Morgunblaðið - 12.10.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.10.1932, Blaðsíða 3
M.ORGUNBLAÐL& 3 -5 Í s * ■■■» <• ^ftorgttnblatM H.Í. Árvakur, lirkiaTlk, SUtatjðrar: Jðn KJartanaaoa. Valtyr BtalAnaaoa, SUtatJðr" og afaralOala: ▲uatnratratl I. — Blal •••, Au*iyaln*aatjðrl: H. Hafbarc. Aaalýalnsraakrlfatofa: Auaturatrntl 17. — MaU TM, Kalaaaalatar: Jön KJartanaaon nr. T4I. Valtýr gtafánaaon nr. lklt. 9. Hafberc nr. 770. ÁakrlftarJald: lnnanlanda kr. S.00 * nliilL Utanlanda kr. S.IO á aaámaOL, fi lauaaaðlu 10 aura alntaklO. S0 aura mað Iiaabðk. »> 5krifað hiá útuarpinu. ** 5ýnishorn af bílanotkun lónasar Þorbergssonar, á kostnaö útuarpsins. Eimskipafjelag Heykjauíkur nýstofnað. Nýlega hafa nokkrir menn stofnað með sjer hlutafjelag, er 'Jþeir nefna Eimskipafjelag .Reykjavíkur. Er tilgangur fje- Jagsins að taka að einhverj'u Jeyti í sínar hendur flutningá imilli íslands og Miðjarðarhafs- landanna á fiski hjeðan og ■ salti þaðan. Hafa þessir flutn- ingar, sem kunnugt er fram til .þessa verið svo til eingöngu í höndum erlendra fjelaga. Er vel, að menn hafa nú. hafist handa til þess að gera til • :raun til að koma flutningum þessum í innlendar hendur. Fjelagið hefir keypt skip í Noregi. Á skipið að heita Hekla. Er það „nýklassað“ kem ur hingað í nóvember-byrjun. Það rúmar 1200 tonn af fiski. Skipstjóri er ráðinn Rafn Sigurðsson, nafnkunnur dugn- aðarmaður. Er hann kominn til Oslo til að taka við skipinu. Með honum er Faaberg skipa- miðlari. I stjórp Eimskipafjelags Reykjavíkur eru þeir Richard Thors, Pjetur Magnússon, Ein- ar G. Einarsson, Theodór Jak- obsson og Þorlákur Björnsson. Innborgað hlutafje er 51 þús. kr. Lesendur Morgunblaðsins minn ast þess, að í haust birtist hjer í: blaðinu sýnishorn af launa- greiðslum til nokkurra starfs- manna við ríkisstofnanirnar nýju. Blaðinu bárust þakkir frá fjölda lesenda fyrir að hafa dregið þessar tölur fram í dags- ins ljós. Þó var það einn háttsettur embættismaður, sem ekki var blaðinu þakklátur fyrir þetta. Þessi herra var Jónas Þorbergs- son útvarpsstjóri. Hann taldi það áreitni og móðgun við sig persónulega, að þjóðinni var skýrt frá, hvaða laun hann fær hjá ríkinu. Til þess svo að ná sjer niðri á Morgunblaðinu fyr- ir að hafa ljóstað upp launun- um, ríkur Jónas Þorbergsson upp á nef sitt og stefnir blaðinu fyrir gömul ummæli um hlut- drægan frjettaburð útvarpsins Þessi hárfína viðkvæmni þessa hálaunaða embættismanns varð til þess, að Morgunblaðið fór að athuga embættisferil Jónas- ar Þorbergssonar. Og það þurfti ekki langrar athugunar við, til þess að komast að raun um, að þar var ekki alt með feldu. Sá orðrómur hafði lengi legið í loftinu, að Jónas Þorbergsson misnotaði fje útvarpsins. Þegar Morgunblaðið fór að kynna sjer þetta mál, komst það brátt að raun um, að fram- ferði Jónasar Þorbergssonar á þessu sviði var fullkomið hneyksli. Blaðið taldi sjer skylt, að vekja máls á þessu opinber- lega og krafðist þess, að at- vinnumálaráðherra ljeti rann- saka málið. Það munu vera liðnar þrjár vikur síðan þessi krafa um rann sóknina kom fram. Þó er blað- inu ekki kunnugt, að ráðherra hafi enn hafist handa. Þetta var bíllinn R. E. 451, og er eigandinn Filippus Bjarna- son, brunavörður hjer í bæn- um. — Blaðið átti því næst tal við Filippus um þetta mál. Bíll hans er afgreiddur hjá B. S. R., en eigandinn skrifar sjálfur alla reikninga fyrir akstur bíls- ins. Kvaðst Filippus ein- mitt hafa furðað sig á því, er hann var að skrifa reikningana, að útvarpið skyldi látið greiða ýmsar bílferðjr, sem bersýnilega væru útvarpsstarfseminni óvið- komandi. Morgunblaðið fór fram á það við Filippus Bjarnason, að hann lánaði blaðinu til yfirlits frum- bækur bifreiðarinnar R. E. 451. Filippus gat ekki sjeð, að hjer væri neitt leyndarmál á ferð inni, og leyfði blaðinu að taka staðfestan útdrátt úr bókunum. I útdrættinum eru aðeins tekn- ar þær bílferðir, sem skrifaðar hafa verið hjá útvarpinu og það svo krafið um greiðslu á. Þessi útdráttur lítur þannig út: — Innanrikislán i II. S. B. Washington 11. okt. United Press. FB. Ballantine, settur fjármála- ráðherra, hefir tilkynt, að út- boð ríkissjóðs á ríkisskulda- brjefum að upphæð 450 milj. dollara með 3% vöxtum hafi gengið mjög að óskum, því að Jnenn hafi skrifað sig fyrir ríkisskuldabrjefakaupum svo nemi I814 sinnum hærri upp- hæð en samkvæmt útboðinu. — Þessi tilkynning Ballantine er talin mjög mikilvæg. Segir hann sjálfur, að þessar góðu undirtektir verði að skilja á þann veg, að almenningur hafi mjög greinilega lýst yfir trausti sínu á framtíð dollarsins. Vaxtalækkun í Danmörku. K.höfn 11. okt. United Press. FB. Forvextir verða lækkaðir um i/2% í 3l/2% frá og með 12. þ. m. (miðvikudegi) að telja. Ekki ber það vott um heil- brigt stjórnarfar, að ráðherra sá, sem hafa á eftirlit með út- varpinu, skuli ekki tafarlaust fá úr því skorið, hvort ákær- an á hendur Jónasi Þorbergs- syni sje rjett eða röng. Morgunblaðið er ekki í minsta vafa um, að ákæran á hendur Jónasi Þorbergssyni er rjett. Og blaðið mun telja það skyldu sína, að leiða sannleikann í ljós, ef ske kynni að það yrði til þess að vekja yfirboðara J. Þorb. Reykvíkingar höfðu veitt því eftirtekt, að Jónas Þorbergsson notaði mikið bíla frá einni á- kveðinni stöð hjer í bænum, Bifreiðastöð Reykjavíkur. Blað- ið sneri sjer því til forstjóra stöðvarinnar og óskaði eftir, að fá upplýsingar um bílanotkun útvarpsins. Forstjórarnir töldu sjer ekki skylt, að láta slíkar upplýsingar í tje, jafnvel þótt hjer væri um opinbert fyrir- tæki að ræða. Ekki þýddi held- ur að spyrja bifreiðastjórana; þeir vísuðu til yfirmanna sinna. 1 sambandi við þessa eftir- grenslan komst blaðið að raun um, að bifreið ein hjá B. S. R. var eign ákveðins manns, sem, ekki starfar á stöðinni. 1931. 12/4 Ekið um bæinn að Ás- vallagötu 11 Jónas Þorb. 7/5 Ekið frá Landsspitala og heim. Jónas Þorb. 9/5 Ekið suður að skóla beiðni 10/5 Ekið að Herkastala, beiðni 26/5 Ekið um bæinn 1 tima. II Jónas';Þorb.* S.d. Ekið um bæinn með Jón- | [J ** Þorb. 13/6 Ekið um bæinn, beiðni S.d. Ekið um bæinn, beiðni 27/6/g’Ekið um bæinn, beiðni 28/6 Ekið frá Ásvallagötu 11 að Hafnarstr. 10 með stúlkur 24/8 Ekið frá Ásvallag. 11 að OSi Z Edinborg. Jónas Þorb. Sd. Ekið að Ásvallagötu 11. Jónas Þorb. 19/9 Ekið samkv. beiðni 27/9 Ekið að Ásvallagötu 11. Jónas Þorb. 1/10 Ekið um bæinn. Jónas Þorb. 2/10 Ekið að Gamla Bió. Jón- as Þorb. 18/10 Ekið að Ásvallagötu 11. Jónas Þorb. 5/11 Ekið um bæinn viða, beiðni 12/11 Ekið að Fjölnisveg 9 og til baka, beiðni 28/11 Ekið frá Landssimastöð l | að Ásvallag. 11, stúlka 8/12 Ekið heim. Jónas Þorb. 14/12 Ekið að Sambandshúsi. Jónas Þorb. 18/12 Ekið að Skólavörðustíg 35. Jónas Þorb. 24/12 Ekið að Ásvallagötu 11. Jónas Þorb. Kr. 1.50 20/1 Ekið frá Útvarpi að Mentaskóla, beiðni 22/1 Ekið að Ásvallagötu 11, frú Jónas Þorb. Ekið að Nýja Bíó, frú Jónas Þorb. Ekið að Ásvallag. 11 og að Goðafoss, 2 ferðir, 2 stúlkur Ekið að Nýja Bíó, Jónas Þorberg. Ekið að Ásvallagötu 11, Jónas Þorb. Ekið frá Tjarnarg. 32 að Ásvallag. 11. Jónas Þorb. Ekið frá Ásvallag. 11 að Bjarkarg. 16. Jónas Þorb. Ekið frá Mímisveg 8 að Ásvallag. 11. Jónas Þorb. Ekið að Sambandshúsi. Jónas Þorb. Ekið samkv. beiðni Ekið frá Túng. 18, beiðni Ekið að Gamla Bió, Há- skóla o. fl., beiðni Ekið að Sjafnarg. 4, beiðni Ekið samkv. beiðni Ekið að Lauganesspitala (bið l'/4 tími) Jónas Þor- bergsson. Ekið að Nýja Bió, frú Jónasar. 10/4 Ekið frá Öldugötu 55 að Sjafnargötu 4 og heim. Jónas. 14/4 Ekið að Gamla Bió. Jón- as Þorb. 18/4 Ekið um bæinn frúin. Sd. Ekið frá Alþingi að Ás- v. m/ Jónas Þ. 23/4 Ekið að Ásvallagötu 11. Jónas Þorb. 27/1 31/1 5/2 6/2 18/2 Sd. 26/2 9/3 19/3 23/3 Sd. 29/3 1/4 Sd. 2/4 1932. 8/1 Ekið um bæinn, beiðni 11/1 Ekið frá Sjafnargötu 4 að Ásvallag. 11. Jónas Þorb. hann fór á framboðsfund vestur i Dali. Ritstj. 1.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.50 1.00 1.00 1.00 2.50 1.00 2.50 6.25 1.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 SKÝRINGAR: Ásvallagata 11, og Tjarnarg. 30 voru bústaðir J. Þorb. Gamla Bíó, Nýja Bíó kaim ast allir Reykvíkingar við. Ný- borg er skemma Áfengisvershm- ar ríkisins; þar eru keyptar tóm- ar flöskur. Skerjafjörður er hinn nýi bústouður Jónasar Þorbergs- sonar. Þar sem segir, að ekið sje eftir „beiðni“, verður ekki sagt hver notað hafi bílinn, því að beiðnin er afhent bifreiða- stöðinni. 1.50 25/4 Ekið samkv. beiðni 1.00 2.50 28/4 Ekið um bæinn, beiðni 9/5 Ekið að Landssimahúsi á 2.00 1.50 Ásvallag. 11 og Nýborg, stúlka með flöskur. 1.00 5.00 S.d. Ekið að Ásvallagötu 11. 159 frú Jónasar. 1.00 1.50 13/5 Ekið að Laugav. 3. Jónas. 1.00 1.50 13/5 Ekið að Ásvallag. 11. 1.50 Jónas. 1.00 1.50 15/5 Ekið um bæinn samkv. beiðni. 2.50 1.50 29/5 Ekið um bæinn frú Jón- asar. 2.00 1.50 9/6 Ekið að Kaupþingssal frúin. 1.00 1.50 S.d. Ekið heim frúin. 1.00 1.50 S.d. Ekið að Sólbakka við Lauganesveg, beiðni 2.00 1.50 17/7 Ekið um bæinn \h tíma, beiðni 2.50 1.50 4/8 Ekið samkv. beiiDííi 1.00 31/8 Ekið heim frú Jónasar. 1.00 1.50 6/9 Ekið i Skerjafjörð og á Sjafnargötu 3 með bið frú 1.50 Jónasar. 3.00 16/9 Ekið samkv. beiðni. 2.50 2.50 17/9 Ekið að Tjarnargötu 30. Jónas Þ. 1.00 1,50 S.d. Ekið frá Tjarnargötu 30 að Acta. Jónas Þ. 1.00 1.00 18/9 Ekið í Skerjafjörð. Jón- 1.00 as Þ. 2.00 1.00 Að framanritaðir útdrættir sjeu í samræmi við mjer sýndar keyrslu- 1.00 bækur bifreiðarinnar R. E. 451, vott- ast notarialiter. 1.00 Notarius publicus i Reykjavik, 11. október 1932. ísleifur Ámason ftr. Kr. (sign.) 1.00 Gjald: kr. 1.50 — ein króna 1.00 og fimtíu aurar Greitt. ð að i. Á. Sýnishorn það, sem að fram- an er birt, bendir ótvírætt til jess, að Jónas Þorbergsson hafi átið útvarpið greiða bílferðir fyrir sig persónulega og sitt fólk. Það sjá væntanlega allir, að bíó-ferðir J. Þorb. og konu: lans eru útvarpsstarfseminni ó- viðkomandi og sömuleiðis heim- sóknir í „Nýborg“. Samkvæmt upplýsingum, sem alaðið fekk hjá einum forstjóra 3. S. R., hefir stöðin um 20 bila innanbæjar-akstri. Væri farið í gegnum bækur þessara bíla, myndi útkoman verða svipuð 3ar. Af þessu er ljóst, að hjer er ekki um neinn hjegóma að ræða, sem valdhafarnir geta átið sig einu gilda, hvað um verður. Þetta ætti að nægja, til að sýna valdhöfunum, að rannsókn verður fram að fara í þessu máli. Þeir hvorki geta nje mega setjast á málið. Þjóðin má ekki! hafa það á tilfinningunni, að spilling fái að dafna og þróast skjóli hennar æðstu trúnaðar- manna. Morgunblaðið hefir heyrt, að atvinnumálaráðherra væri að láta endurskoða reikninga út- varpsins uppi í stjórnarráði. Um þá endurskoðun vill blaðið aðeins geta þess, að hún út af fyrir sig getur á engan hátt skorið úr því, hvort Jónas Þorbergsson hefir misnotað fje útvarpsins á þann hátt, sem að framan grein- ir. Bílareikningar þeir, sem fylgja með plöggum útvarpsins sýna ekki, eða þurfa ekki að sýna, hver notað hafi bílinn í þetta og þetta skiftið. Til þess að fá úr þessu skorið, verður að fara í gegn um frumbækur bíl- anna sjálfra. Það verður best gert með rannsókn. Þess vegna hlýtur krafan að verða sú, að þetta mál verði tafarlaust rann- sakað niður í kjölinn. Slys I Hjððleikhúsinu. Maður hrapar þar í gær og bíður bana. Undanfarna daga hafa verka- menn frá Landsmiðjunni verið að setja upp járnsperrur í hinn mikla turn á Þjóðleikhúsinu hjá Hverfisgötu. Hafa unnið að þessu verki um 10 menn. 1 gær voru þeir að hnoða saman járnbita, sem liggja þvers um ýfir tuminn yfir leiksvæðinu, og er þar gímald niður úr um 20 —30 metra hæð. Verkamenn- irnir stóðu á pöllum efst í tum- inum. Voru pallar þessir festir með krókum í járnbita, en pall- arnir sjálfir voru gerðir úr stoðatrjám og borð á milli. Tveir menn voru að vinna á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.