Morgunblaðið - 02.02.1932, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.02.1932, Qupperneq 4
r 4 MORGUNBLAÐIÐ Rugl$singadagbðk Nýreyktar fiskpylsur, nýr og heitur fiskbúðingur, nýtt fiskfars (Alt úr glænýrri ýsu). Fljótt sent heim. Fiskmetisgerðin á Hverfis- götu 57, sími 2212. Fiskbúð Reykjavíkur, Njálsgötu 23. Símar 15591 og 2325. GWænýr stútungur á 9 aura V2 kg. og fisk- fars á 40 aura V2 kg. Sent heim. Ennfremur allar tegundir af salt- fiski með borgarinnar allægsta verði og Ijettsaltaður fískur og skata. H útsðluini seljum við: Japönsk Kaffistell með diskum, 6 manna, 13.50, 12 manna 20.00, Ávaxtaskálar 1.50, Ávaxta- diska 28 aura, Sykur sett 1.40, Kökudiska 80 aura, Mjólkurkönn- ur 80 aura, Bol'lapör 40 aura, Postulíns matarstell, 6 manna, 40.00, 12 manna, 60.00, Skraut- blómsturpotta 2.80, Blómsturvasa 60 aura, Desertdiska 40 aura, Handspegla 80 aura, Ágæt Spil 60 aura, Hárgreiður 80 aura, Vasa- hnífa 50 aura, Sjálfblekunga 14 karat 7.60, Munnhörpur 45 aura, Peningabuddur 1.00, Dömutöskur leður 8.00, Ferðagrammófóna 15.00, Grammófónplötur stórar 1.25, 200 Nálar 1.00, Matskeiðar og Gaffla alpakka 60 aura, Teskeiðar al- pakka 30 aura. Teskeiðar 2ja turna 40 aura, Teskeiðar 3ja tuma silfur 3.00, Skeiðar og Gafflar 2ja tuma 1.20, Ávaxtaskeiðar, Kökuspaðar og alls konar borðbúnaður úr tveggja turna silfurpletti í 7 gerð- um, Búsáhöld, Postulínsvörur, Glervörur, Leðurvörur, Smávörur og ýmiss konar tækifærisgjafir alt með 20% afslætti, Barnaleikföng 10%. Notið yður vel þetta tækifæri til að gera góð kaup í kreppunni. Útsalan stendur í þrjár vikur enn þá, en best er að koma sem fyrst, á meðan úrvalið er mest, því dag- lega seljast einhverjar tegundir alveg upp, en innflutningsbann er á flestum þessum vörum. I. En l Rra Bankastræti 11. Reykjavík. Húsik vinir. Athngið! Stærsta nútna- ntsalan. Sama sem gefins. Hljóðfærahúsíð. lítbúið. Langaveg 38. Dagbók. L O. O. F. Rb.st. 1, Bþ. 81228i/2 — n. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5): Loft- þrýsting er há um Bretlandseyjar, austanvert Atlantshafið, ísland og hafið milli fslands og Noregs. Á Norðurlöndum er N-átt með frosti víða og nokkurri snjókomu. Um mið- og austurhluta Atlantshafsins er hinsvegar rakin S-átt, sem nær norður yfir Grænlandshaf og ís- land. Fylgja hennj hlýindi og nokk ur úrkoma. Hjer á landi er víðast S og SV-kaldi með 6—8 stiga hita. Á S og V4andi rignir annað veifið. Lítur út fyrir S-læga átt og hlýin^í að minsta kosti næsta sólarhring. Veðumtlit í dag: S- og SV-stinn- ings kaldi. Rigning öðru hvoru. IðnaðaJ'mannafjelagið á 65 ára af- mæli á morgun, þ. 3. febrúar. Mun það vera næstelsta fjelag landsins sem nú er starfandi. — f 63 ár hefír fjelagið haldið uppj skóla. Fyrsti skóli fjelagsins Var sunnu- dagaskóli fyrir iðnaðarmenn, sjó- menn og verkamenn. En nú um aldarfjórðung hefír núverandj iðn- skólj fjelagsins starfað. í tilefni af afmæhnu halda fjelagsmenn mannfagnað í Hótel Borg. Stjórn- ina skipa þeir: Ársæll Árnason (form.), Sigurður Halldórsson og Guðmundur Þorláksson. Beftanía. Samkoma í kvöld kl. 8. AlHr velkomnir. Ráðleggingarstöð fyrir barnshaf- andi konur, Bárugötu 2, opin fyrsta þriðjudag í hverjum mán- uði frá kl. 3—4. Talsímasamband til Vestmanna- eyja, er nú komið á aftur. Sæsím- inn hafði slitnað rjett við fjöru- borðið, og hefir tekist að bæta hann þar til bráðabirgða. En full- komin viðgerð mun fara fram inn- an skamms. Heimdallur heldur aðalfund sinn í kvöld, sbr. auglýsingu í blaðinu í dag. Útvarpið í dag: 10,15 Veður- fregnir. 16.10 Veðurfregnir. 19,05 Þýska, 2. flokkur. 19,30 Veður- fregnir. 19,35 Enska- 2. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Veð- urfregnir og veðurfar, II. (Jón Eyþórsson). 20,30 Frjettir. 21,00 Hljómleikar. Oello-sóló (Þórhallur Ámason). 21.15 Upplestur (Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri). 21,35 Grammófónhljómleikar: Symhonia nr. 1, eftir Sibelius. .Dronning Alexandrine1 er vænt- anleg hingað til Reykjavíkur í dag blukkan 2 síðd. Skjaldarglíma „Ármanns“ var háð í Iðnó í gærkvöldi. Af 9 kepp- endum gengu tveir úr leik, og var annar þeirra Tómas Guðmundsson, sem margir höfðu vænt að bera mundi sigur úr býtum. Úrslitin urðu þau, að Lárus Salómonsson varð skjaldarhafi. Næstur hoixum gekk Ágúst Kristjánsson, og er það margra manna mál að hann hafi glímt þar best allra manna. Georg Þorsteinsson var ekki vel fyrir kalllaður, en hlaut þó fegurð- arglímuverðlaunin. Forseti 1. S. í. afhenti verðlaunin að glímu lok- inni. Skipaðir voru flestir bekkir í Iðnó eins og vant er að vera þegar skjaldarglíma „Ármanns“ fer fram. Ungbamavernd Líknar, Báru- götu 2, er opin hvern fimtudag og föstudag frá 3—4. Hjálpræðisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8. Kap.t Axel Olsen stjórnar. Alöir velkomnir! (Kær- leiksbandið, fyrir börn kl. 6%). Færeysk samkoma annað kvöld kl. 9 (andlegur fundur). Kap.t Axel Olsen stjórnar. Aðalfundur Kvennadeildar Slysa- varnafjelags ís>lands verður hald- inn í kvöld í K. R. húsinu og hefst kl. 8y2. (Sjá auglýsingu hjer í blaðinu í fyrradag.) Á fundinum verður skýrt frá starfi deildarinnar síðastliðið ár og rætt um næsta Nýstrokkað s m j ð r frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstób um í öllum okkar mjólh urbúðum, svo og versl uninni LTVERPOOL og útbúum hennar. Mjðlkurfjelag Reykjavfkur. Divanar og dýnnr, divan- teppl og veggteppL Húsgagnav. Reykjavíkiir, Outlungar ðstarinnar. — Myrtile fór að ná í rósir í rósareitnum, svaraði hún. Þjer munnð finna hana hinum megiu við laufskálann. Hún stóð upp stillilega og gekk heim að húsinu, og hvernig tíminn leið þar í einverunni, var hennar einkamál. Hún taldi ekki mínút- urnar — eða voru það klukku- stundir 1-------En þessi þjáning hennar var samt skammvinn. Mikil- læti hennar hjálpaði henni. Þegar þernan kvaddi dyra hafði hún þvegið sjer um augun og engin breyting var sýnileg á henni nema vottur af þreytusvip í kring um munninn og hún bar sig naumast eins tigulega og hún var vön. — Náðuga ungfrú, sagði þem- an. Herra Bent er neyddur til að fara þegar aftur til borgarinnar. Hann spurði mig hvort það væri mögulegt að fá að tala nokkur orð við yður. — Segið honum að jeg komi inn- an fimm mínútna. Þernan fór og enn þá einu sinni sneri ungfrú Mary sjer, með kvíða- svip, að speglinum. Þessari raun hafði hún ekki búist við. Hún strauk höndunum nokkrum sinn- um um andlitið til að mýkja hina skörpu drætti og varimar hreyfð- ust eins og hún bæðist fyrir, en í raun og vem hjet hún á sjálfa sig að gæta kvenlegs tíguleika síns og virðuöeika. Þegar hún kom inn í lestrarsatinn þar sem Kýistófer beið hennar, var hún alveg eins og hún átti vanda til. — Kristófer, það er þó ekki al- vara yðar að fara undir eins aftur; sagði hún. Hvar er Myrtile? Jeg bjóst við að hitta ykkur bæði. — Jeg skildi við hana, þar sem jeg liitti hana, svaraði Kristófer hálfbeisklega. Mary viljið þjer halda þessari heimsókn minni Ieyndri og gleyma henni sjálf? starfsár. Árið sem leið hefir deild- in starfað vel, aðallega að fjár- söfnun, en ault þéss stofnað eina |nýja deiöd í Keflavík. Eru fje- ilagar deildarinnar áhugasamir mjög um hag hennar, en þeir eru bara of fáir enn. Hjer er um gott málefni að ræða, sem vel er vert að styðja. Þeim, sem enn hafa ekki gengið í deildina gefst tækifæri til þess á fundinum i kvöld. Þær, sem vilja mæta þar og verða fjelagar, hjálpa góðu málefni áleiðis. Von- andi er að margar verði til þess, l)ví alt það sem gert er til þess að auka öryggi þeirra, sem sjóinn sækja, verðskuldar sannarlega hjálp og þátttöku almennings. KjördæmamáUð. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, átti miltiþinganefndin í kjördæmamál- inu eftir að greiða formlega at- kvæði um framkomnar tillögur frá fulltrúum flokkanna. Þessi at- kvæðagreiðsla átti að fara fram, þegar Bergur Jónsson formaður nefndarinnar kæmi aftur til bæj- arins, en hann hefir verið heima hjá sjer síðan fyrir jól; Jörundur Brynjólfsson tók sæti í nefndinni í hans stað á meðan. Nú er Bergur kominn til bæjarins, og er búist við, að nefndin haldi fund fljótlega og verður j)að sennilega síðasti sam eiginlegur fundur nefndarinnar, l>ví hún mun verða þríklofin. Að loknum þessum fundi fæst væntan- lega vitneskju um tillögur flokk- anna, og verður þá hægt að ræða þær opinberiega. Trassaskapur. Oft hefir það bor- ið við í vetur, að sumar götur bæjarins hafa verið ljóslausar um lengri eða skemmri tíma. Til dæm- is má nefna Bjarkargötu. Þar hafa götuljós verið í megnasta ólagi og oft ljóslaust dögum saman og svo er einnig nú. Lokastígur hefir einnig verið ljóslaus undan- farið. Þessi trassaskapur með götu- ljósin er óþolandi, og getur auð- veldlega orðið til þess að slys hljót" ist af. Er þess að vænta að raf- magnsstjórn bæjarins ltippi þessu í Öag. Síra Þorgrímur Sigurðsson prest- ur að Grenjaðarstað, er staddur hjer í bænum. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í borgara- legt hjónaband þau Ása Þorsteins- dóttir (Þorsteinssonar frá Vík) og Jón Gunnarsson skrifstofustjóri hjá Hf. Hamar. Skipafrjefctir. Goðafoss kom til V stmannaeyja í gærmorgun. — Brúárfoss fór frá Kaupmannahöfn Gleyma heimsókn yðar? endur- tók hún undrandi. — Myrtile kærir sig ekkert um mig, að minsta kosti ekki á þann hátt sem jeg hugði, sagði Kristó- fer. Við erum alveg í sama farinu og áður. — Þá hjelt jeg að þetta Væru eins konar dutlungar sem ekki yrðu neitt alvarlegir, en nú er jeg farinn að skilja að það eyðist ekki. Á þessari stundu hataði Mary sjálfa sig, hataði hina ósegjanlegu endurleysandi hamingjukend, sem sitraði um hana og kom blóði henn ar í svo milda hreyfingu, að hún fjekk ákafan hjartslátt. — Ó, þessi einkennilegi mikli hugarljett- ir. — Og hún hataði lygina sem liún sftgði: — Ó, hve mjer þykir þetta leið- inlegt, Kristófer. — Jeg skil ekk- ert í henni ------ en mjer sárnar þetta svo mikið. Hún öagði hendina á handlegg ‘ Hið marg eftirspnrða lohe Gray’s Marmalade i er komið í islenskar Kartðflnr. IsL gulrófur. HvítkáL Delicious Epli. Appelsínur, 3 teg., frá 10 aur. stk. TimrviNPi Laugaveg 63. Sími 2393. Kol & Kox. Kolasalan 8.1. Sími 1514. kl. 10 árdegis á laugardag. Detti- foss er væntanlegur til Vestmanna- eyja í kvöld. — Selfoss fór frá Reykjavík seint í gærkvöldi. — Lagarfoss var í Seyðisfírði í gær. Gullfoss er enn í Kaupmannahöfn. Fiskiskipin. Gyllir og Ólafur ’komu fíá Englandi í gær. — Max Pemperton kom af veiðum með 2900 körfur ísfisks og fór áleiðis il Englands. — Línuveiðarinn Ól- afur Bjarnason fór einnig til Eng- lands. Rebekka Jónsdóttir, Vesturgötu 51, á 60 ára afmæli í dag. HÚA var í fjöldamörg ár vinnuhjú hjá Helga sál. Teitssyni hafnsögumanni og gegndi því starfi með trú og dygð. Hún dvelur nú á heimili sonar hans, Þorvalds Ilelgasonar, skósniiðs. Kri&tileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í lcvöld. Allir velkomnir. þans. Hin undarlega, ólióflega gleði kend var nú horfin. Hún var nú að eins kona sem veitti hluttekn- irigu, þeim manni sem hafði orðið fyrir sárum vonbrigðum og taldi henni harma sína. — Góði Kristófer, Myrtile sjer sannleikann sniám saman. Gerald hirðir alls ekki um hana. Yfirleitt tignar hann aðeins sjálfan sig og sk= mtanir sínar. — SÚ tíð muh koma, að henni verður þetta Ijóst. -— Mundu eftir því, að jafnvel þá hún liafi þroskast svona fljótt á að venjast þeim Jifnaðarháttum sem hún þekti eklti áður, þá er hún í raun og veru barn enn þá. — Og það verður hún ætíð, svaraði hann stúrinn. Ast hennar á Gerald dvínar aldrei, hvort sem liún verður endurgoldin eða ei. —• En munið eftir starfi yðar — mikið og dásamlegt starf bíður vðar. — Og vinir yðar! — Látið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.