Morgunblaðið - 29.01.1932, Side 4

Morgunblaðið - 29.01.1932, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ B Ruglýsingadagbók Duglegur maður óskast til þess að safna kaupendum að Yikurit- inu .Góð söluíaun. Upplýsingar lijá Guðjóni Ó. Guðjónssyni, íla'llveig arstíg 6 A. Heima kl. 7—8 í kvöld. Túlipanar, nýútsprungnir í öllum litum koma daglega. — Boeskovf, Laugaveg 8. Fyrsta flokks saltað dilkakjöt fejst í Norðdalsíslnisi. Simi 7. Nýtt! Prönsk brauðblóm á kjóla og blússur í fallegu úrvali. Rigmor Hansen, Aðalstra ú 12. Nýlagað fiskfars og nýreyktur fiskur fæst daglega í Kjöt & Fisk- metisgerðinni, Grettisgötu 64. — Sfmi 1467, Nýstrokkað s n | ö r frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólk urbúðum, svo og versl uninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mlðlkurfjelag Reykjavfkur. Barnarúm og vöggur. Húsgagnaversl. Reykjavíkiir, Vatnsstíg 3. Sími 1940. VINNUFÖT MED ÞESSU Beynast best í. J. ttKÍTELfiEN & W. "4 Hið marg eftirspnrða lohn Sray’s Marmeladef Guðspeldfjelagið. Pundur í Sept- ímu í kvöld kl. 8y2. Pundarefni: Upplestur, fr.jettir. „Verkamálaráðið" og gerðir þess eru reykvískum verkamönnum og sjómönnum óviðkomandi, segir „Verkamaður“ í Vísi í gær. 1 fyrsta Iagi vegna þess, að það er ekki kosið af þeim fjelögum eingöngu. í öðru lagi vegna þess að það ber ekki ákvarðanir sínar undir þessi fjelög, þó það geri þær í skjóli þeirra. í þriðja lagi er það opinbert leyndarmál, að fundi í þessum fje- lögum sækja ötullegast æsinga- mennirnir og á þeim ber mest þar, ,svo að þó einhverjar slíkar sam- þyktir sjeu gerðar með meiri hluta atkvæða, er alls ekki þar með sagt, að það sje vilji meiri hluta fjelags- manna. Hinir rólegri draga sig í hlje. Það hefir borið við að gætnir menn innan þessara fjelaga hafa staðið upp til þess að mótmæla flónsku Ólafs Friðrikssonar og stállbræðra hans, en Ólafur segir [jeim að halda kjafti, kallar þá mannræksni, grípur fram í fyrir þeim og gerir þeim ómögulegt að ljúka máli sínu. Þannig er hið virki lega ástand í hinum lýðfrjálsu verkamannafjelögum hjer í bffi. — Og svo eiga þessir menn að ráða lögum og lofum í laudinu! Línuveiðariim Málmey, sem sökk ó. höfninni í Hafnarfirði á annan jóladag, er nú ofansjávar. Vjel- smiðjan Hjeðinn tók að sjer, að ná skipinu upp ,og tókst það fyrir nokkru. — Það kom í ljós, að skipið hafði sokkið af þeim ástæð- nm, að gleymst hafði að loka „síðu ventli' ‘ frá kælidælu. Skipið er/ lítið skemt. Iðnskólinn — Iðnaðarmannafje- lagið. Af undarlegri vangá var í blaðinu í gær ruglað saman Iðn- skólanum og Iðnaðarmannafjelag- inu — sagt í sambandi við afmæli þess, að það he-Mi árshátíð á laug- ardaginn. Bn það er Iðnskólinn sem þá árshátíð heldur. Iðnaðar- mannafjelagið heldur afmælisfagn- að sinn á miðvikudaginn kemur. Kaupdeila á Blönduósi. Kaupfje- lag Austur-Húnvetninga á Blöndu- ósi liefir á bendi afgreiðslu Eim. skipafjelagsskipanna. Hefir kaup- fjelagsstjórinn vffljað lækka kaup manna við fermingu og affermingu sinni fyrsta sunnudag aprílmánað- úi 1 kr. í 85 aura um tímann í* 1 ar. Öllum skólum á landinu er dagvinnu. En fjelág verkaimanna heimil þátttaka. Kept er í þriggja heíir ekki viljað fallast á, að kaup- manna sveitum. Iðnskólanemar eru ið lækkaði um meira en 5 aura, í nú liandhafar hins fagra bikars, 35 aura á klukkustund. Um sama sem um er kept í þessu hlaupi. Var leyti og verkamannafjelagið til- hann gefinn af K. R., sem jafnan kynti kaupfjelagsstjórninni þetta stendur fyrir hlaupinu, ásamt tilboð sitt, ákvað Kaupfjélagið, að stjórn nemendafjelags þess skóla, lána verkamönnum þeim, sem í sem er handhafi bikarsins. Kenn- fjelaginu eru, ekki meira en orðið araskólanemar og Iðnskólanemar er, fyrst um sinn. Vitaskuld geta hafa nú unnið bikarinn tvisvar menn ekki heimtað það af verslun- hvorir, og í vor mun líklega standa um, að þær láni viðskiftamönnum keppnin um það hvorir hreppa meira en stjórn verslunarinnar sýn hann tfi eignar, en vonandi senda ist rjett og sanngjarnt. En nokkuð aðrir skólar líka keppendur, sem þykir það harðýðgislegt þar norð- ur frá, ef þessi ákvörðun kaupfje- lagsins, um að hætta lánsverslun geta orðið þeim hættulegir. Trúlofun. 26. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Inga Hall- við ákveðinn hóp manna, ber að dórsdóttir', Laugamýrarblatti 22 og skoða sem eins konar hefndarráð- Jón Pjetursson Hvítárbakka. stöfun. Gæti þessi ráðabreytni frem Kommúnisiti einn ljet svo um ur styrkt menn í þeim grun, að mælt í gær, að það væri ákaflega útlán kaupf.jelaga fari nokkuð eft-, erfitt, eða, að hann hjelt, því nær ir persónulegnm geðþótta stjórn-; ómögulegt að skjóta iir riffli gegn endanna, fremur en fylgt sje þar 'um hangandi dulu, svo sem glugga almennum viðskiftareglum. jtjald ísleifs Högnasonar. Var svo ísland í erlendum blöðum. í ;á honum að skilja, sem slíkt hang- Kaupmannahafnarblaðinu Social- andi gluggatjald væri sú óvinn- demokraten birtist grein þ. 28. des. andi vörn, að á því yrði ekki unn- s.l., sem kölluó er: Anset islandsk ið ,með venjulegnm kúlum! Kunstner. (Billedhuggeren og Trúlofun. Nýlega hafa opinberað Billedskæreren Rikardur Jonsson). trúlofun sína ungfrú Guðfinna Ar- j— I greininni er mynd af brjóst- mannsdóttir, Bakkastíg 6 og Pjet- ^ Vidbitid x sáí. Pimid sjólfarum gaditr Ljósmyndastofa Pjeturs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dymar)„ Góðar myndir! Góð viðskiftit er komlð i diúcrpoo^ Nn og framvegls fáið þið besta þorskalýsið í bæn- um í Versluninni Bjðminn, Bdjgstaðastræti 3S. Sími 1091 Dutlunsar ðstarinnnr. hjá föður mínum. Annars hefi jeg aildrei gert slíkt áður. Jeg hefi blátt áfram aldrei haft ástæðu til þess Ekki það% Jæja, jeg helt annars að þjer hefðuð lika verið góðkunningi nokkurra kvenna úr dansliðinu í Monte Carlo. Hjelduð þjer þeim ekki kvöldveislur eða þess háttar. Jú, einstöku sinnum hafði jeg smáskemtanir fyrir þær. En það var líka bæði upphaf og endir á kynningu minni við þær. — Og var ekki líka eitthvert barn eða ung!lingsstúlka, sem var skjólstæðingur yðar- Stúlka sem bjer funduð á einhverjum sveita bæ, hún var með stór augú og trygðaleg. — Fjölskylda mín hefir ljett bví oki af mjer til allra blessunar. Hún er nú bjá þeim á Hinterley. Pabbi getur ekki án hennar verið, hún les fyrir hann. Systur minni bykir vænt um hana og vinur minn er ástfanginn af henni. — Nú jeg skil ekki, samt sem áður hvað kom yður til að kaupa þessar perlur handa mjer? sagði hún eftir stundarþögn. Og ekki heldur hvernig þjer hafíð hugsað yður að fá tækifæri til að gefa mjer þær líkneski, sem Ríkarður gerði af Stephani G. Stephanssyni Kletta- f jallaskáMi. (PB.). Til Strandarkirkju frá Jóni Hall dórssyni 20 kr., E. G. 5 kr., I. R. G. (gömul áheit) 8 kr., Dóru og Stínu 10 kr„ ónefndum 10 kr. Útvarpstruflanir. Útvarpið hefír tilkynt að það hafi fengið kvart- anii' frfá Austfjörðum um það að útlend útvarpsstöð truflaði þar svo mjög, að ekki yrði not af út- ur Runólfsson vjelstjóri, Lauga- veg 66. Útvarpið í dag: 10.15 Veður- fregnir. 16.10 Veðurfregnir. 19.05 Þýska, 1. fl. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 1. fl. 20.00 Klukku- sláttur. Erindi: Tungumálanám, II. (Jón Ófeigsson). 20.30 Frjettir. 21.00 Grainmófónhljómleikar. Kór- söngur: Guldbergs AkademLske Kor syngur: Aandens Herra, eftir Reissiger, og Dejlig er Jorden; varpinu. Var mál þetta athugað og Sandnes Kameraterne syngja: Lof- kom í ljós, að þetta mundi vera norsk stöð — Polkeradio — sem hafði breytt bylgjulengd sinni, og var farin að senda á rúml. 1200 metrum. Utvarpið símaði norsku símastjórninni út af þessu og hefir nú fengið það svar, að „Folke- radio“ muni aftur hverfa niður á þá lægri bylgjulengd, er það hafði áður, og er búist við að þá muni truflanirnar hverfa. Skólahíaupið fer fram að þessu elskaði yður, svaraði hann. Hún sneri til höfðinu og liorfði a hann með athygli. Hún hallaði sjer alt af aftur i stóQinn og naut þægindanna, eigi að síður virtist hún líta niður til hans. — Þetta skjall ættuð þjer að geyma handa dansmeyjunum yðar eða sveitastúlkunni. Það er satt samt, svaraði hann önugur. Hún Ieit á hann aftur dálítið ut- an við sig, en líka sýnu vorkunn- látari en áður. Það var eldur í dökkum augum hans; sýnilega var þetta fylsta alvara. — Þá verðið þjer að fyrirgefa, að m.jer fínst atferli yðar dálítið óvenjulegt. — A jeg að skilja það svo að þetta sje bónorðið? Jeg bið yður að veit mjer bann heiður að verða konan mín; s-varaði hann alvarlega. — Herra Dombey lávarður, svar- aði hún jafn alvarleg. Það gæti m.jei' aldrei dottið í hug. Viljið þjer þá leyfa mjer að vera dýrkandi yðar, svo jeg geti allt af gert mjer von um að vinna ást yðar? Ó, verið viss um að það verð- ur afarvanþakklátt hlutverk. Jeg er þess albúinn að reyna möguleikana og jeg skal verða á- nægður þótt jeg hafi ekki erindi sem erfíði. Jeg hefi öll skílyrði til Í söng, eftir Beethoven og Hærra, minn guð, til þín, eftir Mason. Guitarsóló. Symphonia í G-moll, eftir Mozart. Fyrirspurn. Á hverju byggist ]>að, að sumum bifreiðarstöðvum hjer í mænum virðist gefin sú heimild, að hafa stæði fyrir bif- reiðir sínar á gangstjettum bæj- arins? Og það svo, að öðrum vegfarendum er gjörsamlega varnað þess að fara þar ferða sinna. og verða 1 þess stað, að' fara út á akbrautina sjálfum sjer til hættu og annari umferð tiL óþæginda. Jeg vænti þess, að sá eða beir,. sem sjá eiga um að einstökum eða öllum núgildandi greinum lögreglusamþyktar fyrir Reykj a- vík sje framfylgt, gjöri grein. fyrir þessu. Fótlúinn. Margir sjómenn og verkamenn fóru með Lyru í gær til Vest- ■mannaeyja. Alþýðublaðið hefir und anfarið verið að reka erindi kom- múnista í Eyjum og reynt af öll- um mætti, að fá sjómenn til þess að fara ekki til Eyja í atvinnúleit. Þessu hafa sjómönn ekki hlýtt,. enda mundu skriffínnar Alþýðu- hlaðsins verða seinir til að útvegæ þessum mönnnm atvinnu, þótt þeim tækist að eyðileggja fyrir ibeim alla atvinnuvon í Eyjum. | Stormur verður seldur á götun- tim í dag. Efni: Ný Sturlungaöld. Dóttir dreptir móður sína á eitri. — Ódýrt kampavín. — % miljóns er nú. Jeg vona líka að framkoma mín gagnvart yður, hafi fullvissað yður um hollustu mína. — Hve lengi verðið þjer hjer í Lundúnum ? — Eins lengi og þjer viljið, svar aði hann í snatri. Það var ætlun mín að fara til Hinterley og dvelja þar nokkra daga, af því jeg hafði ekki annað' hetra að gera. En það er nóg að jeg sje þar einn dag svo þjer getið alt. af ráðið yfir tíma mínum. — Jeg elska — annan, sagði Pálína. — Því trúi jeg ekki, sagði hann svo. — Eigi að síður er það satt, svaraði hún. Og hann er mjög skapbráður, og vi.ssi hann að jeg tæki á móti nokkrum kurteisisat- tlotum frá öðrum myndi hann áreið- anlega setja alt í uppnám. — Jeg hætti á það! Hver er hann — þessi maður? Hún ljet liann híða um stund eftir svarinu, svo sneri hún sjer til hans og svipurinn lýsti fullnaðar ákvörðun. — Hann er bróðir minn, sagði hún. Hann er í fangelsi. Dæmdur í æfílangt fangelsi. króna stolið. J ónasar J ónssonar. margt fleira. Blygðunarleysí Saga og- m. Hinterley lávarður halíaði sjer Jeg keypti þær af því að jeg að gera líf yðar þægilegra en það ’ mukráður í stólinn og bjó sig und- ir mestu nautn dagsins — Port- | vínsglasið. I —• Jæja, svo þii fórst þá aldre* til Skotlands, sagði liann við sou sinn sem kom til Hinterley þá um kvöldið. — Nei, jeg fór ekkj þangað. Það vildi svo til að það komu nokkrir gandir vinir mínir til borgarinnar, og jeg hefi eytt mestu af tíman- um með þeim. —• Jeg hefði nú fremur viljað frjetta að þú hefðir verið að flakka upp um lieiðar, sagði faðir hans aftur og leit á þreytulegt Og fölt andlit svonar síns. Þú hefir auð- vitað gert þig sekan í þínum venju legu bernskubrekum; en það þeirra sem leit einna verst út en rjeðist samt best, skal jeg alt af minnast með miklu þakklæti. Myrtile er hið dásamllegasta barn til að lífga upp heimili gamalmennis. ’ — Jeg gleðst af því að þjer geðj- ast að lienni, svaraði Gerald hirðu- leysislega. — Það er meira en mjer geðjist að henni. —■ Jeg er þakklátur. Jeg- hlakka daglega tíl þeirra tíma seftr hún getur helgað mjer. Og það var skarlatsótt í þjónustufólkinu, sefti oilli því að hún varð að vera hjer! Og sú ánægja sem það er fyrir okkui' að taka eftir hinum hrððú framförum hennar. — Húu hefír að minsta. koatí unnið þig, pabbi, sagði Gerald Brós

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.