Morgunblaðið - 20.07.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.07.1932, Blaðsíða 2
MORGUNBIAÐIÐ Sílöaruerksmiðja ríkisins og uiðskifti hennar. Hvers vegna verksmiðjan getur ekki tekið við síld af öllum skipum. Utgerðarmenn um 60 skipa ósk- júlí og fyrst í ágúst varð verk- uðu að ieggja síicl inn í Síldar- siniðjan tvisvar sinnum algerlega verksmiðju ríkisins í sumar, en síldarlaus, samtals í 6 sólarhringa. einungis 37 þeirra var boðið Þá var um tíma datift veiðiútlit, að gera fastan samning við verk- og ráðgerðu eigendur nokkurra smiðjuna. Framboð flestra þeirra skipa, er þegar höfðu fylt veiði- á síldinni mun hafa verið gert leyfi sín til einkasölunnar, að láta xmeð það fyrir augum, að útborg- skipin hætta veiðum, því að flest- unarverð verksmiðjunnar yrði um sýndist ógerningur að veiða ekki lægra en 3 krónur fyrir til bræðslu fyrir 3 kr. málið í hvert mál síldar. Með samþykki tregfiski. Þess vegna ákvað verk- atvinnumálaráðherra ákvað svo smiðjustjórnin að hækka verðið verksmiðjustjórnin að kaupa síld- upp í 4 kr. fyrir málið. Hjeldu nú ina fyrir þetta verð, og eru kaupin skipin áfram veiðum, þótt tregt gerð samkvæmt keimild í 2. grein gengi, þar til 18. ágúst, að af- verksmiðjulaganna. Vil jeg hjer bragðs veiði hófst, sem hjelst um gera grein fyrir hvers vegna verk- mánaðartíma, fram í miðjan sept- smiðjan getur ekki tekið við síld ember. Þegar fyrir veiðina tók at öllum skipum, sem þess óska. í byrjun ágúst, var verksmiðjan Arið 1930, fyrsta árið, sem verk- ekki búin að fá nema um 43 þús- smiðjan starfaði, var him ekki til- und mál til vinslu, og hefði verk- búin í vertíðarbyrjun, en það ár smiðjan átt að liætta við svo búið, sóttu ekki fleiri skip um að leggja mtmdi stórkostlegt tap hafa orðið síld inn til verksmiðjunnar en á rekstrinum, þar eð hinn mikli verksmiðjustjórnin sá sjer fært að rekstrarkostnaður hefði lent á svo gera samning við, eða alls 28 skip. lftilli framleiðslu. Þess vegna ljet í byrjun vertíðar þetta ár stofn- verksmiðjustjórnin sjer ekkinægja uðu þeir Einar Olgeirsson, þáver- að hækka verðið, heldur tók einn- andi framkvæmdastjóri Síldar- ig síld af þeim skipum, sem ekki einkasölunnar og Erlingur Frið- höfðu fastan samning við verk- jónsson, sem þá var formaður út- smiðjuna. Fjórum dögum eftir að flutningsnefndar einkasölunnar, til hin mikla síldveiði hófst hætti híns alræmda verkfalls í Krossa- verksmiðjan að taka við síld af nesi, út af ágreiningi um órjett- ]>eim skipum. sem ekki höfðu samn mæta þriggja króna kröfu verka- ing, en á þessum fjórum dögum manns nokkurs. Yerkfail þetta barst svo mikið að, að þrær verk- stóð yfir í nær þrjár vikur óg smiðjunnar, sem áður voru nær skaðaði sjómenn og útgerðarmenn tómar, fyltust algerlega, og um a. m. k. 180—200 þúsundir þurftu skipin eftir þetta að bíða króna. Afleiðing verkfallsins var fevo dögum skifti, oft fram undir .sú, að samningsskip Síldarverk- viku, eftir losun. Urðu þá skipin sjniðju ríkisins höfðu ekki í annað herfilega útleikin, ,er lýsið flaut hús að venda með afla sinn, svo úr síldinni í sólarhitanum og rann að verksmiðjustjórnin neyddist til og smitaði um öil skipin. Jafn- að taka á móti síld af þeim í framt úldnaði síidin, svo nær ólíft þrærnar, löngu áður en verksmiðj- var um borð í skipunum. Af- an var tilbúin að bræða síldina. En greiðsluteppan og þau vandræði, það varð aftur til þess, að þegar isem henni fylgdu hjá verksmiðj- verksmiðjan var tilbúin, gekk unni urðu til þess, að skipin fóru seinna en ella að vinna úr síldinni að hætta veiðum upp úr 20. ágúst, og afurðirnar urðu minni og lak- óg ó. september voru flest skip ari en þurft hefði að vera. Þótt hætt veiðum, en þótt ekki væru samningsskipin væru ekki fleiri þá nema fá eftir, var veiði' svo en 28, og þótt sum þeirra hefðu góð, að ekki rýmkaðist hjá verk- aðgang að verksmiðju Dr. Pauls, smiðjunni. Um 10. september var ];á yfirfyltist hjá Síldarverksmiðju ástandið orðið þannig hjá verk- ríkisins, svo að skipin urðu að smiðjunni, að lmn varð að neita bjða dögum saman í steikjandi algerlega að taka við fsíld til við- sólarliita eftir afgreiðslu. Hjeist bótar. nema af 3—4 skipum, sem þetta ástand þangað til að skvndi- Jcomu með nýja síld til að blanda lega tók fyrir veiðina, þann 15. kaman við þá gömlu, til þess að ágúst. greiða fyrir vinslunni. í fyrra, annað starfsár vérk- í fyrra voru samningsskipin smiðjunnar, gáfu ekki fleiri skip ekki nema 32 að tölu og þó tept- sig fram en það, að verksmiðju- ist afgreiðslan svo að skipin urðu stjórnin bauðst til að gera sarnn- að hætta. moðan veiði var sem ing við alla þá, er sótt höfðu í best. Ekki er hægt að kenna því tæka tíð um að fá að leggja síld um, að verksmiðja.n hafi tekið ó- t. d. sláturhús geti ekki tekið við ótakmörkuðum fjölda fjar til slátr unar og verkunar. En þeir, sem skilja það, ættu jafn auðveldlega að skilja, að síldarverksmiðja get- ur ekki, að skaðlausu, tekið við meiri síld til vinslu en henni er ætlað að vinna. Einhver kynni að halda því fram, að geti verksmiðjan ekki tekið við allri þeirri síld sem henni bjóðist, eigi takmörkunin að koma hlutfallslega jafnt niður á þeim, sem boðið hafa fram síld til vinslu í verksmiðjunui. Þeir. sem þessu halda fram hafa stuðning í verk- smiðjulögunum frá 1929, eins og þau vorn, áður en þeim var breytt á síðasta Alþingi. Tek jeg hjer uþp þá grein í lögunum, er nú gildir um þetta atriSi: Síðari málsgr. 3. gr. verksmiðju,- laganna frá 19. apríl 1932. „Nú verður meira framboð á sí!d tji bræðslu en sýnilegt er, að verksmiðjan getur unnið úr, og getur þá stjórn verksmiðj- unnar ákveðið, hve mikið verði tekið til vinslu af hverjum fram- leiðanda, end-a sje framleiðanda tilkynt það, svo fljótt sem verða má., ef ekki er hægt að taka þá síld til vinslu, sem hann óskar að fá lagða inn í verksmiðjuna“. Alþingi hefir sjeð, svo sem rjett var, að það mundi leiða til mikilla vandræða, ef takmörkunin ætti að koma hlutfallslega niður á skipin ög þess vegna breytt lögunum. Ef maður hugsar sjer, að tak- mörkunin sje látin koma hlut- fallslega niður á skipin, þannig, til dæmis, að skipunum væri veitt veiðileyfi fyrir ákveðinni málatölu, þá sýnir fyrri ára reynsla, a. m. k. síðustu fimm ára, að á vissum tímabilum á sumrinu myndi berast svo mikið að, að síldin í helming skipanna hlyti að verða ónýt, skemma skipin og verða öllum hlut aðeigendum til hinnar mestu skap- rannar og skaða. Það er því vel ráðið, að Alþingi breytti verk- smiðjulögunum og nauðsynlegt og sjálfsagt, að verksmiðjustjórnin hegði sjer eftir þvj. Sveinn Benediktsson. Elinborg búrðard. Ferrier. „fioðaioss11 fer í kvöld klukkan 10, til Hull og Hamborgar (um Vestmanna- Það er nokkuð einstakt fyrir- jeyjar)> brigði að skrifuð sje í íslensk j blöð grein um ung^ stúlku 23 ára.! Bi .SK Afnám bannsins í Finnlandi. bráðlifandi. En þegar Elinborg Þórðardóttir fer af landi burt í kvöld, níeð manni sínum Ferrier, enskum fískkaupmanni, þá hverfur burt úr bæjarlífinu yfirlætislaus stúlka, sem var orðin kunn innan stjettar sjnnar, verslunarmanna, sem braut ryðjandi og boðberi nýja tímans. Elinborg vann fyrir sjer sjálf frá barnæsku á ýmsan hátt. Hún vann t. d. við afgreiðslu í bakaríi, 1» fer á föstudagskvöld 22. júlí til Vestfjarða og Breiðafjarðar. Fer 29. júlí til Leith og Kaup- mannahafnar, um Vestmannaeyjar. Revnslan samhliða því að hún gekk í barna-'^®^^ SaHnað, úð ferðalögpn verða áhyggjuminst, ef þjer leitið upplýsinga og; kaupið farseðla með bílum og skip- um hjá Ferðaskrifstofu ís- lands. Upplýsing:arnar eru ókeypis og farseðlarnir með sama verði og annars staðar. Afgreiðsla fyrir gistihúsin á Akranesi, Akureyri, Ás- ólfsstöðum, Blönduós, Borg- arnesi, Geysi, Hjarðarholti, Hveragerði, Kárastöðum, Kljebergi, Kolviðarhól, Laug arvatni, Laugaskóla, Múla- koti, Norðtungu. Reykholtí, Sauðárkrók, Tryggvaskála, Þingvöllum og víðar. Bílar og hestar útvegaðir. Ódýrar skemtiférðir um hverja helgi. Ferðaskrifstofa Istands, Sími 1991. Drykkjuskapur minkar. inn til verksmiðjunnar. En þegar til kom, gengu nokkur skip úr skaftinu, og sömdu eigendur þeirra þegjandi við aðrar síldai*verk- smiðjur, svo að samningsskip verk smiðjun'nar urðu ekki fleiri en 32. Strax í byrjun síldveiðitíman.s var mikill aflj, og barst mikið af síld til verksmiðjunnar. Þann 14. júlí leyfði Síldareinkasalan söltun upp í þau veiðileyfi, sem hún hafði úthlutað til skipanna. Eftir að söltun hófst, barst miklu minni síld til verksmiðjunnar. Um 22. fe’-svara.nlega mikið af þeim skip- um, er ekki höfðu samning, því að at' þeim voru tekin að eins ca. 18500 mál. rða sem tæplega svarar bræðslusíldarafla fjögurra gufu- skipa. Þegar slík afgreiðsluvand- ræði, sem að framan er lýst. urðu í fyrra. má nærri geta, hvílík óg- Hamburger Fremdenblatt 10. júní flytur símskeyti frá Helsing- fors (9. júní), þess efnis, að síð- an bannið var afnumið hafi tala ölvaðra manna, sem teknir voru fastir fyrir ölæði, lækkað um 15%. Þetta kemur engum á óvart, sem hefir kynt sjer ástandið í Finnlandi meðan bannið stóð, en eftirtektarvert er það eigi að síð- ur, að engin drykkjuskaparalda skuli rísa upp rjett á eftir af- námi bannsins. Þvert á móti minkar drykkjuskapurinn! Bann- mönnum kann að vera þetta ráð- g’áta, en þannig ern mennimir. Það er ekki nema eðlilegt, þó bannmenn hafi óttast það, að mik- ií drykkjuskaparalda myndi rísa upp ef bann væri afnumið. að urleg vandræði og eyðilegging það mínsta kosti fyrst um sinn. En hefði oi-ðið fvrir verksmiðjuna og j reynslan hefir sýnt, að ekkert bá, sem við hana skiftu. ef samn-jbar á þessu í Noregi og vafalaust ingsskipin hefðu verið nær helm-jgengur þetta á líkan hátt í Finn- ingi fleiri, eða t. d. 60 að tölu. Jandi. Jeg hýst við, að allir skilji, að G. H. skóla. Hjá heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar starfaði hún í 6 ár (á skrifstofu) og s.tyrkti firmað jhana til náms í Englandi. — I jVíerkúr gekk hún 17 ára gömul, var síÚar kosin þar í stjórn og gekkst fyrir stofnun Kvennad'eild- ar Merkúrs 1, des. 1930 og hefir verið formaður deildarinnar síðan. Deild þessi varð til vegna þess sað auðsætt þótti að þörf væri á samtökuin ■verslunarstúlkna vegna þeirrar sjerstöðu að þær fá að jafnaði lægri laun en karlmenn fyrir sams konar vinnu og eru síð- ur veitt ábyrgðmeiri störfin, sem best eru launuð. Við dáumst að eðlislivöt. braut- j’yðjandans. á hvaða sviði sem er, sem hefir djörfung til að fram- kvæma það í orði og verki, er aðr- ir finna ekki eða þegja um. En óvanalegra er að slíkir menn sjeu svo vinsælir að öllum þyki vænt um þá. Elinborg >er þeirri gáfu gædd að vera jafnholl samverka- mönnum og húsbændum, körlum og konum. Hún getur unnið að á- * g'ömlu símstöðinni. hugamálum sínum með fólki af öllum flokkum, án þess að það komi að sök, og án þess að þurfa að beita sjerstakri lægni. Hún er öllum trú af því að hún er sjálfri sjer samkvæm. Hæglát, hispurslaus og sönn er hún, „mjúk sem blómst- ur, sterk sem stál“, óbilandi þó á móti blási. Eru þetta ekki þeir eíginleikar sem menn hafa elskað hjá æskunni á öllum tímum og svona stúlkur á þá nýi tíminn til hjer í Reykjavík. Allir hinir mörgu vinir Elin- borgar innan verslunarstjettarinn- ar í Reykjavík, óska henni gæfu og gengis í hinum nýja verkahring hennar hjá ókunnri þjóð og vita að hvar sem hún fer verður hiin alt af íslandi til sóma. Laufey Yaldimarsdóttir. Gúðrún Björnsdóitir hefir beðið Morgunb!aðið fyrir eftirfarandi orðsendingu: ;,Mjer hafa borist umkvartanir nm það, að jeg hafi undanfarið valið óhentugan tíma til að flytja fyrirlestur minn. Jeg hefi því áformað að flytja hann enn þá í dag í Varðarhiísinu kl. 8t/2. Aðgöngnfn. fást í Bókaversl. Sigf.1 Eymundssonar og við inn- j 'rsnginn og kosta 1 krónu. Efni í þessa fyrirlesturs er þess eðlis. að j það á erindi til almennings. Guðriin Björnsdóttir.“ ! Skaftfellingur fer hjeðan næstk. laugardag til Víkur, Skaftáróss og Ör- æfa. Vörur óskast tilkyntar, OR* afhentar á föstudag', eða fyrir hádegi á laugardag. Athugið að á þessu sumri fer báturinn ekki fleiri ferðir til Öræfa oþ- sennie,e:a ekki heldur til Skaftáróss. Skipaútgerð Ríklsíns. Amatðrdetld Langaregs Apúteks er innrjettuð með nýjum áhöldum frá Kodak. — Öll vinna -fram- kvæmd af útiærðum myuda smið. — Filmur sem ei'o afhentar fyrir kl. 10 að morgni, eru jafnaðarlega; til- búnar kl. 6 að kvöldi. —— Framköllun Kopiering. Stækkun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.