Morgunblaðið - 30.12.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.12.1932, Blaðsíða 1
isSK&la Sli Hirkia og Orpel Myndin sýnd í kvöld e 1 síðasta sinn. jllfalleg og hrífandi talmynd á dönsku, samkvæmt kvæði Holger Drachmanns. Kinverjar. Pnðnrkerlingar. Líítið eitt óselt. Eggert Kristjánsson & Co, Sími 1400 (3 línur). Bestu þakkir til allra þeirra, sem sýndu mjer vinarhug á áttrœðisafmœli mínu 17. þ. m. Árni Á. Þorkelsson frá Geitaskarði. Við þökkum öllum hjartanlega, sem minntust minn- ar góðn og göfugu konu og móður okkar, Guðrúnar Ó. Benediktsdóttur, fœdd Waage, og biðjum Guð að blessa ykkur, og gefa ykkur öllum gleðilegt nýtt ár. Guðjón Einarsson, prentari og börn. Móðir mín, Helga Magnea Þorgrímsson, andaðist í morgun, að heimili sínu, Kirkjustræti 10. Reykjavík, 29. desember 1932. F. h. aðstandenda, \ Haraldur Johannessen. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Guðfinns Eiríksssonar í Keflavík. Kona hans og börn. Alúðar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför Pálma Sigurðssonar. SigTÍður Ásbjörnsdóttir. Kristín Pálmadóttir. , Jón Guðmundsson. Sigríður Bjarnadóttir frá Tindstöðum andaðist í Elliheimilinu í gær, 91 árs að aldri. Jarðarför auglýst síðar. Reykjavík, 29. desember 1932. Aðstandendur. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Hotel Borg J>eir, sem ætla að borða á Nýjársklúbbnum, geri svo vel að tilkynna það í dag á skrifstofuna, því þeir verða látnir sitja fyrir borðum. ATHUGIÐ! Fyrir almenning verða veitingastof- urnar uppi opnar á gamlárskvöld. — Vissara að biðja um borð strax. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Hð gefoo tilefoi tilkynnist, að vjer tökum að oss brunatryggingu á húsum í smíðum í Reykfavík. þar eð þau heyra ekki undir skyldutryggingu bæjayins. Iðgjöldin eru þau lægstu sem fáanleg eru.----- Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Brnnadeild. Eimskip, 2. hæð. Sími 1700 (3 línur). Happðrætti Iðnaðarmsnnaflelagsins i Hafnarflrði sem draga átti um 31. des. n.k., hefir verið frestað til 1. júlí 1933, að fengnu leyfi dómsmálaráðuneytisins. Enn er því tækifæri til þess að ná í þessa ágætu happdrættismiða. Vinningar eru samtals 3—4000 kr. virði. Tryggið yður miða þegar í stað og freistið gæfunnar. Happdrættisnefndin. Síðustu aðgöngumiðar að verða seldir í Iðnó í dag kl. 4—6 og á morgun (gamlárs- dag) kl. 4—8. — Hljómsveit Aage Lorange spilar, 6 menn. Stjórn Appollo-klúbbsins. <jmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmma^mmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmm A. S I. simi 3700. Nýja Bió Sigurvegarinn. Ljómandi skemtileg tal- og söngvakvikmynd, leikin af þýsku leikurunum, þeim Kathe von Nagy Hans Albers og Hans Brausewetter. Comedian Harmonists syngja altaf öðru hvoru sín nýjustu fallegu sönglög. Síðasta sinn! Sími 1544 llenni að teikna og mðli. Til viðtals á Njálsgóttt 72 Slmi 2176. Tryggvl Magnússon. Nýjárs sálmar á plötum, nýjustu og falleg- ustu dansplöturnar. Fást hjá okkur. Hlj óðf æraverslun. Nýj ársldúbburinn í Hafnarfirði. Danslelkir á gamlárskvöld kl. ll1/*? í Hótel Björninn. Aðgöngúmiðar sækist þang- að eftir kl. 4, sama dag. Panta, má í símum 9024 og 9292. fiott hús með öllnm þægindum, ðsk- ast til kanps. Tilboð merkt „Gott hás“ sendist A. S. í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.