Morgunblaðið - 11.02.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1932, Blaðsíða 4
* t ' * MORGFNBLAÐIÐ S Tóbaiksvörur alls konar kaupa menn þar sem úrvalið er mest. - Verðið sanngjamast. Tóbakshúsið, Austurstræti 17, uppfyllir þessi •kilyrði. Með Es.s Lyra komu góðu heil- baunirnar og þessar margeftir- spurðu norsku kartöflur. Versl- unin Hamborg, Laugavegi 45. Ný- lenduvörudeildin. Sími 332. . . Nýkomið íslenskt smjör, alveg nýtt í kg. stykkjum, mysuostur, sauðatólg. Verslunin Hamborg, — Nýlenduvörudeildin, Laugavegi 45, sími 332. Lítið timburhús, á besta stað, til solu. A.S.Í. vísar á. Munðið Fisksöluna götu 14, sími 1443. Magnússon. á Nýlendu- — Kristinn Brunatrygging er hvergi trygg- ari en hjá British Dominious. Fyrsta llokks saltað dilkakjöt fæst í Norðdalsíshúsi. Sími 7. 9 : -• Barnarúmstæði kanpið þjer best í oooooooooooo ! Virahúsfau • ooooooooooooooo • ooooooooooooooo • •o••••••••••••••••••••••• Tidens Tegn, Aftenposten, Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning og fleiri norsk, sænsk, dönsk, þýsk og ensk blöð, nýkomin. ISMIIHEM Austurstræti 1. Sími 906. Með 1. Brúarfossi .fengum við nú mikið af þeim vör- um, sem við höfum lofað viðskifta vinum okkar að undanförnu. Verslnnin Ghic. Bankastræti 4. Það er úhiákvœmilegt; »ð sjónin veikist með aldrinum. En l>að er hægt að draga úr afleið- ingunum og vernda augun. Komið og ráðfærið yður við Bfóntækjafræðinginn í Allar upplýsingar, athuganir og mátanir eru ókeypis. m m Íslenskar laTV __ Kartðflnr. Isl. gulrófur. Hvítkál. Delicious Epli. Appelsínur, 3 teg., frá 10 aur. stk. TímrAmt Lauvaveg 63. Sími 2393. Meiðsli. í tunnuverksmiðjunni á Siglufirði slasaðist maður í gær, Þorkell Sigurðsson að nafni, lenti með hendina í botnasög. Var flutt- ur á sjúkrahús. Leikhúsið. Frumsýning á sjón- leiknum „Silfuröskjurnar1 ‘ eftir John Galsworthy er í kvöld. Leik inn hefir þýtt síra Friðrik Rafnar á Akureyri og er leikurinn talinn með bestu leikritum Galsworthy’s. Gunnlaugur Blöndal. Grein um sýningu hans í París var nýlega í danska blaðinu „Politiken“. Þar segir fyrst frá því hjá hverjum Gunnlaugur hefir lært og svo seg- ir: Hann hefir orðið fyrir undar- lega litlum áhrifum af kennurum sínum, heldur hefir hann skapað sinn eigin stíl. Hann hefir náð skínandi leikni, án þess þó að týna sinni meðfæddu gáfu. Að hann er íslendingur sjest eigi að eins á myndum hans frá íslandi. Þegar hann málar París eða Bretagne má fljótt sjá að litið hefir verið á landslagið með norrænni skap- gerð. Aðalfundur K. R. verður næst- komandi þriðjudag kl. 8% síðd. í K. R.-húsinú niðri. Nýja hárgreiðslustofu hefir Anna Tómasdóttir, Jónssonar kaup manns, opnað í nýja húsinu á Skólavörðustíg 12. Hún hefir stund að nám í þessari atvinnugrein í tvö ár í Þýskalandi, og er hár- greiðslustofan sniðin eftir þýskri fyrirmynd. Er þar gætt alls hrein- lætis, og sjerstakir klefar fyrir hvern og einn. Dánarfregn. í fyrra dag ljetst að heimili sínu hjer í bænum Hall- grímur T. Hallgríms kaupmað- ur. Hann var sonur síra Tómasar Hallgrímssonar, sem prestur var á Völlum í Svarfaðardal . Til útlanda fara í kvöld Dronn- Ágætistíð hefir verið í Suður- Þingeyjarsýslu það sem af er þess- um vetri. Dálítill snjór kom um jólaleytið og lá fram yfir nýár, en tók upp að mestu í janúar. — Stormasamt hefir verið af austri og norðaustri, og aftakaveður gerði 12. jan., en gerði þó ekki tjón. Á Norðausturlandi hafa ver- ið blíðviðri áð undanförnu Og snjó- laust í bygð. Útflutningur íslenskra afurða í janúar nam að upphæð 3.697.100 krónum og er það 262 þús. kr. meira heldur en í janúar 1931. Fyr- ir saltfisk hafa fengist 2.214.950 krónur og fyrir ísfisk: 1.281.460 krónur. Fyrir aðrar sjávarafurðir 143.350 krónur. En fyrir landbún- aðarvörur hafa þá fengist að eins kr. 57.340 og er það aðallega fyrir ull (20.950 kr.), sútaðar gærur (12.120 kr.) 0g saltkjöt (11.520 kr.). Prjónles er næst (5400 ltr.) Og æðardúnn (1600 krónuur). Skákþing Reykvíkinga. Úrslit í öðrum flokki urðu þau, að þrír urðu efstir með 2% vinning hver Guðm. Guðlaugsson, Konráð Árna 'pon og Benedikt Jóhannsson. — óerða þeir nú að keppa sín í millli um fyrsta sætið, og byrja á því kvöld. Fiskiskipin. Þórólfur og Bel gaum eru nýkomnir frá Englandi Gyllir er farinn til útlanda með góðan afla. — Þormóður límiveið ari kom frá Englandi í fyrri nótt Enskur togari lcom í gær með slasaðan mann. Þorgeir skorargeir fór vestur á fjörðu í gær til að taka bátafisk og einnig belgiskur togari. Hjálpræðisherinn. Hljómleika samkoma í kvöld kl. 8. Lautn Hilmar Andrésen stjórnar. Hjálp ræðissamkoma annað kvöld kl. 8 Allir velkomnir! Áttræðisafmæli á í dag Jóhanna Bjarnadóttir, Þórsgötu 10. Utvarpið í dag: 10.15 Veður- fregnir. 12.15 Tilkynningar. Hljóm- leilcar. Frjettir. 16.10 Veðurfregn- ir. 19.05 Þýska, 2. fl. 19.30 Veður- fregnir. 19.35 Enska, 2. fl. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Björn Gunnlaugsson (Guðm. G. Bárðar- son). 20.30 Frjettir. 21.00 Hljóm- leikar: Píanósóló. (Emill Thorodd- sen): Ungversk Rhapsodia nr. 13, Pólskt lag og Næturgalinn, öll eft- ir Liszt. 21.15 Upplestur. (Ólína Andrjesdóttir, skáldkona). 21.35 Grammófónhljómleikar. Kórsöng- ur: Chauve-Sopris-kórinn syngur: Segðu mjer, Svörtu augun, Kring- um heyvagninn, rússnesk þjóðlög og Rússnesk Barcarolle, eftir Variamoff. Islensk einsöngslög. Eggert Stefánsson syngur: Hvar eru fuglar, eftir Sv. Sveinbjörns- son, Björt mey og hrein, ísl. þjóð- lag, Invernalis temporis, eftir Sv. Sveinbjömsson og Heiðbláa fjólan mín fríða, eftir Þprarinn Jónsson og María Markan syngur: Kveðju, eftir Þórarinn Guðmundsson og Svanasöng «á heiði, eftir Sigvalda Kaldalóns. Fiskbirgðir í landinu um sein- ustu mánaðamót voru táldar 82400 1 skpd. (á sama tíma í fyrra 95725 jskpd.). Nú eru 6 flutningaskip að taka fisk hjer á höfnum og er gert ráð fyrir að farmar þeirra verði alls 50 þús. skpd. og ætti þá birgð- irnar að vera rúml. 30 þús. skpd. um næstu mánaðamót, (voru 86212 skpd. 1. mars í fyrra). ísfisksala. Gulltoppur hefir selt afla sinn í Cuxhafen í Þýskalandi fyrir 22 þús. mörk. Fimtugsafmæli á í dag ekkjufrú iRannveig Ólafsdóttir, Þrastargötu 7. — Nýstrokbað s m j ö r frá mjólkurbúi okkar,, er nú ávalt á boðstól- um í ölium okkar mjólk urbúðum, svo og versl- uninni LTVERPOOL og útbúum hennar. Mjúlkutfielag Reykiavfkur. EfiBERT CLAESSER, (æstarjettarmáliiflutmiisrsmaðuí. Skxifstofa: Hafnarstrntl &. Slml 87J. yiðtalstími 10—12 I. B> Dutlungar ðstarinnar. rúmslofti. Elsa fylgdi honum fram á ganginn og ljest vera að kalla þernuna. — Þú getur komið hingað aftur ef þú vilt, pískraði hún. En í guð inna bænum, vertu varkár, því hann er hræðilega afbrýðissamur IX. ing Alexandrina og Lyra. fsland í erlendum blöðum. — í Christian Science Monitor, Boston, hefir birtst grein eftir Þórstínu Jackson Walters, um jólasiði á ís- landi (Icelandic Christmas Cust- oms). Greinin er með þremurmynd um. — í The Washington Post þ. 16. des. s.l. er frásögn eftir dr. Jess H. Jackson, háskólakennara í ensku, en háskólakennari þessi var hjer staddur á Alþingishátíðinni. — f The Chicago Tribune er grein um Reykholtsskóla þ. 17. des. s.l., eftir forstöðumann FB. (FB.). Eftir erfiða göngu, upp bratta götuna, til kastalans, staðnæmdist Gerald loksins við riðgað járnblið- ið. Klukkan var um tíu. Þótt alt væri hrörlegt og hirðuleysiSlegt var þessi gamla borg bæði mikil fengleg og tignarleg. Dyravörður, í gauðslitnum ein kennisfötum, opnaði liliðið og fór með honum yfir um garðinn og aflienti hann þar öðrum sínum líka sem var í jafn óhreinum og slitn- um fötum. Sýndi Gerald þar aftur jnngangsleyfi sitt og var honum þá fylgt eftir steinlögðum gangi, sem sýnilega hafði ekki komist í kynni við neinar hreinlætisaðgerð- ir um allmörg ár. Loksins kom hann í herbergi fyrir endanum á ganginum, þar sat Krassneys við skrifborð og horfði á gestinn með seyrðum svip. — Hvers vegna komuð þjer eig- inlega ekki beint til mín í stað þess að snúa yður til Else? spurði hann með skipandi raust. Gerald hafði búist við þessari spurningu og svaraði tafarlaust: -— Jeg þekti yður af afspurn, þekti vel óflekkaða sómatilfinningu yðar sem hershöfðingja. Þess vegna var jeg hræddur um að jeg yrði bein- línis gerður afturreka ef mjer tæk- laflanir, viðgerðir, breytingar og nýjar lagnir. Unnið fljótt, vel og ódýrt. Jálíns Bjðrnsson Austurstræti 12. S?mi 837. Kvittanahefti með reikninguns ítil áskrifenda Morgunbl. á Vest- urgötu, Brunnstíg, Nýlendugötu,. Mýrargötu, Ægisgötu og Norður- stíg týndist í gær. Kaupendur eru heðnir að innleysa ekki miðana, fyr en útburðartelpan kemur með ,þá, greiða þá alls ekki neinum 43 söluferðir voru farnar með ís- öðrum. — Heftið var í lítilli ljós- brúnni tösku. Sá,> sem kynni að finna það, er vinsamlega beðinn að, iskila því á afgreiðslu blaðsins. fisk til Englands í janúar og feng- ust alls fyrir hann 56820 sterlings- pund, eða 1321 stpd. að meðalltali. ist ekki undis eins að skýra frá erindinu á rjettan hátt, en þá lægni hafa konur einar. Höfuðsmaðurinn urraði. — Hvernig ætlið þjer að koma fanganum úr landi, ef svo færi að jeg fjellist á þetta? — Jeg bjóst við að þjer gætuð gefið mjer góð ráð um það. Ilöfuðsmaðurinn strauk skeggið og liugsaði málið. — Slík ráð gætu nú líka verið peninga virði, tautaði hann. Gerald kinkaði kolli. — Ef þjer gefið mjer örugt ráð um það hvernig jeg geti komið fanganum úr landi ,þá skal jeg greiða yður þúsund pund að auki. — Og það verður ekki minst á )á uppliæð við Else, hún verður mín einka eign. — Auðvitað. — Sýnið mjer skjöl yðar, skip- aði höfuðsmaðurinn. Gerald tók skjölin tafarlaust upp ■ vegabrjefið, meðmælabrjef frá jeim eina enska stjómmálamanni sem var í góðu áliti í báðum lönd- unum; ávísanir, sem hann að eins mrfti að skrifa nafn sitt á til 3ess að þær væru fullgildar og gætu veitt óendanlegum peninga straum í gauðslitna vasa höfuðs- mannsins. Augu höfuðsmannsins leiftruðu á meðan hann skrjáfaði í skjölunum, svo henti hann þeim l’rá sjer og bölvaði .... samt skoð- aði hann vegabrjefið nokkru leng- ur og leit svo á Gerald með ger- jreyttum svip — nærri því þræls- legum skríðandi auðmýktarsvip. - Svo þjer eruð aðalsmaður, sagði hann. — Jú, svo er það; jeg er af enska aðlinum. En jeg hefi nnað vegabrjef fyrir amerískan borgara. — Nú skal jeg segja yður fyrir- ætlun mína. Fanginn er svipaður að vallarsýn — þjer getið nú sje5 hann bráðum. Fangi 101 dó úr hita sótt í gær og jeg hefi ekki til- kynt yfirvöldunum dauða hans enn þá. Jæja, jeg fer nú með yður í fangaklefann. Þið skiftið á fötum og Páll fær ameríska vegabrjefið. Þjer farið með mjer inn í klefann en liann fér með mjer út. Þjer verðið eftir inni. - Það má guð vita, hvort þjer fáið mig til að fallast á þetta I ,sagði Gerald í hálfum hljóðum. — Verið þjer nú ekki með neina teimsku! sagði höfuðsmaðurinn ó- þolinmóðlega.-------Já, já, fyrir- efið, yðar göfgi, bætti hann svo við, þegar hann mintist þess við ! vern hann átti. En þurfið ekki að dvelja lengi í klefanum! Jeg ek fanganum sjálfur til næstu stöðvar; það eru svona sex til sjö mílur — og svo læt jeg hann fara einan með léstinni. — Jeg get lát- ið í veðri vaka, að hann sje ame- rískur maður, sem hafi keypt af mjer olíurjettindi. Stöðin er i miðju því lijeraði, svo það er all- sennilegt ,og vonandi fer enginn að hafa fyrir því að athúga vegabrjef hans. Fer hann síðan áfram til Pjetursborgar, og þar býst jeg við, að þjer getið annast um áframhald' forðarinnar. — Já, þar bíður okkar skip. — Þetta er þá mín hugmynd. — Ágætt ,en hvað hafið þjer svo hugsað fyrir mjer? Þjer verðið að vera rólegur um einn sólarhring. — Þjer getið feng- ið öl og blöð til að stytta stund- irnar. Og Else getur gjarna komið til yðar; ef þjer æsldð þess. - Nei, nei; í öllum guðanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.