Morgunblaðið - 24.02.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1932, Blaðsíða 4
4 MORGÍ' NBLAÐH) D Huglfsingadagbök Munið Fisksöluna á Nýlendu- götu 14. Sími 1443. Kristinn Magn- ússon. __________________________ „Orð úr viðsMftamáli“ er nauð- synleg handbólt hverjum verslun- arnianni. ---- Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Brunatrygging er hvergi trygg- ari en hjá British Dominious. Reiðhjól tekin til gljábrenslu, ódýr og vönduð vinna. Reiðhjóla- verkst. Örninn, Laugaveg 20. Sími 1161.____________________________ Þrátt fyrir verðhækkun á tó- baksvörum, eru enn þá nokkrar tegundir, sem við seljum með sama verði og áður — meðan birgðir endast. Notið tækifærið. Tóbaks- húsið, Austnrstræti 17. Heimabakaðar kökur fást áva'lt hjá Guðmundu Nielsen, Aðalstrséti 0, (beint upp tvo stiga). Kvöld- eala og sunnudagasala. Húsmæður! Sendið mjer kökukassana ykkar og látið mig fylla þá fyrir sanngjarnt verð . Frá Alþingi. Eitt mál var til 1. umr. í Ed. í gær. frv. um for- kaupsrjett kaupstaða og- kauptúna á hafnarmannvirkjum; var því vísað ti! nefndar. f Nd. voru tvö mál á dagskrá, frv. um breyting á 1. 36, 1930, um vigt á síld og frv. um læknishjeraðasjóði; fó'ru bæð.i frv. til nefnda. Skátinn, blað Skátafjelagsins „Ernir“ er nýkomið út og helgað 75 ára afmælisminningu Robert Baden Powells lávarður. VerslunarmennJ nokkur eintök af bæklingn- um ,,Orð úr viðskiftamáli“ fást á afgreiðslu Morgun- blaðsins. Ferða- tfisknr gott úrvaL Vfirihúslð. Robert Baden Powell. Útvarpið í dag. 10.15 Veður- fregnir. 12.10 Tilkynningar. Tón- leikar. Frjettir. 12.35 Þingfrjettir. 16.10 Veðurfregnir. 18.15 Háskóla- fyrirlestur. (Ág. H. Bjarnason). 19.15 Þýska, 1. fl. 19.30 Veður- fregnir. 19.35 Enska, 1. fl. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Frá út- löndnm. (Síra Sigurður Einars- son). 20.30 Frjettir. 21.00 Grammó- fón tónleikar. Symphonit nr. 4 í E-moll, eftir Bralnus. Ópernlög: Madame Cahier syngtír: Menuet eftir Martini og Fernando úr „Leo- nora“, eftir Donizetti. Sigrid Onégin syngur: Sonur minn, úr „Spámanninum'L eftir Meyerbeer og Che faro cenza Euridice, úr „Orpheus og Euridiee“, eftir Gluck. Dagskrár Alþingis í dag. Efri deild. Till. til þál. um skipun mi'lli- þinganefndar til þess að íhuga mál iðnaðarins. — Fyrri umr. — Neðri deild. 1. Fr. til ]. um ríkis- útgáfu skólabóka. —- 1. umr. 2. Frv. til. 1. um ljósmæðra- og hjúkr- Unarkvennaskóla íslands. — 1. umr. ísfisksala. Ver seldi í Hollandi í fyrradag um 3000 körfur fyrir 4680 gyllini. Venus seldi afla sinn í fyrradag í Grímsby fyrir 921 stpd. Simakappskákir tefldu nemend- ur Mentaskólans lijer og Menta- skólans á Akureyri aðfaranótt sunnudags. Var teflt á 16 borðum. Úrslit urðu þau að Akureyringar unnu 7 töfl, Reykvíkingar tvö og jeitt varð jafntefli. Sex skákum varð ekki lokið, en þeim verður haldið áfram innan skamms. Höfnin. Suðurland fór í gær til Borgarness. — Franskur togari kom í gær til að fá sjer fiskiskip- stjóra. — Breidablik, fisktökuskip, kom hingað í gær, tekur fisk hjá Samlaginu. Dánarfregn. Sunnudaginn 14. þ. m. andaðist Árni Gottskálksson bóndi að Húsey í Vallarhólmi í Slcagafjarðarsýslu. Varð lungna- bólga honum að bana og liafði hann ekki legið nema stutt. Hann var ungur maður og.hinn efnileg- asti bóndi og er að honum hinn mesti mannskaði. Árni heitinn var af góðn bergi brotinn. Var afi hans Egill Gottskállksson bóndi á Skarðsá, er um eitt skeið var vara- þingmaður Skagfirðinga — hinn 1 m esti merkisbóndi. Bragi kom frá Englandi í gær- morgun og er nú hættur veiðum. Er það tólfti togarinn, sem lagt er hjer upp á fáum dögum. Hinir eru: Ólafur, Hilmir, Baldur, Hann es ráðherra, Skúli fógeti, Egill Skallagrímsson, Snorri goði, Ari, Kári Sölmundarson, Hafsteinn og Draupnir. Landhelgisgæsla? Ægir liggur bundinn við Hafnargarðinn. Þór er á sömu slóðum. Bilaður ketill, að sögn. Skipið aldrað. Hvítabjörn inn var og lijer í gær. Óðinn er á miðum Vestmanneyinga, og má iþaðan ekki vikja. Landhelgisgæsl- ■an, sem tvö JÍki eiga að.annast, jvirðist því hafa legið niðri þann daginn. En í þinginu herjast Fram- Isóknarmenn fyrir „ömmu“-frum- jvarpinu mfð súrum sveita. j Vestri hefir afgreitt fiskfarm sinn ytra og tekið saltfarm í Portú- gal. Lagði hann af stað frá Lissabon í fyrrakvöld áleiðis hingað. Kemnr við í Englandi. Hafísinn. Hafísspöngina sem Brú arfoss sá norður og vestur af .Skaga, hefir nú ttónað austur með landinu og er komin austur fyrir Grímsey og stefndi í gær á Rauða- gnúp eða Sljettu. Mikið hefir losn- (a ð úr ísnum á þessu reki hans anstur með landinu og eru sljettir ísjakar víða á sveimi og geta orðið . bátum og skipum hættulegir, þar Gefoiania lieldur aðalfund sinn mið- vikudaginn 24. þ. m. kl. 9 e. h. í Iðnó, uppi. 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Fyrirlestur: Deutsches Studenten- lebep, hr. student Lamby. 3. Dans. Stjórnin væntir þess, að sem flestir fjelagar mæti. sem þeir verða varla sjenir og fljóta með vatnsskorpunni. Alliance Frangaise he'ldur fund hjá Theódóru Sveinsdóttur, Kirkju torgi 4, fimtudagskvöld 25. þ. m. (á morgun) kl. 8%. Fyrirlestur, liljóðfærasláttúr og ýmislegt ann- að. Af alveg sjerstökum ástæðum eru meðlimir beðnir að fjölmenna. Kappskák tefildi Taflfjelag Hafn arfjarðar við 2. flokk Taflfjelags Reykjavíkur á laugardagskvöldið og fram eftir sunnudagsnóttunni. Voru leikarnir sendir með síma og að lokum var þremur töflum ólok- ið. En á sunnudaginn fóru þeir Reylcvíkingar í bílum til Hafnar- fjarðar til að gera út um skákirn- ar. Teflt var á 13 borðum og urðu jfirslitin þau, að Reykvíkingar unnu 7% skák en Hafnfirðingar 5Ví>. Germania heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 9 í Iðnó, uppi. Stjórnin ieggur fram yfirlit síðasta starfs- árs, stjórnarkosning o. fl. Stúdent Lamby heldnr fyrirlestur um stúd entalíf Þjóðverja Veitingar og dans á eftir. Verslunarmannafjelag Reykjavík ur. Fundur í kvöld kl. 8V2 í Kaup- þingssalnum. Rætt verður um frum vörpin er stjórnin lagði fyrir síð- asta Alþing. Fimtugsafmæli á í dag Sigurður Þorsteinsson skipstjóri, Steinum á Bráðræðisholti. Mötuneyti safnaðanna. í dag ibýður mötunevtið til sín öllum styrktarmönnnm og vinum. Biður þá að koma um hádegisbilið og kynna sjer starfið og bragða á sfldarrjettum þeim, sem úthlutað er föstum gestum. ísfisksala. Soranus, leiguskip ís- fisksölunnar í Vestmannaeyjum. Jseldi í Grimsby í gær (1000 kassa) fyrir 1084 stpd. Fundur í kvöld kl. 8V2 í Kaup>- þingssalnum. Þingmál. Jakob Möller alþm. hefur um- ræður. Stjórnin. Hlð marg eftirspmða MariM©Iade er komið í JUéerpoa^ Hrafnbildnr, ♦ Skáldsaga eftir Jcn Bi s fæst hjá bóksöium og á afgreiðsln Morgunblaðsins. I Vestmannaeviun fæst til íeigu eða kaups nú þegar- Igóð sölubúð á ágætum stað til! jvérslunar. Búðinni fylgja geymslu- lierbergi. Upplýsingar gefur skilanefnd Ivaupf jelagsins Drífandi, Vest;- HÉrarar! Aðalfundur Múrarafjelags Reykjavíkur verður haldinn í Varðarhúsinu miðvikudag- ihn 24. þ. m. kl. 8 síðd. Fjölmennið og mætið stund- víslega. STJÓRNIN. NýstrokkaS s m I V r frá mjólkurbúi okkv er nú ávalt á boðstól um í ðllum okkar mjóU urbúðum, svo og versl ttninni LIVJERPOOL o( útbúum hennar. Mfðlkurfjelag Keykjavfkur. Dutlungar ðstarlnnar. liringdi hún bjöllunni. Þetta var sannarlega sá einkennilegasti gest- ui sem nokkurn tíma hafði komið til Hinterley kastala, hún var nú enn stórgerðari og hrikalegri en áður. Fötin yoru sæmileg eftir at- vikum, en þau voru hirðuleysisleg og hrukkótt, eins og hún hefði sofið í þeim á hverri nóttu í marga mánuði. Andlitsdufti og varalit var dreift um andlitið eft- ir því sem verkast vildi og floftið í kringum liana var þungt af óþægilegum ilmefnum. En eigi að síður var hún aufúsugestur — hún kom frá Gerald. — Gerald. sem liafði vantað í 7 mánuði! — Ungfrú Mary beið með óþolinmæði eftir þjóninum, sem kom með þeirri sannfæringu að ungfrúin ætl að að biðja sig að koma gestinum út úr húsinu. — Gerið svo vel að ná í vín handa þessari konu! skipaði hún. Viljið þjer segja mjer hvaða vín þjer kjósið helst? spnrði hún svo aðkomukonuna. — Kampavín — ef það er til, svaraði htin óðara. —Færið okkur kampavín. Viljið þjer líká gera svo vel og láta jarlinn vita að þessi kona flytji frjettir af Gerald. Elsa rjetti fram höndina. — Ó, um fram alt, enga jarla hingað! Jeg ætla að segja yðnr söguna, frú, — en guð hjálpi mjer -----haldið þjer ekki að jeg sje sjálf að verða geggjuð. Við vorum imánuð á leiðinni frá Sokar og yfir um Iandamæri PóMands---------við reyndum sjö sinnum, að komast í gegn, áður en það tókst. — Pólland! hrópaði Mary .... Ó, vínið er komið, Guði sje lof, Riehard .... Viljið þjer ekki byrgja yður upp, frú. PjIsu var boðið alt það sem ætla mætti að hún girntist — vín og kökur ,en þeim ýtti hún frá sjer með fyrirlitningarsvip; aftur á jmóti laulc hún úr þremur glösum !og helti í það fjórða áður en hún sraf sjer tíma til að hefja frásögn- ina. — Hve mikið vitið þjer um för bróður yðar til Rússlands? spurði hún. — Jeg veit að eins það, að hann fór þangað í einhverjum mjög leynilegum erindum sem honum voru falin af tveimur konum, sem ;eg býst við að hafi verið rúss- neskar. — Önnur þeirra mun hafa verið Pálína — — er hún kærasta hans 1 — Hann hefir ef til vill verið hrifinn af henni, svaraði Mary. — Jæja, þá hefir upp sögu mína, kampavínsglasið og barmafylti það tók hún til máls og tæmdi fjórða aftur. Takið nú vel eftir, því þjer heyrið hana ekki aftur. Jeg vil sem sje hélst gleyma henni sjálf. — Jeg skal áreiðanlega taka eftir, ansaði Mary. —Fyrir ári fór jeg til Sokar og ætlaði að búa þar. Það er eymdar- bæli en jeg fjellst á að dveljast þar til þass að Vera ásamt með mannaeyjum. Dlvauar og dýnnr, divan- teppi og veggteppi. Húsgagnav. Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími 19401 Það er liaga orðið viðurkept, að besta, þorska- lýsið í bænurn fáið þið í undirrit- aðri verslnn. Sent. um alt. Versl. BjörniDn. Bergstaðastræt.i 35.. Sími 1091.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.