Morgunblaðið - 23.02.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.02.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 44. tbl. — Þriðjudaginn 23. febrúar 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. Þýsk leynilögreglumynd í 12 þáttum tekin af hinum fræga þýska kvikmynda- snillingi Fritz Lang, til þess að skora á almenning að gæta vel barna sinna og aðstoða lögregluna, eftir bestu g:etu, til þess að hafa upp á hættulegum afbrota- Hver er morðingdnn? mönnum. Bðmum innan 16 ára bannaður aðgangur að myndinni • «e •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Guð blessl alla þá mörgu, nœr og fjœr, sem sýndu mjer innilega vinsemd og kœrleika á sjötíu ára afmœli minu. Guðrún Sigurdardóttir, frá Flatey. ........»••••••••••••••••••••••••••••••••............. Það tilkynniijt vinum og vandamönnum að konau mín elskuleg, Guðfínna Petersen frá Keflavík, andaðist í Landssipítalanum 22. þ. m. Keflavík, 22. febrúar 1932. Júlíus S. Petersen. Hjer með tilkynnist að móðir og tengdamóðir okkar, Svanhildur Magnúsdóttir, andaðist að helmili ínu, Hverfisgötu 17 í Hafnarfirðf, sunpudaginn 21. þ. m. Börn og tengdaböm. Nýkomið: Helslngöorgar-sköhlffai fyrlr karlmenn, konnr og bðrn. Verðið ðbreylt. Lárns 0. Lnðvigsson skóverslnn. Stofnfundur nndbanningaf jelags verður haldinn þriðjudaginn 23. febrúar kiukkan 8V2 síðd. í Varðarhúsinu. Undirbúningsnefjfld skilar af sjer störfum, lög fje- lagsins verða samþvkt og önnur venjuleg aðalfundarmál afgreidd Er bjer með skorað á stofnendur að sækja fundinn. UBdirbðninðsnefndin. Im L.i^gi.1 1 ■ ■■ X'—..— ■ 1 1 il 11*11 *P Allt með fslenskum skipum! t SDððKÍOI ** Miii Vopnafiarðar, Jfihnldals, Borgarfiarðar, eystra. Að eins fáar innnnr óseldar. fieitt og kalt. Ueltusundi 1. Sími 35□ Til þess að greiða fyrir við- skiftunum og verða við ósk margra viðskiftamanna, höfum vjer látið prenta matseðla, og tryggir hver seðill handhafa einn miðdegisverð. — Þetta er mjög þægilegt fyrir þá, sem vilja vikja matbjörg að einhverj um fátækum í staðinn fyrir að gefa þeim peninga, sem engin trygging er fyrir að þeir noti rjettilega. Einnig er það þægi- legt fyrir viðskiftamenn, að eiga alt af vísa máltíð, hvenær sem þeir vilja. — Kaupið yður mat- miða meðan þér hafið peninga, og þá eigið þér alt af matinn vísan meðan miðarnir endast. ATH. Út á miðana geta menn líka fengið vora ágætu brauð- böggla. munifl að ódýrasti og besti matsölustaflur bœjarins er fieitt og kalt. S. R. F. í. Sálarrannsóknarfjelag íslands luidur fund í Iðnó miðvikudags- livöldið 24. febrúar næstkomandi kiukkan 8V2- Eggert P. Briem, bóksali flytur erindi um radddmiðil í Glasgow. Fjelagsmenn sýni ársskírteini á fundinum. Skírteini fást við 'innganginn. STJÓRNIN. Bæjarins besta og ódýrasta kaffi fæst hjá oss, —» Hlokko S lovo blanda okkax, hefir hið besta bragð og ilm. Gott morgunkaffi 163 aura. Pnðnrsyknr, besta tegund, 27 aura pr. y2 kg. Irma. Hafnarstræti 22. Ðúð með bakherbergi, neðst í Bankastræti, fæst leigð 1. apríl. — Sann- gjörn leiga. — Lysthaf- endur sendi nöfn sín, merkt „Búð“, til A. S. f. Múrararl Aðalfundur Múrarafjelags Reykjavíkur verður haldinn í Varðarhúsinu miðvikudag- inn 24. þ. m. kl. 8 síðd. Fjölmennið og mætið stund- víslega. STJÖRNIN. Hið marg eltirspnrða lohi Groy'sOdýrt Marmelade er komið I Isl. smjör 1.60 pr. V2 kg., ódýrara í stærri kaupum. Rjómabússmjör 1.75 Vz kg. ísl. egg, riklingur ham- arbarinn í pökkum. Kæfa, afbragðs góð. TiRiFiiWai Laugaveg 63. Sími 2393. ■Hl Nýja Bíó ■■■ Ekkja brúðgumans. Bráðfyndin og skemtileg þýsk tal- og hljómkvikmynd > 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Martha Eggerth og Georg Alexander. er öllum kom í gott skap, með sínum ágæta leik í myndinni: „Þegar allir aðrir sofa”. Síðasta slnn. ■^VIKURITIÐMM CASMO HAMILTON HNEYKSLI 9 h.ftt útkomte. Sagan fjallar um eldheltar ðstir og ættardramb. Tekið ð mótl ðskriftum ð af- greiðaiu Morgunbiaðsina. — — Simf 5(0. — ■■HV. SAOAMMBi 3000 krðna lán, gegn öruggri tryggingu, óskast til hálfs eða eins árs. Tilboð merkt „Trygging“ — sendist A. S. í. á 15 kr. Vegna þess, að við hættum að selja grammófóna og plötur, selj- um við það sem við eigum eftir af þeim á 15 krónur og stórar plötur á 1.25. 200 nálar á 1 krónu; á meðan birgðir endast og hina góðu 14 karat. sjálfblekunga á 7.60 til mánaðamóta. K Mm i Iran Bankastræti 11. IFerða- tösknr • gott úrval. Í VOruhOsli. •••••••••••••••••••••••••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.