Morgunblaðið - 26.04.1932, Blaðsíða 1
Vilcublað: Isafold.
19. árg., 94. tbl. —• Þriðj udaginn 26. apríl 1932.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
TVONifE
Efnisrík og áhrifamikil tal-
mynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur:
GRETA GARBO.
Að þessari mynd fá börn
ekki aðgang.
S. R. F. I.
Sálarrannsóknafjelag Islands
heldur fund í Iðnó miðvikudags-
kvöldið 27. apríl kl. 8%.
Herra cand. Kai Rau flytur er-
indi um leyndardóma firðhrifanna
fTelepati) og tilraunir með hugs-
anaflutning og dáleiðslu.
Fjelagsmenn sýni ársskýrteini
við innganginn.
SljórDin.
Bns til soln.
Rúmgott timburhús á eignarlóð
til sölu, ódýrt og með aðeins 5000
króna útborgun-og góðum greiðslu
kjörum að öðru leyti. Lausar íbúð-
ir 14. maí. Sem.jið strax.
> Einnig annað timburhús með
sölubúðum og íbúðum -til sölu adð
sanngjörnu verði og Jítilli útborg-
un. Semjið strax .
Helgi Sveinsson,
Aðalstræti 9 (steinhúsið).
Vilium kaiDi
Carblt-oejmlr, heatngaB
f jrir liBiiveiflara.
H.f. Hnmar.
Nokknr
veðdeildarbrjef
ttl sflln. — Sanngiflrn af-
Iflll. Upplýsingar geinr
Jén Ölafsson,
lögfrœðingur, Lækjartorgi 1.
Sími 1250.
2 stórar
íbnðir
til leigu frá 14. maí n.k. Tiiboð
merkt. ,,tbúð“. leggist inn á A.
S í. —
IÐNÓ
t kvaid u
Bellmann-kvðld.
Gnnnar Bohmann.
Frægastí núlifandi Bellmannsöt gvari.
Aðgöngumiðar í Iðnó fr.i kl. 1 (simi 191). — Verð 2 og
2,50, svalir 3,00, stæði 1 50.
Lysi.
Vil kanpa nn þegar, 50-100
tnnnnr af iðnaðarlýsi.
Þóroddnr Jénsson,
Hainarstræti 16. Sími 2036.
Ein HUbEim 5 manna
bifreið til sðln, fyrsta flokks
að OUn ieyll.
Haraldur Sveinbiarnarson.
Langaveg 84.
Sfmi 1909.
Kensla.
Tek nelnendur til undirbúninigs fyrir inntökupróf og gagn
fræðapróf í Mentaskólann og Gagnfræðaskólann.
Til viðtals klukkan 1—3.
Þorsteinn 0. Stephensen.
Laufásveg 4 (uppi).
Verslunarhus & útgerðarstðð
á Anstnrlandi iast keypt á takifariaverfli.
Nánari npplýslngar geinr
Jón Stefánsson
(Hótel tsland).
Sendlsvelnn
gelnr fengifl atvinnn ná þegat. Upplýsingar f sfma 6
mllli kl. 1—3 I dag eg á morgnn.
Nyja Bíó
Á heljar slöðnm
Amerísk tal- og hljóm-lögreglusjónleikur í 8 þáttum.
Tekinn eftir sögunni ,,Doorway to Hell“, eftir Rowland
Brown, i r höfundurinn samdi eftir sönnum viðburðum
úr L.is-i-i sakamálalögreglunnar í Chicag’o.
Ýmsir frægir amerískir lögreglumenn liafa aðstoðað í
leiknum og við Jeikstjórmna, svo að alt gæti verið sem
líkast því, er daglega skeður í þessari margumtöluðu
sakamaunaborg.
Aðallilutverkið Jeikur: LEWIS AYRES, er ljek í myndumun
Tiðindalaust á vesturvigstöðvunum og Ógift móðir.
Aukamynd: JTMMY á fiskiveiðum.
(Teiknimynd í 1 þætti).
Böra innan 16 ára fá ekki aðgang’.
Þökk öllum, sem mundu eftir mjer sextugum.
t
Jarðarför sonar míns og bróður okkar Páls Þórðarsonar, fer
fram ó morgun miðvikudag og hefst með húskveðju frá heimili
okkar, Ingólfsstræti 7, klukkan lþá.
Þórður Magnússon og systkini.
Ný fslensk egg
■b á 16 anra stykkifl. ■■
Matarbúðin, Matardeildin, Kjötbdðln,
Laugaveg 42.
Hafnarstræti 5.
Týsgötu 1.
Fyrirllgg|andi s
Epli 2 teg. Kartöflur.
Appelsínur, Jaffa, 150 og 180 stk.
Laukur kemur með næstu ferð.
Eggert Krlstjánsson & Ce.
Símar: 1317 og 1400.
Merkileg bék
Skarkolaveiðar fslendingar og dragnótin, eftir Árna Friðriksson
magister, með myndum og uppdráttum. Verð kr. 3.00. Þessa bók þurfa
allir fiskimenn og iltgerðarmenn að lesa. (Kaupið um leið Fiskana
eftir dr. Bjarna Sæmundsson (kostar ób. 12.00 — ib. 15.00), ef þjer
eigið ekki þá bók).
Bðkaverslun Sigfúsar