Morgunblaðið - 02.02.1932, Síða 1

Morgunblaðið - 02.02.1932, Síða 1
• • Vikublað: ísafold. 19. árg., 26. tbl. — Þriðjudaginn 2. febrúar 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. Barátlan íyrir því afl slyöja — og anka okkar innlenda iðnað er þjóðarheill. Afgreíðsla ÁlafOSS, Fatnaðnr altiUminn eitir máii 75.00. Fataefni allskonar. Bnsnr ai ðllnm stærðnm og gerðnm, ódýrastar, bes ar. Sími 404 — Laugaveg 44. Gamla Bíó Þagmælska, drengskaparmál. Þýskur talmyndasjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Evelyn Holt. Walter Rilla. Ida Wust. Söngur, hliómleikar og erindi, verða flutt í dómkirkjunni miðvikudaginn þ. 3. febr. kl. 8V2 síðdegis. EFNISSKRÁ : 1. Kirkjukórið syngur. 2. Sampil ( Þór. Guðmundsson, Þórh. Árnason og Emil Thoroddsen). 3. Erindi (síra Bjarni Jónsson). 2. Samspil (Þór. Guðmundsson, Þórh. Árnason og Emil 5. Einsöngur (Sveinn Þorkelsson). 6. Kirkjukórið syngur. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 fást hjá Pjetri Halldórssyni, Katrínu Viðar og Ársæli Árnasyni. Kirkjunefndin. Hodiitsieoroi. Gef andlitsnudd og strokur, sem lækna bólur og fíla- pensa, eftir aðferð 'Mrs. Gardner. Tekist hefir að lækna bólur með þessari aðferð, sem hafa reynst ólækn- andi með öðrum aðferðum. Er til viðtals milli kl. 2 og 4, eða eftir samkomulagi — Sími: 888. Hartba Kalman. Grundarstíg 4 A. •••••••••••••• •••••••••••••• «*#••••••••••••••••••••••••••••••••#••«, •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• :s P.W.Jacolssen & Sðn. Stofnuð 1824. Simnefnti Sranfuru - Carl-Luntísgade, KBbenhawn C. Selur timbur í stærri og smærri lendiogtun frá Eanpmhöfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila sMpsfarma frá Svíþjóð. Hefi versiað við ísland f 80 ár. • • • • «• «• • • «• s • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • c • • • « • « • • • • • • • • • «0 AUir mnna A. S. I. ••••••••••••#•••••••« Aðalfnndur Hringsins verður haldinn föstudaginn 5. febrúar í Kirkjutorgi 4, hjá frú Theódóru Sveinsdótt- ur, kl. 8V2. Stjórnin. Heatamaamafjel. Fákur. Fnndnr miðvikudag 3. febr. kl. 8V2 síðd. í Varðarhúsinu. — Ýms mál, þar á meðal fjárveiting. STJÓRNIN. jbúð ðskast. 5—6 herbergja íbúð, ásamt eld- liúsi og öllum nýtísku þægindum, óskast 14. maí eða fyr- — Tdboð sendist A. S. í. fyrir miðvikudags- kvöld, merkt „4 fullorðnir“. Fjelag matvörnkanpmanna lieldur fund í dag, þriðjudaginn 2. febrúar, kl. 8y2 síðdegis í Kaup- ])ingssalnum. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. M,s. Drenningi JHexandrine fer fimtudaginn 4. febrúar klukkan 6 síðdegis til Isa- Ifjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar. Þaðan sömu ieið til baka. Farþegar sæki farseðla á miðvikudag. Fylgibrjef yfir vörur komi á miðvikudag. C. Zlmsen. Nýja Bíó Sektailikor og sannamr (V oruntersuchung). Þýskur tal- og hljóm- lögreglusjónleikur í 10 þáttum. Kvikmynd þessi er gerð að fyrirsögn heimskunnra lög- fræðinga, til þess að vekja atliygli manna á því hve mikil misbeiting á sjer oft og tíðum stað, er rjettvísin leitast við að sanna sekt manna í sakamálum, enda er þvi haldið fram, að það sje í rauninni ekki mikíll vandi mönnum, sem vanir eru sakamálsrannsóknum, að vefja sakbomingum um fingur sjer • - þótt. saklausir sjeu. Kvikmyndin eflir skilning manna á þessum málum, en liann er öllum nauðsynilegur, því enginn veit hvað fyrir kann að koma. i^! fj ýjM Aðalhlutverkin leika: Gustav Frölich. Charlotte Ander. Albert Bassermann, sem talinn er frægasti „karakter“-leikari heimsins. ■f.j Jarðarför konunnar minnar, Karítasar Guðmundsdóttur, fer fram heimili okkar, Framnesveg 1 C, fimtudaginn 4. þ. m. kl. 1 e. h. Kransar afbeðnir. Þorsteinn Þorsteinsson. Jarðarför litlu dóttur okkar, Jóhönnu Margrjetar, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 3. þessa mánaðar og hefst kl. 1 síðd. með húskveðju að heimili okkar, Norðurstíg 5. Ólafía Þ. Guðjónsdóttir. Skúli Tómasson, Jarðarför móður okkar, Guðlaugar Torfadóttur, frá Borgum í Norðfirði, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, miðvikudaghm 3. þessa mánaðar og hefst kl. 11/2 síðd. Hafnarfirði, 1. febrúar 1932. Rósa Árnadóttir. Óskar Árnason. Qsmia á 14 kr., 16 kr. og 18 kr. og Brilllant á kr. 7.50, iást í Búkaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Heimöallur. Aðafundur fjelagsins verður haldinn í kvöld kl. 814 í Varðarhúsinu. D a g s k r á: 1. Erindi. 2. Framhaldsumræður um bannmálið. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. STJORNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.