Morgunblaðið - 19.02.1932, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.02.1932, Qupperneq 3
MORGI N Rl AÐIÐ » «• * * $ * «r i Mf «• «* <00 *« 4 JfftorgtttsMaftift ttget.: H.f. Arvakur, Rcykjavlk. Ritatjórar: Jón KJartanason. Valtýr Stef Anaaon. í usUórn og afKrelSala: Auaturstrœtl í. — Slaal 100. AuBlýstngasUðrl: H. Hafberr. AuKlýslnKaskrlfatofa: Austurstrœti 17. — Blaai 700. Iiiaiaiaalmar Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stef&naaon nr. 1110. K. Hafberg nr. 770. i ■ : rtftaKÍald: Innanlanda kr. 1.00 & m&nuði. tjtanlands kr. 1.50 4 atAnuHI. I ausasðlu 10 aura elntakib. 10 aura met) LeabAk. C.anÖ5funöur Sjölfstceðismannas í gær komu enn álit frá nefnd- om, og vom þau rædd og tillögur samþyktar. Stóðu umræður til kl. rúmlega 7 síðd. í gærkvöldi var kaffisamsæti að Hótel ísland, og voru veitinga- 'Salirnir þjettskipaðir fólki. Marg- ar ræður voru fluttar og stóð .mannfagnaðurinn sem hæst, þegar blaðið fór í prentun. —-sMi^-**-- Stríðið í Kína. Shanghai 18 .febr. United Press. PB. Japanar hafa sett kínverska liernum þá úrslitakosti, að hann hörfi úr fremstu varnarstöðvum sínum kl. 5 (Shanghaitími) fyrir hádegi á laugardag og úr fjar- lægari varnarstöðvunum á Shang- haisvæðinu kl. 5 síðd. á laugardag. Leiðtogar Kínverja kváðu ætla að 'sneita að verða við þessum kröfum Japana, og því er talið víst, að stórorusta hefjist innan tveggja sólarhringa. -.1 -gtfcc, ■■ e«- Sparisjóðurinn í Keflavik. I ogongum. í meira en ár hefir staðið lát- laus deila um það í blöðum, á fundum og á sjálfu Alþingi, hverj- ar væru í raun og veru skuldir ríkissjóðs. Þessi furðulega deila hófst á þann hátt, að Tíminn, aðalblað stjórnarinnar, reyndi að blekkja þjóðina, með því sumpart að flýtja villandi frásagnir um skuldirnar og sumpart al-rangar. Þenna skrípaleik hefir stjórnar- blaðið verið að leika í meira en ár. Og sjálf stjórnin virtist vera verndari þessarar iðju. Hún forð- aðist að gefa þjóðinni rjetta skýrslu um skuldirnar. Meira að segja kom fjármálaráðherrann fyrverandi með villandi skulda- skýrslu inn á Alþing ,og hampaði þar nafni Hagstofunnar í sam- bandi við þá skýrslu. Síðar'upp- lýstist, að Hagstofan átti engan þátt í þeirri flokkun skuldanna, sem ráðherrann kom með í þing- inu, enda var hún röng og villandi. Þessi blekltingarherferð Tímans og stjórnarinnar varð til þess, að auðtrúa Tímasálir trúðu því í hjartans einfeldni, að skuldir ríkis- sjóðs hefðu ekkert vaxið í stjóm- artíð Afturhaldsins. Þannig varð hún til „samþyktin' ‘ fræga, sem gerð var á Egilsstaðafundinum í fyrra og lengi mun í minnum höfð. Loks kom að því, að Alþingi krafðist þess, að þessum blekk- ingaskrípaleik með skuldir ríkis- sjóðs skyldi hætt. Hagstofunni var falið að flokka skuldirnar eftir því, hver þær ætti að greiða. Sá skuldalisti birtist nú í landsreikn- ingnum 1930, sem stjórnin hefir nýlega sent frá sjer. Þar kemur í ljós, að skuldir þær, sem ríkissjóð- u. á að standa straum af, nema um 24 milj. króna. Skuldir ríkis- sjóðs hafa m. ö. o. hækkað í stjóm- artíð Afturhaldsins um nál. 15 milj. króna. Lað mun ekki fátítt um stofn- ■endur sparisjóða, að þeir láti sjer ,jafn ant um sjóðinn sinn eins og þeir ættu hann sjálfir. Svo mun þetta vera um Þorgrím lækni í Keflavík. Hann sendir mjer á hverju ári nokkrar línur um hag sjóðsins og víst sýnist hann hafa fulla ástæðu til þess, að fagna vexti hans og viðgangi. Eftir síð- ustu reikningum (1931) voru: Innlagðar............ 826.000 kr. Útborgaðar........... 811.000 kr. Inneign í Landsbanka 91.000 kr. Varasjóður............. 84.000 kr. Þegar þess er gætt, að sjóður- inn var stofnaður með tvær liönd- ur tómar 1907, þá er þetta. ekk:- «rt smáræði. Og hefði ekld alls konar óáran skollið yfir, þá liefði þess ekki verið ýkja-langt að bíða, að Keflvíkingar gæti tekið nauð- synlegt lánsfje hjá sjálfum sjer. Búmannlegra væri það heldur en að sækja það alt í bankana. Styrktarsjóður ekkna og barna sjómanna er nii orðinn 17.672 kr., þó að hann hafi veitt um 3 þúsund krónur í styrkjum. Það lítur út fyrir að Keflvík- íngar kunni bæði að afla fjár og fara með það, enda hefir Þorgrím- ur læknir lag á því, að gera tvo peninga úr einnm. G. H. Nú verður ekki lengur deilt um skuldir ríkissjóðs, og blekkingar koma ekki að gagni úr þessu. En livað gerir Tíminn þá? Jú, hann segir ósköp sakleysis- lega, að aldrei hafi verið um þetta deilt. Deilan hafi að eins staðið um það, hvernig- stjórnin hafi ráð- stafað þessu mikla fje(!) Vafalaust er ekki til neins, að fara. að hefja deilu við Tímann um þetta atriði. Þjóðin er sjálf farin að þreifa á veruleikanum i þessu efni. Atvinnuvegir landsmanna eru nú í meira öngþveiti, en áður hefir þokst. Þó er ekki nema tæpt ár lið.ið síðan atvinnuvegirnir fengu þrjú óslitin góðæri. Samt er alt í kaldakoli nú. Hvers vegna ? Ein aðalástæðan er sú, að atvinnuveg- irnir fengu ekki aðstoð stjórnvalda tii að styrkja sig á góðærunum, lieldur voru þeir svo þrautpíndir með sköttum og álögum, að engir sjóðir voru til þegar harðnaði í ári. Nií ríkir hjer í landi geigvæn- legt atvinnuleysi, eitt hið mesta böl, sem aðrar þjóðir hafa átt við að glíma undanfarið, en við höfum ekki þekkt fyr en nú. Þetta böl stafar sumpart af því, að atvinnu- vegirnir hafa neyðst til að draga saman seglin og sumpart af því, að ríkissjóður hefir orðið að stöðva nálega allar verklegar fram- kvæmdir, vegna fjárskorts. Þegar hið raunverulega ástand í landinu er þannig, sem lýst var hjer í stórum dráttum, þarf áreið- anlega meiri mann en ritstjóra Tímans, til að sannfæra þjóðina um, að fje ríkissjóðs hafi verið vel varið undanfarin ár .Stjórnin fekk til umráða á þrem góðærum 15 milj. kr. tekjur umfram áætlun fjárlaga og að auki 15 miljóna kr. lánsfje. Öllu þess fje hefir verið vel og viturlega varið, segir ritstjóri Tím- ans. En „verkin tala“ einnig sínu máli. Þess vegna er deila um þetta ó- þörf. Pingmálafunðar- samþyktir í Rangárvaliasýslu. Þrír þingmálafundir voru haldn- ir í Rangárvallasýslu, þ. 3. febr. að Ysta Skála undir Eyjafjöllum, þ. 5. febr. að Stórólfshvoli og þ. 6. febr. að Ægissíðu. Helstu tillögur er samþyktar voru á Skálafundinum eru þessar: Brýr á Þverá og Affalli. „Fundurinn skorar eindregið á komandi Alþingi og landsstjóm að taka innanhjeraðslán í Rangár- vallasýslu, — ef það fæst — til að brúa Þverá og Affall' á vori kom- anda ca. 100.000 krónur — að svo miklu leyti, sem það er ekki fyrir hendi samkv. ákvæðum fjárlaga fyrir árið 1932. Lítur fundurinn svo á, að lijeruðin austan vatna þess ara sje vart betur studd á núver- andi krepputínmm, en með því að veita þeim samgöngubætur þær, sem framangreindar brýr yrðu þeim“. Fyrirhleðsla Markarfljóts. „Fundurinn lýsir óánægju sinni yfir ákvæðum þeim, er kveða á um kostnaðarhluta hjeraðsbúa á fyrirhleðslum Markarfljóts og vatna þeirra, er úr því faUa, á frumvarpi því til laga, sem lands- stjórnin hefir lagt fyrir tvö síðustu Alþingi, en leggur áherslu á það, að allar þessar framkvæmdir beri að telja samgöngubætur, sem fram- kvæmast eigi án allra framlaga frá hjeraðsbúa hálfu, þegar þar að kemur. Að öðru leyti óskar fundur- inn eftir að frumvarpið verða sam- þykt á næsta Alþingi". einhverjar ráðstafanir vegna kreppu þeirrar, er nú stendur, til tryggingar því, að lánstofnanir, eða aðrir lánv. gangi ekki svo hart að bændum, að það valdi upp- flosnun frá jörðum þeirra. Enn fremur að bændum þeim, sem óska þess, verði trygður gjaldfrestur á höfuðstól skulda þeirra' ‘. „Fundurinn telur æskilegt, að að því sje stutt, að sem minst af því, sem hægt er að framleiða í landinu sjálfu, sje flutt inn á með- an verslunarkreppan stendur“. Jarðabótastyrkurinn. Fundurinn álítur að of mikið sje lagt í dagsverk hvert, sem jarðabótastyrkur er greiddur fyrir, en þó einkum hitt ,að breyting sú, sem gerð hefir verið-á reglum um útborgun jarðabótastyrksins, valdi alóþörfum og óhæfum erfiðleikum á öllum jarðræktarframkvæmdum. Fyrir því skorar fundurinn á Al- þingi að breyta þessu aftur í hið fyrra horf“ Sveitfestis ákvæðin. „Fnndurinn skorar á Alþingi að breyta sveitfestisákvæðum fátækra laganna í það horf, að hver hafi þar framfærslurjett, sem hann er búsettur, þegar hann þarf að leita f átækrastyrks' ‘. Holtsprestakall. „Fundurinn felur þingmönnum sínum, að vinna að því, að jafn- framt því sem Holtsprestakalli sje sjeð fyrir nauðsynlegri prestsþjón- ustu, í sama horfi og verið hefir, þá fái sóknarpresturinn síra Jakob Dagbók. Ó. Lárusson að halda launum sín- (lef?a fyrir innanvið 300 sterlpd. Gyllir seldi aflá sinn í Hollandi um, og honum sje áfram veittur sjúkrastyrkur af opinbem fje‘ ‘. Á fundinum á Stórólfshvoli voru margar tillögur Skálafundarins samþyktar. Enn fremur tillaga um að afnema dýrtíðaruppbót, afnema 'iþörf embætti, og láta Búnaðar- fjelag íslands starfa sem sjálfst.æða stofnun. Á Ægissíðu voru og margar sömu tillögur samþyktar. Tillagan um laun embættis- og starfmanna var þar sú, að dýrtíðaruppbót falli niður af launum hærri en 4000, en engin laun yrði hæi’ri en 9000. Hellisheiðarvegur. „Fundurinn skorar á næsta Al- þing að tryggja betur samgöngur austur yfir Fjall, annað hvort með jámbraut, eða með nýjum vetrar- vegi fyrst um sinn, í samræmi við stjórnarfrumvarp það, er lá fyrir síðasta vetrarþingi.“ Læknir Eyfellinga. „Sökum þess að aukið vatnsmeg- in í Markarfljóti gerir mönnum lítt fært að vitja hjeraðslæknisins að Stórólfslivoli, og á vetrum oft gersamlega ófært, þegar ísar kreppa að því, þá skorar fundur- inn á Alþingi og ríkisstjórn að láta Eyfellinga fá sjerstakan lækni yfir vetrarmánuðina, þar til Markar- fljót hefir verið bníað. En til vara að læknisvitjunarstyrkurinn sje hækkaður“. Kreppaai. „Fundurinn telur brýna nauðsyn bera til, að komandi Alþing geri 1. O. O. F. 1132198!/2 = FL Veðrið í gær (fimtudagskvöld klukkan 5). Vestan frá Grænlandtt liggur nú kaldur loftstraumur ausrt ur yfir Grænlandshafið og ísland. Á Vestfjörðum og útsveitum norð-‘ an lands er 1—3 stiga frost, en 4 S og A-landi er 2—3 stiga hith Vestan lands og norðan gengur á með snjójeljum, en bjartviðri er austan lands. Suðvestur í hafi er hlýr suð- rænn loftstraumur að smábreiðast norður eftir. Lítur því út fyrir að þetta kuldakast statídi ekki lengi hjer á landi. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Hæg V-átt. Dálítil snjójel og frost. Föstuguðsþjónusta verður i kvöld í húsi K. F. U. M. í Hafnarfirði. Allir velkomnir. Dagskrár Alþingis. Lfri deild: Frv. um útflutning hrossa. 1. umr. Frv. um skipta- meðferð á búi Síldareinkasölu ís- lands. 1. umr. Neðri deild: Frv. um fimtardóm 1. umr. Frv. um próf leikfimi- og íþróttakennara 1. umr. Frv. un» bókhald 1. umr. Frv. um opinbera greinargerð starfsmanna ríkisins. 1. umr. Hlaða fauk í fyrrinótt í ofsa- veðri að Hrafntóftum í Holtum í Rangárvallasýslu. Aflasala. Skallagrímur seldi afla sinn í gær í Hull, fyrir 690 stpd. Var hann hlaðinn góðfiski, hafði yfir 4000 körfur. — Otur seldi ný- Kosningar í Irlandi. Dublin, 17. febr. Mótt. 18. febr. United Press. FB. Fvrstu úrslit í fríríkiskosning- unum eru kunn. Lýðveldisflokkur- inn hefir fengið 15 þingsæti, stjóm arflokkurinn 12, óháðir 6, verka- menn 2. Cosgrave og deValera hafa báðir verið endurkosnir. — Margir eru smeykir um, að ríkisstjórnin sje í hættu, de Valera verði í meiri hluta á þingi með tilstyrk verka- manna. Afvopnunarráðstefnan. fyrir 9092 gyllini. Togararnir Belgaum og Karls- efni komu af veiðum í gær. Útvarpið í dag: 10.15 Veður- fregnir. 12.15 Tilkynningar. Tóu- leikar. Frjettir. 12.35 Þingfrjettir. 16.10 Veðurfregnir. 19.05 Þýska, 3. flokbur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 1. flokkur. 20.00 Klukku- sláttur. Erindi: Aldahvörf í dýra- ríkinu, X. (Árni Friðriksson). 20.30 Frjettir. Lesin dagskrá næstu viku. 21.00 Grammófóntónleikar: Forell- an-Quintett, eftir Sehubert. Söng- lög eftir Schubert, sungin af Alex- ander Kipnisr Stormur verður seldur á götun- nm í dag. Efni: 1000 kr. — 14 miljónir. — Jónasarrjettlætið. — Fyrirspurn. — Frjálsar ástir Kat- rínar Thoroddsen. — Reimleikinn í Keflavík. — Danski Hermann. — Hljeseyjarpresturinn. — Sagan og fleira. Nóg handa Ingvari. Við forseta- kosningu í Efri deild fjellu atkv. þannig, að Guðmundur Ólafsson hlaut 7 atkv., Halldór Steinsson 6 og einn seðill var auður. Ald- ursforseti (G. Ól.) lýsti rjettilega yfir, að Guðmundur Ólafsson væri rjett kjörinn forseti deildarinnar. Við kosning fyrsta varaforseta fjellu atkvæði þannig, að Ingyar Pálmason hlaut 7 atkvæði, en 7 seðlar voru auðir. Sagði þá forseti (G. Ó.) að kjósa yrði aftur, e* Jón Þorláksson benti á, að þar Sem aðalforseta deildarinnar hefði nægt 7 atkvæði, ætti það einnig að duga varaforseta. Tók forseti þessari skýringu vel, og sagðfet fallast á, að 7 atkvæði væri nóg handa Ingvari Pálmasyni; þar við Genf 18. febrúar. United Press. FB. Fulitrúar Þýskalands á afvopn- unarráðstefnunni hafa lagt fram tillögur Þýskalands í afvopnunar- málunum. Merkustu tillögurnar eru: Afnám herskyldu, lofthem- jsitur. aðar, notkun stórra fallbyssna, I Stuttir fundir vom í báðum skriðdreka og bafbáta og að þmgdeildum í gær. Fóru öll málin, stærð herskipa fari eigi fram úr' ;l óagskrj vom umrreðulaust 10.000 smálestum. t I nefnda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.