkasölunnar hafi samþykt með 9:5 atkv. Þeir, sem vanrækt að gefa. fyrirtækið greiddu atkv. á móti lienni voru Upp, þá baki þessi fundur sjer þessir: Friðrik Steinsson, Ingvar ábyrgð með því, að stofna til Guðjónsson, Hafsteinn Bergþórs- þess, að slíkt fyrirtæki haldi á- son, Steindór Hjaltalín og Sveinn fram, — að þeir muni þess vegna Benediktsson. tkæra þetta framferði nveiri hlutans Þá kom fram tillaga frá Finni fyrii) landstórninni og krefjast Jónssyni um það að fundurinn þess, að þeir, sem að þessari sam- telji ófært að neitt af rekstrar- þýkt standa, verði lát.nir sæta á- halla Einkasölunnar þessa árs, b.yrgð samkvæmt, gjaldþrotalögun- verði flutt á framleiðendur síldar um, ef framferði þeirra kemur Á þriðjudaginn var gaf lijálpar- matsveinninn á Ægi tveim bræðr- vnn sínunv, syivi 1. stýrimanns og Ólafi Magnússyni („Maggadon“) nvolakaffi í borðsal yfirmanna. — Skipstjórinn, Einar Einarsson, varð var við kaffidrykkju þessa. Á miðvikudag kallaði hann lijálparmatsvein fyrir sig og til- kynti lionum, að lvann yrði að víkja af skipinu fyrir ofangreint tiltæki. Ev yfirmenn skipsins frjettu þetta fór 1. stýrimaður á fund skipstjóra, og fór þess á léit, að drengurinn nvættí vera. kyr á skip- inu. Bauðst stývimaður til þess að greiða andvirði kaffisins, og á- byrgðist, að slíkt kænvi ekki fyrir aftur. En skipstjórj sat við sinn keip. Bryti fór þá á fund skip- stjóra í sömvv erindum. Það fói* á sönvu leið. Nvi tilkynti 1. stýrimaður yfir- mönnum skipsins að hann gringi af skipinvv, ef hjálparmatsvéinm inn væri látinn fara. Tóku þeir ]nú sanvan ráð sín, og ákváðu síðan, að senda mann á fund dómS' málaráðherra og tjá honum, að þeir gætu ekki lengur unað við ruddalega franvkomu skipstjórans yfirleitt,. Dómsmálaráðherra rjeð isendimanni, að þeir skyldu senda skriflega kæru, og senda hana til Glæðið hjá börmx*- unv ást til dýranna. Gruggasta ráðið ttt þess er að kenna þeirn falleg ljói unv clýrin. Gefið börnunv og ung- liiigum nýju bókina Dýraljóð. skipstjórann, Einar Einarsson, fyr- ir hrottaskap og ruddalega frani- komu gagnvart skipshöfninni, að þann gefi fyrirskipanir með bölvi og ragni, og eigi ]>að jafnvel til að sparka í skipverja. Samdægurs kallaði vvtgerðar- ,stjóri yfirmenn skipsins á sinn fund, og yfirheyrði þá um alla málavöxtu. Staðfestu þá allir yf- irnvenn skipsins efni kærubrjefsins, nema 1. vjelstjóri. Blaðinu er ekki kúnnugt um hvað síðan hefir gerst í málinu, en telja má það eitt með „farsælli“ verkunv útgerðarstjórans, að færa sönivur á, hvilíkt „yfirvald“ Ægis- skiþstjórinn er. Dagbók. □ Edda 59311287—1. Atkvgr. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5): k SV-landi er A-kaldi og' nokkuð skýjað, en því nær úrkomulaust. 1 öðrunv landshlutunv er kaldi eða stinningskaldi á N og NA Dálítíl snjókoma á N- og A-landi, en bjartviðri vestan lands og eins á SA-landi. Frost er víðast 3—6 st., minst í Vestmannaeyjum, 1 stig. Lægðin er nú við V-strönd Noregs og velduv kaldri N-átt, á N-tshaf- inu og- nvilli íslands og Noregs. Á Jan Mayen er N-stomvur og 7 st. frost, en á A-strönd Grænlands, x Angmagsalik og Scoresbysund er frostið 15—18 st. í Julianehaab á S-Grænlandi er hins vegar 1 st. hiti. Veðnrútlit í Rvík í dag: NA- kaldi. Urkomulaust. Messur: í dómkirkjunni á morg- un kl. 11, síra Friðrik Hallgríins- son (altarisganga). Kl. 5, síra Bjarni Jónsson. f fríkirkjunni i Reýkjavík kl. 5, síra Árni Sigurðssen. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, síra Jón Auðuns. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Frá Vigf. Guðmundssjuii frá Eng- y: Saga Oddastaðar, verð 10 kr. — Með þökkum meðtekið. Einaí' Thoriacius. Stormur verðui* seldur á götun- um í dag. Efni: Lúsin á Síldat- einkasölunni. Ekki batnar Bimi enn, (Hótel Borg). Krunk — krunk. Seotland Yard. Þjófnaðar- riiálið mikla í Reykjavík o. fl. Framhaldsniðurjöfnunin. Á bæj- árstjómarfundinum í fyrrakvöld bar Stetan Jóh, Stefánsson fram tíllögu um það, að aílir þeir, seifi fiefði 100 kv. 'útsvar eða lægrá, skyldi undanþegnir 10% frarii- fialdsniðvvrjöfnunihnl. — Borgar- stjóri gat þess, að ef þessi tíll. yrði samþ., lækkaði framhaldsnið- urjöfnuniri um 21—-22 þús. kr. — Benfi íiariri og á, að ef eitthvað skyldi gefið eftir, þá væri ekM rjett áð setja' strik við í útsvars- skránni, og segja að þeir, sem yæri neðan við strikið skylcli ekkert greiða. Allur fjöldinn aí þeim, seni hefði vvtsvar innan við 100 krónur væri færari um að greiða þau, heldur en hinir, sen» hærri vitsvör hefði. Nefndi hann t. d., að hann vorkendi ekki Ólafi Friðrikssyni að borga 7 kr. viðbót við vvtsvar sitt, (hann hefði 70 króna útsvar!). 1 sama streng tók Pálma Loftssonar. Þeir gerðu það. Skrifa þeir Aðalbjörg Sigurðardóttir. Tillagan Pálma brjef, þar sem þeir ásaka var feld með 10:5 atkv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.