Morgunblaðið - 16.11.1932, Side 4

Morgunblaðið - 16.11.1932, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ I iuglðsiflpilftgitók Hefi aftur fengið hið ágæta syk- ur^altaða spaðkjöt frá Þórshöfn. yeöflun Davíðs Kristjánssonar, Skólavörðustíg 13. Sími 409. Úrval af fallegum Nellikk- um, Chrisantimum, potta- blómum og krönsum úr lif- andi off fferfiblómum. Flóra, Ve$turgötu 17. Sími 2039. Hvammstangakjöthð góða, í háifum og heilum tunnum, kom méð Esju. Nokkuir ílát óseld. Sama lága verðið. En aðeins gegn sta:ðgreiðslu. Halldór R. Gunnars- son, Aðalstræti 6. Sími 1318. Spriklandi Grindavíkurýsa. All- ir geta fengið eins smátt og þeir vilja. Símar 2098 og 1456. HafliÖi Baldvinsson. Athugið! Nýkomnar karlmanna- fatnaðarvörur, ódýrastar og best- ar. Hafnarstræti 18. Karlmanna- haffabúðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. BI6m og Ávextir, Hafnar- stræti 5. Daglega allar fáanlegar tegundir afskorinna blóma. Mikið úrval af krönsum úr tilbúnum blómum og lifandi blómum. Margs- hoiar tækifærisgjafir. Kjötfars heimatilbúið 85 aura y2 kíló og fiskfars 60 aura V2 kílp. Fæst daglega á Fríkirkjuveg 3. Sími 227. Kristín Thoroddsen. Munið símanúmerið 1663, því það er í Nýju fiskbúðinni, Lauf- ásgegi 37. Fæði, einstakar máltíðir, kaffi, öl, gosdrykkir með lægsta verði í Café Svanurinn. (Hornið við Barónsstíg og Gréttisgötu). Best hita kolin frá Kolaiverslun Ólafs Benediktssonar. Sími 1845. Glænýtt fars er altaf til. Fiskmetis- gerðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Reiðhjól tekin til geymslu. „Örn- ínn“, sími 1161, Laugaveg 8 og Laijgaveg 20. Nýtt andlitsbað sem gerir húð- iná hvíta og eyðir hlettum og fréknum. Hárgreiðslustofa Reykja víbur (J. A. Hobbs), Aðalstræti 10. Sími 1045. Kaupið heimabakaðar kökur og fránskbrauð á Laugavegi 11. — Smurt brauð, allan daginn. Sent heim. Opið til bl. liy2 síðd. Sími 2388. Kaupmenn! er lang útbreiddasta blaðið tíl sveita og við sjó, utan Reykjavíkur og um hverfis hennar, og er þvi besta auglýsingablaðið á þessum slóðum. Kleins kjðlfars rejnist best. Baldursgötu 14. Sími 73. Rozsi Cegledi heldur kveðju- hljómleika í kvöld. Hún fer með Lyru annað kvöld. . Háskólafyrirlestrar próf. Árna Pálssonar. Næsti fyrirlestur (um kirkju íslands á lýðveldistíman- um) verður fluttur í kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband á skrif- stofu lögmanns, ungfrú Elín Sig- urðsson, Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra, og Guðm. Ólafs, lög- fræðingur Útvegsbankans. Heimilí þeirra verður í Tjarnargötu 16. Rozsi Ceglédi fór fyrir nokkr- um dögum til Vífilsstaða og ljek á píanó fyrir sjúklinga þar. — Hafa sjúklingamir beðið Morgun- blaðið að flytja henni kærar þakk- ir fyrir komuna. . ' Farþegar frá útlöndum með Gullfossi í gær voru m. a.: Knud Zimsen borgarstjóri og frú, Egg- ert Claessen hrm. og frú, Hall- grímur Benediktsson stórkaupm. pg frú, Þormóður Eyjólfssou fram- kv.stj., Guðm. Hlíðdal landsíma- stjóri. Kristján Kristjánsson, fulltrúi lögmanns, hefir verið skipaður rannsóknadómari til þess að rann- saka það sem fram fór hjer í bænum 9. nóvember, og ýmislegt er kann að standa 1 sambandi við þá atburði. Söluvagn á götunum. 1 dag verð- ur byrjað á nýlundu hjer í bæn- um: jSöluvagn fer um göturnar og hefir á boðstólum heitt kaffi, vínarbrauð og alls konar annað brauð, mjólk í flöskum, skyr í loftþjettum ílátum, íslenskt sæl- gæti allskonar o. fl. Það er Björns- 'bakarí, sem ríður þarna á vaðið með það að leiða hjer inn sjer- stakt verslunarfyrirkomulag, sem tíðkast í öllum löndum Norður- álfunnar. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld bl. 8y2. Ingvar Árnason talar. Allir velkomnir. Sendinefnd Norðmanna, er kom- in til London, eftir því sem segir í útvarpsfrjett í gær, og byrjuðu nmræðnr í gær milli Breta og Norðmanna um hina nýju verslun- arsamninga. (F. Ú.). Fimleikaæfingar drengja. Stjórn K. R. vekur athygli drengja 15— 17 ára á því, að æfingar fyrir þá eru á miðvikudögum og laugar- dögum kl. 9—10 síðd. í gamla barnaskólanum. Sigurður Guðjónsson frá Brunn- húsum í Reykjavík kom hingað með Lyru seinast. Hann hefir dvalist um 24 ár erlendis, bæði í Noregi og Ameríku, og fengist þar aðallega við bakarastörf. Mun hann nú ætla sjer að setjast að hjer á landi. — Signrður kvæntist fyrir nokkrnm árum í Noregi, en misti konu sína eftir skamt hjóna- band. Þau eignuðust eina dóttur, sem alist hefir upp í Noregi, og kom nú hingað með föður sínum. Dunur miklar heyrðust hjer í bænum í gær, er menn álitu helst að værn skruggnr. Heyrðust dnn- ur þessar hvað eftir annað mef) nokkuð reglulegu millibili. Stund- um var undirgangur þessi svo mikill, að hrikti í húsum, einkum í úthverfum bæjarins, og glamraði í rúðum. Þorkell Þorkellsson for- stjóri veðurstofunnar fullyrti, að um skruggur gæti ekki verið að ræða, því veður var ekki þannig. En hann gat þess helst til, að dun- ur þessar stöfuðn af skothríð frá skipnm úti í Flóa. Hvort þessi til- gáta er rjett, hefir hlaðiði ekki frjett. Dnnnr þessar heyrðust npp :á Akranesi, og jafnvel upp um Borgarfjörð. Frú Ásthildur Thorsteinson, hin vinsæla sæmdarkona, á 75 ára af- mæli í dag. Sjálfstæðisfjelag Árnesinga. S.l. sunnudag komu nokkrir áhuga- samir Sjálfstæðismenn úr flestum hreppum Árnessýslu saman á fund í Tryggvaskála við Ölfusá og stofn uðii þar .Sjálfstæðisfjelag fyrir Árnessýslu. Ætlun forgöngumanna er, að fjelagið starfi á svipuðum grundvelli og Sjálfstæðisfjelag Rangæinga, sem stofnað var í fyrra. Kosin var 7 manna stjórn á fundinum og hlutu þessir kosn- ingu: Luðvík Norðdal læknir, síra Guðmundur Einarsson, Mosfelli, Friðrik Sigurðsson, Gamla-Hrauni, Þorsteinn Þórarinsson hóndi, Drumboddsstöðum, Ásgeir Eiríks- son kaupm., Stokkseyri, Þorgeir Bjarnason, Hæringsstöðum og Björn Guðmundsson Blöndal, Öl- fusá. Stjórnin hefir enn ekki skip- að með sjer verkum; en fyrsta verk hennar mun verða það, að safna mönnum í fjelagið í öllum hreppum sýslunnar. Erlingur Pálsson yfirlögreglu- þjónn hefir verið skipaður full- Fangi ð Diöflaey. — 15 neitt á göngu vorri um eyna — vjer höfðum nógan tíma, alla æv- ina til þess að skoða þennan litla blett. Oss voru sýnd trje, buskar, grasblettir og blóm. Það var farið með oss í pálmalund, sem er hæst á eynni. Þar eru rúmlega fjórar þúsundir pálma. Kokoshnetur hanga í gréinnm þeirra. „Hinir gömln“ ná í nokkrar þeirra og skera þær upp með ljáum sínum og kenna oss „hinum nýju“ að drekka mjólkiiia úr þeim og snæða hina Ijúffengu kjarna. Svo fáum vjer hanana, nýja af trjámmi. Þarna eru.lundir hanan- trjáa, sem fangarnir hafa sjálfir ræktað. Bera trjen ávexti þegar þau eru 8 mánaða gömul, 80— 100 banana í senn. Fangarnir versla með þá; giftir varðmenn kaupa þá gjarna, því að þeir nenna ekki að leggja á sig það erfiði að rækta þá. 1 í miðjum pálmalundinum var runni nokltur svo þjettur, að ekki var viðlit að komast í gegn um hann. Hann var kallaður „Bois de Diable“ — Djöflarunnur. Hann hjet svo vegna þess að alt á eynni er kent við djöful. Svartir fugl- ar eru á flökti yfir eynni og þeir heita „Oisea,u diable“. Þeir eru trúi lögreglustjóra. Er svo til ætl- ast, að hann hafi aðallega á hendi stjórn lögreglunnar. Skipafrjettir. Gullfoss kom til Rekjavíkur í gærmorgun frá út- löndum. ‘— Goðafoss fór frá Aber- deen í fyrradag. — Brúarfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorg- un kl. 5. —1 Dettifoss fór frá Rekjavík í gærkvöldi kl. 11 vest- ur og norður. — Lagarfoss fór frá Leith 12. þ. m. — Selfoss er á leið hingað. Bruggmal allmikið er undir rannsókn í Yestmannaeyjum. Hef- ir lítið verið um heimabrugg þar fram til þessa, segir bæjarfógeti. En nú er bruggið að ryðja sjer þar til rúms. Fimm menn hafa verið settir í gæsluvarðhald við rann- sókn þessa bruggmáls Er ekki enn sjeð fyrir endann á því. Landhelgisbrot. Óðinn kom með enskan togara til Vestmannaeyja í gær, kærðan fyrir veiðar í land- helgi skamt frá Ingólfshöfða. Var togarinn dæmdur í 10 þús. gull- króna sekt, en það er nú 17.850 lcrónur. Skipstjóri hafði sofið, er togarinn var í landhelgi. Hann áfrýjaði ekki. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Grammófón- tónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Há- skólafyrirlestur. (Árni Pálsson). 21.15 Tónleikar: Fiðlusóló. (Þór- arinn Guðmundsson). Grammófón- söngur: Lög úr „Rigoletto'‘, eftir Verdi: Monolog, sunginn af Gran- forte og Va non ho úiente, sungið af Granforte og Zaecarmi. Lög úr „Troubadonr", eftir Verdi: D’amor sull’ ali rose og Taeca la notte plaeida, sungin af Galli- Curci. Kvartett í F-dúr, eftir Dvorák. mjög forvitnir og hávaðasamir, sígargandi „Pi-uh, Pi-uh.“ Rjett hjá Djöflarunni, milli hans og sjávar er lítill kirkjugarður. Það er sagt að skipbrotsmenn, sem farist hafa og rekið í land á eynni, sje grafnir þarna. En það er fremur ólíklegt því að hafið umhverfis eyna er fult af hákörl- um og þeir myndu fljótlega gleypa hvern þann, sem í sjónum lenti. Fangar hafa aldrei verið grafn- ir þarna, því að sjúklingar og öldungar eru jafnan flnttir til meginlandsins og enda ævi sína þar. En þeir, sem fluttir ern í tugthúsið á St. Joseph, eiga engan rjett til þess að vera grafnir, enda hrynja þeir þar niður. En hvað er þá gert við líkin ? Með morg- unsári er mannaður bátur og í honum eru sex ræðarar, allir saka- menn. Þvert yfir bátinn er sett borð og á það er bundinn grár kartöflupoki. 1 þessum poka er líkið og nokkuð af grjóti. Úti á sjó er borðinu steypt út úr bátn- úm og menn geta sjeð hvernig hinn dauði sekknr, fyrst hratt og svo hægara og hægara’niður í grænt djúpið. Hákarlarnir hafa vel við honnm. Þá leggjast fang- arnir fast á árar pg stynja af á- reynslu og geðshræringu. Þeir tala ekki orð saman, enda þótt um- Alt verður svo hreint og spegilfagurt. H.f. Efnagerð Reykjavfknr Notið daffleffa „SIRIUS“ stjörnukakaó. Gætið að vörumerkinu. Besta þorskalýsið I bæunnt fiið þið í undirritaðri verslnn. Sí- vaxandi sala sannar gæðin. B jðrninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091,. Ungaj^túlkur (yfir fermingu) geta feng- ið góð daglann við að selja „Borgina“ í húsnm. Komið, í Bókaverslun Þór. B. Þor- lákssonar, Bankastræti 11. Peysufatakápur II kaupið t»jer bestar í II Vðruhúsinu. Grænmetl ætlð best £

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.