Morgunblaðið - 23.07.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.07.1932, Blaðsíða 1
££22 Gamla Bíð Fðstnrdðttnrln. Framúrskarandi efnisrík og vel tekin talmynd í 8 þáttum. Eefnið tekið eftir skáldsögunni ,Dark Star' eftir Lorna Moon. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Jordan — Wallace Beery og Marie Dressler, er nýlega var veittur heiðurspeningur úr gulli, scm bestu kvikmyndaliekkonu Bandaríkjanna. Bömum er bannaður aðgangur. .. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við lát og jarðarför Katrínar Magnússon. Fyrir hönd aðstandenda. Fríða Einarsson. Jón Sivertsen. Okkar hjartkæra systir og mágkona, Sigríður Guðmundsdótt- ir frá Hafursá, andaðist 22. þ. m. á Herkastalanum í Hafnarfirði. Anna Guðmundsdóttir. Sveinn Pálsson. Móðir okkar og tengdamóðir, Helga Árnadóttir, andaðist í dag á heimili sínu, Laugaveg 37 B. Reykjavík, 22. júlí 1932. Guðrún St. Jónsdóttir. Guðjón Kr. Jónsson. Valgerður Jónsdóttir. Jens Eyjólfsson. Lilja Kristjánsdóttir. Nýjar ísl. kartöflur, Blómkál og annað íslenskt grænmeti. Blóm & ðvextir, Hafnarstræti 5. Suiurland fer ekki í dag, en til Borgar- fjarðardala og Borgarness fara bílar í dag klukkan 11 og kl. 5. Ódýr fargjöld. Upplýsingar á Feriaskrifstofu Islauds. í gömlu símastöfiinni. Sími 1991. NINON IOpið I dag I 10-12 og 2-4. I Sími 1917. Simi 1947. Hvað á ieg að borða á sunnudaginn? Frosið dilkakjöt á 40 aura x/2 kg. — Nýslátrað dilka- kjöt. — Sviðin svið. — Hjörtu. — Lifur. 1 dag verður útsala á niðursoðnum ávöxtum. Allir sem ætla úr bænum um helgina, eða á næstunni: birgið ykkur upp með ávöxtum. Útsalan stendur aðeins þennan eina dag! — Allir í Nýjn kjötbnðina, Sími 1947. Hverfisgötu 74. Sími 1947. 30-40 Dúsöro krónor óskast að láni gegn 1. veðrjetti í stóru nýtískuhúsi. Væntanlegur lánveitandi láti sín getið í lokuðu brjefi ti! A. S. I., merkt „30—40“. Skemilbðtorinn Grímur Geitskór Þingvallavatni, áætlunarferðir daglega kl. 1 y2, frá Þingvöllum til Sandeyjar og víðar á öðrum tímum eftir samkomulagi. — Upplýsingar á símstöðinni í Valhöll og um borð. Sviðin svli. Ný llfnr. Nýr lnndi á 25 anra. Nýtt nantakjðt. Nýtt svínakjðt. Verslunin Hjðt & Fiskur. Símar 828 og 1764. Nýkomið: Rabarbari, tomatar 1.00 pr. % kg. Sítrónur, lúðuriklingur. stein- bítsriklingur, rjómabússmjör í lausri vigt, rúllupylsur, ágætar 50 aura V2 kg. Guðmundur Guðjðnsson. Skólavörðustíg 21. Hárgreiðslustofa mtn er loknð langardaginn 23. jáli. Ragna Eggerz, Skólavörðustíg 29. Sími 1896. Nyja Bíó Mlliónamæringarinn. Afar skemtileg talmynd í 9 þáttum, er byggist á atriði úr æfi HENRY FORD’S, bílakóngsins mikla. Aðalhlutverk leika: George Arliss, David Manners og Evalyn Kapp. Mynd þessi fekk gullmedalíu blaðsins „PHOTOPLAY“, sem besta mynd ái*sms 1931. Aukamynd: Jimmy á skógartúr. (Teiknimynd). Útiskemtun heldur Ungmennafjelag Keflavíkur, sunnudaginn 24. júlí 1932 kl. 2, ef veður leyfir, á svonefndum Hjallatúnum, ofan við Ytri-Njarðvíkur. TIL SKEMTUNAR VERÐUR: Ræða: Síra Eiríkur Brynjólfsson. — Upplestur: Friðfinn- ur Guðjónsson. — Barnasögur. — Kapphlaup drengja og fullorðinna. — Reipdráttur. — Pokahlaup. — Rólur. — Söngur (Blandaður kór undir stjórn Friðriks Þorsteins- sonar). — DANS. — Fyrsta flokks harmonikumúsík. — Miklar og góðar veitingar á staðnum. — STJÓRNIN. Ný verslun. 61. S(ml 1225 Kjðt & Nýlendnvðrur í dag 'opnum við undirritaðir versluhina „Vitinn“ — á Bergstaðastræti 61. Verslunin hefir tvær deildir Kjöt- og Nýlendudeild. I kjötdeildinni munum við ávalt hafa ferskt kjöt; græn- meti og fars. — Binnig allar niðursuðuvörur og pylsur.. . .Nýlenduvörudeildin hefir að bjóða allar tegundir af matvörum, — hreinlætisvörum — sælgæti og — tóbaki. Virðingarfylst, Sigurður Þ. Björnsson. Slgurbergur Brnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.