Morgunblaðið - 30.04.1932, Blaðsíða 2
2
MORGUNBIAÐIÐ
I)) HarmiM & Olsem ílii
Srasfræ og sððnafrar!
dtTeanm 1. fl. tegnndir.
Gtasfræiö blandað eftir fyrirsðgn
bdnaðarmðlastjðra íslands.
TENNIS.
Þeir fjelagar, sem ætla að iðka tennis í sumar á
völlum íþróttafjelags Reykjavíkur, sendi skriflegar
heiðnir til undirritaðrar nefndar fyrir 6. maí næst komandi, og til-
greini ;i livaða tíma þeir óski að spila.
í tennisnefnd í. R.:
Laufey Einarsdóttir.. Helgi Eiríksson. Magnús Andrjesson.
Sumarfagnaður með dansleik
verður haldinn í K. R.-húsinu í dag (30. þ. mán.).
Hefst klukkan 10 síðdegis.
ÁGÆTAR HLJÓMSVEITIR.
Aðgöngumiðar seldir á að eins 2 krónur, allan daginn í dag
í K. R.-húsinu. —- Fjölmennið!
Vorskóli
minn starfar, eins og að undanförnu, frá miðjum maí til
júníloka. Reynt verður að haga starfinu þannig, bæði úti
og inni, að það efli sem mest þroska barnanna, andlega
og líkamlega. — Upplýsingar kl. 6—7 daglega.
Sjafnargötu 3. — Sími 1224.
isak Jónsson.
ÍpíiliníSilipiOai
8j::i
Pl
|| ’ •* "jj illll&i^^ffiii
■ JIL 3
iií*
„Lux handsápima
nota jeg ávalt;
því hún heldur
hörundinu svo ein-
kar mjúku,“ segir
Hið dýrSlegasta kvermlegs
yndisþokka er, mjúkt og
hlæfagurt hörund — um þad
eru allir karlmcnn samdóma. ;iii
<)g til þess aS halda hörundi :
sínu skínandi, fögru og mjúku
þá nota pær a'ðeins eitt fegurSar-
meSal og paS er Lux handsápan.
Þjer sem ekki þekkið áður, þessa
, unaSslegu ilmandi sápu, viljið
þjer ekki reyna hana.
LllX
HANDSÁPAN
0/50 ouro
NiUU
M-LTS 208-50 IC
LEV2K BROTHERS LIMXT2D, PORT SUNLIGHT, ENGLAND
Háttúrurannsóknir
á íslanöi.
Það sem innlendir menn
hafa nnnið undanfarin ár.
Hið vísa Alþingi, eða allmargir
þingfultrúar, hafa kveðið upp úr
með það, að þeir sjái ofsjónum
yfir fje því, er á undanförnum
árum hefir veitt verið til vísinda
og lista lijer á landi, úr menning-
arsjóði. En tekjur hefir sjóður sá
fengið af sektum fyrir brot á-
í'engislaga.
Mestar háfa þessar tekjur verið
70—80 þús. kr. á ári.
Hefir komið til orða að taka
helminginn af tekjuim sjóðsins, og
láta renna í ríkissjóðinn. Mun af
því geta leitt nokkurn raunaljett-
ir. þó snxávægilegan, fyrir há-
iannagráðugar landeyður Aftnr-
haldsins. En menn þeir, sem gerst
hafa svo bjartsýnir, að leggja hjer
stnnd á vísincy og listir, mega
sitja eflir með sárt ennið.
Það mnn ]mr.fa mikinn knnnleik
'ig mikla mergætni við eftirgrennsl
anir í reikningum ríkissjóðsins, til
þess að finna fjárupphæðir, sem
eytt hefir verið undanfarin ár, og
meira gagn hafa gert, en styrkur
sá, sem veittur hefir verið t.il
þeirra manna, sem tekið hafa sjer
fyrir hendur rannsóknir á náttúru
landsins. Þegar uppstytta kom, af
eðlilegum ástæðum í st.yrk frá
Danmörku til íslenskra rannsókna,
var ekkert sýnna, en rannsóknir
niyndu hjer lleggjast niður að
mestu, íslensk náttúruvísindi logn-
ast út af í svefn og dvala, sem
óvíst var hvernig eða hvenær yrði
úti.
Til örlyndis og framsýni f.jár-
veitingavalds á Alþingi í þessu
(fni rendu menn ekki sjerlega
hýru auga, enda ekki ástæða til.
— Stjórn náttúrufræðideildar
Menningarsjóðs hefir nýlega sent
Alþingi mótmæli gegn styrkráni
])\’i úr sjóðnum, scm þar liefir
komið til orða. Hefir stjórnin í
brjefi sínu tallið uþp menn þá,
seni undanfarin ár hafa fengið
styrk úr s.jóðnum, og tilgreint
verk þeirra.
Fer hjer á eftir sú upptalning,
ei sýnir betur en langt mál, hve
mikið og gott verk sjóðnum hefir
tekist að styðja. En, eins og sjóð-
stjórnin tekur fram í brjefi sínn,
verði tekið fyrir styrkinn til nátt-
úrufræðirannsókna, má búast við
að þessi byrjunargróðnr innlendra
náttúruvísinda kulni út, til ómet-
anlegs tjóns fyrir þjóðina í fram-
tíðinni. Þessir hafa notið styrks
úr sjóðnum:
Árni Friðriksson, fiskifræðingur,
styrktur ti! að rannsaka lífshætti
kúskeljarinnar hjer við land. Er
skeíljategund þessi til mikilla
nytja hjer á landi sem beita.
Rannsókn er ekki lokið.
Raldur Johnsen, stud. med.,
styrkur til grasafræðirannsókna í
í-'kaftafellssýslu. Hefir ritað yfir-
litsskrá og fnndarstaði þeirra í
nefndri sýslu og sent sjóðstjórn-
inni og auk þess samið grein nm
gróðurlendi á Breiðamerknrjökli,
sem væntanlega verður bráðlega
prentað.
Fiirnur Guðmundsson, stud. rar.
nat.,;hefir hlotið styrk till að rann-
saka íslenska fugla, sjerstaklega
æðarfnglinn og lífshætti hans hjer
á landi. Hefir þegar samið ritgerð
um lífshætti æðarfuglsins, sem nú
ei verið að prenta í þýsku fugla-
fræðitímariti.
Geir Gígja, kennari. styrktur til
að safna íslenskum skordýrum, til
undirbúnings undir útgáfu ..Fauna
islandiea“.
Guðmundur G. Bárðarson, styrkt-
ur til jarðfræðirannsókna. Hefir
])essi ár sjerstaklega unnið að því
að rannsaka Reykjanesskaga í>g
gera jarðfræðikort af honum. Hef-
ir þegar teiknað jarðfræðikort af
miklum Iiluta skagans óg tekið
fjölda Ijósmynda af jarðmyndun-
um þar Hefir þessi ár birt eftir-
farandi jarðfræðiritgerðir: — 1)
Nogle geologiske Profiler fra Snæ-
fellsnes, Yest-Islaud. 2) Geologisk
Kort over Reykjanes-halvöen. 3)
öm Guldfund paa Island. +) .Jarð-
myndanir á Þin<fvöllum. 5) Vulkan
Ausbriic'he in der Gegend des
Hekla im Jalire 1913. 6) Om varme
og kogende Kilder i Island, og
auk þess ea. 10 snmgreinar, er
snerta íslenska jarðfræði í „Nátt-
úrufræðingnum1 *.
Gnðmundur Kristjánsson, stud.
mag., hefir með styrk úr sjóðnum
imnið að því að rannsaka Heklu
og nágrenni hennar og útbreiðslu
hinna einstöku hrauna á því svæði.
Hefir þetta hjerað verið lítt kann-
að áður. Hann liefir þegar gert
kort yfir útbreiðslu hraunanna og
samið bráðabirgðagrein um árang-
urinn, en vinnur nú að því að
semja ítarlegri ritgerð um árang-
nr rannsóknanna.
Hákon Bjarnason, skógræktar-
nemi hefir fengið stvrk til jarð-
vegsrannsókna á Norður- og Aust-
urlandi. Iíefir liann ferðast um
þessi lijeruð og safnað mörgum
jarðvegssýnishornnnl, sem hann
fæst nú við að rannsaka erlendis.
Helgi H. Eiríksson, skólastjóri,
styrknr til að raniRaka skriðjökla
i Austur-Skaftafellssýslu og mæla
núverandi stöðu þeirra, svo ákveða
megi breytingu þeirra síðar meir.
Ilefir samið gi^’in á ensku um
rannsóknir þessar, sem verið er
að prenta.
Helgi Jónasson, grasafræðingur,
styrktur tíl grasafræðirannsókna í
Þingeyjarsýslu. Hefir samið og
sent sjóðstjórninni grein um ár-
angnr rannsóknanna. sem enn, er
óprentuð.
Ingimar Óskarsson, grasafræð-
ingnr, liefir fengist við grasafræði-
rannsóknir með styrk úr sjóðnum.
Um rannsóknirnar hefir hann birt:
I) The vegetation of islet Hrísey,
sem þegar er prentuð og 2) um
gróður í innanverðum Eyjafirði, á
ensku. Er nú í prentun. 3) um
gróðnr í Svarfaðardal (í smíðum).
Ingólfur Davíðsson, stud. mag.,
styrktur til þess að rannsaka gróð-
urleyfar í mómýrum. Sendi stjórn-
arnefndinni ritgerð um árangur
rannsóknanna í fyrra vetur. Vinn-
ur nú að því að ganga til fulls frá
ritgerð þesari og auka við hana
athugunum sínum frá s.l. suinri.
Jóhannes Áskellsson, stud. ma.,
styrktur til að rannsaka hvarfleir
hjer á landi, til þess að fá skorið
úr því, hvort að reikna mætti eftir
leirhvörfunum, hvað margar aldir
eða áraþúsnndir jöklarnir hjer á
lendi hefðu verið að eyðast síðast
á jökultímanum, líkt og gert hefir
verið í Svíþjóð. Hefir ritað groin
um árangur rannsóknanna í
sænskt jarðfræðitímarit. — Hefir
——m
einnig hlotið styrk til mórann-
sókna og hefir samið grein um
öskulög í mó. sem minjar eftir
eldgos á löngu liðnum tíniuni.
Grein þessi er enn ekki prentuð.
Jón Eyþórsson, veðurfræðingnr,
hefir Iilotið styrk til að rannsaka
skriðjökla, hefir mælt núverandí
stöðu ýmsra skriðjökla í Eyja-
fjallajökli, Tindafjanajökli, Eiríks
jökli og' Drangjökli og sett merki
við þá, til miða við vöxt þeírra
og minkun síðar meir. Um það efni
hefir hann birt ritgerð: On the
present position of the glaciers of
Iceland og er nú að semja fram-
halds rit um þetta efni.
Magmús Björnsson, cand. phil.,
styrktur s.l. sumar til að rannsaka
lífshætti og útbreiðslu gæsa hjer
á íslandi, Er nn að vinna úr þess-
um athugunum sínum og gerir ráð
fyrir að birta grein um þær.
Niels Dungal, læknir, styrktur
til þes.-s að fá skorið úr því hvert
Imitfall sje milli blóðflokkanna
lijer á landi.
Pálmi Hannesson, rektor, hefir
fengið styrk til að; rannsaka Kleif-
arvatn. Hefir mælt hita og dýpi
vatusins og núverandi hæð þess og
sett föst merki til að miða við
yf'irboi'ðshæð þess síðar meir —-
hefir enn fremur verið styrktnr
ti! að rannsaka Torfajökul og ná-
grenni lians, sem Iítið var ltannað
áður. Er nú að vinna úr þeim at-
hngtmum og hefir þegar teiknað
kort af því svæði eftir mælingum
sínum s.l. sumar.
Steinn Emilsson, námnfræðing-
Ur, styrkur til jarðfræðirannsókna,
Hefir látið prenta rit um jarðvegs-
raniisóknir lijer á landi. (Lössbild-
ung auf Island).
Steindór Steindórsson, adjunkt,
liefir hlotið styrk til gróðurrann-
sókna, sjei'staldega til að rann-
saka gulstör og aðrar nytjastarir.
Um þessar rannsóknir hefir har.n
birt: Vegetation Researehes in
Tlijorsárdalur. South-Tsland, sem
þegar er prentuð og aðra uin
gróður Safamýrar, sem verið er
að þýða á þýskn og verðtir hráð-
lega birt,
Sigurður H. Pjetursson, stud.
rer. nat.. styrktnr til að rannsaka
og gera tilraunir með köfnunar-
efnisbakteríur í jarðvegi lijer á
landi og gagnsemi þeirra fyrir
ýmsar nytjaplöntur. Tilraunir í
þessa átt gerði hann hjer á landi
8.1. snmar. tók hann með sjer sýn-
isliorn af jarðvegi, er bakteríuu-
um var sáð í. bæði áður on sán-
ingin fór fram og síðar og vann
að því í vetur í Þýskalandi að
rannsaka efnisinnihald og' bakterí-
ui jarðvegarins. Um þetta efni
htfir hann ritað grein í „Náttúrn-
fræðinginn“.
Þorkell Þorkelsson, veðurstofu-
stjóri, hefir notið styrk til þess
að halda áfram rannsóknum á
hverum og laugum hjer á landi.
Ilm þær rannsóknir hefir hann rit-
að: Some Additional Notes on
Thermal Activity in Iceland.
Norðmenn selja Rússum síld.
■ Nýlega hafa Norðmenn selt
Rússum 60 þús. tunnur af síld.frá
fyrra ári. Af því eru 43000 tunnur
stórsíld og vorsíld veidd við Noreg
og 17000 tunnur af síld veiddri
við ísland.