Morgunblaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 2
2 MORG UNBLAÐIÐ Til Þorláksmessu --- f 17 daga frá deginnm f dag - er tækifæri til að fá líftrygging í THULE þannig, að bónus fjelagsins-sem er hærri en bónus nokkurs annars fjelags er hjer starfar fæst ári fyr heldUr en ef trygging er keypt eftir þann tíma. Með þessu fáið þjer bónusinn árlega eftir 4 ár. Allir þeir, sem ekki telja heimili sínu borgið, ef þeir falla frá, eða þurfa annara hluta vegna að kaupa líftrygfíingu, ættu að athuga þetta og fá i bestn kjörin hjá besta ijelaginn. Kynnið yður einnig barnatrygging'ar og námstrvp-íringar fjelagsins. Lífsábyrgðarfjelagið THULE h.f. Carl D. Tuliníus. Sími heima: 2425. Aðalumboð fyrir fsland: A. V. Tnlinins Eimskip nr. 29. Sími 2424. Fengum með E.s. Brúarfoss: . Holmblads-spll Símanúmer okkar er: 12 3 4 Einn—tveir—þrír—fjórir. Þur kol Or skioi! Á miðvikudaginn kemur á jeg von á skipi frá Englandi með „BEST SOUTH YORKSHIRE HARD SCREENED STEAM“ KOLUM (DON CASTER). Kolarerslan Signrðar Olafssonar. Sími 1933. Sími 1933. Stórkostleg ntsalal Margar vöruteguudir eiga að seljast upp: Bollapör áður 0.65, 0,70, 0.75, 0.80, til 1,00, nú 0,50 0.55, 0,60, 0,65, 0.70 og 0,75. Diskar .áður 0,70 nú 0,60 áður 0,95 nú 0,70 áður 0,45 nú 0,35. Vaskastell úður 45,00, 24,50, 23,50 og 18,50 nú 35,00, 19,50, 17,00 og 15,50. — Kryddkrukkur í eldhús 12 stykki áður 18,50 nú 15.00. Emailleruð vaskaföt 4,25, 3,25, 2,25 og 1.50 nú 2,95-—2,25—1,40 og 1,00 og diskai' 0.75 nú 0,60 aðrar emailleraðar vöi-ur m. miklum afslætti, Tepottar nýkomnir seljast með innkaupsverði plus kostnaði. Skálasett, 6 í setti hvít á 3,75 mislit á 4.50. Eldhúsvogir lágæt tegund áður 6.50 íseljast fyrir 5 kr. Flautukatlar seljast fyrir 1 kr. áður 1.50. Geymslu "krukkur 4 til 10 ltr. seljast með innkaupsverði plús kostnaði. Niður- -suðuglös, það sem eftir er frá haustinu áður 1,65 og 1,45 nú 1,15 ■og 1 kr. Matarstell fyrir 6 menn 22 stk. steinleir bliá rönd, aðeins 17.50. Kaffikönnur og katlar emal. með innkaupsverði plús kostnaði. Trjebollabakkar áður 6.75 og 5,75 nú 4,90 og 4,00. Margar restar af silfurplettá seljast nú fyrir jólin með sjerstaklega lágu verði. Gerið .svo vel og athuga það. Einnig 10% afsl. af öðrum steintausvörum svo sem matarstellum o. fl. meðan útsalan er. Verslun Jóns B. Belgasonar, Laugaveg 12. Hotel Hlampenborg, Heflavík, annast allskonar samsæti. Einnig algengar veitingar í mat og drykk.-Sanngjarnt verð. - Lipur afgreiðsla. Hailakör Reykjavfkur. Karlakór Reykjavíkur hefir tekið sífeldum framförum ár frá á,ri frá því liann fyrst tók til starfa. í fyrra voru framfarirnar mjög greinilegar, einkum hafði þrótturinn aukist. Mjer virðist svo sem framfarir sjeu ekki samsvar- andi frá því í fyrra, én það er eflaust meðfram vegna þess, að á söngskránni er mikið af lögum sem Itórinn hefir sungið áðui', sum raunar margsinnis. Jeg tel það í sjálfu sjer ekki nema gott að end- urtaka oft góð lög, en það munu þó á.valt verða nýju við'fangsefnin; sem lialda áhuga kórsins best lif- andi, og skapa þar af leiðandi mestar framfarirnar. Og úr því að jeg á annað borð minnist á þessa hlið mlálsins, þá verð jeg að láta þá skoðun míná í l.jós, að mjer finst tími til kominn, að karlakórarnir hjer leyti meira út fyrir Norðurlönd eftir listrænum viðfangsefnum, en þeir hingað til bafa gert. Því syngja þeir ekki t. d. eitthvað af hinum framúr- skarandi karlakórsverkum Lend- vais, sem er eitt snjallasta tón- skáld á þessu sviði, verk hans ern full af „pólyfónu“ lífi, sem án nokkurs efa mundi vera hið besta, þroska- og uppeldismeðal bæði fyrir kórána og áheyrendur. — En svo að j.eg snúi mjer að ldjómleikum Karlakórs Reykjavík ur s.l. sunnudag, þá er það um þá að segja, að þeir fóru hið besta fram og voru sum lögin alveg prýðilega sungin, svo sem , Kvennaminni' f, „Mansöngur1 ‘, „Hóladans“, ,De muntre Musik- anterne1 og ,Þjer landnemar1, er sungið var aukreitis. Söngstjóri Sig. Þórðarson á þakkir skildar fyrir frammistöðuna. Honum hef- ir tekist að skapa hjer ágætan kór, og það mun óhætt að treysta því, að hann mun ekki láta hjer staðar numið, heldur mun honum takast að leysa enn úr læðingi marga þá möguleika sem enn eru ókomnir fram hjá kórnum. Jeg nenni nú ekki að fara í neinn sparðatíning út af smámun- um sem maður kynni að geta fett fingur x\t í. En þó get jeg ekki stilt mig um að benda á það, að ,á stöku stað skorti nokkuð á nákvæmt hljóðfall (rhytme), svo Alveg ný ýsa og stútung- ur í Fisksölufjelagi Reykja- víkur við Tryggvagötu. — Símar 2266 og 4262. Yo Yo valsinn kemur í dag Hljóðfærahúsið (útgefandi). Hnsmæðnr þær, sem hafa hugsað sjer að liafa útlent jarðarberja- og hindberjasultutau í jólatert- una, ættu að kaupa það nú þegar, því birgðirnar eru á þrotum. * Hjðrtnr Hjartarson. Bræðraborgarstíg L Sími 4256. Það er hagsýni að líftryggja sig í Andrðkn. Sími 1250. Tómar flöskur 1/1 og 1/2 kaupum við hæsta verði. Sælgætisgerðin „Sval- an“, Öldugötu 17. Silki-undirföt. Punthnappar, margar tegundir. Kvensokkabönd, Blúndur og Silkiborðar. Alpahúfur Stálspennur. Andrjes Pálsson. Framnesveg 2. Sími 3962. scm t. d. í ,,Móðurmálinu“, og rnisti það lag því nokkuð af þeim „praegnans“ sem ekki má þar vanta. Ekki færri en fjórir einsöngv- arar sungu við þessa liljómleika, þeir Daníel og Sveinn Þorkels- synir, Erling Ólafsson og Bjarni Eggertsson. Þrír hinir fyrsttöldu eru gamal- og góðkunnir, en Bjarna hefi jeg ekki heyrt syngja ein.söng fyr. Hann söng aðeins stuttan kafla úr lagi en gerði það smeltklega; röddin er lítil en hljómfögur tenór-barytón-rödd. Aðsókn var ekki sem skyldi, en ,-kór og söngstjóra var að verðleik- um mjög vel fagnað og varð að endurtaka fjölda laga. , Páll ísólfsson. Upp og niðnr er gangur lifsins. Höfum nú reynt að vera niðri (í kjallaranum). Vilj- um nú upp aftu’r; meira að segja upp brekkuna Við flytjum, * en fyrst höldum við Kveðln-dlsSln f 10 daga. . Allskonar músíkvörur. Allskonar leðurvörur. verða seldar gegn verði, sem þjer hafið aldrei sjeð fyr. Allir niður í kjallarann og gerið innkaup til jólanna. Yo-Yo textinn ókej7pis handa öllum sem gera kaup í dag. Hljóðfærahnsið. M.s. Dronning Alexandrine fer föstudaginn 9. þ. mán. til ísafjarðar, Si^luf jarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Fer frá Reykjavík b. 14. des. til Vestmannaeyja — Thorshavn, Leith og kemur til Kaupmannahafnar 23. des Skipaafgrelðsla Jes Zlmsen. Tryggvagötu. Sími 3025. Tvlnnl, heildsölubirgðir hjá G. Helgason & Melsted. Sími 4420. sem er vanur að gera við bíla og- gæti, ef til vill, tekið að sjer verkstjórn, óskast. Umsókn ásamt kaupkröfu sendist A. S. í. merkt „Bif- reiðaviðp:erðarmaður“. Híreykt klndabiúgu. KLEIN. Baldursffötu 14. Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.