Morgunblaðið - 02.09.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1932, Blaðsíða 4
4 M O R G 'r N R L A Ð I Ð Munið að jeg nota eingöngu ís- lenskt smjör í smákökurnar. Smá- kökur, kleinur, tertur, sódakökur, plumkökur, jólakökur og hinar eftirspurðu „Kammer junker' ‘ — (smá-tvíbökur) fást daglega ný- bakaðar. Sunnudaga og kvöldsala. Ásta Zebitz. Öldugötu 40, þriðju hæð. Nýjar kartöflur, ódýrar, fást í portinu á Laugavegi 19. Flóra, Yesturgötu 17. Sími 2039. Lrval af allskonar grænmeti, lif- andi blómum og krönsum. Café Höfn selur meiri mat, ó- dýrari, betri, fjölbreyttari og íljótar afgreiddan en annars stað- ar Fiskfars, heimatilbúið, 60 aura y% kg., fæst daglega á Fríkirkju veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd- sen. — Húsmæður! Sökum vöntunar á símum verður nú og framvegis tekið á móti pöntunum á nýjum fiski, til kl. 9 síðd. í síma 1456, daglega. 1P» G.s. Island fer laugardaginn 3. þessa mán. klukkan 8 síðdegis til Kaupmanna hafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörnr komi sem fyrst. Skrifstofa G. Zimsen. Notið HREINS- " Skéábnrð, hann er bestnr og þar að anki innlendnr. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisritvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19,30 V'eðurfregnir. 19.40 Grammófónsöngur: Sohinoff syngur: In her simplieity úr „Mig- non“ eftir Thams,- Á ballinu eftir Tschaikowski; Outcast and friend less úr „Don Pasquale" eftir Ðo- nizetti; Pourquoi me reveiller úr „Werther“ eftir Massenet. 20.00 Klukkusláttur. Grammófóntónleik- ar: Egmont-Ouverture, eftir Beet- hoven; Rakara-Ouverture, eftir Rossini. Einsöngur: Lög úr „Rak- aranum í Sevilla“ eftir Rossini: Lag Rosinu, sungið af Ebhu Wil- ton, Largo al factotum della citta, sungið af Titta Ruffo. 20,30 Frjett ir. — Lesin dagskrá næstu viku. Músík. Fiskútflutningur Norðmanna til Lundúnaborgar eykst stöðugt, samkvæmt „Sunnmörsposten11, og er norskur fiskur þar nú eftirsótt matvara. Enginn efi er á, að Norð- menn geta selt mikið meira af fiski á markaðinum í Lundúnum, en gera þarf ráðstafanir til þess, að ekki b'erist of mikið að eina vikuna, en of lítið hina. (NRP.FB) Kappróðramót fslands verður háð á sunnudaginn milli Knatt- spymufjelags Reykjavíkur og Glímufjelagsins Ármanns. Dansleikurinn í K. R. húsinu. *— Hljómsveitin á Hótel Island leik- ur á dansleiknum á laugardags- kvöldið í K.R. húsinu. Slys- Guðrún Jómsdóttir á Fögru völlum á Akranesi datt niður stiga í fyrrakvöld og viðbeinsbrotnaði. Hollensku vísindamennimir, sem hjer eru og ætlar að fara að fljúga, bíða eftir því að veður batni. Þeir hafa sent upp loftbelgi í 3000 metra hæð. Ef veður verður hagstætt í dag ætla þeir að fljúga klukkan 9. Kirkjugarðurinn í Fossvogi. Það er í dag kl. 2(4 sem nýi kirkju- garðurinn í Fossvogi verðnr vígð- ur, og þá grafnir þar Gunnar Hinriksson vefari og Ólafur Þor- kelsson, fyrstir allra. Togaramir. Geir 'er nýfarinn á ísfiskveiðar, nýkominn frá Eng Sjálfvirkf þvoffa'efni I/ ÍttXlA Blúflikðl -’Sfjjjf nniir torgveTði. Verslnnin Islensk egg.» K1 e i n, Baldursgötu 14. Sími 73. fffintúraprinsinn, — Hvað hjet þessi kona? spurði greifinn. — Maðurinn hennar hjet Dan- welt. Greifinn gat ekki stilt sig hann greip fyrir kverkar Kuoni; — Þti lýgur mannfýla. Kuoni hugsaði að dagar sínir væru á enda, en greifinn slepti honum brátt og hrinti honum frá sjer. Fíflið ræskti sig og kallaði til Antoníusar: — Þjer misskiljið mig göfugi herra. Jeg lýg ekki, ef um lýgi er að ræða þá eru það aðrir sem hafa gert það. Þetta er altalað í allri Middelburg. Kuoni þóttist nú góður, nú var hann búinn að komast að því sem hann hafði lengi langað til að vita. — Jeg þarf ekki vitnanna við, jeg veit það er lýgi, sagði greifinn. — Maður skyldi halda að þjer þektuð þessa konu. Greifinn svaraði engu, en spurði hvort Danwelt væri dáinn. — Já hann er dáinn, það er eins víst og við stöndum hjer báðir. Hann var h'engdur. — Dáinn, endurtók Antoníus og starði í logann á arninum. Því næst gekk hann út úr salnnm og Ijet ekki sjá sig það sem eftir var kvöldsins. 24. kapítuli. Snemma næsta morgun barði Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvottaefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þjer vítið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálf- sagt að þjer þvoið að eins með FLIK-FLAK. FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottínn; það uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótthreinsandi. Hvort sem þjer þvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK besta þvottaefnið. lapdi, þar sem hann fór undir 20 ára skipaskoðun. — Karlsefni er líka nýfarinn á veiðar og Max Pemberton fer á veiðar í viku- lokin. Knattspyrnan. Ilaustmót annars flokks fer fram á sunnudaginn og keppa þá K. R. og Valur. Kuoni að dyrum í „Stóra birnin- um“ og vildi finna Jóhönnu. [Gestgjafinn bauð honum inn og bað haftn að bíða í veitingastof- unni. Menn þektu alls staðar fífl landstjórans og þorðu ekki annað en sýna honum fulla kurteisi, því allir vissu hve harður húsbóndi de Rhynsault var, og það var enginn of sæll að eiga hann á móti sjer. Kuoni settist við eldinn og orn- aði sjer, hann hafði alla tíð verið mjög kulsæll og nú var vetur og mikið frost. Að vörmu spori kom Jan og spurði hvað hann vildi Jó- hönnu. Fíflið glápti á hann: — Jeg er kominn hingað til að bjóða henni aðstoð mína, en jeg neita að slíkt 99 DYNGJA“ er islenskt skúri- og ræsiduft og fæst hjá Andrjes Pálsson, Framnesveg að því eins og allir vita og ekki sama hvaða leið er farin. — Þjer vitið þá hvað erindi mínu líður. — Vitanlega veit j'eg það, og jeg veit líka hversu örðug leiðin er að hallardyrum rjettl^etisins, ogi það er ekki nóg að komast að | áyrunum, menn verða oft að leggja mikið á sig til þess að fá inngöngu. Jóhanna horfði á fíflið, hún kendi í brjósti um þennan vesal- ing, þó henni í öðru veifinu stæði stuggur af honum, hún hugsaði að þjáningar og órj'ettur er honum hefði verijð sýndur um æfina hefðu spilt honum og gert hann verri en hann í rauninni var. 1 stuttu máli Þrastalundi verður lokað uæsta mánudatj, 5. þ. m.“ sje borið á milli, jeg varð að talajhann hugsaði sjer ætíð að gjalda við hana sjálfur. — Segið henni það og einnig að jeg geti komið skjalinu þangað sem það á að fara, hún skilur hvað jeg á við. — Flýt- ið yður nú. Stuttu seinna kom Jan aftur og fór með honum upp til Jóhönnu. Hún var nú fegri en nokkru sinni áður, sorgin og þjáningarnar virt- ust hafa haft þau áhrif á útlit hennar. — Enda þótt jeg trúi ekki meira en svo á boðin sem jeg fekk áðan með þjóninum mínum afrjeði jeg þó að taka á móti yður. — Jeg þykist vita, að þjer sje- uð komnar hingað til Bryssel til að ná rjetti yðar á einhvern hátt, líku líkt, og það var eðlilegt. Hún leit á hann sem olbogabarn ver- aldarinnar. Kuoni rauf þögnina: — Má jeg fá mjer sæti frú mín góð, mjer líður hálfilla í morgun. ■ -— Gerið þjer svo vel, fyrirgefið að jeg gáði ekki að því að bjóða yður sæti. Kuoni var óvenju rauna mæddur á svipinn. -— Þjer eruð haltur. Hafið þjer meitt yður í fæti? — Jeg er því svo vanur, annars var mjer ekki hlíft í gærkvöldi, en hvað var það hjá því sem yfir mig dundi í október síðastliðnum, þar áttuð þjer hlut að máli. Þá hjelt jeg að ætti að gera útaf við en það er ekki altaf auðhlaupið mig. Hann strauk hettuna frá enn Llln- límonaði- púlver gefur besta og ódýrasta drykkin. Hentugt í ferðalög. H.f. Efuagerð Reykjaviknr Dilkaslátnr fæst nú flesta virka daga. . Sláturfjelagið. Haupmenn! c tiv er lang útbreiddasta blaðift til sveita og við sjó, utan Reykjavíkur og um hverfis hennar, og er því besta auglýsingablaðið á þessum slóðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.