Morgunblaðið - 10.12.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.12.1931, Blaðsíða 3
MUKGUNB L A ölÐ 8 CUillllllllllllllllllllllIilllllllllllIIIIlllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIS E Ot*ef.: H.f. Áryakur, ReykJaTlk. E Rltstjörar: Jön Kjartanaaon. | s Valtýr Stef&nsaon. E Rttatjörn og afgrelBala: E Auaturatrœtl 8.. — Slaal 800. 1 Auglýalngaatjörl: H. Hafberg. | H Auglýaingaakrlfstofa: E Austurstrœtl 17. — Slstl 700. E Helsaaslmar: E Jön Kjartansson nr. 741. i Valtýr Stefánsson nr. 1120. H. Hafberg nr. 770. 1 Áskrlftagjald: = Innanlands kr. 2.00 & mánuBt. s = Utanlands kr. 2.50 á atánuBl. E = í lausasölu 10 aura elntaklB. ~sss E 20 ura meB Laabök. E I iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiitR ll$]ar neyðarráðstafanir í Þýskalandi. Berlín 9. des. United Press. FB. Hindenburg forseti hefir skrif að undir ný neyðarráðstafanalög, iseni látin eru koma til fram- kvæmda sem seinasta örþrifaráð til þess að bjarga við fjármál- um Þýskálands og koma í veg fyrir víðtækar óeirðir í landinu. Neyðarráðstafanalög þessi eða sparnaðarlög, en svo eru þau einnig kölluð, fyrirskipa launa- lækkun, húsaleigulækkun og hækkim skatta. Bannað er að bera einkennisbúninga á fjöl- mennum fundum og bera á sjer vopn. Stjúrnarskrá Spðnverja. Madfid, §. des. Mótt. 9. des United Press. FB. Fullnaðaratkvæðagreiðsla atjórnarskrá lýðvelldisins átti fram að fara. kl. 4.45 síðd. í dag, en var frestað til morgnns, vegna þess að 'gera þnrfti smávægiilegar breyting- ar til að samræma greinar stjóm- arskrárinnai'. Fnllnaðaratkvæða- :greiðslan á fram að fara af mikl- um hátíðleik og verður þeirrar stundar minst sem mikils sögu- legs viðburðar. Madrid 9. des. United Press. FB. Þjóðþingið hefir samþykkt stjórnarskrá lýðveldisins. Er því stj órnai'skrárbundi n ríkisstjórn á Spáni í fyrsta sinni síðan í september 1923, er Alfonso fyr- verandi konungur frestaði fram- kvæmd stjórnarskrárinnar frá 1876. 5kiftameðferð á búi 5ílðareinkasölunnar. Bráðabirgðalögin, um niður- lagning einkasölunnar uoru gefin út í gaer. Tueggja manna skilanefnð fram- kuoemir skiftin á þessu stóra þrotabúi. Eins og skýrt liefir verið frá framkvæmda, að svo miklu leyti, hjer í blaðinu, liafði atvinnumála- sem samrýmanlegt er skiftameð- ráðherra lagt fyrir konung, að ferðinni og reglum þeim, sem at- gefin yrðu út bráðabirgðalög, er ^ vinnumálaráðherra kann að setja nema úr gildi lögin um einkasölu um hana.“- á útfluttri síld. | Svo sem sjá má af þessu, er Bráðabirgðatög þessi hafa nú síld sú, sem veidd er eftir 15. nóv. verið gefin út. Heita B<ráða- s.t. búi einkasölunnar óviðkom- birgðalög um skiftameðferð á búi (andi. Þetta hefir sjerstaka þýð- Síldaneinkasölu íslands. dngu fyrir Austfirðinga. Hinsvegar I ástæðunum segir atvinnumála- ,‘þarf leyfi skilanefndar til þess ráðherra: „að Síldareinkasala fs- j að mega flytja út þessa síld, — lands hafi orðið fyrir svo miklum Vonandi verður skilanefnd liðleg óhöppum og tapi á vfirstandandi (í þessum efnum, því að mikla þýð- ári, að hagur hennar standi nú ingu hefir það fyrir Austfirðinga, þannig, að eigi sje annað fy-rirsjá-^að þeir fái leyfi til að flytja út anlegt en að bú liennar ldyti bráð- lega að verða að takast til gjald- þrotaskifta, ef eigi er önnur skip- an gerð um meðferð hennar.“ —• TeCur ráðherrann því „óhjákvæmi- legt að gera þegar í stað ráðstaf- anir í þessa átt, þar sem það sje allmiklnm erfiðleikum bundið að um skifta búi einkasölunnar með venju ! egri. gjaldþrotaskiftameðferð/1 Bráðahirgðalögiu eru í 7 grein- um, og er aðalefni þeirra þetta: í 1. grein segir svo: ,,Bú Síld- areinkasölu fslands skal tekið til! skiftameðferðar. Skiftin fram- kvæmir skilanefnd tveggja og selja síld sína jafnharðan og hún veiðist. í þessu efni ber ekki eingöngu að llíta á hvaða samn- inga forráðamenn einkasölunnar kunna að hafa gert; þeir samn- ingar eru vafalaust ekki hagfeldir fyrir sjómenn og útgerðarmenn. í 6. grein segir, að kostnaður við búskiftin, þar á nieðal laun skila- nefndarmanna, skuli greiðast sem forgangsskuld af eignurn búsins. í 7. grein ern fyrirmæli um það, að lög þessi öðlist gildi þegar í stað, og að lögin um einkasölu á sild sjeu úr gildi numin. Blaðið hefir lieyrt, að atvinnu- Fiskútflutningur NorDmanna. Frá því er sagt í „Fiskaren“ frá 25. nóvember s.l. að Landssamband norskra útflytjenda liafi ákveðið lágmarksverð á fiski frá byrjun nóvembermán., og að það hafi numið ca, þrem shillingum hærra verði, (per 60 kgr.) fyrir aðal- markað þeirra, Lissabon, en var, áður en áhrifa samtakanna fór að verða vart. „Bráðlega tókst“, segir í grein- inni, „að ná þessu hærra verði, sem er að þakka samtökunum, sem komin eru í\“. Þótt menn utan samtakanna geti nú selt. sinn fisk 15 aur. ódýrari per vigt, (20 kg.) (þar sem þeir sleppa við gjöld í samlagssjóð), hefir það sýnt sig að þeim gengur mjög erfiðO’ega að selja. Þetta er fyrsta reynslan sem Norðmenn hafa af samtökum fisk- útflytjenda og ættu íslendingar að fylgjast vel með þessum mál- um, því efalaust má mikið af þeiin læra. Þess má geta. í þessu samba.ndi, að markaður fyrir íslenskan fisk er altaf að aukaat í Portúgál, en þó liafa íslendingar orðið að sætta sig við það, að selja nokkuru ódýrara en Norðmenn; en það ætti einnig að hafa áhrif til hækkunar á fiskverð íslendinga, ef Norð- mönnum tekst að hækka sinn fisk. Forvextir lækka í Þýskalandi. % Berlín 9. des. United Press. FB. Ríkisbankinn hefir lækkað for vexti um 1 % í 7 %. li Noregi. Vantrauststillaga í enska þinginu. London 9. des. United Press. FB. Verklýðsflokkurinn hefir bor- Ið fram vantraust á þjóðstjórn- ina. Við umræðurnar komst Mac Donald m. a. svo að orði, er skor- að hafði verið á stjórnina að gefa þegar út tilkynningu um væntanlega verðfestingu ster- lingspunds, að það væri fjar- m«m' . . . , heimillli, að hann komi eigi í haga við hagsmuni bús einkasölunnar í manna, sem atvinnu- og samgöngu málaráðherra Ihafi skipað þá Lárus niálaráðherra ski])ar. Skdanefnd (Fjeldsted hrm. og Svavar Guð- kemur í stað st.jórnar einkasöl- mundsson fulltrúa S. í. S. í skila- unnar, og liefir samskonar vald nefnd. Báðir þessir menn eru í og skyldiir að því leyti sem við á“. fnlltrúaráði Útvegsbanka fslands, 1 2., 3., 4. og 5. gr. em nánari líefðu ýmsir haldið, að þeir hefðu ákvæði um skiftameðferðina og uóg að starfa þar. vald skilanefndar. í 5. gr. em enn fremur ákvæði um meðferð þeirrar síldar, sem veidd er fy-rir og eftir 15. nóv. sl. Þar segir svo: „Síld sú, sém veidd er eftir 15. nóv. 1931, og. sem ekki er þegar í vörsllum einkasölunnar til út- flntnings, nje hún hafi haft með- ferð á, nema áð þvi leyti, að um- boðsmenn hennar kynnu að hafa framkv. skoðun á síldinni til út- flutnings, sbr. 14. gr. 1., nr. 61, 14. )úní 1929, er búi einkasölunnar óviðkomandi. Setur * atvinnumála- ráðherra reglur um floklmn, mat og merking þeirrar síldar, eftir því sem þurfa þýkir. Þó er útflutn- þessarar síldar þvi aðeins «tæða að gera slíkt eins og sak- Ii stæðu. Sósíalistar tapa. Oslo 9. des. United Press. FB. Bæjar- og sveitastjórnarkosn ingar í Noregi eru um garð gengnar og hefir íhaldsmönnum og frjálslyndum aukist fylgi. 1 Oslo, þar sem verkamenn voru áður í meirihluta, eru borgara- flokkarnir nú í meiri hluta. Gengi sterlingspunds. London, 8. des. Mótt. 9. des. United Press. FB. Gengi sterlingspunds, er við- 'skífti hófnst, niíðað við dollar 3.251/4, en 3.25V2, er viðskiftum lauk. New Yovk: Gengi sterlingspunds í dag $3.25—$3.26. sambandi við samninga um söln á síld, sem gerðir hafa verið af einka Frakkar svara Dönnm. K.höfn 9. des. United Press. FB. Nefnd skipuð af ríkisstjórn- sölunni áður en lög þessi öðluðust; inrn er lögð af stað til París itl gildi, og þarf til slílts útflutnings þess aö ræða við frakknesku leyfi skilanefndar til 1. maí 1932. stjórnina um takmörkun þá á Að því er til þeirrar síldar kem-|innfIutnin^ landbúnaðarafurða 'sein koma á til framkvæmda, og mundi hafa alvarlegar afleiðing- ur, ráða og veidd er fyrir miðjan nóv. i 1931, koma tjeð íög, nr. 61, 14. jnr fyrir bændur í Danmörku júní 1929, um einkasölu á út- j ' fluttri síld, og reglugerð, sem sett j í. R. Old Bovs mæti til æfinga hefir verið samkv. þeim, aðeins til í kvöld kl. 6. Dagbók. Veðrið í gær kl. 5: Iljer á landi er nú S- og SV-gola eða kaldi með 4—8 st. hita og nokkurri rign- ingu, einkum sunnanlands. Yfir Atlantshafinu vestanverðu og norður eftir Grænlandshafi er lág- þrýstisvæði, sem þokast NA-eftir og veldur alflhvassri og livassri S eða SV-átt með hlýindum (11—12 st. lrita) um austanvert Atla.nts- hafið, alt norður undir ísHand. Lítur út fyrir áframhaldandi S læga átt og hlýindi hjer á landi, næstu dægur. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Alllhvöss S-átt. Hlýtt, og rigning öðru hverju. Fjelag matvörukaupmanna held- ur fund í kvöld kl. 8y2 í Varðar- [ húsinu. Iðnaðarmannaf j elagið^ 1 Rvík lieldur fund í dag í baostofu fje- lagsins kl. 8þó síðd. Leikhúsið. f,Draugalestin“ verð ur sýnd í Iðnó í kvöld, sennilega í næst síðasta sinn. A sunnudaginn var sýndi Leikfjelagið barnasjón leikinn „Litla Kláus og Stóra Klá- us“ í fyrsta sinn við ágæta að- sókn barna og fullorðinna. Verðurl leikurinn næst sýndur á, sunnu- daginn kemur. Vitinn í Álftaveri. Eftir að bygð- ur va,r landtökuviti á Dyrhólaey í Mýrdal, var viti sá, er þar var fyrir fluttur austur í Alftaver og þar reistur á Svonefndu Hádegis- skeri, sem er all-langt frá sjó, og flatneskja frá vitanum til sjávar. Kunnugir telja, að viti þessi sje illa settur þarna — hann þurfi að vera nær sjó, t. d. syðst, á Al- viðruhömrum. Hvað sem þessu líð- ur, er hitt staðreynd, að tveir tog- arar hafa nú á skömmu millibili stvandað svo að segja beint fram af vitanum — enskur togari í 'fyira og- Leiknir nú. Þetta æt. vitamálastjórnin að athuga. Togararnir. Ólafur og Ari komu frá Englandi í gær. Ara var lagt inni í Sundum. Gulltoppur kom af veiðum í gær. Til Englands eru farnir með afla sinn, þeir Tryggvj gamli, Skúli fógeti Og Ólafui’ Bjarnason. Saltskip lcom i gær með farm til H. Benediktssonar og Co. Skipafrjettir. Gullfoss kom til Leith kl. 12 í fyrrakvöld. Goða- foss kom liingað að vestan og norðan M. 4 í gær. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði kl. 4 í fyrrinótt áleiðis til útlanda. Dettifoss er í Hull. Ráðgerð ferð hans frá Rvík ti' Norðurlands 16. þ. m. fellur niður. Selfoss fór frá Siglufirði í fyrrinótt áleiðis til Reykjavíkur. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Brúarfoss fór hjeðan í gærkvöldi vestur og norður. Meðal farþega voru: Bergur Jónsson, sýslnmaður. Sigfús Bergmann. Svane lyfsali og fvú. Jóna Hjálmarsdóttir. Marta Jónsdóttir. Hildimundur Bjömp- son. Högni Björnsson og frú. Egg- ert Halldórsson. Adollf Hallgríms- son. Aitton Jónsson. Svane skip- stj. Hans Svane. Jóliann Pjeturg- ison. Magnús Jóhannsson. Ólafur Jchannesson, konsúll. Garðar J6- hannesson. Óskar Kristjánsson. Sigrún Jónsdóttir. Þórunn Egg- ertsdóttir. Marta Snæbjörnsson. Óðinn Geirdal. Jón Hákonarson. Karl Jónsson. Jón Guðjónsson. Halla Jónsdóttir. Gunnhildnr Kristinsdóttir. Sigurbjörg Jóns- dóttir. Jóhanna J óhaun esdóttir. Katrín Óiafsdóttir. Guðrún Þor- steinsdóttir. Ósk Guðbjartsdóttk. Svava Sigurgeirsdóttir. Kristján Mlíusson. Jón Jónsson. Jens Hólm geirsson. Gísli Sigurðsson. Bogi Þórðarson. Kristján Gíslason. Jón- as Jóelsson. * Ungbarnavernd Líknar, Bárn- götu 2; læknir viðstaddnr á föstu- dögum kl. 3—4. Slys. Það slys vildi til á togar- amirn ..Maí“ (eigandi bæjarsjóður Hafnarfjarðar) hinn 7. þ. mán., er togarinn var <>ð veiðum uodan Vestfjörðum, að vörpuvívinn slóst 1 einn liásetann og slasaði hann tórkostlega. „Maí“ fór þegar inn til ísafjarðar og var maðurinn lagður þar á sjúkrahús, en and- aðist í fyrradag. Hann hjet Olafur Valdimar Asmundsson, 29 ára gamalll, ógiftur, og átti 'heima hjá móður sinni, Ingibjörgu Gísladótt- ur í Hafnarfirði. K. F. U. M. A-Dfundur í kvöld kl. 8i/2. Valgeir Skagfjörð stud. theol. talar. Allir karlmenn vel- komnir. Útvarpið í dag: 10,15 Veður- fregnir. 16,10 Veðurfvegnir. 19,05 Þýska, 2. fl. 19,30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 2. fl. 20,00 Klukku- sláttur. Erindi: Varnir gegn sjó- slysmn, I. (Jón Bergsveinsson). 20,30 Frjettir. 21.00 Hljómleikar: Fiðla og piano (Þór. Guðmunds- son og Emil Thoroddsen). 21,15 Upplestur (Jón Signrðsson, sltrif- stofustjóri). 21,35 Grammófón- hljómleikar: Kvartett í D-moll, eftir Mozart. Farsóttir og manndauði í Rvík. Vikan 22.—28. nóv. (í svigum tölur næstu viku á nndan) Háils- bólga 47 (70). Kvefsótt 32 (76). Kveflungnabólga 1 (11). Gígtsótt 1 (0). Iðrakvef 3 (24). Taksótt 0 (1). Rauðir hundar 0 (1). Kossa- geit 1 (1). Munnbólga 2 (0). Hlanpabóla 0 (2). Hnútarós 0 (5). Mannslát 6 (5). Landlæknisskrifstofan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.