Morgunblaðið - 24.02.1932, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.02.1932, Qupperneq 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 45. tbl. — Miðvi vudaginn 24. febrúar 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamk Bió Þýsk leynilögreglumynd í 12 þáttum tekin af hinum fræga þýska kvikmynda- snillingi Fritz Lang, til þess að skora á almenning að gæta vel barna sinna og aðstoða lögregluna. eftir bestu getu, til þess að hafa upp á hættulegum afbrota- Hver er morðinginn? mönnum. Börnum innan 16 ára bannaður aðgangur að myndinni 2 Kœrar þakkir fyrir auðsýnda uinátiu á 40 ára l afmœii mínu. • Einar B. Kristjánsson. Jarðarför dóttur okkar og systiir, Guðlaugar Hönnu Einars- dóttur, fer fram fimtudaginn 25. þessa mánaðar frá Fríkirkjunni. Athöfnin byrjar með bœn á heimili hinnar látnu, Bjargarstíg 16, klukkan IV2 e. h.. Foreldrar og systkini. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sarnúð og híuttekningvi við jarðarför fósturmóður okkar og systur, Guðríðar Pálínu Pinars- dóttur frá Hvassahrauni. Lovísa Bjargmundardóttir, Stefanía PálSdóttir. Þórunn Einarsdóttir. Þorvaldur Egilsson. Við fráfaffl móður okkar og bústýru. er okkur ljúft og skylt að þakka innilega þeim hinum mörgu, sem hjálpuðu henni á margvís- legan hátt í hennar löngu veikindum. Sjerstaklega nefnum við lijónin á Hliði, sem með alúð lijúkruðu lienni svo lengi og vel. Ennfremur fjölskylduna í Neðri-Geirmundarbæ, Halldóru Sigurðardóttur, Kven- fjelag Akraness 0. m. fl. Akranesi, 22. febrúar 1932. Torfi Jónsson. Þorsteinn Daníelsson. Síldarstöðin á Svalbarðseyri er til ieigu Á stöðinni er ágætt upplagspláss, meira en nægilega stórt. — Þar eru tvær bryggjur og má afgreiða fjögur gufuskip í einu. Verkafólksíbúðir eru góðar. — Vatnsleiðsla og raf- magnsljós. Nánari upplýsingar gefa þeir HaUgrimnr Davíðsson, verslunarstjóri á Akureyri, og Tb. B. Lindal, hæstarjettarm. í Reykjavík. Leik uö.d Mentaskólans. mm\ svillarinn. Skopleikur í þrem þáttum, eftir ARNOLD og BACH. Leikið verður á fimtudaginn 25. þ. m. kl. 8V2 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og á fimtudag eftir kl. 2. Kynniugarmót, fyrir Garðs- og Leiru-menh, verður haldið hjá frú Theódóru Sveins- dóttur, ICirkjutorgi 4, laugardaginn 27. þ. m. kl. 8V2 e. m. Allir þeir, sem óska að taka þátt í mótinu, tilkynni þátttökuna í síma 1902 eða 2330, fyrir næstkomandi föstudagskvöld. Undirbúningsnefndin. Loitskeytapróf. 2. flokks loftskeytapróf skv. reglugerð dags. 22. apríl 1931 verður lialdið fimtudaginn 10. mars n. k. — Umsóknir með tilheyrandi fylgi- skjölum sendist landssímastjóra fyrir 3. mars n.k. Keykjavík, 23. fehrúar 1932. LaEdsslmasfjóri, Islendingar 1 Hafið þér athugað með sjálfum yður, hvað það er, að vera sannur Is- lendingur, og hvað er að vera það ekki? Hafið þér veitt því eftirtekt, að t. d. Norðmenn hér á landi kaupa eingöngu norskar, Danir einungis danskar, Englendingar einvörð- ungu enskar tóbaksvör- ur? — Því ættuð þér þá að kaupa annað en íslenzkan kaffibæti, sem er fyllilega jafn-góður erlendum tegund- um. — Fálkakaffibætirinn (í bláu umbúðunum) kostar að eins 55 aura stöngin. Heildsölubirgðir hjá HJALTA BJÖRNSSYNI & CO. Símar 720—295. ■ Lillu-bökunardropar í þessum umbúðum eru þeir bestu. Ábyigð er tekin á þvi, að þeir eru ekki út- þyntir með spíritus, sem rýrir gæði allra bökunar- drop i. Því, meiri spíritus, sem bökunarbroparnir innihalda, þvi ljelegri eru þeir. Notið því að eins Lilk-dropana irá (H.F. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR, kemisk verksmiðja. fluglvsiö í Morgunblaöínu. Nýja Bíó Hraðlestin no. 13 Þýskur tal- og hljóm-leynilög- reglusjónleikur, tekinn af UPA. Aðalhlutverkin leika: Charlotte Susa og Heinz Koenecke. Sjerlega spennandi og vel leikin lögreglumynd. Aukamynd: Bjarndýraveiðarar í Karpatafjöllum. Hljómmynd í 1 þætti. IVIKURITIÐl CASMO HAMILTON HNEYKSLI 9 hefti útkomin. Sagan fjallar um eldheltar ástir og ættardramb. Tekið á móti áskrlftum á af- greiðslu Morgunbiaðslns. — — Simi 500. — IV. SAGAI Grœnmetl flestar tegnndlr. Sklnn ð kðDar í mikln úrvali. Sig. Gnðmnndsson, Þingholtstræti 1. Freðýsa nýkomin! Komið sem fyrst, því það er hver ýsa farin þegar hvin er barin. Hjðrtnr Hjartarson. Sími 1256. Bræðraborgarstíg L Jarðenll dfinsk valia. Nýlenduvörnverslnnhij JES ZIMSEN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.