Morgunblaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 1
fiamls Bíó 5tunö með þjer, Stórfræg tal- og söngvagamanmynd í 8 þáttum, tekin af Paramönnt- fjelaginu, undir stjórn Ernst Lubiz. Lögin samin af Oscar Strauss. Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHEVALIER. JEANETTE MACDONALD. Stund með þjer er ein með skemtilegustu og bestu talmyndum sem enn hefir verið búin til. ITTSALA. Karlmannaföt, Rykfrakkar og það sem eftir er af Vetrarfrökkum (litlar stærðir) á að seljast 'fyrir V2.; vlrðl. Manchettskyrtur fyrir lítið verð. Hattar sem hafa kostað um eða yfir 10 kr., seljast allir fyrir 5 kr. Golftreyjur fyrir gjafverð. Notið þetta einstaka tækifæri sem stendur að eins nokkra daga. IHANCHESTER. Laugavegi 40. Sími 894. Veggfóður. Fjölbreytt úrval. Mikill afsláttur gefinn til mánaða- móta, gegn kontant greiðslu. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Nýr 10 hestafla „Ellwe“ landmótor til sölu fyrir sjerstaklega lágt verð. Einar 0. IHalmberg. Vesturgötu 2. Símar 1820 og 2186. Hýkomið: Siikikisii. Uersl. Ingibi. lohnson. S mi S40. Tikli eltirl Frá í dag seljum vjer morgunkaffi með eggi og smurðu brauði fyrir aðeins 75 anra, aðeins milli 8—11 árdegis. Café „Vífill“. Nyja Bíó Píanokensiu byrja jeg aftnr 1. okt. Vigdís lakobsdóttlr. Borgsfaðastrnti 36. komnar altnr 1 ðllnm stærðnm. Versl. Ingibj. iohnson. Slml 540. Rágmjöl 2 tegundir. Bankabygg Bygggrjón Haframjöl, fínt tilvalið í slátur. Kjötsalt Saltpjetur Púðursykur ljós og dökkur Laukur Allrahanda Engifer Negull heill og steyttur Pipar, hvítur, svartur Edik og Edikssýra Seglgarn. Wi*VZldj Margrjet Ögmundsdóttir andaðist í gærmorgun að heimili sínu Lækjargötu 10. Ása Kristensen. Ragnheiður Þorsteinsdóttir. Ólafur Þorsteinsson. Liinr.hjdrtu og svið. Kleia, Baldursgötu 14. Sínú 78. Áfram Donglasl Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbank og Bebe Daniels. Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýnt hafa oss vinarhug og samúð við fráfall og jarðarför Magneu Einarsdóttur frá Litlu Drageyri í Skorradal. Guðjón Guðjónsson. Bjarghildur Magnúsdóttir. Jóhanna og Karl Þorsteins. Innilegt þakklæti til allra hinna mörgu fjær og nær, sem auð- sýndu okkur samúð og kærleika á margvíslegan hátt við andlát og jarðarför okkar hjartkæra sonar og bórður Kára Ásbjörnssonar veitingaþjóns, og heiðruðu minningu. hans. Rannveig Ólafsdóttir. Áshjörn Pálsson og systkini. Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu mjer samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, Sveinsínu Þuríðar Jónsdóttur. Magnús Guðbjartsson. Besto dilkislðirið. í dag verður slátrað dilkum frá Kalmanstungu. í dag og á morgun, frá Húsafelli. Næstu daga og næstu viku verður slátrað úrvals dilk- um úr Borgarfirði og Dölum. Nor dalsíshns. Sími 7. Sími 7. Skrffstofnr vorar eru í gamla Landssímahúsmu við Pósthússtræti, 2. hæð. ÞangaÖ ber að senda allar umsóknir bæði um innflutnings- og valutaleyfi. Afgreiðslutími kl. 1—3 síðd. hvern virkan dag. Innfttttnings- og gjaWeyrisnefiid.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.