Morgunblaðið - 25.06.1932, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
JEor&tmHaMÖ
Útget.: H.f. Árvakur, lUykjavlk.
Rltatjörar: Jön KJartanaaon.
Valtýr Stef&nMon.
Bltstjörn og afgreUlala:
Auaturatrœtl 8. — SlKl 100.
Auglýsingaatjörl: B. Hafberr.
Ausiyalnraakrlfatofa:
Auaturatrœtl 17. — Slial 700.
Helnaalmar:
Jön Kjartanaaon nr. 741.
Valtýr StefánMon nr. 1810.
B. Hafbers nr. 770.
Áakrlftagjald:
Innanlanda kr. 2.00 A mAnuQl.
Utanlanda kr. 2.50 A mánufli.
1 lauaaaölu 10 aura alntaklfl.
20 aura mefl Laabök.
Vænlegar horfur
í
Kaupdeilan
Síldarverksmiðju ríkisins
Aðfarir niðurrifsmanna fordæmdar alls staðar.
Hvaðanœfa berast nú frjettir aura þóknun á hvert jnál síldar
unx það, að ósvífni verkamanna- iijá xxtgei’ðarmönnum. fyrir að
foringjanna á Siglufirði, og þó koma á kauplækkun í verksmiðj-
sjerstaklega hin dæmalausa fram-^ unni(!!!). Ekki bregður mær vana
koma Guðmundar ákarphjeðins- sínum.
Lausanne, 23. júní.
United Press. FB.
Herriot og MacDonald hafa náð
samkomulagi um ihvað leggja skuli
til grundvallar í viðræðum Frakka
við Þjóðverja á morgun, þ. e. að
lausn deilumá'lanna verði til fram-
burðar, að lausn deilumálanna,
hver sem hxxn verður, leiði til við-
skiftabata og aukins viðskifta-
traxxsts, að ekki verði farið fram á
það að Þýskaland haldi áfram
skaðabótagreiðslum nxx eða á með-
an heimskreppan stendur yfir, og
loks, að ef skaðabótagreiðslur hefj-
ist á ný að kreppunni lokinni,
verði að ganga þannig frá þeim,
að engin hætta sje á, að alþjóða-
samkomulagið spillist.
Lausanne 24. júní.
United Press. FB.
Bretland, Frakkland, Ítalía hafa
fallist á það í grundvallaratriðum
að skuldagreiðslufrestur Hoovers
skxxli gilda að því er sixertir skxxlda
skifti milli Evrópuríkja og ófrið-
arskaðabætur, þangað til viðskifta
kreppunni í heiminum er afljett
og atvinnu og viðskiftaKf þjóð-
anna komið í gott horf. .
London 24. júní.
United Press. FB.
United Press hefir frjett frá
áreiðanlegum heimildum, að óskráð
samkomulag liafi náðst um það
milli Bretlands og; Bandaríkjanna
að fylgja sönxu stefnxx í afvopnxxn-
armálunum. Stjórnir beggja þjóð
anna hafa fallist á, að hernaðar-
skaðabæturnar verði að fella nið-
ur, ef sanxkomulag næst ekki
þessum málxim á ráðstefnxxnxxm
Genf og Lausanne. —- f samkomu
laginxx er einnig gert ráð fyrir,
að Bandaríkin veiti Bretlandi sjer-
stakan skuildagreiðslufrest eða af-
slátt. af skuldum.
Opinberra tilkynninga um þetta
mun að vænta að forsetakosning-
unum afstöðnum, ef Hoover verð
ur endxxrkjörinn.
sonar, mælist afar illa fyrir.
Eftir sínxtali við Yestmannaeyj-
í gær nxun fjöldi sjómanna og
verkamanna þar vera fáanlegur
til að vinna í verksmiðjunxxi fyrir i
lægra kaup eix verksmiðjustjórnin
hefir boðið.
Á fsafirði hefir Fiixnur Jóns-
son gert tilraun t.ij að fá sjómenn
til að leggja síld inn í Goösverk-
snxiðjuná, til Steindórs Hjaltálíns,
upp á þaxx kjör, að þeir fái „það
v.erð, sem eftir kann að verða, að
frádregnum öllum kostnaði." Sjó-
menn hafa svarað þessu með því
að neiita að fara á síldveiðar, nema
xví aðeins, að þeim verði trygð
minst 3 króna xxtborgun fyrir síld-
armálið við afhendingu, og hafa
beir látið það í Ijósi, að tillögur
verksmiðjustjórnarinnar bjóði
vei’kamönnum hærra kaup en saxxn
girni mælir með.
Á Akureyri hefir Erlingur Frið-
jónsson skrifað langa lygaþvælxx
unx Svein Benediktsson.Segir hann
xár meðal annars,. að Sveinn liafi
30—50 þús. kr. árslaxxn og fái 50
firænlandsdeilan
fju’ir dómistólnum í Haag.
Sanxkvæmt frjett frá sendiherra
Dana hjer, hefir gerðardómstóllinn
í Haag veitt dönsku stjórninni
þriggja vikna framhaldsfrest til
þess að skila annari skriflegri máls
útlistun í Grænlandsdeilunni við
Noreg.
Það er búist við því að munn
legur málflxxtningxxr muni geta haf
ist fyrir áramót.
Síðustu frjettir frá Siglufirði.
Sigllufirði í gær.
54 verkamenn í ríkisverksmiðj-
unni sendxx verksmiðjxxstjórninni
svohljóðandi skeyti:
„Óskum að verksmiðjustjómin
sími verkamannafjelaginu, að það
standi á samþykki fjelagsins á
tilboði okkar að verksmiðjaix verði
starfrækt í sumar.“
Þessxx skeyti liefir nú verksmiðju
stjómin svarað á þá leið, að hún
geti ekki orðið við beiðni verka-
manna verksmiðjunnar, en haldi
fast við tillögu sína. Búist er við
að verkamannafjelagið klofni og
verkamenn yerksmiðjxmnar gangi
|að tillögum verksmiðjustjói’narinn-
ar nú þegar eða næstu daga.
Guðmundur í skemtiferð.
Guðmundur .Skarphjeðinsson er
farinn í skemtiferð að Hólum í
Hjaltadal. Skilur hann nxx við
vei’kamenn mitt í því öngþveiti,
er lxann hefir sjálfxxr teymt þá
út í. Mselist þessi ljettúð hans að
vonxim illa fyrir á Siglxxfirði.
Kennarar og kristnifræðsla.
t
Einar Qlafsson.
Mágnússon (Á.) á 35.1 sek., næstur
varð Jón Sæmxmdsson (Á.) á 35.5
sek. og 3. Eagnar Gxxðnason (Á) á
i 41.3 sek. Hann var þeirra lang
minstur, en synti prýðilega vel.
1 dag verður bbrinn til grafar 100 metra brmgusund.
gamall Reykvíkingur, Einar Ól- Þar var einnig keppt í þremur
afsson,, sem lengi hefir búið á flokkxxm. Fyrst syntu karlmenn og
Laufásvegi 39. Hann var fæddur setti Þórður Guðmxindsson nýtt
og xxppalinn hjer í bænum og ’nxet á 1 mín. 30 sek. Annar varð
dvaldist hjer mestan hluta æfi Sigurður Runólfsson (K. R.) á 1
sinnar, stundaði sjómensku með- mín. 34.1 sek. og þriðji Þorsteinn
an heilsa entist, en var heilsuveill Hjálmarsson (Á.) á 1 mín. 38.2
og lasburða nokkur síðustu árin. sek.
Hann var á áttugasta aldursári. j Þá keptu þrjár stúlkur og varð
! Sveina Sveinsdóttir (Æ) fyrst á
j 1 mín. 49.8 sek. Næst varð Klara
íHjartardóttir (úr íþróttafjelaginu
! Þjálfi) á 2 mín. 1.5 sek. og þriðja
------- iRegína Eiríksdóttir (Æ) á 2 mín.
Úrslit í sundmótinu, sem kallað ^ 38 sek. Tvær hinar . síðarnefndu
er stakkasuixdsmótið, urðu þessi í komu þó ekki til greina við verð
Samband íslenskra barnakeixnara
heldur ársþing sitt hjer í bænum
þessa. dagana. Þingið sitja um 120
kennarar víðs vegar af landinu.
í fundi í fyrrad. var í einu lnlj.
sanxþykt eftirfarandi ályktxxn:
jKvenf'jelagasamband íslands“
lxefir á landsþingi sínu nxx nýlega
gert ályktun um að skora á „barna
kennara og skólastjóra, sem ekki
geta aðhylst kristindómsfræðslu í
keixslustarfi sínu, að hafa ekki
barnakenslu og barnauppeldi fyrir
aðra að lífsstarfi sínu’ ‘.
1 tilefni af þessari áskorun, á-
lyktar ársþing Sambands íslenskra
barna.kennara að lýsa yfir þessu:
1) Þó að áskorun þessi frá
Kvenfjelagasambandinu sje ó-
greinilega orðuð, virðist þó liggja
í henni sú hugsun, að landsþingið )
telji, að 'þeir kennarar, sem ekki
vilji takast á heixdur kristindóms-
fræðslu, sjeu óhæfir til að hafa á
heixdi kenslu eða xxppeldísstörf yf-
irleitt. Þessari skoðun mótmælir
kennaraþingið fastlega, með þeim
rökxxm, að sjerstök trúarskoðun
eða bókstafsjátixing sje óviðkom-
andi almennum hæfileikxxm og trú-
ménsku manna í starfi sínu.
2) Eftir stjórnarskránni hefir
hver maðxxr í landinu óskorað trú-
frelsi og samviskufrelsi, kennarar
sem aðrir. Kennarar hafa tekið við
stöðum síixum án nokkurra skxxld-
bindinga um trúarskoðanir, og
hafa hvorki stjórnarvöld nje ein-
staklingar neinn rjett til að hlut-
ast um persónulegar skoðanir
þeirra í trúmálum, fremur en öðr-
i'ni almennum málum.
3) Þar sem ekki er kunnxxgt, að
ályktun Kvenfjelagasambandsins
sje fram komin af neinni sjerstakri
ástæðu nje ákæru á hendur á-
kveðnum mönnxpn, þá lýsir kenn-
araþingið yfir því, að það telur
þessa ályktun vera tilefnislausa og
móðgandi áreitni við kennarastjett
ina og ósæmilega árás gegn hugs-
unarfrelsi og samviskufrelsi í land-
inu.
Kassimírssjöl
og-
Sumarsjöl, ljós
nú
fyrirliggjandi.
Yerslunin
Björn Kristjánsson
Jón Björnsson
& Co.
oooooooooooooooooo
Sundmótið.
fyrrakvöld:
Stakkasundið.
Eins óg áðxxr vai' sagt, setfi.
Iiaukur Einarsson þar nýtt met á
2 mín. 38.1 sek. Næstur varð Geir
Jón Helgason (Æ.) á 2 mín. 58.1
sek. og þriðji Guðjón Guðlaugsson
(K. R.j 3 mín. 42.1 sek. Fleiri
kepptxx ekki.
50 m. frjálst sund.
Þar var keppt í þremur flokk-
um. Fyrst kepptu karlmenn og
varð Jónas Halldórsson (Æ) sund-
kappi ísl. fyrstur á 32 sek. Næstxxr
var Úlfar Þórðarson (Æ.) á 33.2
sek. og þriðji Haraldur Sæmxxnds-
son (í. R.) á 33.8 sek.
Þá kepptu stúlkur, og setti Ai’n-
heiður Sveinsdóttir nýtt met á 43.4
sek. Önnur varð Hulda Jóhannes-
dóttir (Æ.) á 44.4 sek. og þriðja
Laxxfey Þorgeirsdóttir (Ægir),
50.8 sek.
Þá kepptu drengir, yngri en 18
ára og varð fræknastur Hafliði
fallegar og góðar tegundir,
barna, kvenna og karla, '
svört, brún og mislit. —
Sköbúð Reykiavlkur.
oooooooooooooooooo
15,00» ish |15,DD
Dagbók.
launaúthlutun, því að þær syntu
ekki rjett að markinu, tóku
„cravvT ‘-sundtök rjett við markið.
Þá syntu 6 drengir yngri en
18 ára og varð fyrstur Hafliði
Magnússon (Á) á 1 mín. 37.2 sek.,
annar Sigurður Runólfsson (KR)
1 mín. 41.1 sek. og þriðji Stefán
Jónsson (Á) á 1 mín. 46.9 sek.
Það var frækileg franxmistaða
hjá þeim drengjunum Hafliða
Mágnússyni og Sigurði Runólfs-
syni, því að Hafliði kepti í þremur
sundxxnum, hverju á eftir öðru og
Sigurður kepti tvisvar í 100 m.
sxxndi. Höfðu þeir ekki tíma til
að skifta xxm föt á milli. Kalt var
í sjó, ekki nema 11 stig, og þegar
tekið er tillit til alls þessa, eru
ágæt afrek þeirra í seinasta sund
inxx.
Aðalfundur Sjúkrasamlags Rvík-
ur verður haldinn föstudaginn 1.
júlí næstkomandi. (Sjá augl.)
Veðrið í gær (kl. 5 síðd.): Hæg-
viðri og xxrkomxxlaxxst. um alt land.
Yfir Grænlandshafi virðist vera
grunn lægð og er hætt við í
lxxxn valdi lítiiís háttar rigningu
vestan lands á morgun.
Yeðurútlit í dag: Hæg SV eða
V gola. Sennilega dálítil rigning.
Messað á morgun;
I fríkirkjunni kl. 10 árdegis, sr.
Magnús Gxxðmundsson í Ólafsvík.
Athygli skal vakin á því, að
messxxtíma fríkirkjunnar hefir ver-
ið breytt þa.nnig, að messurnar
fara franx kl. 10 árdegis, fram
eftir sumrinu.
1 dómkirkjunni kl. 10 árdegis,
síra Ólafur Magnússon.
í Hafnarfjarðarkirkjxx kl. 1. —
Hinn nýi prestur safnaðarins,
Garðar Þorsteinsson, verður þá
settxxr í embætti af settum pró-
fasti, síra Bjarna Jónssyni.
Hallgrímur Thomsen, sonur
Ditlev Thomsens stórkaupmanns
hefir fyrir skemstu, að prófi loknu
á Hafnarháskóla, verið löggiltxxr
koixungl. skjalaþýðari og dómtúlk
ur á íslenskxx.
„Karlinn í kassanum“ verður
leikinn í Hafnarfirði í kvöld kl.
Reinh. Richter skemtir í kvöld
á Oafé Vífli.
Reiðhjól með lítilli útborg-
mánaðai’legri af-
borgxxn.
un og
Kr. 15,00.
Orninii,
Laugaveg 8.
Amatördeild
F. A. Thiele.
Filmur, sem eru aJhendar
fyrir kl. 10 að morgni, eru
jafnaðarlega tilbúnar kl. 6
að kvöldi.
Öll vinna framkvæmd með
nýjum áhöldum frá KO-
DAK, af útlærðum mynda-
smið.
Framköllun. — Kopiering. —
Stækkun.
Engeyiartaða.
Tekið verður á móti pönt-
unum næstu viku á hinni við-
urkendu Engeyjartöðu, sem
seld verður sanngjörnu verði,
annað hvort á bryggju hjer,
eða úti í Engey.
Þeir, sem pantað hafa eru
beðnir að gefa sig fram seni
fyrst að ákveða kaplatölu.
Nánari upplýsingar í síma
31 að eins kl. 10—12 árd.