Morgunblaðið - 30.01.1932, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Túlipanar, nýútsp.ungr.ir í
öllum litum koma daglega. —
Boeskov, Laugaveg 8.
Nokkurir smekklegir grímubún-
ingar til leigu. Ingólfshvoli, I.
hæð. (Lampaskermaverslunin.).
Athugið! Hattar og fleira ný-
komið. — Karlmannahattabúðin.
Ilafnarstræti 18. Einnig gamlir
liattar gerðir sem nýir.
Tek í saum. Bókhlöðustíg 11,
nppi-
Kjólar á börn og fullorðna, pils,
blússur og ullarpeysur. Verslun
Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Þing-
Jioltsstræti 2.
Stúika óskast í Ijetta vist strax.
Hpplýsingar í síma 145, Hafnar-
firði.
—
T i&zjxiiííi í"r.
Kvensloppar
hvítir og mislitir.
íTF
i
Qott úrvaL
Verðið lágt.
\\
og
Ctbnið Langar, 35
-----------------------------------
sem sett verða þar um. Þetta er
farandbikar.
Auk þessa bárust forseta f. S. í.
mörg heillaóskaskeyti víðs vegar
|að, og einnig fekk hanh fallegaljós
mynd af íþróttasýningu á Aiþing-
ishátíðinni; er silfurskjöldur á um-
gerðinni og stendur letrað á hann:
Til forseta í. S. f. 28./1. 1932. Frá
íþróttamönnum.
Á fimtudagskvöldið var haldinn
afméelisfagnaður í Hótel Borg og
sátn það hóf flestir þeirra er ein-
hverntíma hafa verið í stjórn Sam-
bandsins. Sigurjón Pjetursson á
Álafossi og frú hans vom þar heið-
ursgestir. Stóð hófið fram yfir mið
nætti og var hið skemtilegasta. Á
þessu samsæti var Sigurjón Pjet-
ursson gerður að heiðursf jelaga
Sámbandsins og afhenti forseti hon
um gullmerki þess. Áður hefir f. S.
í. kjörið þessa heiðursfjelaga: Axel
V. Tulinius, G. Björnson, Hail-
dór Hansen og Pál Erlingsson.
í tilefni af 20 ára afmæli Sam-
bandsins gerðust 6 menn æfifjelag-
ar þess, og eru æfifjelagar þá
orðnir 97. Þessir menn eru: Hauk-
ur Thors framkvæmdastjóri, Þor-
geir Jónasson heildsaíli, Þórir
Kjartansson stud. jur., Jón Ólafs-
son bankastjóri, Jón J. Kaldal
ljósmyndari og Sigurliði Kristjáns-
son kaupmaður.
Það kom glögt í ljós á þessum
afmælisdegi hvað í. S. f. er vin-
sælt hjá þjóðinni og íþróttamönn-
um hennar.
Den Suhrske
Husmoderskole
FUStEftVIOV • KOBENHAVN
4 Mdrs. Kursus paa Kost-
skolen begynder til Marts.
Forlang Program.
Dagbók.
□ Edda 5932227 2. =
Veðrið (föstudagskvöld kl. 5):
Lægðin, sem var fyrir norðaustan
land í gær, er nú yfir N-Noregi og
DÝRPUÓÐ
Besta tækifærisgjöfln
handa ungum og göml-
um. — þMargar fallegar
myndir af isl. dýrum^
lands. Sandgræðsla, II. (Gunnlaug-
ux- Kristmundsson). 20.00 Klukku-
sláttur. Leikþáttur úr „Pjetri
Gaut“. (Haraldur Björnsson o. fl.).
20.30 Frjettir. 21.00 Hljómleikar.
(Útvarpstríóið). — Grammófón:
Ouverture úr óperunni „Rakarinn
í Sevilla“, eftir Rossini. Danslög
til kl. 24.
Messur í dómkirkjunni á morg
un: K3. 11, síra Bjarni Jónsson.
Kl. 2, barnaguð.^þ j ónusta (síjra
Friðrilí Hallgrímsson). Kl. 5, síra
Friðrik Hallgrímsson. f messunni
verður tekið á móti gjöfum til Sjó-
mannastofunnar.
Messað á morgun í fríkirkjunni
i Hafnarfirði kl. 5 síðd. Síra Sig-
urgeir Sigurðsson prófastur í ísa-
firði.
Messað verður í Hafnarfjarðar-
lárkju á morgun M. 5 síðd. Sjó-
inannaguðsþjónusta. Síra Friðrik
Friðriksson prjedikar.
Leikhúsið. Á morgun verða tvær
leiksýningar, nónsýning: „Litli
Kláus og stóri KIáus“ endurtekin
að eins í þetta eina sinn og kvöld-
sýning: „Lagleg stúlka gefins“.
Eins Og á sunnudagmn var verður
sagan um Kláusana, eftir H. C.
Andersen, afhent ókeypis með að-
göngumiðunum að barnaleiksýn-
ingunni meðan upplagið endist.
Kona kvennalæknisins, sem
Nýja Bíó sýndi um seinustu helgi,
verður enn sýnd í kvöld, vegna
ótal áskorana — en í síðasta sinn.
Tvenns konar aðferð. í gær birti
Alþýðttblaðið vesæla útúrsnúnings-
grein út af frásögn Mörgunblaðs-
ins í fyrradag, um brottflutning
Axels Björnssonar xir Keflavík. Er
blaðið að fimbulfamba um það, í
hvaða tilgangi frásögn þessi hafi
er djúp og víðáttumikil. Fyrir verið birt. En þó það hafi áður
sunnan land er háþrýstisvæði og ^verið sagt hjer í blaðinu, er i-jett
Nn og framvegis
fáið þið besta þorskalýsið í bæn-
, um í
Versluninni Björninn,
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Outlungar ástarinnar.
andi. Mjer virtist hún Jíka sóma
*jer prýðilega við miðdagsborðið.
— Já, hún hefir unnið mig svo
gersamlega, að jeg hefði svarið fyr-
ir að slíkt gæti skeð, hjelt gamli
maðurinn áfram og horfði alvar-
lega á son sinn, og þar að auki
ber jeg í brjósti þrá öldungsins
eftir því að bjóða velkomna hing-
að þá konu, sem hjer á að verða
að mjer liðnum -— konu þína. Jeg
hefi í huga mínum: alllmikla skrá
um ungar meyjar sem nú koma
®l!u í uppnám og sem jeg mundi
fagna að sjá hjer. Mjer hefir aldrei
dottið í hug að það gæti komið til
mála nokkur stúlka, sem ekki væri
aðalborin. En nú------
— Það er ekki um neitt slíkt að
ræða með okkur Myrtile, svaraði
sonur hans eftir óþægilega þögn.
— Jeg er hræddur um að Myrtile
vindur er nú víðast orðinn hægur á
V og NV hjer á landi. Á SA- og
A-landi er bjartviðri en lítilsháttar
snjójel vestan lands. Hiti er um 2
st. á S- og SV-landi, en nyrðra er
víða 1—2 st. frost.
Veðurútlit í ltvík í dag: V-gola
Úrkomulaust^að mestu.
Útvarpið í dag: 10.15 Veður-
fregnir. 16.10 Veðurfregnir. 18.40
Bamatími. (Óskar Steinsson kenn-
ari). 19.05 Fyrirlestur Búnaðarfjel
Islands. Dýralækningar, ni. Hann-
í Jónsson). 19.30 Veðurfregnir.
19.35 Fyrirlestur Búnaðarfjel. ís-
inn. Nú, en það er kannske ekki
svo mikið að marka; ef til vill er
það nokkurs konar hetju dýrkun;
af því að þú tókst þá ákvörðun
að fara með hana tíl Monte Carlo.
Þessi einkennilegi barnaskapur
hennar eyðist sennilega þegar hún
finnur irjetta manninn. — En guð
minn góður — þann mann öfunda
jeg-
Hinterley lávarður tæmdi glasið
með hægð. Gerald tók upp vind-
lingaveskið.
— Ertu búinn, pabbi? Á jeg
að leiða þigf
Nei, ekki strax, þú finnur
jað víst, á þessu sem jeg hefi sagt
jjer um Myrtile, að jeg er ekki
dulur i skapi í dag. Bíddu dálítið,-
Jeg ætti að tala nokbru na-
kvæmar um þetta.
Þykir þjer verra að jeg reyki?
Neí, alveg sama .... Gerald
það er ekki venja mín að hlutast
/að enduriaka það, að Mbl. hefir
yfirleitt flutt frásagnir um Kefla-
víkurdeiluna í þeim eina tilgangi,
að lesendur blaðsins fengju sem
Ijósasta og sannasta skýrsla um
ÖÖI atriði málsins. Alþýðublaðið hef
ir aftur á móti aðra aðferð, sem
sje, að flytja að jafnaði villandi
og alrangar frtísagnir um málið
6g allan aðdraganda þess.
Þýskur togari kom hingað
fyrrakvöld Og hafði meðferðis
reykháf, sem á að setja á þýska
togarann „Claus Bolter“ frá Cux-
hafen, er kingað kom 20. janúar og
kunningja þína og vita hvað þú
hefir yfirleitt. fyrir stafni. Nú hefi
jeg á einn og annan hátt haft
fregnir af því, að þú hafi verið
mestan hluta þessara tveggja mán-
aða með tevimur frönskum kven-
mönnum —- frænkum held jeg —
sem báðar ern algerlega óþektair í
semkvæmisheimi vorum.
— Rjett er það, svaraði Gerald.
Enn fremur verð jeg að hafa leyfi
til að undrast. Jafnvel ]>ótt jeg
ha'ldi fast við það, sem jeg sagði,
að það sje nokkuð fyrir utan minn
verkahring að stjórna athöfnum
þínum — en mig furðar að frjetta
hjá Bendower, að þú sjeri að hugsa
um að selja nokkuð af Lutsalls-
eignunum og að þú æflir að fá lán
hafði mist reykháfinn af sjer í of-
viðrinu í Atlantshafi sunnudaginn
17 janúar.
Siðlaus skrilmeimi kallar Alþbl.
í gær þá, sem veita öðrum yfir-
gang. Er það vel til fundið og ætti
nafnið að festast við ritstjórann
sjálfan, þá, sem rændu olíutunn-
unni úr vb. Svan, þá, sem rjeðust
á Þorvarð Björnsson hafnsögu-
mann, þá, sem stóðu fyrir spell-
virkjunum í Gamahreinsunarstöð-
inni, þá, sem reyndu að banna
mönnum að vinna í Vestmanna-
eyjum, og þó sjerstaklega þá menn,
er mynda kliku þá, er sagt hefir
Keflvíkingum stríð á hendur.
Karlakór Reykjavíkur biður kon-
ur þær, sem liafa lofað fjelaginu
aðstoð sinni í vetur, að mæta á
æfingu í Útvarpssalnum í nýju
Landsímastöðinni á sunnudaginn
kemur (á morgun) kl. 2y2 e. h.
Landsbókasafnið. Frá 1. febrúar
verður lestrarsalur þess opinn á
kvöldin kl. 8—10. Var þessi ný-
breytni tekin upp í fjTra og gafst
vel. Er það dýrmætt fyrir marga,
sem verða að vinna allan daginn
og geta því ekki notað safnið, að
geta haft aðgang að því í frítím-
um sínum á kvöldin.
Skipafrjettir. Goðafoss kom
hingað í nótt norðan og vestan um
land. Lagarfoss var á Akureyri í
gær. — Dettifoss fór frá Hamborg
í fyrradag. — Selfoss er hjer, en
Brúarfoss og Gullfoss í Kaup-
xttannaliöfn.
Skiðafjelagið. Vegna rigning-
anna að undanförnu hefir snjó
leyst upp víða hvar. Samt sem áð-
ur er sagt að ágætt skíðafæri sje
hjá Svanastöðum og ætlar Skíða-
fjelagið að fara þangað á morgun.
Lágt verður á stað kl. 9. Menn
ttga að sfcrifa nöfn sín á öista hjá
L. H. Miiller kaupmanni í dag.
Norræna fjelagið lielt aðalfund
sinn á miðvikudaginn var. I stjórn
bess voru kosnir próf. Sigurður
jNordal (formaður), Vilhj. Þ. Gísla-
son, dr. Gunnlaugur Claessen,
Pálmi Hannesson rektor og Guð-
laugur Rosenkranz.
Trúlofun. f fyrradag opinberuðu
trúlofun sína ungfrxx Bertha Jen-
sen símamær og Sigurður Bene-
diktsson póstafgreiðsöumaður í
Reykjavík.
Heimilasambandið liefir fund á
mánudaginn kl. 4. Þar verður sam-
Nýstrokkað
s m j ö r
fró. mjólkurbúi okkar,,
er nú ávalt á boðstól-
um í öllum okkar mjólk.
urbúðum, svo og versl-
tminni LIVERPOOL og?
útbúum hennar
Mjólkurf jelasl Reykjaiflkur.
E áill meft Islensknm skipum! jfjj
sæti í tilefni af afmæli fjelagsins,
Það verður enginn útbreiðslufund-
ur annað kvöld.
Utboð. Framkvæmdanefnd ís-
lensku vikunnar skorar hjer með á
alla lista og hagleiksmenn að gera
einlita teikningu að einkunnar-
merki fyrir íslensku vikuna. Það
skal tekið fram, að nefndin æskir
þess að þessi orð verði höfð í
merkinu: — Notið íslenskar vörur
og íslensk skip. — Lysthafendur
skili væntanlegum teikningum á
skrifstofu nefndarinnar í Lækjar-
götu 2, þar sem frekari upplýs-
ingar verða gefnar, fyrir þann 5.
febi’ixar n.k. Ein verðlaxm verða
xTeitt, þeim sem að dómi nefndar-
inar sendir besta teikningu.
Framkvæmdanefndin.
Aflasala. Tryggvi gamli hefir selt
afla sinn í Englandí fyrir rúml.
1000 sterlpd.
Skátafjelagið ,,Erair“ gengst
fyrir skíðakappgöngix, fyrir skáta,
á morgxxn (sunnxxdag) í grend við
Reykjavík. Vegalengd 5. km. Kept
verður í 2 aldursflokkum. TTpplýs-
ingar í síma 864 frá kl. 7—8V*
3 kvöld. Verðlaun verða veitt.
Sjötíu ára er á morgun frú Ólína
Finnbogason, Mjóstræti 8.
Maður verður úti. Blaðið Dagur
a Akureyri skýrir svo frá þ. 21.
jan.: Fyrra þriðjxxdag var Langa-
nespósturinn á leið frá Heiði til
Skála. í för með honum var ung-
lingspiltur, Óii Guðmxindsson að
nafni. Hrepptu þeir ofsaveðxxr með
s1 órhríð og urðxx viðskila. Komst
pósturinn við illan leik að Skálum
um nóttina, en pilturinn fanst ör-
endur næsta dag þar skarnt frá.
(FB.).
— Jeg læt þig fá ákveðna upp-
Ixæð á ári hverju, hjelt faðir hans
áfram. Og af því þú ert einka-
sonur minn og erfingi Hinterley-
eignarinnar, þá eru það fimm
xúsund pund á ári, og jeg er mjög
vel fær um að láta það. Eignir
unar gefa álíka tekjur, er ekki
svo? Þegar þú ert í borginni not-
ar þú hús okkair og mín hjú. Öll
útgjöld vegna Polo-hesta þinna erxx
mjer reiknuð samkvæmt sjerstöku
samkomxxlagi um það efni. Svo þxx
hlýtur að skilja að mig fui’ðar á
>ví, að þú skulir þxxrfa að ná í
slíkar fjárhæðir. '
Gerald sat ]>ögull um stund; illa
snortinn af róttækri umönnun og
tilsjón föðursins með málefnum
sínttm. Dálítið af beiskjxx hans kom
líti ekki alveg sömu augum á til um hagi þína, en auðvitað er
þetta, sagði lávarðurinn hálf stxxr- mjer nokkuð hugleikið að ]>ekkja
út á Rhytsall.
— Jeg skil ekki að það sje fram í svarinu.
nauðsynlegt fyrir Bendower, að -— Jeg þarfnast peninganna!
ónáða þig, með öllttm smáatriðum,
sagði Gerald í i'llxx skapi. En eigi
að síður er þetta irjett í öllum
aðaldráttum.
spilum, eða við veðreiðarnar, þá.
kýs jeg fremxxr að greiða þetta
fyrir þig, en að þú seljir svona
imsvifalaust jarðeignir sem amma
þín átti og takir um leið, lán út
á aðrar eignir þínar.
- Jeg þurfti peninganna af alt
öðrunx ástæðum, svaraði sonur
'lxans. Ástæðxxm, sem koma í veg-
fyrir að jeg geti snxxið mjer til
þín með það. Það erxx sem sje-
aðrir en jeg, sem hjer eiga hlut
að máOi.
— Nú jæja, sagði Hinterley
lávarður þuriega; þá getum við
hætt þessu skrafi. — — Ef þú
vilt gera svo vel að leiða mig, þá
getum við farið út í garðinn.
- En jeg get bráðum sagt þjer-
xetta alt saman, sagði sonur hans..
Það er ekki mín vegna, sem jeg
þarf að dylja það núna — það
Sennilega fæ jeg þá alla aftur — er leyndarmál annara.
eða að rninsta kosti jafngildi Þeir fórxi x'it unx gárðsdýrnar og
þeirra. yfir grashjallann; niður stein-
— Ef ]>ú hefir tapað þessu í tröppunxar og þvert yfir flötina