Morgunblaðið - 19.02.1932, Síða 2
«>
MORGU N BL A ÐIÐ
Leið úr ógöngum.
Ijafnt hvort nauðsyn krefur eða
ekki.
------ Það var stór fengur fyrir Jands-
Á þessum síðustu erfiðu tímunx menn’ &*** ullar' kl*ðaverk-
^smiðjurnar lijer hófu göngu sína.
hefir það orðið meginstefna þjóð-
anna í viðskiftamálum að búa sem
mest að sínu, efla það sem fram-
leiða má í löndunum sjálfum og
leggja jafnframt hömlur á aðflutn-
ing erlendrar vöru, bæði til þess
að vernda eigin framleiðslu og
spara gjaldeyri.
Það hefir lengst af þótt mjög
íhugunarvert, einkum fyrir hinar
smærri þjóðir að leggja út í toll-
stríð eða aðflutningshöft. En það
er eins og krepputímarnir hafi
rjettlætt þessa stefnu. Og nú má
svo heita að hver þjóðin af annari
grípi til þessara meðala og að
furðu litlir hvellir hljótist af, á
yfirborðinu að minsta kosti. Hinu,
að framleiða sem mest til eigin
þarfa — vera sjálfum sjer nógir —
hefir hvorki verið amast við eða
illa sjeð af stórum eða smáum,
heldur þótt bera vott um mann-
dóm og þroska.
Tímarnir sem vjer lifum nú á,
eru sjerstaklega til þess fallnir að
skygnast um, hvort ekki mætti
einhverju um þoka í þá átt, að
vjer ísl. værum ekki svo mjög
háðir öðrum eins og nú á sjer
stað með meginhl. þess sem notað
er, hjer í landi, af ætu. og óætu
og sölu framleiðsluvara. Vitanlega
er nú erfiðara en áður að marka
djúp spor til athafna, þar sem
fjárhagur er jafn örðugur og raun
ber vitni bæði hjá einstakling og
þjóðarbúi. En það er trú mín að
mikið megi, ef; vil vilji, í þessu
sem öðru.
Það er kunnara en frá þurfi að
segja, hvílíkt geypifje fer h.jeðan
árlega til greiðslu ýmsum þeirra
vörutegunda sem framleiða mætti
innanlands a. m. k. að mestu leyti.
Og þao er ekki eins og sækja
þyrfti til annai'a hráefni titl slíkr-
ar framleiðslu. Það er gnægð af
þeim í landinu, og selt öðrum,
fyrir sama sem ekkert verð.
Svo fer um flestar framleiðslu-
vörur bænda nú, þar sem er bæði
ull og skinnavara. Aðrir eru látn-
ir vinna úr þessum vörxitegundum
á sama tíma sem leggja þarf fram
stórfje til atvinnubóta vinnulaus-
um verkalýð.
Á þessari stundu var jeg að
blaða í verslunarskýrslum frá ár-
inu 1929. Þar sjest að þetta ár
eru fluttar inn vefnaðarvörxir og
fatnaður fyrir 11210181 kr. Þetta
er há tala fyrir þjóð, sem ekki
er nema rúmar 100 þúsund sálir.
Vitanlega þarf naumast að gera
ráð fyrir því, að svipuð upphæð
þessari færi li] slíkra kaupa þetta
ár, bæði vegna getuleysis og þeirra
hamla sem lagðar hafa verið á
með innflutningshöftunum. — En
hvað skeður þegar um rýmist, ef
ekki er aðgert?
Það þax-f ekki að leita langt til
baka þeirra tíma, að þjóðin var
sjálfri sjer nóg um fatagerð, yst
og inst, til handa og fóta, og
rúmklæða líka. En nú? — Mestalt
aðkeypt.
Það mun naumast mega teljast
æskilegt eða framkvæman'legt, að
Og menn gerðu sjer áreiðanlega
von um mikinn árangur, enda
mun þar stigið stórt spor í rjetta
átt, sem nær þó svo skamt, að
takmarkið er allfjarri enn þá
— að vera sjálfum sjer nógir.
Annars vegar er framleiðslan of
hægfara, og ætti þó hvergi að
bresta efni eða vinnu. Hinsvegar
vantar tæki, og ef til vill að ein-
liverju leyti efni, til fínni klæða-
gerðar, svo unt verði, að full-
nægja kröfum og óskum allra.
En þá ætti það líka að vera
metnaðarsök og vorkunarlaust fyr-
ir landsmenn að skifta við sína
eigin verksmiðju. Þennan iðnað
ber að sjálfsögðu að efla og styðja
á alla lund, eftir því sem efni
standa frekast til. Með því vinst
ekki aðeins það að spara innkaup
á ei’lendum varningi, heldur er
jafnframt aukin atvinna í landinu
og gert að einliverju verðmæti
framleiðsluvara, sem telja má
verðlausa eins og áður er sagt.
Er síst ofmælt þó kveðið sje svo
hart að oi'ði, því ef reikna ætti
til fulls verðs smölun sauðfjár til
rúnings, verkun og flutning ull-
arinnar á sölustað, hrekkur and-
virðið ekki fyrir kostnaði með því
verðlagi sern nú gildir.
En það þarf víðar við að koma
og taka til hendi en á vefnaðar-
vörum, og fatnaði.
Á sama tíma og sá innflutn-
ingur nemur yfir 11 milj. kr. svo
sem að framan er greint, er flutt-
ur inn alls konar skófatnaður,
skinn og skinnavörur fyrir yfir
S milj. kr. Um verðlag á efni til
þessarar vörugerðar, — skinnum
— er svipað að segja og um ullina.
Þau eru svo verðlítil að til dæmis
gerir hrosshúð ekki meira en
hrökltva fyrir slátrunarkostnaði
þess og þess gripsins. Og um
önnur skinn gildir svipað verðlag.
Fyrir nál. 9 árum var hafin
rannsókn af hendi forgöngumanna
Slátur’fjelags Suðurlands um það,
hvort ekki mundi ti'ltækilegt að
koma hjer á fót fullkominni sút-
unarverksmiðju. Var einn liður
þeirrar rannsóknar sá, að sendar
vru'u utan til sútunar ýmsar teg-
undir íslenskra skinna. Virtust
sýnishorn þessi svo góð að ekki
þótti vafa bundið að þau gætu
að mestu leyti komið í stað er-
lendra skinna, sem hingað voru’0rði:
Þakjárn, 24 & 26, allar stæ ðir.
Sljett járn, 24 & 26.
Þa- sanmnr.
Þakpappi.
ættum sjálfir að þurfa mikils með
af þessari vöru því samhliða sút-
unarverksmiðjunni ætti að vaxa
annar iðnaður: Fullkomin skógerð
úr innlendu efni. Og hvað mætti
veita mörgum mönnum atvinnu
við þetta hvort teggja?
Kynslóðir koma og fara; ein
tekur við af annari. Yngri kynslóð-
in er við það mark að leysa hina
eldri af hólmi. Vegna þess skiftir
það miklu máli fyrir hana livernig
í haginu er búið. Öll umbótavið-
leitni er því fyrst og fremst henn-
ar mál. Hjer er allstórt verkefni
fyrir hendi sem miðar til verulegra
þ.jóðþrifa.
Mörgum mun sjálfsagt finnast
að til lítils gagns sje að minnast
á slíkar endurbætur sem þessar,
er auðvitað mundu kosta mikið
fje, þeir mundu telja ótrúlegt að
afla mætti þessa fjár, þegar^alt er
í öngþveiti og allar lindir þrotnar.
Jeg ætla ekki að þessu sinni að
fara út á það að ræða, hvernig
þetta skyldi framkvæma. En ekki
get jeg stilt mig um að lokum að
minnast á það, hvernig eitt sýslu-
fje-lag landsins, einmitt núna ætlar
sjer að koma í framkvæmd stór-
feldum umbótum.
í Rangárvallasýslu er nú hafin
fjársöfnun innan lijeraða til þess
að ráða fram úr miklu nauðsynja- ^yx'ktur af opinberu fje, sem tekið
málþ brúargerð á Þverá o. fl. Það jer af óðrura’ 1 sk«««“5 ut
en þegar búið að safna loforðum
fyrir álitlegri fjárhæð, um 60 þús.
kr. og búist við miklu meiru fje.
IJr einum hi'eppi sýslunnar nema
Hann finnur það altaf betxir
og betur,
sem blessað kaffið að verðleikxim
metur
hvað það getur huggað og hrest.
Konan mín RYDENS-kaffi setur
í könnuna bæði suxnar og vetur,
af því það besta er best.
RYDENS KAFFI
fæst í öllum verslunum
að
loforðin 20 þús. kr. að sagt er; er
það mest sparifje yngri manna.
Mundu ekki aðrir ungir menn vilja |
fara að dæmí þessara Rangæinga?
Framleiðendur eru yfirleitt, a. m.
k. til sveita, svo beygðir fjárhags-
lega að þeim er um megn að ráðast
í stórræði af eigin ramleik. En
sameiginlegur stnðningur mundi fá
rniklix orkað.
Pól) Stefánsson.
Landbúnaður Dana.
Landsnefndin fyrir sambands-
fjelagsskap hins danska landbún-
aðar hjelt fund ekki alls fyrir
löngu í Árósum, til að taka af-
stöðu til þess, hver leið yrði valin
að fá löggjafarvaldið til að taka
til gi-eina kröfixr hinna dönsku
búnaðarfjelaga.
Fundurinn sendi Stauning for-
sætisráðherra ályktanir sínar. Þar
er meðal annars komist svo að
flutt. En framkvæmd þessa máls
strandaði aðallega á því tvennu
að um þessar mundir hækkaði svo
mikið verðlag á gærum, að ekki
þótti sýnt að svipað verð fengist
,,Á því nær hverju sveitaheimili,
er horft meú ugg móti komandi
ári, eklti vegna þess að heimilin
vanti atvinnu, ekki vegna þess, hve
jörðin eða bústofnkin sje afurðarír,
meo því, að súta skinnin, og svo ],ej(]ur vegna þess, að stjórnin
tókst aldrei að afla nægilegs fjár
til stofnkostnaðar.
landi voru hefir, síðan verðfallið
skall yfir, úthlutað sjálfri sjer og
Það er ekki, fljótt á litið, sig- öðrxini ríflegra fje en vjer getum
xxrvænlegt að stinga nú xipp a
þvx, að hefja gönguna að nýju
með iðni og ástundun framleitt.
Þessar gálausu aðferðir gagnvart
þar sem Sl. Sf. þraut, og koma Jandbúnaðinunx, eru framkvæmdar
á fót fullkominni sxxtunarverk- j11)eg mjög harðri hendi. Löggjafar-
smiðju. En trxx mín er þó sú að yaldið leyfir verkalýðssamböndum
betta mætti takast og að slíka að taka laxxn, sem ekki standa í
framkvæmd bæri að telja til neinum hlutföllxim við vöruverð
heppilegustu og hagfeldustu Imdbúnaðarins. Enn fremur er
aftur að samskonar hréppuráðstafana, sem jafnframt jembættismannalaunum og styrkj-
lxorfið væri
framloiðsíp í heimilisiðnaði og
hún tíðkaðist áður. En fjárhags-
ástæður þjóðf jelagsins krefjast
væri leið úr ógöngum. jxim haldið sva háum, að skatta-
«1eg ætlast ekki til að hjer yrði ibyrðirnar verða avo þungbærar að
stærra af stað farið en svo, að
- vi
JhlutaS, svo háum uppbæðum
'verðmætið af alli-i uppskeru
daiiskra bænda fer til að greiða
það fje. Svo órjettmæt úthlutun
verðmæta mun axxðvitað eyðileggja
fjárhag þjóðfjelagsins, exx árangur-
inn verður atvinnuleysi, og algert
hrun fyi-ir þjóðina“.
Þeir benda enn fremur á, aö
bændur hafi árangurslaust snúið
sjer til ríkisstjórnar og löggjafar-
valds, og sýnt fram á yfirvofandi
hættu. Því næst segja þeir:
1 „Þessum sanngjörnu og rjettlátu
íkröfum ætti fyrir löngu að hafa
verið sint, en svo hefir ekki verið
gei’t. Oflaxxnaðir embættismenn
kasta svo fólki okkar xit af þess
eigin heimilum. Það verður að
skiljast, að búendur. svo fremi
þeir finni skyldu sína til að verja
heimili sín, verða að búast ti] or-
ustu gegn stjórn og þingi, sem
ekki læst heyra neyðarópin frá txxg
um þxisunda heimila.
En á Ohristjánsborg er ekki
neyð. Þar sýnist sem eigin og ann-
ara stjettarkröfur sitji í fyrirrúmi
fyrir velferð þjóðfjelagsheildarinn-
ar jafnvel þó alt vei'ði af os,s bænd-
unum tekið. Þyngra þrælsok, en
það sem núverandi valdhafar hafa
lagt á herðar sveitafólks er óþekt
í sögu Danmerkur áður.
Ef ekki innan 1. febrxiar eru
samþykt lög til verndar dönskxxm
bændaheimilum, þá ætlum vjer að
grípa til nauðverndar, þó oss þyki
leitt að tilkynna ]>að, með því fyrst
og fremst að vjer greiðum enga
vx'xti eða skatta.
Það stríð, sem nú er háð móti
dönskum landbúnaði þar sem ráð-
ist er að hverjum einstökum verð-
ui að hindra.
Þegar engin vinnulaunr erxi ætl-
uð okkur, verða menn að geta skil-
ið að vjer éins og verkamenn, og
aðrir leggjum niður vinnuna.
— Ábyrgðin fyrir hinxxm alvar-
legu afleiðingxxm þessa neyðarúr-
ræðis hvílir á þeirri stjórn, sem
Tucer stjórnir ólíkar
.Skiimmu eftir að Gandhi hinn
indverski kom heim sendi hami
Indlandsstjórninni símskeyti þess
innihalds, að vildi Willingdon lá-
varður kalla hann til viðtals og
samninga, þá kynni bai'áttunni
gegn valdi Bi’eta að verða frestað.
Stjórnin svaraði því, að hún
vildi ekkert við þá semja, sem
hefði í hótunum með að nota laga-
brot og ofbeldi.
Jafnframt handtók hún helstu
xippreisnarforingja, þar á meðal
Gandhi sjálfan og setti þá í fang-
elsi.
þær gera atviiinurekendum ómögu-jþrátt fyrir ítrekaðar áskoranir,
þess, að því blaði sje snúið við’miða framleiðslu við innlenda jlegt að greiða hverjum sitt. Lítill ,vill ekki láta rjettlæti sigra á ríkj-
þar sem alt er skráð á ixmkaup, þörf, ekki til sölu erlendis. En vjer hluti ])jóðarinnar launaðxxr og andi órjettlæti“.
Hvað gerir svo íslenska stjórnin
þegar rænt er eignum manna, þeim
bannað að kaupa nauðsynjar eða
selja varning sinn og reynt er til
þess að eyðileggja atvinnu heils
sveitarfjelags?
Hún segir að sjer komi þetta
ekki við, að þeir, sem lögin eru
brotin á, verði að semja um málið
við óaldarmennina.
Og í þessa þokkalegu vinnu !án-
ar hxin sáttasemjara ríkisins!
Borgari.
XXXVITT.
Loftræstingin.
Fyrir mörgum árum bygði bóndi
einn á Norðurlandi fjós, og gerði
veggi xxr semexxtssteypu. Sú veggja-
gerð var þá fát.íð, var undirstaða
ekki gerð nægilega traust, svo einn
vfggurinn sprakk, svo í hann kom
gl ufa.
Maður kom á bæinn til þess að
skoða ]>essa nýstárlegu byggingu,
og spurði nákværalega um alla ný-
breytni í fjósbyggingu þessari.
— Og til hvers er svo þessi glufa
í vegginn ?, spyr liann.
TTúsráðandi svarar:
Þe.tta er nxi til þess að hafa
sem besta loftræstingu í fjósinu.
— Já, einmitt ]>að, sagði komn-
maðxxr. Þeir hvað vera farnir að
'nafa þetta svona sumir.