Morgunblaðið - 24.02.1932, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 24.02.1932, Qupperneq 3
% M O R f V R 1 A f) | f> * 5 í * # o* ■* ■% víí * -s «* * * * 1* 7% ♦ JftorgtmHa&ö OtReí,: H.t. Arvakur, R«ykj»»lk. Kitatjórar: Jón KJartanaaon. Valtýr Stetánaaon. Hitatjórn og atgrelOala: Auaturetrœti 8. — Slaal 100. Augiýalngaatjðrl: H. Hafberg. auglýalngaakrltitota: Auaturatræti 17. — Slaal 700. Melaaaalkiar Jón KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stefánaaon nr, 1110. E. Hafberg nr. 770. Áekrlftagjald: Lnnanlanda kr. 1.00 4 mánnOi. Utanlanda kr. l.Eð á aaánnOL j aueaaölu 10 aura eintaklO. 10 aura meO Leabök. Hafa Horðmenn sagt upp kjöttolls- samningnum ? Sú fregn flaug hjer um bæinn í gær, að orðsending liefði nýlega boiist ríkisstjórninni frá norsku stjórninni, að Nðrðmenn segðu upp liinum svonefnda kjöttoílsamningi. En af ástæðum, sem blaðinu eru ekki kunnar, hefir ríkisstjórnin ekkert látið uppi um þetta. Það fylgdi fregninni, að Sveinn Björnsson sendiherra væri þegar ltominn til Oslóar, til þess að kynna sjer þetta mál. Þessi fregn kemur mönnum all- mjög á óvörum, að Norðmenn skylau einmitt hreyfa þess'u máli mi, því að Bjarni Ásgeirsson alþm., er sendur var ti] útlanda, til þess að athuga kreppuráðstafanir, mun liafa farið til Óslóar, og haft tal af málsmetandi mönnum einmitt um þetta mál, og flutti liann þau boð hingað, að Norðmenn ætluðú í engu að hreyfa samningi þessum, sem svo þýðingarmikill hefir verið fyrir kjötútflutning oklcar. Háskaieg stefna „Framsóknar“-stjórniii hefir á f jórum ár- um sóað úr ríkissjóði 29.5 miljónum króna, umfram áætlun fjárlaga. I. Sennilega fer sá tími að nálgast, að þjóðin fari að hugsa alvarlega tim hvernig komið er hennar fjár- málum. Hingað til hefir ríkt of mikill svefn hjá almenningi í þess- um efnum. Því er komið, sem kom- ið er. Á meðan valdhafarnir höfðu nógu af að taka og bruðluðu á báða.r hendur, sögðu þeir að alt væri í stakasta lagi. Fjeð sögðust þeir nota til þess að brynja þjóð- ina svo rækilega, að hún þyrfti engu að kvíða þótt harðæri og kreppa skylli yfir. Forsætisráðherr 'ann endaði þenna skrípaleik með jnýjársboðskapnum fræga, þar sem , liann sagði, að nú væri þjóðin svo |Veíl brynjuð, að skuldir, sem „eðli- lega“ söfnuðust fyrir í góðærum mundu greiðast að fullu í kreppu- |og harðærum. | Ekki er ósennilegt, að þjóðin hafi fengið nóg af þessum „Fram- sóknar“-boðskap. Að minsta kosti ætti hún að fara að skilja það, að ríkisbúskapurinn getur ekki haldið áfram á þeirri braut, sem stjórnin hefir valið til þessa. „Framsóknar“-stjórnin hefir set- ið rúm 4 ár við völd. Til þess að alþjóð geti sjeð hvernig stjórn Afturhaldsins hefir farið með fje ríkissjóðs, verða hjer birtar niður- stöðutölur úr fjárlögum og lands- jreikningum þessi ár. Þessar tölur jsýna hvað Alþingi heimilaði að jgreiða þessi ár og hvernig stjórnin fór fram með þá heimild (talið í milj. króna) : að lnin hafi sóað 4.3 milj. kr. á síðasta ári umfram áætlun fjár laga. i II. Nú stendur yfir alvarleg kreppa. Ekki hefir heyrst, að atvinnuveg- unum nægi nýársboðskapnr for- sætisráðherrans, til þess að nærast á nú í þrengingunum. En, stjórnin virðist ekki hafa annað að bjóða. Menn hafa sjeð stjórnarfrum- yörpiu. Flest eru þau afturgöngur frá fyrri þingum, um ráðagerðir í framtíðinni. Þessi frumvörp eru ið eins til að sýnast, því vitanlegt er, að ríkissjóður hefir ekkert fje til verklegra framkvæmda á næstu árum. Illa er þjóðin komin, ef hún ekki rumskar núna, þegar hún sjer 'hvernig Afturlialdið hefir leikið hana og ætlar að leika í framtíð- inni. Ueðráttan í júní og júlí. Læriö Esperanto! Állieimsmálið Esperanto ryður sjer meir og meir til rúms og er nú orðið viðurkent hjálparmái fjelagsskapa, sem starfa um allan heim. Nii er vakin breyfing meðal skáta um það, að allir skuli kunna þetta mál. í seinasta blaði „Skátans“ stendur svo: „Á síðastliðnu sumri gekkst- skátahringur í Budápest fyrir tjaldbúðasamkomu skáta. í sam- komu þessari tóku þátt 70 skátar nr 5 löndum, er allir töluðu esper- anto. Hringurinn biður nú skáta- blöð um allan heim að birta eftir- farandi áskorun: Skátar, Gærið ■esperanto og notið það framvegis á tjaldbúðasamkomum vorum og skrifist, á við oss á esperanto! Það er mjög áríðandi, að skátar þeir, sem búa sig undir þátttöku í hinu mikla heimsmóti skáta, er haldið verður í Ungverjalandi 1933, hafi þá lært esperanto og noti þáð“. Ví f il staðaf lugv j elina svonefndu átti að reyna á sunnudaginn var hjer suður á Melmn, sunnan við Iþróttavöllinn. Var það Sigurður Jónsson flugmaður er ætlaði að taka sig upp til flugs í þessari litlu flugu. Ilún ber ekki nema æinn mann. Rendi Sigurður sjer til flúgs. Var hann kominn 'á svo hraða ferð, að vjelin var tekin að hoppa af jörð. En áður en luín var komin til flugs varð fyrir henni sandgryfja. sem hún stakst nið- ur í, og brotnaði loftskrúfan. f?ig- ui'ð sakaði ekki. Næsti háskólafyrirlestur próf. Ágústs H. Bjarnasonar, um nýj- Ungar í sálarfræði, er í dag kl. 6. Öllum heimill aðgangur. Lyra kom frá útlöndum í gær og fer aftur á fimtudagskvökl. Áætlun Heildar Tlmfram Ár. fjárlaga, útgjöld. eyðsla. 1928 10.5 14.4 3.9 1929 10.9 18.4 7.5 1930 11.9 25.7 13.8 1931 12.8 áætl. 17.1 4.3 Samtal s 46.1 75.6 29.5 Útgjöldin 1928—1930 eru tekin eftir landsreikningunum, en gjöld- in 1931 em tekin eftlr bráðabirgða- jskýrslu f jármálaráðherrans, er jhann gaf nýlega. á Alþingi. Sú skýrsla gefur að vísu eltki fulh Ikomlega rjetta mynd af útgjöldum ^iíkissjóðs það ár, því að ýmsar greiðslur voru ekld ltomnar fram, þegar ráðherrann gaf sína skýrslu. Þegar landsreikningurinn 1931 kemur, mun hann því sýna talsvert hærri útgjöld en hjer eru talin. Ofan á þessa gegndarlausu eyðslu bætist svo það, að skuldir ríkissjóðs hafa vaxið um nál. 15 jmilj. kr. í tíð núverandi stjórnar og nema mi yfir 23 milj. króna. Þessar tölur sýna, að stjórn Aft- uihaldsins er komin út á svo háska lega braut í fjármálum, að alls- herjar hrun og ríkisgjattdþrot hlýt- ur að blasa við, ef ekki verður gerbreytt. um stefnu nú þegar. Á fjórum árum hefir stjórnin eytt 29.5 milj. króna umfram áætlun fjárlaga. Þessi fúlga slagar hátt upp í meðal fjárlög þriggja ára, eins og þau voru áður en eyðslu- stjórn Afturhaldsins tók við völd- um. Stjórnin virðist þó enn ekki koma auga á hættuna, þar sem hún með köldu blóði tilkynnir Alþingi, ur- og Vesturlandi, en á Norður- og Austurlandi var hún venju fremur tíð. Norðáustan átt var tíð- ost. eftir hætti, en sunnan og' suð- vestan átt sjaldgæf. Stormdagar voru að eins tveir þ. 2. og 3. Þ. 3. -—5. er getið um snjókomu (slyddu) á stöku stað á Vestfjörðum og Nórðurlandi og þann 2. og 3. snjó- aði í fjöll á Suðaustur- og Suður- landi. Túnasláttur byrjaði frá 4.—23., að meðaltali 17. júlí. Þó byrjaði túnasláttur í Grímsey ekki fyr en 1. september. Baröagar hjá 5hanghai. Kíi verjar standa síg vei. í júní var tíðarfar lengst af kalt, og þurt, og spretta með af- brigðum slæm, einkum á túnum. Hiti var 0.9° undir ineðállagi að meðaltali. Á Austurlandi snjóaði oft fyrri hluta mánaðarins, einkum 6.—11. Þann 21. snjóaði víða á Vesturlandi og Norðurlandi og 27. er getið um snjókomu á tveimur stöðvum á Vestfjörðum. Af þessu tíðarfari stafaði að vorvinna drógst víðast hvar lengur en vant er. Túnahreinsun byrjaði að með- altáli 16. júní. Gemlingar voru að meðaltali rúnir viku seinna en vant er. ,Ær voru að meðaltali rúnar 29. júní, en 5 ára meðaltal á sömu stöðum er 21. júní. Kýr voru látn- ar út 4. júní að meðaltali, en 5 ára meðaltal á sömu stöðum er 24. maí. Ekki var hætt að gefa kúm fyr en 23. júní að meðaltali og er það rúmum hálfum mánuði seinna en vant er. Kartöflugras kom upp 14. júní að meðaltali, eða viku seinna en vant er. í júílí var tíðarfar gott sunnan lands og vestan, stilt og hlýtt lengst af og góð heyskapartíð, en spretta var með rýrastá móti. Á Norður og Austurlandi var heldur kalt, óþurkasamt og oft þoka. — Spretta sums staðar talin sæmileg, en víðast slæm. Gæftir góðar, en yfirleitt lítill afli. Lofthiti var í góðu meðallagi á öllu landinu, hlýjast eftir hætti á Suður- og Suðvesturlandi. Mestur hiti var mældur 24 stig hinn 27. á Sámsstöðum, en lægstur hiti 0.6 stig á Grímsstöðum á Hólsfjöllum hinn 3. Sjávarhiti var að meðal- tali 0.6 st. yfir meðallag, tiltölu- lega hæstur við Grímsey, 2.3 st. yfir meðallag. Úrkoma var 9% umfram meðal- lag á öllu landinu. Mest var hún á Norður- og Austurlandi og meSt eftir hætti í Bakkafirði eða 272% Uihfram meðallag, eða hjer um bil 3% sinnum meðalúrkoma. Mest sólarhringsúrkoma var 43.4 mm. á Hólum i Hornafirði þ. 5. Þoka var fremur sjaldan á Suð- Jvegna þess hve vel þeir höfðd, búist til varnar, nema liðsstyrknr jfengist. Bíða Japanar því lið- jtyrks áður sókninni á Tazang -•erður haldið áfram . Japanskar flugvjelar liaf'a varpáð sprengikúlum á flugvjelastöð Kín- erja í Ilungajo og eyðilagt allar byggingarnar. Þegar byggingarnar voru skotnar niður, hentist brakið 50 fet, í ]oft. upp. Kínverjar segja, að þeir hafi verið búnir að flytja allar flugvjelar sínar á brott úr flugstöðinni. Mesta fallbyssuskothríð í Chapei síðan bardagar þar hófust var í dag, en aðstaða herjanna óbreytt. London, 23. febr. United Press. FB. Kínverjar hafa hvarvetna brotið á bak aftur sókn Japana. á vlg- stöðvunum. Japanar bíða meiri liðsauka. London 22. febrúar. United Press. FB. Shanghai: Bardagar hjeldu áfram allan daginn. Kínverjar gerðu tilraun til Dagbók. Föstuguðsþjónusta í dómkirkj- unni í kvóld kl. 6. Síra Þórður Ölafsson prjedikar. Föstuguðsþjónusta í fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 8, síra þess að skjóta með fallbyssum á ;Árni Sigurðsson. byggínguná, sem yfirmaður Jap- ana í Shanghai hefir bækistöð sína í, skamt frá Astorie-House gistihúsinu, en flaggskip Nomura Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5) : Nú er hæg SV- og V-átt með 7—-9 st. hita hjer á landi. Austan lands er bjartviðri, og vestan lands er þurt veður, en þoka sums staðar sunnan lands. Hæðin yfir Bret- landseyjum og íslandi er óhögguð, .en yfir Grænlandi eru Hægðir á hreyfingu NA-eftir. Er viðbúið að vindur verði a'llhvass á SV og V við NV- og N-land á morgun og nokkuð kaldara. Veðurútlit í livík í dag: SV- kaldi. Þokuloft og dálítil rigning. Heldur kaklara. Fundur var haldinn í sameinuðn þingi í gærkvöld kl. 10. Var hann lokaður. Hann stóð vfir er blaðið for í prentun. Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman 1 hjóna- band ungfrú María Seuring og Viggó Björnsson 1. matsveinn á jGoðafossi. Heimili brúðhjónanna er í Hafnarfirði. Farþegar með Goðafossi í gær- kvöldi voru 40 alls. Meðal þeirra Nomura flotaforingi iVoru Guðmundur Sveinsson og frú, yfirstjórnandi japanska flotans hjá Isa.firði, Axel Kristjánsson kaup- Shano'hai. imaður frá Akureyri, Jón Jóhann- jesson fiskimatsmaður á Siglufirði, liggur við akkeri á höfninni skamt' Saif Guðmundsson bankamaður „ , ■ . , , , . „ i Isatirði, Soffia Johannesdottir tra og emmg nokkur herslnp Ev- , ^ .... , , , , . kaupmaður, Oddur Guðmundsson ropuþjoða. Kmverjar hæíðu ekla kaupm j Bohmgarvík. bygginguna, en við lá, að tvö j skipafrjettir. Gullfoss kom til skot- þeirra hæfðu flaggskip Nom- Leitb k] 2 í fyrrinótt á leið hing- ura og tvö önnur komu í sj.ó-Jað. — Göðafoss fór hjeðán 1 gfer- inn rjett hjá ítalska herskipinu kvöldi vestur og norður um land. Libia. Þegar ítalslri ræðismaðurinn | — Brúarfoss er í Reykjavík. — hafði mótmælt skothríðinni við Lagarfoss kom til Reyðarfjarðar borgarstjórnina í Shanghai var í g*r á leið norður um land. Kem- henni hæt-t von bráðar. «r liingað 12. mars. — Dettifos# ifór frá Hull í fyrramorgmi áleiðis Síðar frá Shanghai: j til Hamborgar. —- Selfoss var i Opinberlega tilkynt, að mann- Vestmannaeyjum í gær og er vænt- fall af hálfu Japana í dag hafi anlegur hingað í dag. verið 300 fa'llnir og særðir, en Kín- j UtajiríkuHmálanefnd. Á fnndi 1 verja áætlað 2500 fallnir og særð- sámeinuðu þingi í gær fór fram ir. Engar tilkvnningar hafa komið kosning 7 manna í utanríkismáía- frá Kínverjum um mannstjón. i»efnd' K«snin^u hlutu: Jón Þor' laksson, Olafur Thors, Einar Arn- London 23. febrúar. United Press. FB. Að lokinni mikilli fallbyssuskot- ihríð rjeðist japanska fótgönguliðið já varnarlínur Kínverja skammt ifrá Tagang, en fótgönguliðið dró órsson, Ásgeir Ásgeirsson, Magnús Torfason, Bjarni Ásgeirsson og Jónas Þorbergsson. Leikhúsið. Á s.unnudaginn var „Silfuraskjan" sýnd við ágæta aðsókti, og verður sjónleikurinn i . gjugunwu uju :sýndur næst á sunnudaginn kemur jsig i hlje er það hafði komist að |en ekki annað kvöldj vegna leik- jraun um’ engin von var td sýningar Mentaskólans. Sýningin á að vinna sigur á Kínverjum þarna sunnudaginn verður alþýðusýning.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.