Morgunblaðið - 22.12.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 297. tbl. — Fimtudaginn 22. desember 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. HÚSGAGNAVERSL. VIÐ DÓMKIRKJUNA OG HÚSGAGNASÝNINGIN Á HOTEL ÍSLAND ERU HVORUTVEQQJA RJETTU STAÐIRNIR, EF ÞJER VILJIÐ FÁ FULT VERÐMÆTI FVRIR PENINQA VÐAR OQ NVTSAMAR 3ÓLAQ7AFIR. STÆRST ÚRVAL í BÆNUM HÚSGAGNAVERSLUNIN VIÐ DÓMKIRKJUNA ER SÚ RJETTA Gamla Bíé Brnða iránrinnar • Söng o ggamanleikur á þýsku í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Max Hansen. Szöke Szakall Lien Deyers. j Besfa jóíagjöfin ilskede Du har Ghanse. Et kys skal være det fðrste eru nýju danslögin eftir Reynir Gíslason, fást í hljóðfæraverslunum bæjarins. atrinViaar er H1 jóðf æraverslun. Lækjargötu 2, Hcie! Beri. Notið yður „Borgina“ í Ras-leysinu. Borðið á BORG. Drekkið kaffið á BORG. Sendum einnig- mat heitan til fólks, eftir óskum. Notíð „Borgína" í gasleysinu. Elizabet F\rdens (egrunarmeðul. Einkasala: Lyfjabúðin IÐUNfÍ Jóla - vindla 09 aðrar tóbaksvörur fá menn að vanda hvergi í meira úrváli — en hjá oss. - - Austurstræti 17, A. S I. simi 3700. Eins og á undanförnum árum hefir Konfektbúðin á Lau’úaveg'i 12, lang stærsta og besta úrvalið af konfekt- öskjum. Skoðið vörurnar og spyrj- ið um verðið áður en þjer festið kaup annarstaðar. Honfeklbúðin. Laugaveg 12. Nýja Bíé Nat Pinkerton. Amerískur kvikmyndasjón- leikur í 13. þáttum er byggist á heimsfrægri leyni- lögreglusögu eftir EDGAR VALLACE. Kvikmynd þessi er ein af snjöllustu leynilögreglu- myndum er hjer hafa sjest og mun halda áhorfendum í • spenningi frá upphafi til enda. Sími 1544 HHfli UM &« Ésm tmm Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurður Gunnarsson járn- smiður, Laugaveg 51, andaðist á Landsspítalanum þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 1 e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Lik mannsins míns, Kristins Ó. Jóhannesson frá Patreks- firði, verður flutt vestur með b.s. Gylfi í kvöld. Kveðjuathöfn fer fram kl. 3 síðd. frá heimili föður míns, Lárusar Lárussonar. Sólvallagötu 2. Hanna Jóhannesson. Systir okkar, Margrjet Tryggvadóttir frá Kothvammi í Húnavatnssýslu, andaðist í gærmorgun. JarSarförin er ákveðin miðvikudaginn 28. þessa mánaðar og hefst frá Dómkirkjunni klukkan 2 síðdegis. Helgi Tryggvason. ólafur Tryggvason. 5 til 15° af öllum vörum til nýárs. Verslunín Fortttna, Vesturgötu 52 — Sími 2355.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.