Morgunblaðið - 12.12.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.12.1931, Blaðsíða 2
MORGtfKBLAÐIÐ Ef yður vantar verulegra gott og ódýrt Spaðkjöt, þá hringið til okkar. Höfum aftur fengið örfáar tunnur. OSTAR. Allar betrj verslanir hafa á boðstólum osta frá oss. Vorir ágætu Schweitzer, Taffel & Edam ostar eru löngu viðurkendir þeir bestu, 6em fást. Rejmið og vjer bjóðum yður vellcomna sem vora föstu viðskiftamenn. í heildsölu hjá Sláturfjelagi Suðurlands. njólknrbn Flóamanna. Dokkur orð um innhéimtu bæjargjalda í Reykjavík. Porkólfar sósíalista og nokkurir menn aðrir hafa að undanförnu farið hörðum orðum um innheimtu hvöt hjá mjer til þess að svará ])essum mönnum, enda munu þeir ]ítt hirða um að heyra hið sanna yrði ráðinn til bráðabirgða, svo að hægt yrði að losna við eldri skuld- irnar. Lögtaksmaðurinn var ráðinn. Og þar sem hann verður lögum samkvæmt að liafa vott sjer við hlið, var maður ráðinn til þess starfa. Og þetta eru einu mennirn- bæjargjaldaUna. .Jeg finn enga sem bætt hefir verið við til innheimtustarfsins“ síðan jeg kom á skrifstofuna. Einn maður hefir ])ó verið tekinn til bráða- og rjetta. En jeg tel rjett, að bæj-ji)ilgða veSna veikinda þess manns, arbúum gefist einu sinni kostur áisem iar voitul þe’m lögtaks- ’ rnanni, er fyrir var. Bæjargjaldkeraskrifstofan hefir jafnan afhent lögtaksmanninum alla skuldaseðla jafnskjótt og liægt hefir verið að gera liigtak fyrir gjöldunum. Lögtaksmennirn- ir taka fyrir götu og götu, gera lögtök fyrir skuldunum eða sernja við menn um greiðslu þeirra. Og vitaskuld velja ]>eir þá leiðina, er þeir télja liklegri til þess, að gjöldin verði greidd að fullu og á sem styttstum tíma. Það hefir haft góð áhrif, að lög- taksmennirnir hafa verið tveir síð- an í mars þetta ár. Það sjest best a því, að þrátt. fyrir þá stórkost- legu fjárþröng og erfiðleika, sem verið hafa hjá fólki þetta ár, hefir þegar verið greitt á þessu ári af útsvörum ársins 1931 og fyrri ára að heyra sannleikann um þessi mál. Þeir hafa svo lengi orðið að búa við ósannindi og blekkingar. Staðhæfingum nefndra manna má skifta í tvo flokka: 1) að inn- heimtan sje slælega af hendi leyst og 2) að hún sje hlutdræg. 1. Fyrir nokkrum árum hafði bæjarsjóður nokkra innheimtu- menn í þjónustu sinni. En auk þess var til þess ætlast, að full- trúi bæjarfógeta gerði lögtak þegar þess þyrfti með. Útsvars- skuldir nianna ukust á þeim ár- um. Og þess vegna var horfið að ]>ví ráði að hætta að innheimta gjöldin, en fá sjerstakan lögtaks- ■mann til þess að vinna verkið. — Þessi breyting kom til fram- kvæmda á árinu 1928. Innheimtu- mehn þeir, sem verið höfðu, vorn Játnir hætta. Einn þeirra hjelt ])ó!^r* 200.000,00 tvö hundruð þús- Starfi sínu áfram. Og hefir hann|und krónum ~ meira en 8Jei« starfað að innheimtu minstu út- hafði verið á sama tíma 1 ****»’ af svaranna, þar eð ekki þótti svara wts\örum þess áis, og fyrri ára. kostnaði að láta þau fara til lög- f m uisvor þessa árs, er það að taks. Þegar uinrædd brevting varð gerð, var til þess ætlast. að menn kæmu sjálfir á skrifstofu bæjar- segja, að lögum samkvæmt var ekki hægt að gera lögtök fyrir síðari hluta þeirra fyr en í seinni hluta þes.sa mánaðar (nóvember). gjaldkera og greiddu þar gjöld rie" halði auðvitað símað til sín. En lögtaksmanninum var ætl-jl,eirra’ sem mesi kafa skuldað og að að beita lögtaksrjettinum gegn1sum'r l)eirra haf'a bnigðist vel við. þeim mönnum, er ekki stæðu íjEn jeg gat ekki meira. því að lög- skilum. Þegar jeg tók við bæjárgjald- kerastarfinu sumarið 1930, var aug Ijóst, að lögtaksmanninum mundi aklræi takast að gera lögtak fyrir hinum gömlu útsvarsskuldnm eða fá skuldara til þess að greiða þær, þar sem hann þyrfti einnig að gera lögtak fyrir hinum nýrri gjöldum, er bættust við. Og þar sem hin eldri gjöld tefja mjög innheimtu nýrri gjalda og valda margs konar erfiðleikum, fór jeg þess á leit að annar lögtaksmaður takslögin hafa verndað þá til þessa Og þar sem bæjarsjóður hefir enga innheimtumenn, en aðeins tvo lögtaksmenri, þá gæti vanræksla af minni hálfu aðeins falist í því, að jeg hefði ekki haft nægilegt eftirlit með þeim. Jeg vinn allan daginn við af- greiðslu á skrifstofunni og má ekkert fara þaðan. En lögtaks- mennirnir eru hjer og þar úti um bæ, að leita að mönnum, að gera að öllum sæmilega skynbævum mönnum muni skiljast j)að, að jeg get ekki vitað hve langan tíma )að tekur að eltast við hvern ein- stakan skuldara. Gjaldkerinn verður að treysta á lögtaksmennina, annars er ekki kostUr. Og jeg vil ráðleggja mönn- uin að athuga starfsemj þeirra og með hve mikiuni erfiðleikum hún er, áður en þeir kasta hnútunum að þeim. Þeir hafa gert um 1300 liigtök síðan í apríl síðast liðnum. En hitt er ótatið hve margar ferðir þeir hafa farið til þess að leita að mönnum og til þess að reyna að fá greiðslur hjá þeim. Af því, sem sagt hefir verið um innheimtuna, ætti mönnum að vera ljóst, að fjárþröng bæjarins stafar ekki af því, að minna hafi innheimtst, en við var að búast. Þegar f járhagsáætlunin var sam- in fyrir þetta ár, var ráðgert að taka y2 milj. króna lán til ýmissa verklegra framkvæmda. Lánið var ekki tekið, en verkin hafa að miklu leyti verið unnin. Og fje til þeirra var tekið úr bæjarsjóði. 2. Þá er síðari ásökunin, að hlutdrægni sje í frammi höfð við innheimtunina. Það eru ósannindi. Eins og áð- ur er sagt, eru skuldas'eðlar allra þeirra, sem bæjársjóður hefir kröfur á, afhendir lögtaksmönn- unum jafnskjótt og gjöldin eru lögtakskræf. Og .jeg hefi enguni gjaldenda veitt greiðslufrest, ef hann hefir skuldað nokkuð að ráði, nema því aðeins að hann gerði samninga um að greiða að fullu fyrir lok fjárhagsársins og mjer hafi ekki þótt viðlit að fá það greitt fyr. Og sama er að segja um borgarstjóra. Og lögtaksmennirnir hafa aldrei verið beðnir, hvorki beint nje óbeint, að hlífa mönnum. Hitt hefir aftur á móti verið ámálgað við ])á, að ganga harðara eftir greiðslu hjá þeim, sem mikið skulda en hinum, þar sem bæj- arsjóð munar meira um að fá sltuldir þeirra greiddar. Og það liafa þeir gert. Og jeg hygg nú vart, að nokk- urum manni, sem hugsar um mál þessi, detti í hug, að þeir taki á pig þá ábyrgð að sýna hlutdrægni í starfi sínu. Og þó er það gefið í skyn í síðasta blaði Tímans. Jeg skal nú benda Tímanum á, að ögtaksmennirnir eru fulltrúar lög- mannsins í Reykjavík. Og Tíminn fer bó liklega ekki að halda því fram, að fulltrúar lögmannsins, þeir menn, sem hann ber ábyrgð á, sjeu hlutdrægir. „Alþýðublaðið“ flutti þá sögu fyrir nokkuru, að Hallgrími Benediktssyni og Co. og Helga Magnússyni og Co. sjeu greiddir reikningar úr bæjarsjóði, þó að þeir standi í skuld við bæinn. Þetta eru hin svívirðilegustu ósannindi. Þeirri reglu hefir jafnan verið fvlgt síðan jeg kom á skrifstof- una, — og áður — að greiða þfeim mönnum ekki reikninga, er bæjarsjóður hefir haft. lögtaks- kröfur á. Undantekningar hafa aðeins verið gerðar við þá menn, ^eni lítið hafa skuldað, og þá því að eins, að víst væi’i, að bærinn yrði að greiða ]>eim eftir stutt- an tima jafnháa upphæð eða þýðublaðið minnist á, hafa látið alla reikninga, sem þeir haí'a liaí'i i bæjarsjóð, ganga til greiðslu á skuldum sínum, þegar þeir hafa skuldað. Svo er og um alla stærri gjaldendur, eins og þegar er sagt. Reykjavík, 30. nóv. 1931. Guðmundur Benediktsson. Hý barnabók. Sögur Æskunnar III. Carl Christensen Ordrup. Ottó og Kaxl. Guðm. Gíslason, þýddi. lltgefandi Barnablaðið Æskan, 1931. lögtök hjá þeim, eða þá að fá hærri. hjá þeim peninga. Og jeg held nú| Þessir tveir gjaldendur, sem Al- Þannig er titillinn á nýrri bók, sem jeg var að lesa. Og af því að mjer þykir bókin góð, vil je benda börnum á hana. Það er í skjótu máli sagt, saga ar bræðrum, sem missa föður sinn á unga aldri, og alast upp hjá óstríkri og góðri móður, sem vill leggja allt í sölurnar fyrir dreng ina sína, svo að þeir verði nýtir og; góðir rnenn. En hún er mjög fátæk, og veitist örðugt að sjá sjer og drerigjunum fafborða. Hún verður að vinna baki brotnu og oft að skilja drengina- eftir eina heima í fátæklegu stofunni, sem hún leigir í bakhúsi einu, þar sem fátt er um þægindi. En þrátt, fyrir allan þann ömurleik af völdum fátæktarinnar, sem þetta litla heimili ekkjunnar, ber með sjer, hvílir samt sem áður yfir því að- lagandi bllær, það leggur yl áf innbyrðis kærleika og samlyndi, og hreinlætið felur löngum fá- tæktina. En bræðurnir fá ekki að njóta ])ess mjög lengi að vera hjá móð- ur sinni. Þeir verða báðir að þola þann skelfingar sársauka að skilja við hana að fullu og öllu, þótt aumingja Ottó verði enn harðara úti, sökum óhappsins, sem kom fyrir hann, og mörg Hítil brjóst- góð stúlkan mun tárfella yfir, og kannske einhver drengurinn líka. Jeg er viss um að öll góð börn finna til með raunamæddu drengj- unum, og ef til vill vekur saga ]>eirra jafnframt þakklátssemi og gleði barnanna, sem enn þá fá að vera kyr heima hjá góðri mömmu og góðum pabba, og n.jóta þar ástríkis og umKyggju. Jeg ætla að ljúka þessum lín- um með því að minnast ofurlítið á myndir í bókinni. Þær eru eftir Tryggva Magnússon.Fyrsta mynd- in sýnir okkur inn í titlu stofuna heima hjá drengjunum. Það er að- fangadagskvöld jóla. Jólaljósin loga og bregða birtu á glaðleg andtit titlu bræðranna, sem hafa lært þá fögru list að gleðjast yfir titlu. Þá er næsta mynd af bræðrun- um, er ]>eir finnast aftur eftir alllangan aðskilnað. Þeir verða glaðir yfir samfundunum og rifja upp liðna tímann.Nú eru þeirmun- aðarlausir, sinn í hvorum staðnum, annar á Barnavemdarheimitinu, en hinn uppi í sveit hjá gömlum hjón- um, þar sem fátækranefndin hefir ráðstafað honum. Ogsvohalla þeir sjer til svefns í heysátu á enginu. Fyrst lesa þeir kveldbænirnar sín- ai, eins og mamma þeirra hafði kent þeim og síðan sofna þeir, en stjörnur himinsiiis bera þeim bírtu sína. Hioiíkiðt. Svellþykt á 0.75 l/2 kg. ísl. Smjör á 1.75 x/2 — ísl. Smjörlíki á 0-85 x/2 — Akraneskartöflur 0.15- x/2 — Rófur á 0.15 x/2 — Kirsuberjasaft 1 flaska, 1 kr. Fægilögur x/2 fl. 1 krónu. Gerpúlver í Jólakökurnar á aðeins 1.50 x/> kg. Sömuleiðis Eggjaduftið á aðeins 1.50 x/> kg. og Droparnir þeir bestu, sem fáanlegir eru, fyrir gjafvirði Tvímælalaust best að versla r l Versl- Elnars iyjðlfssonar Týsgötu 1. SÍMI: 586. Rvextlr allskonar. Brænæti. Nýleudnvöruverslunin JES ZIIHSEN. Túllpanar. Höfum da^Iega fyrirliggj- andi fjölbreytt úrval af túlipönum frá Boeskov.— Tekið á móti jólapöntun- um nú þegar. Nýjl bazarinn. Austurstr. 7 — Sími 1523. Ein myndin er af komu þeirra til ríka frændans, sem þeir átt-u, en sem hafði aldrei skift sjer neitt af þeim. Þau standa fyrir dyrum úti, Iijónin. þegar drengjunum er ekið ; hlaðið, og auðsjeð er á iillu, að þeir (*ru hjartanlega velkomnir, þrátt fyrir alt sem á undan er gmigið. Scinast er mynd af kvöldstund á heimili ríka bóndans og konu hans, liinni ágætu frú Láru, sem helst af öllu vill ganga bræðrun- um í móðurstað. Lokaþáttur sögunnar fer fram á jólunum. og eins og jólaljósin dreifa skammdegismyrkrinu, þann- ig varpa sögulokin nýju vonarljósi á framtíð drengjanna, sem bægir burtu öllum sorgarskuggum. Sagan af Ottó og Kaúl er sjer- staklega ætluð börnunum, en full- orðna tollcið getur einnig vissu- lega le.sið hana sjer til skémtunar. Þá hefii’ sagan einnig þann kost, að hún er heppileg jólagjöf, frágangur ágætur í alla staði, og verðið hóflegt, 2.25 og 3 kr. í góðu bandi. Jeg liehl að Ottó og Kari þykí góðir jólagestir og verði vinsælir hjá lesendum sínum. Guðrún Lárusdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.