Morgunblaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1932, Blaðsíða 1
Wkablaf!: Isafold. 19. árg., 135. tbl. — Miðvikudaginn 15. júní 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. t kvðld kL 8’|2 keppa FRARI og K.R. Spennandi kappleiknr. Aðfföngumiðar kosta: 1.50 stúkusæti, 1.00 pallstæði, 0.50 almenn stæði, og 0.25 fyrir börn. SfEa * «i ■a * a N HBmflH Nyja Bíó BHHflflflHHflflfli Talbeitan. (LOKKEDUEN). Fyrirtaks sjónleikur og talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: JOAN CRAWPORD — CLARK GABLE — CLIFF. EDWARDS Myndin er spennandi sem fáar, og Joan Crawford hefir aldrei tekist eins vel og í þessari mynd. MAMMA ÚTI. Gamanmynd með Gög og Gokke. Börn fá ekki aðgang. ppjjwm Frá deginuð í dag seljum við öll wienerbrauð og bollur á 12 aura stykkið. Týndl sonnrlnn (The Man who came Back). Amerisk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum frá Fox- fjelaginu. — Aðalhlutverkin leika eftirlætisleikarar allra kvikmyndavina, þau Janet Gaynor og Charles Farrell. Þessi ágæta mynd hlaut mesta aðsókn allra kvikmynda er sýndar voru í Roxy-leikhúsinu í New York árið 1931. „Rnllioss" fer í dag kl. 6 áleiðis til Kaupmannahafnar. „Selioss“ fer í kvöld kl. 10 til Sands og ólafsvíkur, þaðan til Grimsby, Antwerpen, Leith og heim aftur. • • : Heiður og innilega þökk til allra hinna mörgu • • vina og vandamanna, nœr og fjœr, fyrir auðsýnda ! 2 okkur hjónum, samúð og gleðiauka, á 75 ára af- l 2 mœli mínu 4 júní s.l.: ennfremur þeim er afhentu : • • : mjer kærkomnar minnisgjafir. : • • : ' Þorsteinn á Grund. : • • • • SHHHHfl — Leikhúsið — HflflHHHHHIP 1 dag kl. 8'|2: Lækkað verð. Karlinn i kassannm. Skopleikur í þremur þáttum. Sá hlær best, sem síðast hlær. Aðgöniíumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL 1. • • • • : Þakka öllum, sem sýndu mjer velvild og vin- i : áttu á sjötugsafmœli minu. : : Sigurður H. Kvaran. : • • • • . — Norskar kartöflnr • « [ Josepta Bank Ltd. j * | framleiðir : : heimsins besta hveitl. • • • úrvals tegund fyrirliggjandi. Eggert Krlstjánssoii & Ca. Símar: 1317 og 1400. Föðurbróðir okkar, Jón Hallgrímsson, bæjarsímagjaldkeri, andaðist aðfaranótt hins 14. þ. m. á Landsspítalanum. Charlotta Atbertsdóttir. Hrefna Ingimarsdóttir. Ólafur Albertsson. Ekkjan Sigríður Guðmundsdóttir (sem lengi var á Bókhlöðustíg 11) andaðist á Elliheimilinu s.l. sunnudag, 92 ára að aldri. Fyrir hönd aðstandenda. Reykjavík, 15. júní 1932. Har. Sigurðsson. Sklftafnndnr verður haldinn í þrotabúum eigenda s.s. „Pjetursey“ R.E. 277, þeirra Alberts og Guðmundar Guðjónssona, föstudag- inn 17. júní, í bæjarþingsstofunni kl. 10 árd. Verða þar teknar ákvarðanir um sölu eigna búanna. Lögmaðurinn í Reykjavík, 14. júní 1932. Bjðrn Þdrðarson. Worta Wealtta and Happiness of Manklnd, 2hin heimsfræga bók eftir H. G. Wells, sem próf. Guðm. Hannes- son vitnaði til í Morgunblaðinu í gær, fæst í bókaverslun Snæ- bjarnar Jónssonar og kostar kr. 12.60. Nestiskörfur (PICK-NICK) 10—15% afsláttur. Skemtilegar og hentugar til ferðalaga. Handa 2 og 4 mönunm. Hljóðfærahnsið, Austurstræti 10 og Laugaveg 38. Hvalfiarðarferlan fer áætlunarferðir yfir Hval- f jörð hvem dag kl. 12 á hád. f 6. Th. Ttlkynntng. Undirritaður tekur að sjer að gera uppdrætti af húsum og út- boðslýsingar. — Er æfin'lega til viðtals í Slcólastræti nr. 4 (Gimli) kl. 11—12 og 17—18%. Ágúst Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.