Morgunblaðið - 22.01.1932, Side 4

Morgunblaðið - 22.01.1932, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nýr og heitur fiskbúðningur, nýreyktur fiskur, fiskfars (úr glæ- nýrri ýsu). Fiskmetisgerðin.Hverf- isfötu 57, sími 2212. Fljótt sent heim. af FyTsta flokks saltað dilkakjöt j fæst í Norðdalsíshúsi. öími 7. Tiðbútarntavðrnm 1931. Þeir, sem eigi hafa greitt viðbótarút- svarið, er fjell í gjalcldaga 1. desember síðastliðinn, fyrir 2. febrúar næstkom- Símar 2098 og 1456 hafa verið, pru og verða bestu fisksímar bæj- arins. Til dæmis í matinn í dag nýreyktur fiskur. Nýlagað fiskfars og nýreyktur frskur fæst daglega í Kjöt & Fisk- metisgerðinni, Grettisgötu 64. — Sími 1467. Fjallkonu- skúriduftið reynist betur en nokkurt annað skúriduft sem hingað til hefir þekkst hjer á landi. Reynið strax einn pakka, og lát- ið reynsluna tala. t>að besta er frá Efnageri Reykjavfkur. Kol & Kox Holasalan 8.1. Sími 1514. Kvensloppar hvítir og mislitir. Morgnnkjólar. Gott úrval Verðið lágt. Vöruhúsið Og Ótbnifi Langav. 35 andi, verða að greiða dráttarvexti af því frá gjalddaga til greiðsludags. Bsejargjaldkerinn. Sáttmálasjóðurinn,. Úr hinum danska hluta hans verður varið alt að 20 ])úsunduin króna á þessu ári. Veitist það sem styrkur til almenns náms og sjerfræðináms (einnig til ferðalaga., dvalar við háskóla og þess háttar), tiil samn- ingar og útgáfu vísindalegra og fræðandi rita o. s. frv. Umsóknir verða að vera stílaðar á dönsku, og eiga stridentar að nota undir ]iær umsóknar eyðublöð Kaup- mannahafnar háskóla. Þær verða að vera komnar til „Bestyrelsen for Dansk-Islandsk Forbunds- fond“, Kristiansgade 12, Köben- liavn K. fyrir febrúarlok. Skipafrjettir. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. —• Goðafoss er á Sauð- árkrók. — Brúarföss er í Kaup- mannahöfn. — Lagarfoss er á Sandi. — Dettifoss er á leið til Huill. — Selfoss kom til Vestmanna eyja í gærmorgun klukkan 5; kemur til Reykjavíkur í dag. Útvarpið í dag: 10.15 Veður- fxegnir. 16.10 Veðiu’fregnir. 19.05 Þýska, 1. fl. 19,30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. fl. 20.00 Klukku- sláttur. Erindi: Byggingamál, II. (Jónas Jónsson, ráð'hevra). 20.30 Frjettir. 21,05 Grammófónhljóm- lcikar. Kvintet í C-clúr, eftir Schu- bert. Guitar sóló. Togaramir. Af veiðum komu í fyrradag Geir með 1800 körfur og Ólafur með 2300 körfur. Þeir hjeldu báðir áfram áleiðis til Eng- lands sama dag. — Enskur togari Saint Armand, sem kom hingað milli jóla og nýárs með brotið jtýri, hefir keypt hjer fullfermi af fiski og fór íít í fyrradag. -— Draupnir Jagði á stað til Eng- iands í fyrradag, hlaðinn fiski af Akranessbátum. — í gær kom Gyllir af veiðum með 4000 körfur .og hjelt áfram til Englands. — j Gulltoppur og Max Pemberton komu frá Englandi í gær. -— ^Enskur togari kom inn í gær með veikan mann. i j Frá skattstoíunni. Menn eiga að hafa skilað framtölum fyrir jl. febrúar. Að gefnu tilefni skal l>ess getið, að nauðsynlegt er, að menn te/lji fram, enda þótt vinnu- ■ kaupenclur gefi skattstofunni upp kaup þeirra. Ennfremur er nauð- synlegt, að menn sendi skattstof- unni upplýsingar um hagi sína jafnvel þótt þeir viti fyrirfram, að þeir muni ekki komast í skatt vegna lágra eða engra tekna og eigna. Þeir, sem ætla að færa sjer í nyt aðstoð skattstofunnar við útfvll- |iugu eyðublaða, ættu að koma sem jalira fyrst. Bragi seilcli afla sinn í Grimsby í gær fyrir 1739 sterlingspund. Náttúrufræðingurinn. seinasta jhefti (12. örk) fyrsta árgangs er jnýkomið. Er þar fyrst grein um ■ iandbjörninn, með mynd (eftir Á. F.), Mosajafninn og frændur hans jafnarnir, með 4 myndum (Á. F.), Þistilfiðrildaganga, með mynd (B. iSæm.) Fuglalíf á Vratnsnesi frh. — Heftinu fylgir efnisyfirlit ái'- gangsins og með því að ilíta á það sjer maður best hve mikinn og margvíslegan fróðleik „Nátt- úrufræðingurinn hefir flutt. Þar leru 35 greinir um dýrafræði, mann ■'i'æði og læknisfræði, 3 greiiur urn grasafræði, 11 greinir um jarðfræði námufræði og lanclafræði, 4 grein- ir um eðlisfræði, efnafræði og verk fræði, 11 greinir urn veðurfræði, stjörnufræði o. fl. og 11 greinir ýmislegs efnis. — Náttúrufræðing- urinn er eitthvert besta rit, sem kemur út hjer á landi. Árbók fyrir árið 1931—1932 hef- ir Verslunarmannafjeilagið Merk- úr gefið út. Er þetta fyrsta ár- bók fjelagsins og þess vegna er í henni stutt ágrip af sögu þess pg ' starfsemi frá stofnun, en það hefir nú starfað í 18 ár. Fjelagið hefir nú stórum færst í aukana og starfar í þremur deildum, karl- mannadeilcl, kvennadeild og sendi- sveinadeild. Sjerstakt námskeið hefir það i verslun arskólanum, fyrir verslunarmenn og annað nám skeið fyrir senchsveina, en kvenna deildin hefir fleigt stofu, ])ar sem stúllcur geta lært á ritvjel, komið saman og ráðið ráðum sínum. — Upplýsingaskrifstofu hefir fjelag- ið einnig í Lækjargötu 2. Margar greinir ervx í árbókinni, og yrði of langt að telja þær upp hjer. Ai'bókin er ætluð fjelögum Merk- úrs, en hún á þó ekki síður erindi til þeirra verslunarmanna, sem kki eni í fjeflaginu. Fjárhagsáætlun bæjaHns fyrir 1932 var afgreidd í bæjarstjórn- innf í gærkvöldi, með litlum breyt- ingum frá frumvarpi fjárhags- nefndar. Samvinna milli Þjóðverja og Frakka í nóvembermánuði var byrjað að vinna að því að koma á samvinnu milli Frakka og Þjóðverja í flug- ferðum. Og hinn 6. janúar var svo sett ráðstefna í Bei'lín og sitja hana sjerfræðingar í samgöngu- málum. þar á meðal Dautry for- stjóri ríkisjárnbrautanna frönsku. Fyrst og fremst á ráðstefnan að npyna að koma á betri samvinmt í flugsamgöngum milli Berlín og Parísar og svo var í ráði að stofna nýja flugleið frá París um Köln og Berlíri og þaðan suður á Balk- anskaga. Enn frein'/r að hafa sam- vinnu um flug yfir Atlantshaf, og verður þá „Zeppelin greifi(í látinn vera í þeim ferðum. Skíðasleðar allar stærðir og brekku- sleðdír fyrir hálfvirði. Húsgagnav. RevkjauíKur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. Nýstfokkat s m j ð r frá mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólk urbúðum, svo og versl- oninni LIVERPOOL og útbxium hennar. Mjölkurfjelsg Reykiavlkur J)æm ið sjðlfor urn gaðirt Nn og framvegis fáið þið besta þorskalýsið í bæn- um í Versiuninni Björninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091- Dutlungnr ástarinnar. Frú de Ponier tók upp augna- gler og leit á Gerald, og sagði síð- an, og var kuldalegt lítillæti og góðvilclar keimur í röcldinni: -— i egar þess er gætt að þjer eruð Unglendingur, þá er framkoma yð- tj mjög elskuleg. — Hver er þessi icaður, Pálína? — Það er Dombey lávarður, sonur líinterley jarlsins, svaraði bún stuttlega. — Skárra er það nú, tautaði fvúin háðslega. — Jarlinn er af lágaðlinum enska, hjelt Pálína áfram. Þrátt fyrir kvíða sinn og ákafa gat Gerald varla varist hlátri. Fað- ir hans hefði átt að vera nærstadd- ur og beyra þessar samræður kvennanna! —- Aðalsafn okkar er nú ekki svo sjerstaklega nngt, sagði ltann, og auk þess er það tÖluvert ábrifa- tíkf. — Segið þ.jer mjer hvað þjer óskið eiginlega að við gemm fyrir yður, spurði sú elclrí.eftir stundar- j.ögn. — Að eins að enclurnýja kunn- ingsskap okkar. — Þjer hafíð nú fengið tæki- færi til þess. — Jeg bið um leyff til að heim- sækja ykkur. — Við tökum ekki á móti heimsóknum hjer, svaraði frúin stuttlega. — En þá þykist jeg vita að jeg verðf undantekinn þeirri reglu! Pálína greip aftur frarn í samræðurnar. Það var dálítill þótta keimur í fasi hennar en flíka eðli- leg hreinskilni. — Góða frænka, sagði hún. Það er nú svo xim sumt að það verður ekkí dulið. Frænka mín og jeg, sagði hxin svo við Geralcl, búum í afleitum stað og afleitum húsa- kynnum í Söuth Kensington. Jeg sje reyndar enga ástæðu til þess að við leyfurn yður ekki að lieim- sækja okkur þar, ef þjer æskið ])ess. Við þekkjum alls engan hjer í borginni. Frú de Poniére skelti aftur gler- augnahxísunum. ■ -— Við búum í Erringston Gard- ens nr. 28 í South Kensington, sagði hún. — Jeg held að gisti- húsið heiti „Erringston Gardens Hotel“. — Jeg ætla að biðja systur mína að heimsækja ykkur þangað þegar hún kemur til borgarinnar -— ef hún má. — En leyfist mjer nú ekki, áður en til þess kemur, að koma með nokkuð glæfralegri upp ástungu. Þjer eigið lijer enga kunn ingja og það er eins ástatt um mig í bili. Viljið þið ekki veita mjer bá ánægju að borða miðdegisverð með mjer í kvöld bjá Ranelagh? Við getum þá losnað við þennan óguðlega hita og höfum þau hlunn incli að geta notið hljómlistarinn- 'jr á svölunum. — Það er, ])ví miðixr, ómögulegt, herra, svaraði frúin. Gerald var smám saman orðið ljóst hvernig afstöðu kvennanna var háttað þeirra á milli. Sneri hann sjer því að Pálínu. -— Ungfrú, jeg bið yður að legg.ia m.jer liðsyrði við frænku yðar! — Við skulum taka þessu vin- g.jarnlega boði lávarðarins, frænka mín. Gættu þess hve hitinn kvelur okkur. Mundu eftir loftlitlu her- bergjunum okkar og hneyxlanleg- um miðdagsmat.num sem okkur er venjulega borinn. Það er fl.jótsagt, jeg krefst þess, að við ])iggjum ])etta góða boð. — Jeg verð þar þá, þegar klukkan er fimm mínútur yfir sjö — með yðar leyfi, Sagði hann við frú de Poniére. Hún liikaði enn þá. Ef til vill hefir ]>að verið ungæðislegur ákafi Geralds, sem að lokum breytti á- kvörðun hennar. Þessi nngi Eng- lendingur var að minsta kosti eng- inn götustrákur. — Við vonumst þá eftir yður á beim tíma, svaraði hún. Jeg treysti bví að þjer álítið ekki varúð mína neina ókurteisi. Það em til þær •istæður, sem gera mjer og frænku minni mjög erfitt að þiggja nokk- u ra gestrisni — — —. Gerald bneigði sig, og bar liönd frúarinnar að vörum sínum. Hún virtist vön slíkum kurteisisatlotum, en þó litaðist hún um með ótta- svip. Ungfrúin rjetti honum einn- ig hönd sína, og hann kvaddi og fór aftur til Kristófers, sem beið lians æði undrandi á svip. Utlit- Geralcls var gerbreytt. Augmx Jjómuðu og hann var jafn vin- gjamlega glaðlegur og áður. — Hvað hefir komið fyrir þig,. góði vinur! hrópaði Kristófer. — Gamla nornin hefir loksins’ viðui’kent tilverurjett sinn, sagði Gerald, sigri lirósandi. En jeg varð Hka að ganga að því, með oddí og egg. Kris, þær borða miðdegis— vtrð bjá mjer [ kvöld. —- Áður en þú segir meira, — greip Kristófer fram í, þá skaltn atliuga manninn, sem stendur- barna hjá trjenu. Taktu eftii” onum. Þeir liægðu á sjer. Maðurinn sem'. Kristófer talaði um, var í meðal- 'agi hár vexti. Hann var í svört- um fötum — þrátt fyrir hitann — og með svartan hatt. Hann var clökkur yfirlitum, með svart yfir- skegg og óvenju langt hár, seni fjefll niður á frakkakragann. Hann var að blaða í bók, og virtist f svipinn vera mjög niðursokkinn i hana. — Nú, nú, sagði Gérald, ex* þetta nokkuð inerkilegt,. f I n «: E u v n g H i S’ fi I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.