Morgunblaðið - 16.11.1932, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.11.1932, Qupperneq 3
MO RGUNELA^IÐ EíS«t.: H.Í. ÁTTaknr, KarkMYllfi SUtktJðrar: Jön KJ&rtanasoB. ^ ValtyT etsítoaooau 'i® »itstjör" oc &ícrolValn: / J Ansturstrntl I. — Mlmi Illi •# <a*lf»ln *ra*tJ ðrl: M. Hoíborc. | iuelýBln*a»krlf«toía: i» Auaturatrjet.l 17. — S!ml IM« * M6ÍK»&»ls»ar: ® Jön Kjartansion nr. T *í. * ValtÝr Btst&naaon mr. lill, ■I* 9. H&fborr nr. 771. S ísZtrlftacJaia: Innanl&nd* kr. 1.00 & m&nuVl. Ut&nl»ndo kr. 1.10 & m&n««t, ■'2 S lausasölu 10 aura alnt&klW. | Zð aur& m»B L«aMk. » „Dðmurtiin11, VI. Tilkynning frá forsŒtisráðherra 14. nóv. 1932. Olafur Thors alþingismaður hef- ir í dag verig skipaður af konungi til að vera dóms- og útvegsmála- ráðherra. .Jafnframt skal tilkynt, að Ólafpr Thors hefir óskað að landhelgisgæslan verði tekin und- an dómsmálaráðuneytinu og for- sætisráðherra lagt til við konung að yfirstjórn landhelgisgæslunnar verði falin síra Þorsteini Briem kirkju- og landbúnaðarráðherra. Einnig hefir Ólafur Thors sam- -stundis sagt sig úr stjórn útgerð- ■armannafjelagsins h.f. Kveldúlfur. Rofar til í Þýskalandi? Berlin, 15. nóv. F.Ú. Atvinnumálaráðherrann þýski hjelt í dag ræðu, og ljet þar í Ijósi, að hann áliti að ástandið í Þýskalandi myndi nú fara að þatna. Það væri búið að ná lág- marki sínu og væri nú farið að sjá merki þess, að lír ætlaði að fara að rætast. Menn þrftu ekki að óttast, að markið fjelli aftur, enda myndu ríkisstjórn og ríkis- hankinn halda því í fullu gildi Cosgrave ávítar de Valera. London, 15. nóv. F.Ú. Cósgrave, fyrverandi stjórnar- forseti frírikisins irska flntti í dag harðorða þingsályktunartillögu Tim það, að stjórnin yrði alvarlega vítt fyrir meðferð sína á innan- lands og utanríkismálum. Kvað hann de. Valera hafa sýnt hæði kæruleysi og áhyrgðarleysi í með- ferð þessara mála. Afleiðing af stjórnarstefnu hans væri sú, að steypa landinu í stjórnarfarslega og f jáfhagslega glötnn. Afvopnunartillögur Frakka. París, 14. nóv. United Press. FB. Utanríkismálaráðuneytið hefir birt tillögur frakknesku ríkis- stjórnarinnar í afvopnunarmálun- um, en jafnframt voru tillögnrnar birtar í Genf. Samkvæmt tillögun- um er, eins og áður hefir komið fram, gert ráð fyrir stofnun al- þjóðahers undir stjórn Þjóðabanda lagsins, að þjóðirnar, sem að af- vopnunarsamkomnlaginu standi, geri með sjer hlntleysissamninga til þess að tryggja friðinn og sameinist gegn hverri þeirri þjóð, sem bandalagið telur eiga upphaf að því að leiða deilu til lykta með því að beita valdi o. s. frv. Löngum kafla ver lögreglustjór- inn í dómi sínum til þess að reyna að sýna fram á, að með samningi þeim, sem Magnús Guðmundsson gerði um skuldina við h.f. Carl Hjöepfner 7. nóv. 1929, hafi hagur Behrens versnað. Er þvi ástæða til að athuga þetta nokkru nánar. Samkvæmt efnahagsreikningi 28. okt. 1929 var sknld Behrens við fjelagið kr. 68148.19. Síðar kom í ljós, að skuld þessi var oftalin um 5000 kr. danskar eða kr. 6085.00 íslenskar, sem Behrens liafði greitt vegna fjelagsins, en glatað kvittun fyrir. Þessar 6085 kr. voru dregnar frá víxilskuldum Behrens við firmað, þegar það iippgötvaðist hvernig í þessu lá. En þegar samningurinn frá 7. nóv. 1929 var gerður, vissi Behrens um þessa skekkju, en gat ekki sannað í hverju hún lá. í efna- hagsreikningnum 28. okt. 1929 voru því þessar 6085 kr. taldar í .einkareikningi Behrens með því fje, sem hann hafði notað í sínar þarfir á árinu og staðhæfði hann þá þegar, að einkareikningur sinn væri 5000 kr. dönskum, of hár, sem og reyndist rjett. Meðan stóð á undirbúningi samn ingsins frá 7. nóv. 1929 varð það að samkomnlagi, að Behrens skyldi fá greiddar hjá h.f. Carl Höepfner 6000 kr. fyrir störf í þágu fjelagsins. Skyldi þessi npp- hæð dragast frá skuldinni við fjelagið. Enn er þess að geta, að sjer- staknr samningur var gerðnr um eftirstöðvar aðalskuldarinnar 5500 kr. og í honum var svo ákveðið, að Behrens mætti greiða þá upp- hæð á 12 árum. Og umboðsmaður fjelagsins lofaði að mæla með því, að þessi fjárhæð yrði alveg feld niður og þótti líklegt, að fjelagið mundi samþykkja það, þó að alveg beint loforð lægi ekki fyrir. Frá skuld Behrens við þenna skuldareiganda drógust þvi í raun rjettri kr.: 6085 + 6000 + 5500 = kr.: 17585,00. Ennfremur var slept 480 kr. eins og segir í dóm innm svo að alls voru það 18065 kr„ er drógust frá þeirri upphæð, er tilfærð er í efnahagsreikningi 28. okt. 1929 sem skuld við h.f. Carl Höepfner. Frá þessum 18065 kr. ber svo að draga þær kr.: 7040,68, sem tilfærðar eru í dóm inum. Eftir verða þá kr. 11024, 32. Eftir að samningurinn var gerður var því hagvir Behrens um 11000 kr. betri en efnahagsreikn- ingurinn frá 28. okt. 1929 sýnir, Það er því langt frá, að sú niður staða dómsins sje rjett, að með samningnnm hafi hagur Behrens versnað. Dómarinn hefir þar al- veg umhverft sannleikanum og haft hausavíxl á rjettu og röngu eins og hann yfirleitt hefir gert í þessu máli. öðrum orðum útistandandi skuldir. Vöruhirgðir Behrens og útistand- andi skuldir vorn því að mjög miklu leyti safn af andvirði fyrir þetta innheimta f je. Þegar á þetta er litið mun margnr telja eðlilegt, að nokkuð af þeim vörnm, sem keyptar voru fyrir innheimtufjeð og nokkuð af skuldum þeim sem útistandandi vorn og stofnaðar með andvirði vara, sem keyptar voru á sama hátt, yrði notað, til þess að bjarga þeim, sem pening- ana átti. Það verða varla talin nein hlunnindi að fá vörur og úti- standandi skuldir í stað peninga. Að lögum skiftir þetta ef til vill ekki máli, en það sýnir að minsta kosti, að aðrir skuldheimtumenn Behrens áttu ekki meiri sanngirnis kröfu á vörum og útistandandi skuldum en sá skuldheimtumaður- inn, sem átti þá peninga sem rang- lega voru notaðir til vörukaupa g til stofnunar útistandandi sknld mn. Engin sanngirni hefði verið því, að hinir skuldheimtumenn- írnir hefðu haft forgang um greiðslu af því, sem aflað var fyrir jetta fje. vn. Dómurinn ber það með sjer, að Behrens skuldaði h.f. Carl HJöepfn- er um 50.000 kr., sem hann hafði innheimt fyrir fjelagið. Þessi fjár- hæð hafði runnið inn í verslnn Behrens. Fyrir hana hefir hann keypt vörur og eignast innstæður hjá kaupendum varanna, eða með VIII. 1 dóminum verðnr dómaranum mjög tíðrætt um húseignina nr. 14 við Lindargötu. Ekki er þó þessi húseign talin meðal eigna Behrens í_ efnahagsreikningi hinn 28. okt. 1929, eins og fyr hefir verið hent . Hjer í blaðinu hefir áður verið skýrt frá því, að hinn 28. okt. 1929 var Behrens ekki eigandi liússins nr. 14 við Lindargötn. Það er því alveg rjett, að eign þessi er ekki talin meðal eigna Behrens í oftnefndnm efnahags- reikningi. Hitt er satt, að hinn 3. júní 1929 hafði Behrens gert kanp- samning nm húseigninga Lindar- götu 14, en þangað til í mars 1930 var efasamt, hvort af þess- um kaupum yrði og liggja fyrir brjef um það, að í mars 1930 var krafist riftunar á kaupunum Af riftum varð þó ekki og 2. maí 1930 fekk Behrens afsal fyrir eigninni. Málið lá því þannig fyrir er samningurinn frá 7. nóv. 1929' var gerðnr, að enginn gat vitað hvort af kaupnm yrði eða ekki. Hfiseignin Lindargata 14, hlaut því á þessum tíma að liggja milli hluta. Til hennar var ekki hægt að taka neitt tillit, hvorki til nje jfrái. / Húseignin í Hafnarfirði, sem í efnahagsreikningnnm frá 28. okt. 1929, er metin á 8500 kr., átti að ganga upp í húseignina Lindar- götu 14 fyrir 10000 kr. Á þeim tíma, sem hjer var nm að ræða var því sannarlega ekki hægt að sjá, að Hafnarfjarðareignin væri ekki þess virði, sem hún var metin í efnahagsreikningnum og ekkert benti til að þar mnndi verða um nokkurt tap að ræða. Hið framangreinda ber með sjer, að í því efni, sem viðkemur hvis- eignum þessum, hefir lögreglu- stjóri ekki komist í eins feitt æti eins og hann virðist halda. Dóm arinn strykar alveg yfir þá óvissu sem var um eignarhald á þessum eignum og hagar niðurstöðum sín- nm eftir því. En þótt honum sje fylgt á þessum krákustigum hinn- ar svonefndu rjettvísi hans, þá verður með rjettri hngsun hið sama uppi á teningnum. Þegar Behrens gerði kaupsamning um Lindargötu 14 taldi hann sig hafa gert gott kaup. Hann ljet í skift- um hús fyrir 10000 kr., sem metið var í efnahagsreikningi 8500 kr. og hann hafði trygt sjer leigu á Lindargötu 14, sem hann keypti á 60000 kr. Þessi leiga var 600 kr. á mánuði fyrirfram eða 7200 kr. á ári. Eftir þessu rentaði húsið sig mjög vel. Dómarinn reynir að gera sjer mikinn mat úr því, að Lind- argata 14 var hjer nm bil ári síð- ar, þegar Behrens var kominn í vandræði, seld fyrir lægra verð, en hún var keypt. En fyrst dómarinn fer út á þessa refilstigu, þá hefði áreiðanlega verið viðkunnanlegra, að hann hefði farið rjett með hver skaði varð á eigninni. En þetta gerir hann ekki. Hann sleppir al- veg ágóðanum af sölu' eignarinn- ar í Hafnarfirði, sem var 1500 kr. og telur að engu mismuninn á leigu og vöxtum viðkomandi Lind- argötu 14. Behrens liafði hugsað sjer á- kveðna notkun á Lindargötu 14 og gerði sjer á tímahili miklar vonir um framtíðarstarfsemi þar. En þegar vandræði steðjuðu að var hann neyddur til að selja eignina og þar sem söluna bar þannig að, þá sjá væntanlega allir, að sölu- verðið er ekki sönnun fyrir hvers virði eignin var í raun og veru. Allir þekkja að þegar selja verður skjótri svipan fæst ekki eins hátt verð. En þó kastar fyrst tólfun- um um óhæfilega hlutdrægni dóm- arans eða heimsku, er hann geng- ur út frá því, að viðlagðri refsi- áhyrgð, að þeir sem stóðu að samningnum frá 7. nóv. 1929 að þessi húseign mundi verða seld ári síðar fyrir lægra verð vegna vandræða Behrens. Yo-Yo frá 75 aur. stk. Besta teg, sem hjer fæst kostar kr. 1.50. BdtMa&oh' Lækjargötu 2. — Sími 736. Hoover og Roosevelt. New York, 15. nóv. United Press. FB. Franklin Roosevelt hefir þegið boð Hoovers forseta um að ræða við hann um skuldagreiðslu-vanda málin og er búist við Roosevelt þessara erinda í Hvíta húsið á mánudag næstkomandi. — United Press hefir átt tal við helstu stjórnmálaleiðtogana í fulltrúa- deild þjóðþings Bandaríkjanna um horfurnar fyrir uppgjöf eða frestun á skuldagreiðslunum. Eru þeir að kalla einum rómi mot- fallnir því, að skuldirnar verði gefnar eftir eða nokkur hlnti seirra, en nokkrir þeirra hafa 30 láftið í ljós, að þeir mundu geta fallist á frestun á sknlda- greiðslum, uns betri viðskiftatím- ar kæmi og skuldunautarnir ætti hægara með að standa í skilnm. IX. Hjer þykir rjett að skjóta inn litlum kafla til þess að leiðrjetta litla villu, sem slæðst hefir inn í Mbl. í gær. Þar er sagt að meðal skyldmenna þeirra, sem skulduðu Behrens hafi verið „systir“ hans. Þetta er ekki rjett; það. átti að vera ,,dóttir“ hans. Auðvitað skift ir þetta ekki miklu máli, en vita- skuld er það þó, að Behrens gat enn síður húist við málsókn eða gjaldþrotakröfu, þegar í hlut átti ómyndugt harn hans, en ef um var að ræða lán frá systur hans. Þetta atriði skiftir litlu, en vafa- lítið mun það, að Behrens hefði verið heimilt að stryka þessa sknld út og bæta með því hag sinn á pappírnum. En hann gerði það ekki, heldur ljet sjer nægja að skýra frá hvernig sknldin var til komin. Skuldina við móður sína hefði Behrens víst vel getað skoð- að sem fyrirfram greiðslu upp í arf, en hann vildi koma til dyr anna eins og hann var klæddur Framh. Farþegar með Dettifossi vestur og norður í gær voru nm 40. Þar á meðal: Gunnar Jóhannesson frá Patreksfirðr, Jón Jóhannesson fyr verandi ritstj. í Siglufirði, síra Sigurður Z. Gíslason á Þingeyri, Sveinn Þórarinsson málari, síra Benjamín Kristjánsson og frú. Dagbók. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Háþrýstisvæði og hægviðri um ís- land og norðanvert Atlantshafið. Hiti er 6—8 st. vestan lands, en 3 st. á Austfjörðum. Lítils háttar rigning sums staðar á Yesturlandi en þurt í öðrum landshlutum. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Dálítil rigning öðru hvoru. Hlýindi. Sveinn frá Elivogum ætlar enn að skemta bæjarbúum í kvöld með vísum og kveðskap í Varðarhíisinu kl. 8+2. Af fyrri skemtun hans fór svo mikið orð, að varla fer hjá því að þarna verði húsfyllir. Maður- inn er svo hnyttinn. að fáir munu taka honum fram, og víst mun marga, sem heyrt hafa og lært lausavisnr hans, langa til þess að kynnast honum nánar. — Á fyrri kvöldvölm hans kvað viðstaddur kvæðamaður og hagyrðingur: Mergjuð hljómar hróðrargerð, hrifnir allir störðu. Btór var sómi Sveins að ferð, sveitinni fjalla hörðu. Sjómannakveðja. Komnir á veið- ar. Komum ekki heim. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Gull- toppi. (FB. 14. nóv.). Til Strandarkirkju frá S. S. 5 kr., konu úr Árnssýsln 5 kr., Guð- jóm 5 kr., G. S. J. 5 kr., B. S. 5 kr. Trúlofun sína hafa nýlega opin- berað ungfrú Ásbjörg S. Geirs- dóttir og Kornelíus Hannesson verslnnarmaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.