Morgunblaðið - 25.06.1932, Side 4
Nýr smálax og silungur í Nor-
dalsíshúsi, sími 7.
Baxiim og óbarinn harðfiskur,
*ajög ódýr, fæst í Fisksölunni,
Nýlendugötu 14. Sími 1443.
^Mótorhjól, nýtt, D. K. W., 8
hesta, luxus 300, er til sölu. Þetta
jaerki er heimsfrægt. Upplýsingar
í HljóSfærasölunni á Laugaveg 19.
2—3 eldri menn, sem eru kunn-
Vgir í bænum, óskast til þess að
safna áskriftum að Vikuritinu. —
Uppl. gefur Þórður Magnússon,
Ingólfsstræti 7. Heima í dag kl.
Bjartari, skýrari
skyadimyadlr.
Til þess að fá betri myndir, er ekki annað ráð
vænna en að nota „Verichrome“, hraðvirkari fílm-
una, meistarafilmuna frá Kodak. Reynið hana
strax. Myndirnar verða yður til óblandinnar á-
nægju. „Verichrome“ er geysilega hraðvirk og þolir gífur-
legan mismun á lýsingu. Hún er ákaflega næm fyrir lit-
brigðum; það verður perlugljái yfir landslagsmyndunum.
Og „Verichrome“ er blettalaus og girðir fyrir ergelsi yfir
Ijósum flekkjum í myndunum.
---- Fyrir fleiri og betri myndir skuluð þjer nota-----
„VERICHROME
Venjuleg Kodak-filma fæst enn þá.
<*
12—1. _________________
15 krónttr k*star farið til Reyk-
holts og Norðtungu, um Borgar-
nes í dag síðd. og til Rvíkur, annað
kvöld. Ferðaskrifstofa íslands —
sírai 1991.
Uppboð á bömum, og fleiri sýn-
ingar í samkomusal Hjálpræðis-
iiersins laugardaginn 25. þ. m. kl.
8% síðd. Aðg. 50 aura. Adj. Hol-
land stjórnar. Ofursti Holmes,
majór og frú Beckett ásamt öllum
foringjunum á íslandi og Færeyj-
um aðstoða._____________
Kjötbúð. Undirritaður hefir opn-
að kjötbúð á Hverfisgötu 82,
Reykjavík, og mun jeg kappkosta
að selja að eins fyrsta flokks vör-
ur með mjög vægu verðiv G^cið
svo Vel að-Kta inn og réyriið ÍW-
skiftin. Sími 2216 Virðingarfylst.
Þórður Auðunsson.
Heitt & Kalt, Veltusundi 1. ó-
dýrir og góðir rjettir við kvöld-
verðinn, heitir og kaldir.
Guðfræðistúdent óskar eftir
kenslu næsta vetur gegn fæði og
tiúsnæði. Hefir áður verið skóla-
stjóri við unglingaskóla. A. S. 1.
vísar á.
Nesli.
Þrátt fyrir öll inn-
flutningshöft, erum
við vel byrgir af
alls konar góðgæti í
nestið.
TIRiFMNai
Laugaveg 6S. Sími 2893.
Baðskór
karla, kvenna og barna,
margir litir.
Sköbði Reykjavíkur.
íslenskur matur.
Hangikjöt, saltkjöt, barinn harð-
fiskur, andaregg og hænuegg.
Verslnnin Bfðminn.
Befgstaðastræti 35. Sími 1091.
í matinn.
Frosið dilkakjöt, saltkjöt, hangi-
kjöt, hvítkál og margt fleira.
Sent um alt.
Versl. Bjöminn.
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
íþróttakvöldið. Það var gaman
að vera suður á íþróttavelli í gær-
kvöldi og horfa á kepnina milli
K. R. og K. A. — í 100 m. hlaupi
sigraði Tómas Steingrímsson frá
K. A. á 12.1 sek. Er það betri
tími en náðist á Allsherjarmótinu.
í boðhlanpi stúlkna 400 m. sigraði
K. R. á 58 sek. (K.A. 59 sek.)
Er þetta líka betri tími en á
Allsherjarmótinu. í 800 m. hlaupi
sigraði Ólafur Guðmundsson (K.
R.) á 2 mín. 11,2 sek. en það er
ekki eins góðnr tími og hann náði
á Allsherjarmótinu. í 500 metra
hlaupi sigraði Magnús Guðbjörns-
son á 17 mín. 3 sek. Akureyringur
sem kepti í þessu blaupi, fekk
sting og varð að bætta. Seinast
var handhnattleikur milli stúlkna
■)L', báru stúlkumar úr K. A. ægis-
hjálm yfir hinar.
Ljósmyndastofum bæjarins verð-
ur lokað sunnudagana frá 26. þ.
m. til 28. ágúst og kl. 4 á laugar-
dögum á sama tímabili, sjá augl.
Leiðarþing boðuðu þingmenn
Ámesinga að Skeggjastöðmm kl.
1 á sunnudaginn. Var það ekki
auglýst, heldur borið fundarboð
til sjerstakra manna. Kl. 4 um
daginn voru komnir 12 fundar-
menn og sagði Magnús Torfason
þá, að „best væri að fá sjer kaffi“
Kjfl. 5 vorn komnir 20 menn og
setti Magnús þá fund. Hjeldu þeir
þar sína klukkutímara^una hvor,
hann og Jörundur. Á eftir bað
Ingólfur Þorsteinsson í Langholti
um orðið og ætlaði að bera upp
nokkrar fyrirspumir; þúi rauk
Magnús upp og sagði: „Þetta er
leiðarþing; hjer verða engav fyrir-
spurnir leyfðar. Fundi er slitið“'.
Ráðgjafamefndin. — Dönsku
nefndarmennirnir leggja á stað
frá Kaupmannahöfn hinn 9. júlí
með „Dronning Alexandrine“. —
Hans Nielsen þjóðþingmaður hef-
ir verið veikur að undanförnu, en
biiist við að hann verði þá orðinn
ferðafær .
Embættisprófi í læknisfræði hafa
essir kandidatar nýlega lokið hjer
við liáskólann: Ámi Guðmundsson
2 einkunn betri, 126UÍ stig. Axel
Blöndal 2. eink. betri, 1421/-! stig.
Gerður Bjamhjeðinsson 1. einkunn
157% stig. Hallgrímur Björasson
1. eink. 183 stig. Kristján Gríms-
son, 2. eink. betri 146 st. ól. Þor-
steinsson 1. eink. 177% stig. Þor-
Bankastræti 4, HANS PETERSEN, Reykjavík^
og allir sem Kodak-vörur selja.
valdur Blöndal 2. eink. betri 145
stig.
Skipafrjettir: Gullfoss er í Kaup
mannahöfn. -— Goðafoss fór frá
Vestmannaeyjum í fyrradag til út-
landa. — Brúarfoss fór frá Rvík
í gærkvöldi kl. 10 vestur til fsa-
fjarðar. — Lagarfoss kom til
Djúpavogs í gærkvöldi. — Detti-
foss kemur hingað í dag, síðdegis.
— Selfoss kom til Antwerpen í
gær, fer þaðan 28. áleiðis til
Reykjavíkur.
Fyrir bíógesti. Garðurinn við
Hressingarskála Björns Björnsson-
ar liggur við hliðina á Nýja Bíó.
Hefir nú verið opnaður gangur
til hans, beint úr kvikmyndahús-
inu, og geta bíógestir farið þangað
í hljeinu. í garðinum er bjalla,
sem hringir áður en sýning byrjar
aftur og þarf því enginn að ótt-
ast að koma of seint.
Kristjón Jónsson, Skólavörðu-
stíg 26, er 56 ára í dag.
Brúarfoss fór hjeðan í gær-
kvöldi til Breiðafjarðar og Vest-
fjarða og voru farþegar 50, þar
á meðal Samúel Pálsson og frú
frá Bíldudal, Jul. Schopka konsúll,
Jón Thordarson heildsali, Sig-
urmundur Sigurðsson ilæknir á leið
til Flateyjarhjeraðs, síra Böðvar
Bjarnason og frú og þrjú börn
þeirra.
Alexander Jóhanuesson dr. hefir
verið kjörinn. rektor háskólans
fyrir næsta ár.
Hjúskapnr. í kvöld klukkan 6,
verða gefin saman í hjónaband
V algerður Einarsdóttir (kanpm.
Þorgilssonar í Hafnarfirði) og
Karl Jónasson, læknir í Vest-
mannaeyjum.
65 ára afmæli á Einar Helgason,
garðyrkjumaður í dag.
Knattspymumót íslands. í kvöld
kl. 9% keppa Fram og Knatt-
spymufjel. Akureyrar. Verður það
spennandi leikur.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00
Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir.
19.40 Tónleikar. (útvarpstríóið).
20.00 Klukkusláttur. Grammófón:
Don-Kósakkakórinn syngur: Sere-
nade, eftir Franz Abt; Kósakka
vögguljóð, eftir Gretchaninpff. Ku
ban-Kósakkakórinn syngur: Die
gefangenen Kosaken, eftir Nischt-
schinski og Jáger Marsch (þjóðl.)
Chauve-Souris kórinn syngur:
Rússneskt Barearolle, eftir Varia-
moff. Alfred Qortot leikur: Bal-
lade í F-dúr, op. 38, eftir Chopin.
20.30 Frjettir. 21.00 Danslög til
kl. 24.
Ferðamenn!
í ungmennafjelagshúsinu við Minni-Borg í Grímsnesir
getið þjer ætíð fengið góðar og ódýrar veitingar, svo sem
kaffi, öl, heitan og kaldan mat.
Sigríður Sigurðardóttir.
Kökugerðin Sklaldöreil
verður opnuð í dag. Alls konar Kökur
á boðstólum. — Pantanir afgreiddar f
síma 5 4 9.
Kökngerðin Skjaldbreið
Sigmund Lövdahl.
Nýr lax
og reyktur. — Nýtt nautakjöt og svínakjöt. — HangikjötP
nýreykt og bjúgu.
Matarbúðin, Laugaveg 42,
Matardeildin, Hafnarstræti 5.
Kjötbúðin, Týsgötu 1.
Aðalfundnr
Sjúkrasamlags Reykjaviknr
verður haldinn föstudaginn 1. júlí næstk. kl. 8 síðdiegis í
Góðteníplarahúsinu við Vonarstræti.
Dagskrá:
Ræddar verða breytingar á samþykt samlagsins.
STJÓRNIN.
Bílllnn BE 8
er til sölu. Semja ber við Jón Gunnlaugsson aðstm. í at-
vinnumálaráðuneytinu.
Barnarúmiii fallegn.
Húsgagnaversl vtð Dómkirkjnna.