Morgunblaðið - 21.12.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.12.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUMBLAÐIÐ a 1. C. Hostrup. í tilefni af, að Leikfjel. Iteykja- víkur efnir til sýnin<>:a á liinu vin- sælasía af leikritum þessa skálds nú um jólin, þykir lilýða að fara nokkrum orðum um Hostrup op' tefiferil hans. Skáldið op: presturinn Jens ■Christian Hostrup var fæddur 1818. Hann var af próðum borpr- araættum, opr fjékk prott uppejdi, höfðu foreldrar hans mikinn áhupra fyrir skáldskap opr músík. Hann las "uðfræði, en á stúdentsárun- um laprði Hostrup talsverða stund á leikrita- opr ljóðaprerð. Margir áprætir stúdentasön prvar eftir hann eru í söngbók Reprensen í Kaup- mannahöfn. Til fyrstu leikrita hans teljast t. d. ,Gamall unnusti'. 1843 lauk hann embættisprófi í guðfræði. Stuttu seinna skrifaði Hostrup sit besta verk „Andbýl- ingarnir“ í tilefni af sameiningu tveggja stúdentafjelaga í Höfn. Sþýr ákveðin raunsæisblær, ólg- andi kýmni fjörugra atburða, og hinir prýðilegu söngvar leikritsins ruddn því braut upp á þjóðleik- sviðið danska, þar sem það nú telst til hinna klassisku viðfangs- efna leikhússins. Undir eins í And býlingunum er mjög áberandi hið einkennilega sambland af raunsæi og romantik, sem svo mjög ein- kennir mörg af hans síðari riturh og bregður þetta eins konar vfir- náttúrlegum töfrablæ yfir það ó- brevtta hversdags fólk sem kemur fram í ritum þessum. — Eftir em- bættisprófið lagði Hostrup fyrst stund á kenslu. Sem heimiliskenn- ari i Kokkedal skrifaði liann „Æf- • intýri á gönguför' ‘. Þetta Ijetta og yndislega rit, sem er svo fult af áhyggjulausu ólgandi æsku- fjöri, skínandi sólskini og sumar- dýrð. — Pögur og hugnæm ást- aræfintýri, og hnittilegasta kýmni eru ofin inn í hina átakanlegu scrgarsögu Skrifta-Hans á mjög meistaralegan hátt, í bundnu og óbundnu máli, og yfir þetta bregð- ui svo músíkin því töfrablysi, sem hefir átt mikinn þátt í að leikritið hefir orðið svo vinsælt sem raun hefir á orðið.Rekur svo lxvert ritið annað. Síðustu leikritin sem Host- rup skrifar áður en hann verður prestur, voru t. d. hinn bráð- skemtilegi gleðileikur „Hermanna- glettur* ‘, svo rómantíski gleðileik- urinn „Meistari og lærisveinn“ og , Þrumuveður“- o. fl. Árið 1855 tók Hostrup prest- vígslu og varð prestur í Silkiborg, en eftir ósk Priðriks VII. varð hann hallarprestur í Priðriksborg 1862, hann var ágætur kennimað- ur og hallaðist mjög að skoðnn- um Grundtvigs. Kvæði Hostrups eru talin vera eitt af því besta sem til er í danskri ljóðagerð. — Mörg af Ijóðum hans eru síung og sungin víðsvegar í Danmörku og líklegast verða það þau sem halda minn- ingu hans lengst á lofti. Frá 1881 og til dauðadags (1892) bjó Host- rup sem „pastor emeritus“ á Frið- riksborg og tók þá allmikinn þátt í liinu pólitíska lifi þjóðar sinnar. Síðustu leikrit Hostrnps „Eve“, „Under Snefog“ og „Karens Garde“ eru alkunn og hafa sum þeirra oft verið sýnd. H. Bjömsson. 5ölui Sigurðsson frá Lónkoti. Hinn 16. okt. I.jest að heimili fóstursonar síns, Ásgríms skip- stjóra Einarssonar á Sauðárkróki, bændaöldungurinn Sölvi Sigurðs- son, sem lengi bjó að Ystahóli og síðar að Lónkoti í Sljettuhlíð í Skagafirði. Sölvi var fæ'ddur’ að Þúfum í Óslandshlíð 9. mars 1849 og var því rúmlega 82 og hálfs árs er hann ljest. Þeir voru 3 bræður, Sölvi. Konráð bóndi á Ystahóli og síðar á Mýrum og Sigurður, faðir þeirta Ágústs Sigurðssonar í Hofs- ós og Ingimundar í Siglufirði. — Mistu þeir foreldra sína á barns- aldri og mun Sölvi hafa farið um 9 ára gamall að Pclli í Sljettuhlíð til sr. Davíðs Guðmundssonar. síð- ar prófasts að Hofi í Hörgárdal og konu hans, frú Sigríðar Ólafs dóttur (Briem frá Grund) og hjá þeim ólst hann upp til fullorðins aldurs Má óhætt fullvrða að upp- eldið, undir handleiðslu hinna gáf- uðu og merku prófastshjóna, og dvölin á hinu glaðværa heimjþ þeiri-a, hefir haft hin bestu áhrif á, Sölva og mótað mjög skapgetð hans. Var bann og þeim lijónum einkar kær alla stund. Það mun þegar í æsku hafa borið á því að góður efniviður var í piltinum, táp, manrtdómur og drenglvndi, samfara hinu 'einstakasta glað- lyndi sem jeg hefi þekt.Þetta voru höfuðdrættirnir í skapgerð Sölva, og munu þau skapferliseinkenni hafa verið eigi síður á.berandi í æsku en á fullorðins aldri. Sölvi giftist 1876 frændkonu sinni Herdísi Guðnýju Bjarnadótt ur bónda á Mannskaðahóli. og byrjuðu þau búskap á Ystahóli. Síðar bjuggu þau í Málmey, svo aftur á Ystahóli og síðast i Lón- koti. Var heimili þeirra ávalt orð- lagt fyrir gestrisni, jafnt við fá- tæka sem ríka og fyrir hjálpsemi við alla sem þurftu og þá eigi síst við hina fá.tækari. Var það Sövla mesta nautn, að leysa vand- ræði manna og sást hann lítt fyrir og tók sjer oft í mein til hjálpar öðrum, því alla æfi mátti hann kallast fátækur en ávalt veitandi og oft um efni fram. Þau Sölvi og kona hans eign- uðust tvær dætur og hjetu báðar Ólöf. Ljest önnur á barnsaldri, en hin er gift Jóni Sveinssyni bónda í Lónkoti. Þau tóku til fósturs á barnsaldri, Ásgrím Einarsson, sem fyr en nefndur, og ólu hann upp sem eigið barn. Unni Sölvi honum mjög, enda naut hann og hinnar ástríkustu umhyggju hinn síðasta hluta æfinnar hjá Ásgrími og konu hans. — Konu sína misti Sölvi sumarið 1920, og dvaldi Lílstykkjabnðm, Hainarstræti 11, býður öllum sínum mörgu viðskiftavinum kostakjör til jóla á alveg ný-komnum vörum, fallegum, ódýrum, vönduðum og mikinn afslátt af eldri vörum. Silkinærföt — sokkar — hanskar — telpukjólar — drengjaföt náttföt — kragar — vasaklútar. og ekki að gleyma hinum landsþektu lífstykkjum — beltum — korselettum brjósthöldum. Komið og skoðið, það mun borga sig fyrir ykkur og þið munið kaupa Lifstykkj abnðin, Hafnarstrætt 11. Takið nú vel eftir! JðlafSt ateð iankanpsverði. NB. Petta tækifæii gefst aðeins (il jðla. Skyrtnr og margar tleiri beatngar jilagjaiir iyrir bálft verð. Vigfús Guðbrandsson klæðskeri. (Sami inngangur og í Vífil). hann eftir það hjá Ásgrími fóst- ursýni sínum. Sölvi var hinn gjörvilegasti mað- ui maður í sjón. Vöxturinn var karlmannlegur og sómdi sjer vel, euda var hann með stærri mönn- um og karlmanni að burðum. And- litsfallið var höfðinglegt, en frek- ar stórskorið, og' yfir því hvíldi sá blær falsleysis, hjartagæsku og glaðværðar, sem vann Sölva hvers manns hug. Látbragðið var frjáls- rtuannlegt, laust við allan tildnr- TTáít og kotnngsauðmýkt. Var og allra manna hreinlvnd- og hispurslaus í orðum, sem í hlut átti. En þótt segði alloft meiningu sína með nokkuru sterkari orðum en tískuherrar nútímans, þá þori jeg hiklaust að fullyrða, að aldrei har nokkur maðui' þvkkju til hans daglangt af þeim á.stæðnm, og engan vissi jeg hann óvin eiga í öllum þeim fjölmenna hóp sem hann hafði saman við að sælda um hina löngu æfi sína. Jón Jóhannesson. Kröfur breskra útgerðar- manna. Jiann astur hver Sölvi Ensk koL Ágæt bns-kol, þnr og ný Uppskipnn stenðnr yfir í ðag. Sími 1120 (þrjár linnr). Kol & Salt. London, 20. des. United Preas. FB. Runciman verslunarmá-laráð- herra hefir veitt áheyrn þing- mönnum þeim, sem áður var sím- að, að beitti sjer fyrir aukinni vernd breskum útgerðarm. til lianda. Þingmennirnir vöktu at- hygli verslunarmálaráðherrans á því, að alvarlega væri ástatt um fiskveiðaútgerð Breta. Töldu þeir það lífsskilyrði fyrir útgerðina, að ríkisstjórnin veitti henni frek- ari aðstoð. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Grammófón- tónleikar. 19,30 Veðurfregnir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttui'. Prjettir. 20.30 Erindi: Máttur nafnsins, I. (Magnús Pinnbogason, magister). Góö ilmvötn og Kölnervatn er ávalt kærkomin jólagjöf. Talsvert úrval frá Coty Plnanð Grossmitb og 4711 er enn tU i HARALDARBÚÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.