Morgunblaðið - 12.07.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
I!1
Huglýslngadagliök
í
Fyrir ísl. frímerki sendi jeg-
strax góð frímerki frá Litauen,
Pollandi, Cseb.eekosl. o. s. frv. F.
öliising, Sehleswig, Suadicanistr.
6 Deutschland.
Glænýr silungur og smálúða,
læggta verð í bænum. Símar 1456,
309.8 og 1402, Hailiði Baldvinsson.
Kaupakonu vantar strax. Upp-
lýa^par á. Bergstaðastíg 58,______
íbúS, 3 til 5 herbergi með ný-
tísku þægindum óskast 1. október.
Tilboð merkt „Barnlaust fólk“
sendist A. S. í. fyrir 15. þ. m.
Café Höfn selur meiri mat, 6-
dýrari, betri, fjölbreyttari og
fljótar afgreiddan en annars stað-
ar. •
í ferðalög á sjó eða landi, ættu
konur og karlar að kaupa sælgæt-
ið og tóbaksvörurnar í Tóbaks-
húsinu, Austurstræti 17.
semi búskaparins batnar“, segja 'af Caruso og Ernestine Schumann
bændur. Þetta getur litið vel út J -Heink. Barcarole úr „Æfintýri
á pappírnum“, svarar stjórnin. — Hoffmanns“ eftir Offenbach, sung
„Én hvernig fer, ef Englending-
ar svafa krónulækkun með háum
tollum. Bændurnir fá þá ekki
fleiri krónur, en eiga á hættu að
tapa mörkuðum fyrir vörur sínar
í Englandi.“
Dömuhattar gerðir upp sem ný-
ir. Lágt verð. Ránargötu 13.
Matur og kaffi mest, best og
ódýrast í Heitt & Ealt. Engin ó-
makslaun.
Skaltfellingur
hleðnr á morg-
nn tll Viknr og
Skaftáróss.
tkipaðtgerð Rlkisins
Núgildandi gjaldeyrisráðstafanir
áttu að gilda til maíloka. Eftir
iangvinna deilu milli flökkanna
hafa þær verið framlengdar með
samþykki allra flokka, þangað til
1. sept. eða 15. nóv., ef sjerstakar
ástæður eru fyrir hendi. En þá
eiga bæði ákvæðin um afhend-
ingarskylduna og innflutningsleyf
in frá gjaldeyrisskrifstofunni að
falla burt. Stjórnin á að undir-
búa ráðstafanir til þess, að vemd-
artollar taki við af núverandi inn-
flutningshöftum. Andstæðingar
stjórnarinnar segja, að lækkun
krónunnar niður í shillingskrónu
(1£=20.00 kr.) hafi verið skil-
yrði fyrir framlengingu gjaldeyr-
isráðstafananna. En stjórnin
neitar þessu. Stauning lýsti því
nýlega yfir, að stjórnin ætti að
halda núverandi krónugengi ó-
breyttu. Það má því búast við
að stjórnin reyni að láta krónuna
fylgja sterling, að minsta kosti
þangað til Ottawafundurinn er um
garð genginn og menn sjá árang-
urinn af væntanlegri dansk-enskri
samningatilraun.
Khöfn í júní 1932.
P.
□agbók.
Ödýrt.
Berra vasaúr á 10.00
Dömutöskur fíá 5.00
Ferðatöskur frá 4.50
Diskar djúpir 0.50
Dískar, desert 0.35
Diskar, áVaxta 0.35
Bollapör frá 0,35
Vatnsglös 0.50
Matskeiðar 2 turna 1.75
Gafflar 2 turna 1.75
Teskeiðar 2 t. 0.50
Borðhnífar, ryðfríir 0.90
Pottar með loki 1.45
Áleíruð bollapör o. m. fl.
ódýrt hjá
R.
Bankastræti 11.
Veðrið (mánudagskv. kl. 51)
Hæg N-átt er nú um allt land og
bjartviðri, nema á NA-landi er
nokkur þokusúld. Ný lægð er að
nállgast suðvestan úr hafi og er
því sennil. að dragi til SA-áttar
hjer á landi með rigningu suð-
vestan lands. Jafnframt mun
hlýna og batna veður norðan
lands.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg
N-átt og bjartviðri. Þyknar sennil.
upp með SA-átt með kvöldinu.
Sierra Cordoba, þýska skemti-
ferðaskipið, kom hingað í gær-
morgun og fór aftur í gærkvöldi.
Með því voru um 200 farþegár.
Fengu þeir ágætt veður, svo að á
betra varð ekki kosið. Hljómsveit
skipsins ljek nokbur lög á horn
á Austurvelli síðari hluta dags.
Fjelag Vestur-íslendinga efnir
til skemtifarar að Tröllafossi á
sunnudaginn kemur. Sjá augl. í
blaðinu í dag.
Fyrirlestur. Jeg hefi áformað
að endurtaka fyrirlestur minn um
Hnífsdalsmálið og fyrirllestur K.
Thoroddsen, 14. júlí kl. 7% íj t'arið til Stapa og fóru flestir þar
in af Geraldina Farrar og Schotti.
Au clair de la lune, eftir Lully,
sungið af Geraldina Farrar og
Edmont Clémont. 20.30 Frjettir.
Músik.
Víkingur kepti í fyrrakvöld við
úrvalslið 2. aldursflokks í Vest-
mannaeyjum og fóru leikar svo
að jafntefli varð, 1:1. — Víkings-
nxenn komu hingað með Lyru í
gær, og láta vel af viðtökunum í
Vestmannaey j um.
Verðlaunabikar til þess að
keppa um árlega í knattspyrnu
fvrir 3. a'ldursflokk, he’fir Vík-
ingur gefið Vestmannaeyingum
og verður sennilega kept um hann
fyrsta skifti í sumar.
Á fimtudaginn kemur fer fram
jarðarför þeirra Olafs Gíslasonar
framkvæmdastjóra frá Viðey og
Davíðs Þoiwaldssonar rithöfund-
rr Verða þeir lagðir í eina gröf.
\ íhöfnin hefst kl. 4 í dómkirkj-
unni.
Blóðsótt. I jxxnímánuði komu
fyrir 157 tilfelli af blóðsótt á
landinu, 15 í Svarfdælahjeraði og
142 á Akureyrá.
Mænusótt. Átta tilfelli af
mænusótt komu fyrir í júnímán-
uði, eitt í Skipaskagahjeraði, tvö
í Grímsneshjeraði, eitt í Hólshjer-
aði, eitt í Svarfdælahjeraði, tvö á
Akureyri, eitt í Hornafjarðarhjer-
aði.
Ýmsar farsóttir í júní. Kverka-
bólga 333, kvefsótt 501 (353 í
Reykjavík og á Suðurllandi),
iðrakvef 180 (svipað í öllum lands
fjórðungum, nema Austfirðinga-
fjórðungi, þar lang minst), inflú-
ensa 103 (minst í Reykjavík og
á Suðurlandi) skarlatssótt 45 (að-
allega á Eyrarbakka og í Rang-
árhjeraði), taksótt 23, kveflungna
bólga 30, hlaupabóla 37. (Eftir
skýrslu landlæknis).
Sauðnautin. Seinasta sauðkvíg-
an drapst í GunnarshoOti á laug
ardaginn, og tarfurinn, sem nú er
einn eftir af sauðnautunum, er
sagður aðfram kominn.
Danskur prestur, Christian Seth
að nafni, frá Ballerup á Sjálandi,
er hjer á ferð ásamt syni sínum.
Hafa þeir undanfarna daga ferð-
ast víða um landið. En nú ætlar
presturinn að halda fyrirlestur um
„starf kirkjunnar í Danmörku'
sjerstaklega í Kaupmannahöfn, og
verður það erindi flutt í dómkirkj;
unni í kvöld (þriðjudag) kl. 8%.
Eru allir velkomnir þangað, til
bess að hlýða á það erindi, sem
án efa verður mjög fróðlegt.
Förin til Snæfellsness, sem
Ferðafjelag íslands gekst fyrir,
þótti öllum mjög skemtileg. Lagt
var á stað hjeðan á laugardags-
kvöld kl. 6 á „Selfossi" í besta
veðri og lygnum sjó. Voru far-
þegar eitthvað um 200. Fyrst var
f:
Raflagnir
Nýjar lagnir, breytingar
oíc viðgerðir á eldri lögnum.
Munið fljótt, vel og ódýrt.
Júlíns Bjðrnsson,
Austurstræti 12. Sími 837.
Varðarhúsinu og skora jeg á sjálf
stæðismenn að hlusta á hann. Um
sögn mín um Hnífsdalsmálið, að
því er snertir málsmeðferð og
framburð fyrir rjetti, hún er orð-
rjettur útdráttur úr málsskjölun-
um, sem ekki verður hrakin.
Guðrún Bjömsdóttir.
Útvarpið á dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veður-
fregnir. 19.40 Celló-sóló , (Þórh.
Árnason). 20.00 Klukkusláttur.
Grammófóntótíleikar: Ballade í
G-moll, eftir Grieg, leikin af Leo-
pold Godowsky. Dúettar: 2 lög úr
Troubadour“ eftir Verdi: Ah!
Che la morte ognora, sungið af
Caruso og Frances Alda og Ai
nostri monti ritorneremo, sungið
í latíd. Ætluðu margir að ganga
á jökulinn, en hann tók þá upp
á því að vefja þokuhött að höfði
sjer og tók ekki ofan fyr enj á
sunnudagskvöld seint. Varð því
lítið úr fjallgöngunni, en tveir
menn munu hafa komist upp á
hájöbul. Voru þeir með skíði og
fengu þar besta skíðafæri. „Sel-
foss“ brá sjer vestur fyrir nes og
til Sauds og ólafsvíkur, en tók
svo aftur fólkið á Stapa á sunnu-
dagskvöldið. Var svo komið hing-
að til Reykjavíkur kl. rúmlega 3
í fyrrinótt. — Margir af farþeg-
um höfðu orð á því, að Ferðafje-
lagið mætti til með að efna til
annarar skemtifarar á Snæfellsnes
hið allra fyrsta, því að svo vel
líkaði þeim þessi för.
Óspektir kommúnista. Lögregl-
an hefir xmdanfarið verið að safna
skýrslum um óspektir kommúnista
á fimtudaginn var. Lögreg'luþjón-
rnir gefa. skýrslu um það, sem
þeir sáu og heyrðu þenna dag og
safnar skýrslum hjá sjónarvott-
um. Rjettarrannsókn mun síðan
hefjast í þessu máli.
Siglufjarðardeilan var óleyst í
gær. Verksmiðjustjórnin mun hafa
æskt nánari upplýsinga viðvíkj-
andi síðasta tilboði verkamanna.
Að fengnum þeim upplýsingum
mun verksmiðjustjórnin svara til-
boðinu og verður það sennilega í
dag.
Viðgerðasmiðju á bensínhreyfl-
um hafa opnað þeir flugmennirn-
ír Björn Eiríksson, Gunnar Jónas-
,;on og Björn Ólsen. Tveir hinir
síðast nefndu voru af Flugfjelag-
't-u sendir til Þýskaílands til þess
að læra að fara með flugvjela-
hreyfla og gera við þá, og eru því
öðrum fremri í þessari atvinnu-
grein.
Skipafrjettir. Gullfoss kom í
fyrradag að norðan, fer til Kaup-
mannahafnar annað kvöld. —
Goðafoss er í Reykjavík, fer í
kvöld norður um land til Akur-
eyrar og snýr þar við sömu leið.
— Brúarfoss fer frá Kaupmanna-
höfn í dag um Leith til Reykja-
víkur. — Dettifoss kom til Hull
' gærmorgun. — Lagarfoss var á
Akureyri í gær. — Selfoss fer
•væntanlega um næstu helgi til
Aberdeen og Antwerpen, sleppir
viðkomu á Austfjörðum.
Tvö sundnámskeið hafa verið
haldin í Reykholti í sumar. Fyrra
námskeiðið sóttu 34 börn, flest af
Akranesi, en seinna námskeiðið 18
piltar, þar af 17 frá Akranesi.
Glíman á kvikmynd. f fyrri
viku, þegar skemtiskipið „Kungs-
liolm“ var hjer, tók kvikmynda-
tökumaður frá Griffith-fjelaginu í
New York mynd af íslensku glím
unni. Var það úrvals flokkur úr
Glímufjelaginu Ármann, sem film
aður var og sýndi hann á Austur-
velli. Þessi sami flokkur sýndi
glímu um borð í skemtiskipinu
„Carinthia1 ‘, meðal farþega þar
var kvikmyndatökumaður frá
Metro Goldwyn Mayer Pictures
Tno. New York. Varð hann svo
hrifinn af glímunni að hann fjekk
flokkinn til þess að sýna listir
sínar á Landakotstúni og voru
þar kvikmynduð einstök brögð
og varnir og síðan sýnd fegurð-
Tvglíma. Myndir þessar munu báð-
ir verða sýndar víðsvegar um
heim.
Sjóböðin. Um 300 manns fór í
sjóinn í Skerjafirði á sunnudag-
inn, en um 50 hjá Sundskálan-
um í Orfirisey. — Notið sjóinn og
sólskinið daglega. Fáni er uppi á
Sundskálanum þegar sundvörður
r þar.
í gær komu rúmlega 70 bað-
gestir út í Örfirisey. Veðrið var
ágætt og hiti í sjónum 16 stig. í
dag er háflóð laust fyrir hádegi.
Látið
vinna fyrir
yður.
Ekkert
erfiði,
Alt verður svo hreint og
spegilfagurt.
Hi. Efnagerð Reyfcjavíknr
Daglega
E
Hurmi
setur nýtt met í Maraþon-
hlaupi og keppir í Los
Angeles.
Finski hlaupagarpurinn Nurmi
hefir nýskeð (25. júní) sett nýtt
heimsmet í Maraþon-Wlaupi (40200
m.) á 2 klst. 22 mín. 3,8 sek. Er
það nú ákveðið að hann keppi
fyrir Finna á Olympsleikunnm í
Los Angeles. Með honum keppir
þar í Maraþonhlaupi Finninn
Toironen, sem hefir hlaupið þessa
vegalengd á 2 klst. 35 mín. 50.2
sek.
Nestl.
Þrátt fyrir öU :nn-
flutningshöft, erum
við vel byrgir af
aUs konar góðgæti í
nestið.
TIRIRflMDI
Laugaveg 63. Sími 2398.
Amafiðrdeild
F. A. Thiele.
Filmur, sem eru afhendar
fyiir kl. 10 að morgni, em
jafnaðarlega tilbúnar kl. &'
að kvöldi.
Öll vinna framkvæmd með
nýjum áhöldum frá KO-
DAK, af útlærðum mynda-
smið.
Framköllun.
Stckkun.
Kopiering.
Stangavelði.
Vegna sívaxandi aðsóknar í Mjóa-
nesi við Þingvallavatn, eru veiði-
gestir beðnir að panta veiðitíma
með nægum fyrir vara.
Upplýsingar gefur Halldór P.
Dungal, Bjarkargötu 4, sími 3.
Nn er hyggilegt:
að byrgja sig upp af hveiti
og sykri.
Enn þá er óbreytt verð.
Hjðrtnr Hjartarson.
Bræðraborgarstíg 1.
Sími: 1256.