Morgunblaðið - 21.10.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1932, Blaðsíða 4
4 4 MORGUNBLAÐIÐ vsaMBl lugltslnyadagliðk Blóm og ávextir Hafnarstræti 5. Urvals blómlaukar: Tulipanar. Hya- chintur/ Páskaliljur. Hvítasunnuliljur. Krokus. Scilla. Nýr fiskur í Fisksöluf jelagi Reykja- víkur á fiskplaninu við Tryggvagötu. Símar 2266 og 1262. Vesturgata 15. Allskonar heimabak- aðar kökur: Tertur, smákökur, jóla- kökur, sódakökur, hinar ágætu kleinur og pönnukökur fást dag hvern kl. 1— 10 síðd. Gengið bakdyramegin. Guð- laug Kristjánsdóttir. Tilbúnar upphlutsskyrtur, hvítar og mislitar fyrirliggjandi í Verslnnin »úyngja‘ ‘. Munstruð og einlit efni í upphluts- skyrtur og svuntur í úrvali. Slifsi, Silkisvnntuefni, svört og mislit, ódýr og góð. Versl. „Dyngja“, Bankastr. 3. Silkiklæði, 3 teg., Silki í upphluta frá 5.40 í upphlut. Ullarklæði og alt til peysufata hest í Versl. „Dyngja“. Saumastofan „Dyngja“ í Banka- Stræti 3, saumar Peysuföt, Upphluta og alt sem íslenskum búningi tilheyr- it, fljótt og vel. Millipyls við íslenskan búning, svört tog mislit. Versl. „Dyngja“, Banka- stræti 3. Skotthúfur úr silkiflaueli, Skúfar tilhúnir og Skúfsilki. Versl. ,Dyngja‘, Bankastræti 3. Hvammstanga-kjotið er best, en þó Ódýrast. Selst aðeins gegn staðgreiðslu. Fæst í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum. Hall- dór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. — Sími 1318. Karlmannaföt, matrósaföt, telpu- og drengjapeysur, hest kaup í Man- ehester. jjrjfí? Kápu- og kjólatau nýkom- in, mjög ódýr. Manchester. Fiskur. Stútungur 10 aura kg. Smá- lúða 40 aura kg. Rauðspretta 30 aura kg. og nóg ýsa. Fisksölutorgið. Sími 1402. Jón Magnússon Ódýr kvenfatnaður, vinnusloppar, sokkar og kjólar. Versl. Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Þingholtsstræti 2. Blússur, pils, flauel, margir litir, muntsruð efni í svuntur og upphluts- skyrtur. Versl. Hólmfríðar Kristjáns- dóttnr, Þingholtsstræti 2. Café Höfn selur: Miðdegisverð með kaffi c. kr. 1.25 og einstakar máltíðir á 75 aura. Fljót afgreiðsla, og góðnr matur. Nýtt. Nýtt. Húsmæður lítið í glugga- ana í White Star. Reiðhjól tekin til geymslu. „Örn- Inn“, sími 1161, Laugaveg 8 og L^jgaveg 20. Fiskfars, heimatilbúið, 60 aura % kg., fæst daglega á Fríkirkju- veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd- sen. — „DYNGJA" eríslenskt skúri- og ræstidult |og fæst i Nýlendnvörnverlnmn Jes Zimsen. Fjörutlu þúsund krónur. A Varðarfundinum á miðvibudags kvöldið mintist Pjetur Halldórsson á erfiðleika togaraútgerðarinnar • Sagði hann, sem rjett er, að fram- tíð Reykjavíkur bygðist að miklu leyti á því, að togaraútgerðin gæti borið sig og orðið tryggur atvinnu- vegur. Þessum atvinnuvegi, sagði P. H.: hefir verið íþyngt svo óhæfilega með tollum og sköttum, að til þess að gera út einn togara hjeðan frá Reykja vík, verða eigendúr hans að greiða 40 þúsund krónur á ári í ríkissjóð og bæjarsjóð. Allar aðfarir og öll barátta sósíal- ista stefnir í þá átt, að hækka skatta og tolla, íþyngja þessum atvinnu- vegi enn þá meira en orðið er Með öðrum orðum: Sósíalistastefn- an er sú, að togaraflotinn ryðgi nið- ur í höfnum inni — ellegar hverfi burtu til annara verstöðva. Sjálfstæðismenn! Mótmælið aðförum sósíalista á morgun, með því að kjósa C-listann — Pjetur Halldórsson. □agbók. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5): Stormsveipurinn við S-strönd íslands færist nú lítið úr stað og mun fara að eyðast úr þessu. í Vm. er A-rok (10 vindst.) og yfirleitt er vindur hvass A um alt land. Vestan lands er bjart- viðri og dálítil úrkoma eystra. Hiti er 3—4 st. í öllum landshlutum. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinnings- kaldi á A. Sennilega úrkomulaust og ljettskýjað. Sjálfstæðismenn! í dag kl. 6 síðd. verður haldinn almennur fundur Sjálf- stæðismanna í Nýja Bíó. Allir Sjálf- stæðismenn eru velkomnir á fundinn. Eru menn beðnir að mæta stundvís- lega, því að fundartíminn er takmark- aður. Sjálfstæðismenn! C-listinn er ykkar listi. Sjálfboðaliðar Sjálfstæðismanna komí í Varðarhúsið í dag. Silfurbrúðkaup áttu þ. 19. þ. m. Guðný Jósefsdóttir og Andrjes P. ÍNÍelsen, Laugaveg 37B. Strandferðaskipin. Esja var á Djúpa vogi í gærkvöldi. Súðin fór hjeðan í gærkvöldi. Höfnin. Togarinn „Tryggvi gamli“ kom frá Englandi í gær. — Línuveið- arinn „Ólafnr Bjamason“ kom af veiðum og helt, áfram til Englands með aflann. — Fisktökuskipið „Sado“ fór hjeðan í gærkvöldi til útlanda. Jarðarför litlu 'Stúlkunnar, isem Ijest af bílslysi um daginn á Vesturgötu, fer fram í dag, og hefst með bæn á heimili foreldra hennar á Bárugötu 22. Kjósið C-listann. Hlutavelta Ármanns. Á hlutaveltu Ármanns á sunnudaginn var fekk Magnús Stefánsson á Laugabóli 100 krónur í peningum og Marinó Guð- mundsson, Suðurgötu 14, stóra og fal- lega mynd frá Hvítárvatni. Hannes ráðherra kom af veiðum í gær. Hann tók aflann úr „Skúla fó- geta“ og helt því næst áfram til Eng- lands. „Myndljst“ heitir erindi er Ámi Ólafsson cand. phil. flytur á fundi í „Septímu“ í kvöld í Guðspekifjelags- húsinu kl. $y2. Fjelagsmönnum er heimilt að taka með sjer gesti. Verslunarsamningar Breta. f til- kynningu frá sendiherr/i Dana í gær segir, að Englendingar hafi boðið Dön um á ráðstefnu nm versltpiarmálin. Er búist við því að skipuð verði nefnd af Dana hálfu, og að í henni verði utan- ríkisráðherrann og fjármálaráðherr- ann. — Sparneytnasti lampfnn er sá, sem hefir mest Ijósmagn miðað við straumeyðslu. Varist því lampa af óþektum uppruna, því að þeir era oftast nær langtum dýrari í notkun en vandaðir lampar. Munið að það þrent, sem spameytnin byggist á, er þetta: Ljósmagnið, straumeyðslan og endingin. Osram lampinn hefir náð þeim framföram að haxm hefir þessa 3 eigin- leika tíl að bera og býður því notendunum mestan sparn- að. Biðjið því ávalt um Osram lampann. Kærkomin fermingargjöf er Mont Blanc lindarpenninn. Hann getur enst æfilangt. Békaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar. í Tungnarjettum. Jónas Jónsson fór í Biskupstnngnarjettir í haust. Hjálp- aði hann þar til við að reka inn í rjettina, og var að öllu leyti hinn. kumpánlegasti. Að loknum innrekstr- inum gaf Jónas sig á tal við ýmsa bændur. Af samtali hans við ungan bónda er þetta sagt. — Jónas bendir á mann í rjettinni og spyr: Er þetta ekki okkar maður? Nei, sagði bóndi. — Nú, er hann íhaldsmaður, segir Jónas þá. En þessi ,og bendir á ann- an, er hann ekki okkar maður ? Nei, sagði bóndi, hann er hættur því. —• Og það er jeg líka. Þá fell talið niður. Sjómannakveðja. Farnir áleiðis til Þýskalands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Garðari. FB. 20. okt. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokks- ins er í Varðarhúsinu við Kalkofns- veg. Þar geta menn fengið allar upp- lýsingar viðvíkjandi kosningunni; þar liggur og kjörskrá frammi. Á morgun verða símar skrifstofunnar þessir: 525, 1338, 1601, 1654, 1884, 2303, 2339. Geta menn annað hvort beðið um eitt- hvert þessara númera, eða þá C-list- ann. Miðstöð gefur fljótt og gott sam- band. Fjölmennið á kjörfund og kjós- ið C-listann. Nýir kaupendur að Morgunblaðinu fá blaðið ókeypis til n.k. mánaðamóta. Tímaritið Jörð: í fyrra hóf síra Björn O. Björnssón útgáfu nýs tíma- rits, sem hann hefnir „Jörð“. Var fyrsta árgangsins minst all-ítarlega hjer í blaðinu. Nú er kominn annar árgangur af riti þessu. Er það 15 arka bók í stóru átta blaða broti, og eru í henni margar myndir, bæði út- lendar og innleúdar. Allir kannast við Skógafoss, sern frægur er fyrir fegurð sína. Hitt vita færri, áð í sömu ánni eru margir aðrir fossar ein kennilega fallegir, töfrandi og svip- miklir. Eru þarna myndir af átta fossum í Skógá. i — Efni ritsins er afar margbreytt. Útvarpið í dag: 10,00 Veðurfregn- ir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Veð- urfregnir. 19.05 Fyrirlestur Búnaðar- fjel. Jslands. 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. Lesin dagskrá næstu viku. 20,30 Erindi: Skólamál, II. (Jónas Jónsson skólastj.) 21.00 Grammónfóntónleikar: Kvartett eftir Schumann. Piano-sóló: Impromtu í As dúr, eftir Schubert, og Etude í E-dúr, eftir Chopin, leikin af Pader- ewski. Kórsöngur: 4 rússnesk þjóð- lög, sungin af Chauve-Souris-krónum. Kjósið C-listann. Þjóðkunnur hestamaður mætti Jón- asi Þorbergssyni á götu, eftir að upp komst um bílanotkun hans. Hesta- maðurinn vjek sjer að útvarpsstjór- anum og sagði: „Heyrðu Jónas, þú ættir að fá þjer hest“. Háli eða heil háseign á besta stað í bænrnn til sölu strax. Lítil útborgun. Tilboð sendist fyrir laugardagskvöld, merkt „Yilla“, til A. S. I* Fyrirliggjandi s Appelsínur, 126, 176 og 216 stk. Epli, Jonathan. — Laukur. Kartöflur íslenskar og útleridar. Eggert Kristjánsson & Co. Simar 1317 og 1400, islensk tr-m kaupi jeg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjömsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Fæði og einstakar mál- tíðir. Kaffi, mjólk, öl og gosdrykkir allan daginn. Brauð- og mjólkursala. Svanurinn, við Grettisg. og Barónsstíg. Fjallkonu- skó- svertan H f. Efnagerð Réylqávikur. Nýhomið Vantraust á bresku stjóm- ina? Á þriðjudaginn ‘ vax kom fram í breska þinginu vantraustsyfirlýsing á stjórnina. Er hún studd með því, að stjórn- inni hafi ekki tekist að rláða fram úr erfiðleikunum í landinu, nje at- vinnuleysismálunum. Ennfremur er það tekið fram í van'traustsyfirlýs- ingunni, að stjórnin hafi aðhafst þá stjórnmálastefnu í utanríkismálum, sem fari í bág við hagsmuni Englands. Mun hjer átt við Ottawasamningana. Ungur bóndasonur í Kanada kom á dýrasýningu: — Kallið þjer þetta verðlaunagripi ? sagði hann hæðnislega við einn úr dómnefndinni. Faðir minn á stærsta nautið, sem til er í Ameríku. — Jeg heyri að það getur líka tal- að, svaraði dómarinn. Ullarkjólatau. Gardínur. Stores. Drengjapeysur Matrósaföt. Náttföt.' Manchester. Lauagveg 40. Sími 894. Sænsha ilatbraaðlð fæs! I Hj Aflt art Isleeilim sklpnm!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.