Morgunblaðið - 22.07.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.07.1932, Blaðsíða 2
MORGUNBIAÐIÐ 5jötugs-afmceli. Sjötug verður á rnorgun pró- JVistsfrú Olafía Olafsdóttir í Fells- uiíila á Landi. Frú Ólafía er fædd í Viðey 23. júlí 1862. Foreldi-ar hennar voru ])au merkishjónin Ólafur dbrm. Ólafsson í Lækýarkoti og kona hans Bagnlieiður Þorkelsdóttir. — Ólafur heitinn í Lækjarkoti var einn af hinum merkustu borgurum þe.ssa bæjar, b.æjarfulltrúi og fá- tækrafulltrúi um langt skeið. — Systkini frú Ólafíu eru þau ÓJafur fríkirkjuprestur Ólafsson, \'al- gerður kona Þorsteins sál. Tómas- sonar járnsmiðs og Sigurþór þjóð- hagasmiður, búsettur í Rangár- vaþasýslu. Innan við fermingu fiuttist frú Ólafía með foreldrum sinum til Reykjavíkur og bjó í Lækjarkoti, þar sem nú er Lækj- argata 10. uns hún giftist 22. júlí 1893 síra Ófeigi Vigfússyni fyrst presti í Guttormshaga og frá því árið 1900 í Landprestakalli og liafa þau síðan búið rausnarbúi að Fellsmúla. Synir þeirra hjóna eru síra Ragnar aðstoðarprestui- hjá föður ^ínum og Grjetar Ó. Fells cand. jur. skrifari landlæknis Tvo syni misíu þau mrga. Gestrisni til sveita á Islandi lref- ir löngum verið viðbrugðið, þótt segja megi að henni hafi að sumu leyti hnignað nú á þessari ferða- lggaöld. Eins og að líkindum læt- nr venja ferðamenn helst komur sínar á þá staði, sem best orð hafa á sjer fyrir gestrisni. Þegar út- lendinga ber að garði hjá okkur, kjósum við hehst að sýna þeim þíj staði, sem íslenskastir eru og jafn framt myndarlegastir. Fellsmúla- heimilið verður þá alla jafnan fvrir valinu, því þar fer saman frábær myndarskapur á öllu utan liúss og innan og afburða gest- risni. Er gott til þess að vita að hafa slík heimili til að auka hróð- ur vorn út á við og er það ekki Rauða hœttan. livað mildi hans væri takmarka- ;laus.“ i Ilafa menn nokkuru sinni sjeð ••eg les ..Rauða fánann*' eKki | jafn svívirðilegt orðalag á prenti? að jafnaði, af því að hann er aug-1 Sætir það ekki furðu, að nokkur - s nilega fyrst og fremst málgagn j maður, sem vill láta telja sig r.ússnesks byltingaæðis, þótt Iiann .siðaðan mann, skuli vera svo blygð !'.• kist vera „málgagn verklýðs unarlaus, að láta annað eins sjást æskunnar.1 En mjer varð litið í blaðið frá 5. júlí s.l. og rakst þar á neðan- málssögukom — Svei.taflutning- urinn — eftir einhvern Á. Jónsson og sagan gefur mjer tilefni til þess að rita þessar línur. •Jeg liefði leitt hana alveg lijá mjer, metið hana svipað og annað, sem „Rauði fáninn“ flytur, ef A. Jónsson hefði ekki vaðið á rosabullum sínum inn á heilög svið og farið svívirðilegum orðum um guðdóminn. •Teg ætla ekki að þreyta lesend- urnar á því að endurtaka nema sem allra minst af sögunni, en verð þó, að bregða upp örlitlu sýnishorni af lýsingunum og orða- hvað síst að þakka myndarskap fl'' Endurminning þess hefði að líkindum varpað þeirri skímu inn í hugskot hans, að hann hefði frú Ólafíu. Jafnan hefir verið mikið súst eftir að koma ungum drengjum til dvalar á heimili þeirra hjóna til mentunar og mun margur ung- uf maður minnast með þakklæti veru sinnar þar Og þeirra hollu og góðu áhrifa. sem hann hefir orðið fyrir hjá þeim. „Hann (þ. e. presturinn, sem kom til ])ess að færa ekkjunni |],töndum saman um að andlátsfregn mannsins ' hennar) settist á rúmið hennar, uppþembd- ur af kristilegu lítillæti, eins og meri með hrossasótt.“ Áður er höf. búinn að sýna mynd af prestinum: — „með kristilega hræsnisgrímu yfir mat- armiklu andlitinu, klæddur í svart an poka“ — o. s. frv. Svo mörg eru þessi orð. áframhaldið er þessu líkt, og þó miklum mun verra, þegar mann- auminginn dirfist að bendla við- bjóð orða sinna við sjálfan guð- dóminn. Hver sem þannig ritar, hlýtur að vera mjög snauður af því, sem gefur mannlífinu gildi. Hann hefir tæplega kynst helgi sorgarinnar, nje alvöru dauðans, og fráleitt verið heyrnarvottur þess, þegar trúaður prestur færir harmandi ekkju andlátsfregn ástvinar henn- vaJið hugsunum sínum öðruvísi búning, er hann vijdi sjálfur segja frá sorginni. Annars ber svona ritháttur ljóst vitni um sorglegt menningarleysi. ó ]-astar fvrst tólfunum, er hann 'i’ að segja frá erindi prestsins OJafía er látlaus kona. sem ekki I ..atvinnugrein hans. að ljúga að hugsar mikið um að láta á sjer bera. Hún er mikill vinur vina sinUa, síkát og ung í anda þrátt fyrir hinn háa aldur. Manna hjálp- fúsust er hún og munu Land- sveitarmenn geta sagt margar sög- ur af örlæti hennar og hjálpsemi. í Fellsmúla er tekið jafnvel á móti öllum. hærri sem lægri og hvernig sem á st.endur. Hinir mörgu vinir hennar, nær og fjær, munu senda henni hlýjar árnaðaróskir á sjötugasta fæðing- firdegi hennar. 5. 6. Með Selfossi um daginn, fór ut- an Þorvaldur P. Stephensen versl- unarmaðnr. Fór hann til Belgíu. og mun ætlun hans vera að athuga söluhorfur á íslenskum afurðum þar í landi. einkum á Jaxi og öðr- um sjávarafurðum. Ef vel lætur með sölu á þeim, mun Þorvaldur setjast að í Belgíu. fólki —“ o. s. frv. Og hámarkinu nær ósvífni höfundar, þegar hann fer svívirðilegustu háðungarorð- ■ m um persónu sjálfs Drottins og frefsarans. Það mundi tvímælalaust vera talinn viðbjóðslegur og öldungis óhæfilegur ritháttur, ef menn köll- nðu hvern annan „hórkróa“, í op- inberum blaðagréinum. En hvað skal þá segja, þegar í i íkt orðbragð er haft um frels- ara mannkynsins, Jesúm Krist? Og nú neyðist. jeg tii að til- ■ reina orðrjett þau ummæli höf. sc-m jeg kaJla svívirðilegt guðlast, og geta þá lesendur dæmt um það sjálfir, hvort þau ummæli mín eru kki á rökum bygð. Greinarhöfundur kemst þannig að orði: ..Tlann fór að tala um hinn þunga kross, sem hinn gæskuríki faðir legði á sum 'af börnum sín- um, — t. d. þegar hann hefði drepið hórkróann sinn á svívirði- li gan hátt, til að svna mönnum, eftir sig í opinberu blaði, — enda þótt „Rauði fáninn“ sje? Og nú spyr jeg í fullri alvöru hugsandi menn og konur: Er það rjett, að taka þegjandi við þessu og öðru eins? Eigum vjer að láta það viðgang- ast að æskulýðnum sje spilt og lieimili landsins saurguð með svona rithætti? Eru önnur svör rjettmætari frá þjóðarinnar liálfu, við slíkri „blaðamensku“, 'en þau, að krefj- ast þess ákveðið og afdráttarlaust, að bJöð, sem flytja jafn svívirði- legt guðlast, sjeu tafarlaust gerð upptæk ? Eigum vjer ekki heimtingu á því, sem kristin menningarþjóð, í siðuðu þjóðfjelagi, að framkvæmda valdið og löggjefarvaldið, taki vérja oss gegn „rauðu hættunni?“ Hún ber með sjer sóttkveikjur sundrungar, ofsóknar, æðis, hat- urs og fyri)-Jitningar á málefnum Drottins vors Guðs, hans sem hefir verið vort „athvarf frá kyni til kyns“. Hún hefir unnið að því að leggja í rústir trú og siðgæði, hvar- vetna þar sem henni eykst fylgi, svo mun hún einnig gera hjer, nái hún tökum á þjóð vorri. Á það að takast? Slímuflokkur frá Armann fer í haust til Svíþjóðar til þess að sýna þar íslenska glímu í mörgum borgum. Sýningarnar verða í lensku vikuna, sem Stokkhólmi. sambandi við ís- haldin verður í 1 septembermánuði næstkomandi iförum íslenskra glímumanna á und fer hjeðan flokkur glímumanna tillanförnum árum, vita það, að þær Reykjavík, 19. júlí 1932. Guðrún Lárusdóttir. Ueðurspá. Veðurstofan í Reykjavík er vissulega nytsöm stofnun og hefir unnið þarft verk, eigi síst með að- vörun um aðdynjandi illviðri. — Helst eru það sjómenn og flug- menp, sem hafa góð not af þessu. Bændur, ferðamenn o. fl. geta líka haft góða hjálp og leiðbein- ing af veðurspám, fyrir næstu dægur, ef óhætt væri að reiða sig á þær. En það má líka verða mjög baga egt fyrir ínarga og til mikils tjóns, m. a. við þurkun og hirðing oða meðferð á heyi og fiski, ef i-errir bregst eða þurveður, sem veðurskeytin segja að sje í vænd- um. — Fullyrðingar um slíkt, á helstu annatímum, eru því ærið varasam- ur. Þó oft fari þær furðu nærri lagi, þá hafa þær líka brugðist nokkrum sinnum. Síðasta dæmi þess er frá sunnu- degiuum 17. þ. m. Veðurspáin sagði: „Stilt og bjart veður fram eftir cleginum, en hæg SV-átt og þyknar upp með kvöldinu1 ‘. Þega.r um nótt 17. varð þó al- bykt loft kaldi á suðaustan og vætti með morgninum, síðan vind- ur af sömu átt og væta öðru hvoru fram yfir nón, })/t kuJ útsyntara með þoku og syækju um kvöldið. Veðurglöggum mönnum varð þett.a ekki að sök. þeir sáu vel blikuna á vesturloftinu kl. 5 dag- inn áður (þegar veðurspáin var gefin út), og þeim duldist ekki að bjartviðrið var þá búið, en land synningur og regn í nánd. Svíþjóðar og ætlar að sýna þar vora þjóðlegu íþrótt glímuna og fim- leika í mörgum borgum. — Fara þeir fyrst til Stokkhólms og fara ímusýningar þar fram í sam- b.andi við íslensku vikuna, er þar á að halcla þá. Verður síðan sýnt fleiri, sænskum borgum, en enn er ekki ákveðið til fullnustu hve víða verður farið. Glímumennirnir eru allir úr ,Glímufjelaginu Ármann“ og ferð ast undir stjórn kennara síns, Jóns Þorsteinssonar frá Hofsstöðum. Hafa þeir nú að undanförnu æft sig af miklu kappi, og efast eng- inn um að þeir muni fara mikla frægðarför til Svíþjóðar, þar sem íþróttir stancla þó á mjög háu stigi. Þeir sem f.vlgst liafa með utan- hafa orðið íslandi og íslenskri þjóð til frama og frægðarauka. Og ís- lenska þjóðaríþróttin hefir vakið aðdáun meðal hinna fremstir í- þróttamanna erlendis, og verið dætnd sem hin glæsilegasta, drengi legasta og fjölbreyttasta íþrótt. Það hefir verið hljótt um þessa utanför íþróttamannanna, en þeim mun meira hefir verið unnið að því. að hún takist sem best. Það er forgöngunefnd íslensku vikunn- ar í Stokkhóhni, sem hefir boðið glímumönnunum að koma þa.ngað. Hún liefb' líka beðið Önnu Borg um aðstoð hennar til þess að ís- lenska vikan geti orðið sem best. Á nefndin sltilið þakkir Islendinga fyrir það hve vel hún vill vancla til viðkynningar þeirra með Sví- um. — Reynsla og nákvæm eftirtekt gerðir, og þegar þar við bætast áratugum saman, um bliku, skýja- mörgum sinnum fleiri, sem missa far og loftsútlit, um véðurbólstra heilsuna um lengri eða skemri og skygni til f jarlægra fjalla, tíma, þá' er fljótsjeð hvílíkt þjóð- sjávarlag, fegurð málma og ótal armein slíkar aðgerðir 'eru. Víða margt fleira, hefir gert marga hafa því heyrst raddir um að roskna menn furðu nærfærna um nauðsyn beri til að breyta lög- flest það, er að enöggum veðra- gjöfinni um fóstureyðingu, leyfa brigðum lýtur. Menn þessir fara læknum að framkvæma liana til líka einatt meira eftir sínu áliti, að bjarga konum frá skottulækn- en eftir spádómum veðurskeyta. unum og fúskurunum. Enski dóm Fjöldinn af yngra fólkinu verður arinn McCardie hefir komið mik- þó að reiða, sig á veðurskeytin, illi hreyfingu á þetta mál með því ekki hefir það sömu athygli riti, sem birtist eftir hann í febr. yfir höfuð í þessu efni, nje aðra síðastl. Hann segir það algengt, eins reynslu og eldra fólkið, sem um langt skeið hefir átt afkomu sína að miklu leyti undir veður- farinu og því, að hagnýta það eftir bestu þekking og orku. Vísindastarfsemi veðurstofunn 'a)' mundi gr^ða á því. ef húp vildi í viðlögum hagnýta sjer þekking og reynslu veðurglöggra manna. Og ýmsir ungir vísindamenn og verkfræðingar, mnndn sjálfir — auk almennings — hafa gagn og sóma af því, ef þeir vildu lúta svo lágt, að spyrja kunnuga menn, þó ólærðir sjeu, og færa sjer það í nyt er langvinn athugun, þekking og reynsla hefir sannað þeim. Roskinn bóndi- I seinasta Læknablai er grein um Heilbrigðisskýrslurnar (eftir N. D.) og í henni er þessi kafli: Mjög eru eftirtektarverðar at- hugasemdir landlæknis í kaflan- ,nm um barnsfarir á bls. 65, þar sem talað’er um fóstureyðingu og fósturlát. Fram að þessu hefir lítt kveðið að fóstureyðingum hjer á lancli, a. m. k. ekki neitt svipað því sem á sjer stað í flestum öðr- um löndum álfunnar, þar sem læknar og ljósmæður gera mikið að fóstureyðingum og jafnvel kon- urnar sjálfar hjálparlaust, svo að þessu fylgir hin mesta hætta. í Þýskalandi er talið að árlega missi ! 5000 konur lífið fyrir slíkar að- að eiginmenn, sem sleppi úr geð- veikrahæli, geti börn með konum sínum strax eftir að þeir eru komnir heim. Slíkar fæðingar ætti að banna, segir dómarinn, og yfir- leitt ættu börn andlegra aumingja alls ekki að fæðast. Hann nefnir fjölda af dæmum upp á það, hve mikinn skaða núgildandi lögg.jöf um þessi efni geri, og segir nauð- synlegt að breyta henni, því að það sje sannfæring sín af langri reynslu, að hún skaði meira en hún geri gagn. í Englandi hefir verið, myndað- ur fjelagsskapur til að berjast fvrir „birth control“ og var fyTsti fundur fjelagsins haldinn 23. nóv. síðastl. undir stjórn líflæknis prinsins af Wales, Sir Thomas Iforder. Þar hafði prófessor H. T. Laski í ágætri ræðu barið ræki- lega niður allar mótbárur á móti takmörkun barneigna, sem væru eitthvert stærsta framfaraspor er fnannkynið hefði nokkuru sinni stigið, og Ffkt.i því við uppgötvun mannsins á , eldinum og yfirráðin yfir honum. Væri vel ef heilbrigðisstjórnin gengist fyrir því, að ákvæðunum um þessi efni í refsilöggjöfinni vrði brevtt frá því sem nú er og þetta merkilega mál telcið til ræki legrar athugunar. Knattspyrnufjela-gið Víkingur. Fyrsti fl. Æfing kl. 9 í kvöld. Þriðji fl. Æfing kl. 6 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.