Morgunblaðið - 10.08.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.08.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBIAÐIÐ 8 *' Því meir Goðafoss fór lijeðau vestur og Vitar og sjómerki. Hafnarnes- norður í gær. Farþegar voru um vitinn við Fáskrúðfjörð, sem var í 60, þar á meðal Torfi Jóhannsson ólagi, er nú kominn í lag aftur. — lögfr., Brynjúlfur Árnason lögfr., Ljós og' hljóðduflið á Valhús- Stefán P. Stephensen, Kjartan grunni við Hafnarfjörð, hefir ver- Hjaltested og frú, ungfrú Hjördís ið lagt út aftur. — „Fylla“ til- Kvaran, Gísli Bjarnason lögfr., Ó. kynöir grunnboða (6 m. dýpi) 700 G. Eyjólfsson endurskoðandi o. fl. m. beint norður af Norðfjarðar- o. fl. þar á meðal margir viflend- horni. Áður hefir örðið vart við ingar. grunnbrot milli Norðfjarðarhorns Nýtt fánamál í Færeyjum. í og Reykjaboða og er þvi talið var- hittifyrra var danski fáninn skor- hugavert að fara þar á milli þegar inn niður á lögþingshúsinu í Þórs- mikið er í sjó, og eiilcum að fara höfn á Ólafsvöku. í fyrra sam- grunt fyrir Norðfjarðarhom að þykti lögþingið, að draga skyldi norðan og vestan. færeyska fánann á stöng úti í Hjálpræðisherinn. Samkoma. fyr- þinghúsvellinum. Var það gert og ir hermenn og nýfrelsaða verður keypti þingið fánastöng, ljet reisa í kvöld kl. 8%- Hjálpræðissam- hana og keypti fána. — Skömmu koma annað kvöld kl. 8%. Kapt. fyrir Ólafsvöku í sumar ritaði for- Svava Gísladóttir stjórnar. Lúðra- maður sjálfstæðisflokksins, Joann- flokkur Hjálpræðishersins fer til es Patursson brjef til forseta lög- Færeyja með „Lyru“ á morgun þingsins, Johan Poidsen í Strendri, og ferðast þar um vikutíma. Kem- og kvaðst vonast eftir að flaggað ur beim aftur með næstu ferð yrði í ár með færeyska fánanum ,Lyru“. hjá lögþinginu. En forseti svaraði Útvarpið í dag: 10.00 Veður- því ,að danski fáninn yrði dreginn fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 19,30 á stöng á þingliúsinu, en á fána- Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar. (Út stöngina í garðinum yrði færej'ski varpskvartettinn). 20.00 Klukku- fáninn ekki dreginn, vegna þess sláttur. Grammófóntónleikar: Vals að hann væri ekki viðurkendur ar, eftir Brahms. Söngur: Kvartett. löglega, heldur einhver „vimpil' ‘, sem sýndi að það væri lögþingið, sem flaggaði. — Við þetta sat, en sjálfstæðismenn voru afargramir, og fóru á Ólafsvökudag skrúð- göngu um bæinn, undir ótal fær- eyskum fánum, til að mótmæla þessu. Mun ekki hafa sjest jafn stór skrúðganga í Færeyjum. Ríkisskattanefnd mun taka til athugunar kærur út af úrskurðum yfirskattanefnda um álagningu tekju- og eignaskatts, ef þær ber- ast henni fyrir 15. þessa mán. Kærum á að skila til Skattstofunn- ar í Hafnarstræti 10—12. Lyra kom hingað í fyrrakvöld og fer hjeðan annað kvöld. Með henni fara norsku sendimennirnir Andersen-Ryst stórþingsmaðnr og Johannesen verslunarráð. og kvintett úr ,.Grímuballinu“, eftir Vtrdi; Sextet úr „Lucia di Lámmermoor“, eftir Donizetti og Kvartett úr ..Rigoletto‘“, eftir Verdi. 20.30 Frjettir. Músík. Útlend síldveiðiskip. Um 90 norsk og sænsk herpinótaskip stunda síldveiði hjer við land. Er talið að aflinn muni vera að með- altali 300 tn. á skip. eða 27.000 tn. alls. 5 eistlensk skip hafa aflað um 10.000 tn. og 11 finsk um 19.000 tn. Danski leiðangurinn hefir afl- að um 2000 tn. — Fjöldi iitlendra veiðiskipa kom inn til Siglufjarð- ar á laugardaginn vegna veðurs. Síldarsöltunin. 51.117 tn. saltað í Siglufirði, 30.499 tn. saltað fyrir Þýskalandsmarkað, 11.143 tn. kryddsaltað og sykursaltal, 1860 tn. afliáusuð og innýfladregin síld. Berlín, 9. ágúst. United Press. FB. Hindenburg hefir gefið fyrir- «kipun um það símleiðis, að heim- ila að undirskrifuð hönd neyðarráðstafanalög, ai koma í veg fyrir ógnardld sem nú er í landinu. Samkvæmt lögunum er það dauðasök að stofna til óeirða, stofna til svik- ráða við ríkið, kveikja- í húsum, valda sprengingum, valda spjöll- um á mannvirkjum o. s. frv. Fregnir hafa borist um nýjar ■óeirðir og hermdarverk í tólf bæj- um. Einn maður beið bana í óeirð- unum, en menn hafa særst í hundr aðatali. Mikið eignatjón hefir -orðið. Sprengikúlu hafði verið sent inn í skrifstofur jafnaðarmannablaðs- ins Volksboten í Stettin. Sprakk hún og olli rniklum skemdum á húsinu. Ríkisstjórnin í Canada hefir nú tii athugunar svar Bretastjórnar við tillögum Canada um gagn- kvæmar innflutningsívilnanir. — Frjest hefir, að Bretland hafi full- vissað stjórnina í Canada um það, að ýmsar vörur, sem Bretar hafa að undanförnu keypt frá Riiss- landi, verði framvegis keyptar frá Canada. Hins vegar befir frjest, að svar Breta viðvíkjandi innflutn- ingi matvæla sje óákvéðið áð orða- lagi. — Einn bresku fulltrúanna kvað hafa látið svo um mælt, að Bretland geti ekki hætt að skifta við Rússa, vegna markaðsins í Canada, þar sem íbúatala Canada sje að eins tíu miljónir, en íbúatala rússneskra landa sje talsvert á annað hundrað miljónir. 1 útvarpsfrjettum í gær er þess getið, að óhugur sje í Canada- mönnum nú orðið út af því að ráðstefnan muni ekki ganga eins og þeir höfðu gert sjer vonir um. En jafnframt er þess getið, að fulltrúar Breta og Indverja hafi komið sjer saman um sjerstakan viðskiftasamning. Oagbók. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): Lægðin, sem var yfir Islandi í gær, er nú komin austur fyrir { land og fjarlægist hægt til norð- austurs. Yfir íslandi er þó enn grunn lægð, sem veldur hægri V- átt við S-ströndina. Annars er vindur hægur N nm alt land. Veð- ur er yfirleitt þurt og víða bjart á S- og V-landi, en nyrðra er þykkviðri og sums - staðar þoku- siild. Skamt suðvestur af íslandi er grunn lægð, sem getur valdið A- eða SA-átt hjer syðra í nótt og á inorgun, en vafasamt hvort hún er svo kraftmikil eða kemst svo nálægt landinu, að hún liafi í för með sjer rigningu. Veðurútlit í Rvík í dag: A- eða NA-kaldi. Sennilega úrkomulaust en nokkuð skýjað. Brúðarkjólinn, skáldsögu Krist- manns Guðmundssonar, er Frey- steinn Gunnarskon skólaStjóri að þýða á íslensku og mun hún koma út fyrir jólin. IJtgefandi er Ólafur Erlingsson. Jón Kjartansson ritstjúri lcom heim í fyrrakvöld úr sumarferða- lagi. Fór hann ásamt fleirum upp á ArnarVatnsheiði. Iijónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband í Bolungavík af síra Halldóri Kolbeins, ungfrú Salóme Pálmadóttir lijúkrunar- kona og Stefán Jónsson ráðsmaður á Kleppi. Skipafrjettir. Gullfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Kaupmanna- hafnar. — Brúarfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gæi*morgun og Lag- arfoss frá Leith. — Dettifoss fór frá Hull í fyrradag. — Selfoss er hjer. — Um 150 laxar, sem voru komnir í sjálfheldu í Elliðaánum fyrir of- an Rafstöðina, voru hjerna um daginn fluttir upp fyrir stíflu og slept þar. Gekk flutningurinn vel. Allir voru laxarnir merktir, og hafa tveir þeirra veiðst á stöng þar efra. Húsþvottur. Byrjað var á því í gær að þvo Hótel ísland að utan og tekur það við það eigi litlum stakkaskiftum og er eins og ný- málað á eftir. Walther flugstjóri, sem hjer var áður fyrir Luft-Hansa, meðan Flugfjelagið starfaði, var meðal farþega á Lyra. Býst hann við að liafa stutta viðdvöl hjer að þessu sinni. ef til vill fara utan með Lyra annað kvöld. Esja var í Flatey í gærdag. Frd Ottauia. Ottawa, 9. ágúst. United Press. FB. Frá aðalbúðtun göngumanna. Fo ingi þeirra, James R. Cox, fyrver- andi hermannaprestnr frá Pittsburg, er að halda ræðu yfir göngu- Tn«nnflflkairfl,mi,m ■m m Cti.f.: H.f. Árvakur, Harkjavlk. Kltatjðrar: Jðn KJartanaaoa. Valtyr St.fánaaoa. Hltatjðrn og afrrelCala: Auatnratreti 8. — Blml 108. Aualý.lnaaatjðrl: H. Hafbarc. ▲UKl^alnaraakrlf atofa: ▲uaturatraeti 17. — Wml TU. ■aimaalmar: Jðn KJartanaaon nr. T4I. Vaitýr Stefknaaon nr. 1818. B. Hafberr nr. 7T0. Áekrlf taaJald: Innanlanda kr. 1.00 i, mAnuBl. Utanlanda kr. 1.10 * mAnmSL f ianaaaðlu 10 anra alntakiV. 80 anra meb Leabðk. Heyðarráðstðfun i Pýskalandi. Hindenburg heimilar líflátshegningu við stofnun óeirða, spell- vírkja o. fl. Lögrenla og herlið hefja árásir á göngu- meim í Washington. Frá Washington er símað 29. júlí: Lögreglan reyndi í gær að tvístra göngumönnum (fyrverandi hermönnum), sem höfðu safnast saman utan við stjórnarbygging- una í Pensylvania Avenue.Þeir tóku á móti lögreglunni með grjótkasti og varð þarna reglulegur bardagi. Seinna um daginn var herlið kvatt þangað legreglunni til aðstoðar og jafnframt var settur hringvörur lrermanna um „Hvíta húsið“, þar sem Hoover á heima. Var nú gerð ný hríð að göngumönnum og ridd- araliðsfylking, með brugðnum sverðnm send fram gegn þeim. Á eftir henni komu stríðsvagnar og fótgöngulið méð hraðskeytlur. Yms ir af göngumönnum flýðu þá, en aðrir bjuggust til varnar, en her- mennirnir rjeðust á þá með brugðn u.m byssustingjum. Á einum stað höfðu göngumenn snúið bökum s?unan og stóðu fastir fyrir sem veggur. En þá settu hermennirnir ;pp gasgrímur og skutu á hina táragas-sprengjum. Urðu þá allir grímulausir menn að flýja hið hraðasta. bæði göngumenn og á- horfendur. Þegar þessu var lokið og göngu- menn höfðu verið reknir út úr borginni, fekk herliðið fyrirskipun um það, að ráðast á búðir göngu- manna í aðalbækistöð þeirra í Anacostia, sem er skamt fyrir ut- au Wasliington. í þessum búðum vbru 7000 göngumenn og þar að aúki 400 könur og 500 börn. Þeg- j ai- frjettist til hermanna var konum j og börnum skotið undan, en göngu menn bjuggust tjl varnar. Var þar fyrst hörð hríð og særðust um 50. Þá tók herliðið að beita gasi, en göngumenn kveiktu þá sjálfir í skálum sínum. Að lokum urðu göngumenn að flýja. sem þjer kaupið af kaffinu í blárönd- óttu pokunum með rauða bandinu, þvi meiri líkur eru til að þjer hljótið vinninga þá, er þegar hafa verið aug- lýstir og dregið verður um 10. sept- ember n. k. ^áf^eýn^íaT-yg^^gæðírv „Satt er pað úlmurinn indæll^B bragðið óviðjafnanlegt^ áhrifin'ánægjuleg og hressandi. Kaffibrensla O. Johnson & Kaaber.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.