Morgunblaðið - 28.02.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.02.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 49. tbl. — Sunnudaginn 28. febrúar 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamh Bíó .9 U flmor 0 leiðum. I" Gullfalleg og afarskemtileg tal- og söngvakvikmynd í 10 bátt- um, tekin í eðlilegum litum og algerlega truflunarlaus upptaka. Aðalhlutverk leika: NANCY CARROLL. CHARLES ROGERS. Barnasýning kl. 5 og þá sýnd: Senorita fagra. Cowboymynd í 7 þáttum. Rlt í grænum sjó. Gamanleikur í 2 þáttum. — Leikhúsið — I dag kl. 8’|2: Silfuröskjurnar. Lækkað verð: Kr. 3.00, 2.50, 2.00. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL 1. Síðasta sinn. Uikki/dló Mentaskólans. Saklausl svaiiarínn. Skopleikur í þrem þáttum, eftir ARNOLD og BACH. Leikið verður í dag kl. &/2 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl. 1. Síðasta sinn. Fjelag ísl. loftskeytamanna. Ankafondnr verður haldinn að Hótel Borg (herbergi nr. 103) sunnudag- inn 28. febrúar kl. 14. STJÓRNIN. Barnaboltar, Töfraleikföng, Munnhörpur og alls konar Barnaleikföng í miklu úrvali hjá K. Einarssou & Björnsson. Bankastræti 11. — 'nak.x** Hann finnur það alt af betur og betur, sem blessað kaffið að verð- 'leikum metur, livað það getur kuggað og hrest. Konan míu RYDENS-kaffi setur í könnuna bæði sumar og vet- ur af því það besta er best. RYDENS HRFFI fæst f öllum verslunum. Nýkomið: Ima Ixvítur vjelatvistur. Yerðið í 1/1 bl. (50 kg.) 1.18 pr. kg. 0. Ellingsen. Röfum byriað áætlunarferðir upp í Mosfel'lssveit, að Álafossi og Reykjum. Frá Reykjavík kl. 8 árd., kl. IV2 síðd., 7y2 síðd. Frá Reykjum kl. 9 árd,, kl. 2y2 síðd., kl. 8V2 síðd. Allt með íslenskum skipuni! f ilialfiiDd heldur Veiði- og loðdýrafjelag ís- lands másudaginn 29. febr. kl. 8V2 í Baðstofu Iðnaðarmannafjelagsins. Auk venjulegra aðalfundarstarfa heldur Gunnar frá Selalæk fyrir- lestur um innlenda minkarækt. - Allir álxugamenn fyrir loðd’ýra- ræk-t velkomnir á fundinn. STJÓRNIN. ■HHHB9 Nýja Bíó Nitonobe. Þj'sk tal- og söngvakvikmýnd í 8 þáttum, er byggist á liinni heimsfrægu „operettu“ með sama nafni, eftir Meilhac og Milhand. — „Operettan“ Nitouche hefir undanfarna áratugi farið sigurfö> um allan heim og verið sýnd í öllum helstu leik- húsum menningarþjóðanna. Nú hafa Þjóðverjar tekið Nitouche á kvikmynd, er alls staðar hefir átt feikna vinsældum að fagna þar sem liún hefir verið sýnd. Aðalhlutverkin leysa af hendi hinir fjörugu og vinsælu þýsku leikarar: Anny Ondra, Georg- Alexander og Hans Junckermann. Ankamynd: Fisklklak I Danmörkn. Mjög fróðleg mynd. • # Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: /■ Hraustnr pillnr. Spennandi Cowboy mynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Cowboy kappinn Tom Tayler. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Engin kreppa má megna að koma fjölskyldn yðar i vonarvöl, þótt þjer Ijellnð frí. En kreppan knýr yðnr til þess, að ganga ár skngga nm hvar þjsr iáið hagkvæmnst kjðrin, áðnr en þjer tryggið yðnr. THULE er stærs a liftryggingarf jelagið á Norðnr- Iðndcm og greiðir hæstan bðnns. Beiðlst nánarl npplýslnga. Aðalnmboð THULE á íslandl: A. V. Tulinins Eimskip 21. - Simi 254. — Slmnehii Tnlln. [Carl D. Talinlns: Hefmaslmi 2124. Huglýsið í Morgunblaðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.