Morgunblaðið - 06.12.1932, Page 4

Morgunblaðið - 06.12.1932, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ ■ PótaaðgerSir. Laga niðurgrón- ar neglur, tek burt líkþorn og h&rða húð. Gef hand- og rafur- m&gnsnudd við þreyttum fótum o. fl. Sími 3016. Pósthússtr. 17 (norð- urðyr). Viðtalstíml kl. 10—12 og 2-—4 og eftir samkomulagi. Sigur- bjðrg Magnúsdóttir. Nýr og heitur fiskbúðingur, — fiskfars, 2 tegundir, fljótt sent héim. Sími 2212. Fiskmetisgerðin Hyerfisgötu 57. Húlsaumur ódýrastur. Lindar- gijtu 7. Guðný Kristjánsdóttir. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn“, sími 4161, Laugaveg 8 og Laugaveg 20. Nýja Fiskbúðin, Laufásveg 37, fekk nýja símanúmerið 4663. Mun- ið það. Saumastofa Valgeirs Kristjáns- soþar er flutt í Austurstræti 12 — 05ús Stefáns Gunnarssonar) — Sími 2158._______________________ Pisksölusímanúmer Eggerts BfandsSonar á Bergstaðastræti 2, veSpður frá deginum í dag 4351 (ápur 1351). FsBi, einstakar máltífiir, kaffi, öl, Kosðrykkir með lægsta verði í Café Svannrinn. (Hornið við Barónsstíg og Grettisgötu). CUænýtt fars er altaf til. Fiskmetis- gerðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Höfum til sölu, ágætar gulrófur Fáum jólatrje með næstu ferð Lýru, tekið á móti pöntunum. — Munið eftir blómunum og kröns- unum í Flóru, Vesturgötu 17, — síáii 2039. Bernhöftsbakarí, Bergstaða- stræti 14. Munið nýja síœanúmer- ið er 3 0 83. Lifandi nellikkur, aspargus og úr- val af þurkuðum hlómum til að punta með borð. Einnig als konar kransar tilþúnir með stuttum fyrirvara og f\rirliggjamii. Flóra, Vesturgötu 17. Sími 2039._______________________ Peysufataklæði og silkiklæði, sjérstaklega fallegt í verslun Guð- bjargar Bergþórsdóttur, Lauga- vdfe.ll, Sími 4199. Kvenprjónablússur margar teg. gqlftreyjur frá 7,50, silkisokkar, sjérstaklega sterkir og ódýrir. — Verslun Guðbjargar Bergþórsdótt- uC, Laugaveg 11, sími 4199. Silkisvuntuefni frá 10 kr. Slifsi frá 5 kr. Uppblutasilki, margar tegundir. Upphlntsskyrtuefni frá 3.50 í skyrtuna. Verslun Guðbj. Bergþórsdóttur, Laugaveg 11, — síini 4199 Ofn til sölu í verslun Guð- bjargar Bergþórsdóttur, Lauga- vé(g 11 Mikil verðlækkun á vöggum, áfjur 32 kr., nú 26 kr. Körfugerð- iií, Bankastræti 10. Þ e i r, sépi kaupa trúlofunarhrinpra hjá Sigurþór verðu altaf ánægðir. Nýko Svuntur, sloppar með ermum og ermalausir. Sömuleiðis Tricotine undirföt og m. fl. Manchester. Langaveg 40. Sími 894. Holasalan s.f. Sími 4514. 91 DYNGJA er íslenskt skúri- og ræstiduft 3 og fæst i Versluninni BjarmT Skólavörðustig. Hár við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári Verslunin Goðafoss. Laugaveg 5. Sími 436. Hið heimsfræga Yo-Yo er búið til úr sjerstaklega góðu trje og er rent úr einu stykki. Heldur nákvæmu jafnvægi. Fæst hjá THELIE Ansutrstræti 20. □agbok. □ Edda 59321267 — Fyrirl. Veðrið í gær: Frá Azoreyjum liggur lágþrýstisvæði alla leið norður að Grænlandshafi og veld- ur blýrri S-átt um austanvert At- lantshaf. Er hún að breiðast nói’ð- ur yfir ísland, víða orðið hvast á iSV og V-landi með rigningu og 3—6 stiga liita. Á A-landi er enn bjartviðri og nokkurt frost, en þar mun einnig hlýna von bríáðar. Er útlit fyrir S-átt og hláku um alt land næstu dægur. Veðurútlit í dag: Allhvass S eða SV. Skúrir. Ný barnabók kemur í bókaversl- anir í dag. Það er æfintýri eftir Úskar Kjartansson og heitir ,,í tröllahöndum“. Óskari er sýnt rrm að skrifa þannig að börnin hafi gaman af og mun því þessi bók verða vel þegin af þeim. Bókin er prýdd mörgum myndum eftir Tryggva Magnússon. Skipafrjettir. Gullfoss er í Höfn — Goðafoss kom til Siglufjarð- ar í gærdag kl. 2. — Brúarfoss var (á Blönduós í gær. — Detti- foss fór frá Hamborg í gær. — Selfoss kom til Antwerpen 3. des. — Lagarfoss var á Akureyri í gær Útvarpið í dag: 10.00 Veður- freprnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19,05 Erindi: Fje- lagsir.ál íþróttamanna (Magniis Stefánsson). 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur.Frjettir. 20.30 Erindi: Björnstjerne Björnson, III (Ágúst H. Bjarnason). 21,10 Pi- anosóló. (Emil Thoroddsen). 21,35 Útdráttur úr óperunni ,Bín- argullið', eftir Wagner. Ráðlegging&rstöð fyrir barns- hafandi konur, Bárugötu 2. Opin fyrsta þriðjudag í hverjum m'án- uði frá kl. 3—4. Ungbarnavernd Líknar, Báru- götu 2. Opin hvern fimtudag og föstudag frá kl. 3—4. Sjómannakveðjur. Erum á útleið. Vellíðan. Kveðj- ur. Skipverjar á Andra. Farfuglafundur verður í kvöld í Kaupþingssalnum kl. 9. Stefnir, fjelag ungra Sjálfstæð- ismanna í Hafnarfirði heldur aðal fund sinn kl. 9 í Goodtemplara- liúsinu í kvöld. fsfisksala. Sindri seldi í gær í Grimsby 78 tonn af bátafiski frá Vestfjörðum fyrir 1765 sterlings- pund. Markham Cook sá um söl- una. — Hjónaefni. 1. desember opin- beruðu trúlofun sína á ísafirði ungfrú Anna Sigfúsdóttir frá Galtastöðum, Hróarstungu, Norð- ur Múlasýslu og kaupm. Kristj- án H. Jónsson, ísafirði. Hljómsveit Bernburgs spilaði á Vífilsstöðum 4. þ. m. og hafa sjúk lingar beðið blaðið að flytja {>akkir fyrir skemtunina. Heimatrúboð Ieikmanna, Vatns- stíg 3. Almenn samkoma kl. 8 í kvöld. Jarðarför Tómasar Magnússon- ar fer fram í dag og hefst með liúskveðju að Eyvík á Grímsstaða- holti kl. 1 síðd. Jólapósturinn. Esja fer hjeðan í dag í liringferð. Með henni fer j ól apósturinn: út um Iand. Próf fyrir smáskipaformenn hefst í Stýrimannaskólanum á fimtudaginn. <. . Fantoft, fisktökuskip, kom hing- að á sunnudaginn eftir að hafa skipað upp í Keflavík saltfarmi, sem það koiœ með til Guðmundar Kristjánssonar skipamiðlara og Tjofts Loftssonar, útgerðarmanns í Sandgerði. Málverkasýning Ólafs Túbals í Kirkjntorgi 4 er opin daglega kl. 10—9. •. ísland fór hjeðan til Kaupmanna hafnar á snnnudagskvöld. Síra Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ við Hvalfjörð flytur er- indi um Hallgrím Pjetursson í húsi K.F.U.M. í Hafnarfirði kl. 8l/2 í kvöld (þriðjudag). Aðgang- nr 50 aurar. Ágóðinn af erindinu rennur í byggingarsjóð Hallgríms kirkju í Saurbæ. Sameiginlegur fundur kristni- boðsfjelaganna verður í kvöld kl. 81/2 í Bethania. Steingr. Benedikts son kveður fjelögin. Alþýðufræðsla safnaðanna. — Þriðjudaginn 6. des. flytur Dr. Guðm. Finnbogason erindi í frakk neska spítalanum kl. 8V2 síðdegis. Allir velkompir. Þórunn Björnsdóttir Ijósmóðir ,á 50 ára Ijósmóðurafmæli binn 12. desember. Munu þá margar kon- nr, sem hún hefir setið vfir, minn- ast hennar með þakklæti og virð- ingu. — Ó, herra trúr, var ekki nótt- in í nótt hræðileg? — Hvað segirðu? — En þrumuveðrið — heyrð- urðu ekki hiuar ægilegu þrumttr? — Nei. — Þá hefirðu sofið fast. — Nei, en þú verður að gá að því að svefnherbergi okkar snýr að garðinuiö. — Þá skal mig ekki kynja — ■ ■ ■" A í'. Börnln og Jðlln. Þyki yður vænna um börnin ykkar en um sjálfa yður, þá sparið þjer við yður jafnvel mat, til þess að geta keypt leikföng og glatt börnin með á jólunum. — ísland mun eflaust vera eina landið í heimi, þar sem algert innflutn- ingsbann á barnaléikföngum hefir staðið 1932, og þar sem landsmenn sjálfir, ekki að neinu ráði geta búið þau til, jafnvel þótt leikföng sjeu hæst tollaða varan, sem flutt er- til landsins, að áfengu víni og blómsturvösum undanskild- um. En þar eð við eigum ennþá dálítið af leikföngum, ætt- uð þjer að gera kaup yðar sem fyrst, því rjett fyrir jólirr má búast við að litlu verði úr að velja. K. Emarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Sími 3915_ Borgarsilúrosiaðan í Reykjavík er laus til umsóknar. Veitist frá 1. janúar 1933 til loka yfirstandandi kjörtímabils, þ. e. þar til að af- stöðnum bæjartsjórnarkosningum í janúar 1934. Árslaun 12000 krónur auk dýrtíðaruppbótar, eins og: hún verður ákveðin í f járhagsáætlun borgarinnar. Umsóknir sendist á skrifstofu borgarstjóra ekki síðar* en 20. desember 1932. Fyrir bæjarstjórn Reykjavíkur. K. Zimsen. Bifreiðastöð simi: Steindórs 1 5 8 0 ■ Búðngler. Eigum örfáar kistur óseldar. Eggert Kristjánsson & Co. Sími (3 línur) 1400. Skiialöt fyrir konnr og karla. Vðrutiúsiö. Þurkaðir og niðursoðnlr ftveztlr allar tegnndir. Bðknnaregg 15 anra. Afbragðs góð kæia á 80 aara 'U kg. 71R1F4NDI LAUGAVEG 63. SÍMI 2391. firænnetl atlð best I Alll oeð Islenskom Uipum' -t \ Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampar Gummidúkar g Dömubindi Sprautur og allar tegundir af lyf jasápum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.