Morgunblaðið - 19.02.1932, Page 4

Morgunblaðið - 19.02.1932, Page 4
4 MORGTNBLAÐIÐ fluglýsingadagbök Stúlka óskar strax eftir litlu feerbergi með miðstöðvarhita og fæði á, sama stað. Tilboð merkt: „Strax“, sendist A. S. í. Heil hæð, sólrík og skemtileg, er til leigu 14. maí. Upplýsingar á Óðinsgötu 13. Glænýtt fiskfars. Yerslunin Kjöt •g Grrænnieti. Sími 1416. 2—3 herbergja íbúð óskar hrein- leg íjölsklda eftir 14. maí nálægt miðbænum. helst með nýtísku þæg- iruii.im. Miðstöðvarvarsla gæti kom- ið til greina. Ilúsaleiga greidd fyr- ir fram. Sími 2019. Reybtur fiskur fæst hjá Pisk- sölufjelagi Reykjavíkur, símar 2266 og 1262. Mfstrslkaé % m i ö r f ajoikurbúi okka er on avalt á boðstó uni , <4 um okkar mjóii unninum. »vo og vem amnni UVEEPOOL o, 'itbuum a-nnar HHjélkurfíeLg Reykiavfkur Brunatrygging er hvergi trygg- ari en hjá British Dominious. Reiðlíjól tekin til gljábrenslu, ódýr og vönduð vinna. Reiðhjóla- verkst. Örninn, Laugaveg 20. Sími 1161. Þrátt fyrir verðhækkun á tó- baksvörum, eru enn þá nokkrar tegundir, sem við seljum með sama verði og áður — meðan birgðir eridast. Notið tækifærið. Tóbaks- búsið, Austurstræti 17. HHnnið. Að trúlofunarhringar eru happ- s*alpstir og bestir frá Signrþðr Jónssyni. Austnrstræti 3. Rvík. Mötuneyti safnaoanna. I var út- úthlutað máltíðum handa 100 full- orðnum og 71 barni. Heyfengur á Hvanneyri varð i sumar sem leið 3800 hestar. — Áð heyvmnunni gengu 14 karl- menn og 8 konur í 8 vikur. Varð kostnaður við hvem þurrabands- hest, kominn í hús, kr. 3.30. — Uppskera úr matjurtagörðum varð [þar í kaust 45 tunnur af kart- 'öflum og 220 tunnur af gulrófum. Skátafjelagið „Emir“. í tilefni af 75 ára afmæli alheimsskátahöfð- ingjans Lord Baden Powell of Gilwell, stofna Ernir til sameigin- legrar kaffidrykkju m§ðal fjelaga sinna mánudaginn 22. þessa mán. kl. 8V2 síðd. hjá frú Theódóru Sveinsdóttur. Pjelagar tilkynni þáttöku til sveitarforingja sins fyrir hádegi ,á mánudag. Tímarit iðnaðarmanna, 4. hefti 5. árgangs, er nýkomið. Það hefst grein um sextugsafmæli Guð- mundar Gamalíelssonar bókbind- ara og fylgir mynd af honum. Þá er grein frá iðnráðinu, skýrsla um kosningu iðnráðsins, sem fram fór nóvember (í því eru 26 menn), og skýrsla um aðalfund þess, sem haldinn var 28. desember. Næst er greiii um iðnaðarmálin eftir Gnttorm Andrjesson. og önnur grein um veggfóðraramálið. Þá er grein um gjöf af 47 trjáviðarteg- U i t- <- M 'A »:■ > i undum, sem H. Krause hérldsali í Kaupmannahöfn gaf Iðnskólan- um. Seinast eri\ leiðbeiningar um járnbíndingar í stéinsteypuhúsum eftir Sigurð Pjetursson bygging- arfulltrixa. Fimtugsafmæli á í dag frú Prið- rikka Pjetursdóttir, Njarðargötu 33. — Peykjavíkurstúkan. Fuudur í kvöíd kl. 8V2 síðdegis. Efui: For- maður flytur erindi um hið guð- spekilegn viðhorf. Áheit á Elliheimilið og gjafir frá áramótum: M 50 kr. T. 100 kr. Sig. Einarsson 5 kr. Síra Ófeigur Vigfússon 15 kr. Afhent af Al- þýðublaðinu 14 kr. Með þakklæti meðtekið. F. h. Elliheimilisins. Har. Sigurðsson. Elliheimilið er ætíð í fjárþröng, er. munar um hverja smágjöf. —, Reynið að heita á það og vitið1 hvort ekki mun gefast vel. Minningargjafir voru gefnar á síðastliðnu ári samtals kr. 1542.00. Minningarspjöld eru afgreidd í ritfangaverslun Björns Kristjáns- sonar, bókaverslun Þór. B. Þor- láksssonar og á Elliheimilinu. í Hafnarfirði hjá Þorvaldi Bjarna- syni kaupm. H. S. Þóra Erlendsdóttir á Elliheimil- inu er 60 ára í dag. Aðaldansleikur Sundfjelagsins Ægis verður haldinn annað kvöld í K. R. húsinu. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Hvannbergsbræðrum og í K. R. hiisinu á laugardaginn kl. fúr frá Vestmannaéyjum klukkan 4 í gær, er á útleið. — Selfoss fór frá Leith 17. }>. m. á uppleið. Dr. Max Keil heldur áfram með háskólafyrirlestra sína og talar í kvöld kl. 6 um Sehiller. Innbrot var nýlega framið í verslun Guðna Kristjánsson- ar í Vopnafirði, og hefir ekki háfst, upp á þéim, sem verksins er valdur. Forvextir lækka. Skipafrjettir: Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 20. þessa mánað- ar. — Goðafoss fór frá Hull 16. þessa mánaðar, áleiðis til Reykja- víkur. — Brúarfoss fór frá ísa- firði í gærmorgun á leið til Siglu- fjarðar. — Lagarfoss fór frá Hull í gær áleiðis hingað. — Dettifoss Osló 18. febrúar. United Press. FB. Forvextir lækka um %% í 5%% á morgun. Stokkhólmi 18. febr. United Press. FB. ‘Forvextir lækka um %% í 5%% á morgun. London 18. febr. United Press FB. Forvextir lækkuðu í dag um 1% í 5%. Gengið. London, 17. febr. Mótt. 18. febr. United Press. FB. Gengi sterlingspunds er viðskifti hófust, 3.45 miðað við dollar, en 3.44%, er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlingspunds $ 3.447/8—$ 3.441/2. Stærsti gullklumpur, sem fund- ist hefir, fanst nýlega í Ástralíu. Hann var 65 centimetra langur, 30 cm. að meðaltali í þvermál og 7% cm. á þykt. Hann er rúmlega 100 þús. króna virði. Hralniiilflur. Skáldsaga eftir Jón Bjiiiassoa, fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu Morgunblaðsins. Divanar og dýnnr, divan- teppi og veggieppi. Húsgagnav. Reykjavíkur, VatnÆstíg 3. Sími 1940. Nýtt smför af strokknum kemur í dag, mjðg ódýrt í stærri kaupum. Einnig til hamarbarinn stein- bitsriklingur, roðlaus, mjög góður á kvöldborðið. Varsl. Bfðrninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091, Dutlungar ðstarinnar. litli, rauðguli pappírsmiði hefði getað verið 'svö margfált meira virði! Hann hefði getað verið lúðraþytnr sem hefði kallað hana í stríðið, með honum svo hún fengi fullan þátt í sigrum og störfum lians, sem öll hefðu orðið þrungin af lífi og fjöri, af því að þan voru saman. Á sinn hæg- láta liátt hafði hún talið það al- veg sjálfsagt að hún yrði kona Kristófers og óafvitandi hafði Kristófer aukið þessa sannfæringu hennar. Hún var þess viss, að hann biði þess eins að afstaða hins yrði bannig háttað, að hann þættist hæfur til að biðja hennar. Þetta var ein af þessum venjulegu hæg- fara tilfinningum, sem þroskast siálfkrafa. Hann var af góðum ættum. Þau áttu bæði sömu vin- iiía og eðlisfar l>eirra var mjög \ samræmi. Henni hefði verið ó- kleift að giftast auðugri landeyðu. Aftur á, móti !var Kristófer metnaðargjarnt karlmenni og. hún var einmitt sú kona, sem hafði vald til að bæta afstöðu hans. — TVíúngar faennar og aðstaða í þjóð- fjelaginn, gátu auðveldlega losað hann við árs erfiði, til þess að vekja athygli á sjer. —---------- Nú var þessi draumur að engu orðinn. Þetta símskeyti var ekkert annað en vinarkveðja og góðar frjettir, sem í raun og veru voru henni einskis virði. Hún var að eðl- isfari svo samúðarrík, að hún hlaut að gleðjast af heppni hans. En hún mintist engu .síður þess sársauka er hún hafði fundið hans vegna. Hún settíst aftur og horfði inn í eldinn og hugur hennar hvarflaði til Myrtile, og hún undraðist það hugboð, sem í fyrstu hafði eins og varaS hana við þessari ungu stúlku. Þessa hugboðs varð hún fyrst vör, er hún sá barnslegt andlitið sem horfði kvíðafult á hana og febk að eins kæruleysis svör. í Monte Cailo hafði hún verið grimmilega ónærgætin við Myrtile, sem hafði þó að eins mælst til samúðar henn- a>-. Gerald og Kristófer höfðu líka undrast roeðaumkunarleysi hennar. Jæja — hún hafði að minsta kosti fengið makleg málagjöld. Þessi stúlka hafði rænt hana öllu, og að nokkru leyti rjettlætt tilfinningar hennar. Hún hafði rænt hana því eina sem verðmætt var. Instu hjart ans þrá hennar. Hún hnoðaði símskeytið saman á milli handa sinna og öll hin gamla langrækna beyskja liennar gagn- tók hana á ný. Henni fanst það biturt hlutskifti að þetta ókunna barn skyldi vera tekið á aðals- heimilið til þess að ræna sig — velgerðarkonu hennar — mestu hamingju lífsins. Varpa skugga á alt, búa henni það gleöisnauða hlutskifti að ferðast. ein til ein- manalegrar grafar! Um stund var hún gripin af taumlausri, ástríðu- þiunginni reiði. Hún hataði Myrt- ile, hataði blíðlegt látlaust viðmót hennar, hverja hennar hreyfingu og alt sem henni við kom. Alt í einu stóð hún upp með geigvænleg- um glampa í augunum. Sneri sjer snögglega á hæl og nam staðar við dálítið þrusk, sem stafaði af því að Myrtile kom hljóðlega inn í her- bergið til hennar. Þeir tímar koma sem tala sjálfir, og andspænis slíkri stund stóðu þær nú .... Myrtile starði ótta- sllegin á andlit Mary, og í sama svip vissi hún að velgerðakona sín hataði sig — og einnig livers vegna. Henni varð litið á sím- skeytið og hún skildi hvérnig í öllu lá. Svo ljet hún hurðina vand- lega aftur, fór til Mary, f jell á knje og hjelt niðri í sjer ekkanum. — Jeg veit ]>að, jeg veit það, hálfkjökraði hún. O, jeg er sVo ógæfusöm. iMary horfði á hana kuldaleg og gagnrýnandi; liin eðlilega þelhlýja hennar var horfin. Jafnvel mikil- læti hénnar gat ekki komist að til að lijálpa henni. 'Sannleikurinn var aflijúpaður og starði á þær. — Jeg var nógu lieimsk til þess að athuga ekki hvað af því leiddi að fara með þig hingað, sagði hún. En nú er það um seirtan. Gerðu svo vel, hjerna er símskeytið. — Kristófer er kosinn. Myrtile henti því frá sjer. Hvað varðaði hana um það? — Þú veist vel að mjer er alveg sama um Kristófer! hrópaði hún tryllingslega. Hvað varðar mig um það, hvort hann er kosinn eða ekki. Mjer er alt óviðkomandi, sem hann snertir — og verður það alt. af. Myrtile sagði hreinan og ó- skrej'tt.an sannleika. — Mary vissi að þetta var satt, en hún átt.i erfitt með a,ð skilja það. — Kristófer varð að eins lítil- lega skotinn, hjelt hún áfram — en það líður fljótt hja. Tnst, í hjarta hans er alt önnur tilfinn- ing • • • • — Já — einu sinni var það! En Áhöld *** l J, W ' | til sinjörlfkisgerðar era íil sölu nú> jþegar. Er ]>að gufuketill, strokkur :og bræðslnker. Hreppsnefnd Hrunamannahrepps, Ámi Ögmundsson, Miðfelli. Hið marg eltirspnrða Iflhn iny’s Marmelade Rakðhðid » Sapa Rakvjelar Rakblöð Rakkústar Speglar. Hvergi betra eða meira úrval en hjá okkur. Oruhflsii. I Fjjallkoan- shnridnitið reynist betur en nokkurt annaði skúriduft sem hingað til hefir l'ekbst hjer á landi. Reynið strax einn pakka, og lát- ið reynsluna tala. Það besta er frá ICfnagerð fleykiavtkur. Pímið sjólfar um ga:ðin VÍNNUF.ÖT MEÐ UESSU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.